Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Blaðsíða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflaleiga Fyrir ungbörn ÖS umBODie Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Utveg- um einnig notaöar bensín- og dísilvél- ar, hásingar og gírkassa. Eigum f jölda varahluta á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndunga, knastása, undirlyftur, tímagíra, drifhlutföll, pakkningarsett, olíudælur, fjaörir og fl. Hagstætt verð og margra ára reynsla tryggir örugga þjónusta. Myndalistar fyrirliggjandi. Póstsendum um land allt. Ö.S. umboö- ið Reykjavik. Afgreiösla og uppl. aö Skemmuvegi 22, Kópavogi, öll virk kvöld milli kl. 20 til 23, sími 73287. Póst- heimilisfang aö Víkurbakka 14, póst- hólf 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboöiö Akurgeröi 7e Akureyri, sími 96-23715 virka daga milli kl. 20 og 23. Nýkomið: Kjólar, verö frá kr. 598.-, blússur verð frá kr. 298.-, plíseruð pils, verð frá kr. 290.-. Elízubúöin, Skipholti 5, sími 26250. Bjóöum upp á 5—12 manna bifreiöir, station-bifreiöir og jeppa- bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 91-85504 og 91-85544. Gamli góði barnastóllinn kominn aftur. Fáanlegur í beyki og hvítlakkaður. Verö kr. 1198. Nýborg hf., húsgagnadeild, Armúla 23, sími 86755. Er stíflað? Fáöu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stíflur í frárennslispípum, salernum og vöskum. Skaölaust fyrir gler, postulín, plast og flestar tegundir málma. Fljót- virkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf. sérverslun meö vörur til pípulagna, Armúla 21, sími 86455. XL^hár-stúdíó^ X Sími 74460 ' ' ' ÞANGBAKKA 10(1 MJODO) Þangbakka 10 (iMjódd). Athugiö: 10% afmælisafsláttur til 1. jan. ’83, Permanent, litanir, klipping- ar, blástur, strípur. Höfum einnig á boðstólum hinar frábæru jurtasnyrti- vörur frá Boots og veitum leiöbeining- ar um val á þeim. Tímapantanir í síma 74460. Jólablað Húsfreyjunnar er komiö út. Efni m.a: Jólaminning eftir Huldu A. Stefánsdóttur. Blind kona skrifar dagbók. Kvennabarátta — karlaréttindi eftir Betty Fridean. Fljótunnar jólagjafir — krosssaums- munstur o.fl. Jólaborö og matarupp- skriftir frá þremur konum. Athugiö: nýir kaupendur fá jólablaöið í kaup- bæti. Tryggið ykkur áskrift í síma 17044 — mánudaga og fimmtudaga kl. 1—5, aöra daga í síma 12335 eftir há- degi. Havana auglýsir: Speglar í viðarramma og málm- ramma, hornskápar, hornhillur, blaöagrindur, smáborö, lampafætur, kertastjakar, blómasúlur, fatahengi og hnattbarir. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. Tónver h.f. Skípholti 9 Sfmi 10278 Eigum til mikið úrval af: ferðakassettutækjum, útvarpsklukk- um, vasadiskóum frá 1.590,- heyrna- tólum frá 318,- míkrafónum frá 180,-. Hljómplötur, klassík og léttmúsík frá 150,-, v-þýskar kassettur frá 48—3 gerðir; sértilboö v-þýskar videokass- ettur VHS E 180 á 690,-. Einnig allt fyrir bílinn. Utvarpskassettutæki, hátalarar og loftnet frá 340,- sætis- áklæði 580,-, speglar, krómhringir, hjólkoppar, o.fl. ÞessiBlazer, árg. 74, er til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 40254 eöa Víði- hvammi 38, Kópav. eftir kl. 18. ‘SrT£ifj-cHn.r Odýru, sænsku jólavörnraar Jólapunthandklæöi, bakkabönd og dúkar, útskornar hillur og diskarekk- ar. Jólagardínuefni og dúkaefni, silki- saumaöir jóladúkar, borðrenningar og stjörnur, diskamottur í úrvali, jóla- trésteppi, mjög falleg, aöeins 128 kr. Handunnir dúkar, matardiskar, strau- fríir blúndudúkar, mjög gott verö. Póstsendum. Opið iaugardaga. Upp- setningabúöin, Hverfisgötu 74, síml 25270. Hnébuxur frá kr. 335, hvítar blússur, kr. 428, einnig nýkomin náttföt á stráka, nátt- kjólar og náttföt á steipur. Sendum í póstkröfu. Verslunin Val, Strandgötu 34, Hafnarfirði, sími 52070. Urval bíla- og vélaverkfæra Átaksmælar — topplyklasett, verk- færakassar — skrúfjárn, lyklasett — tengur, rafmagnshandverkfæri, loft- verkfæri og ótal margt fleira. Ath. af- sláttur af öllum vörum því aö verslun- in hættir. Juko, Júlíus Kolbeins, verk- færaverslun, Borgartúni 19, sími 23077. Opiðkl. 1—6. Cover kr. 168 — á stól, 6 litir. Klæöningarefni, bílateppi, 6 litir, sérsaumuð á alla bíla, 40 litir. Altikabúöin, Hverfisgötu 72, sími 22677. Opið virka daga kl. 9-22. Qíminn er Laugardaga k!. 9—14. 27022 Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111 Bflar til sölu Varahlutir Þjónusta Verzlun Þjónusta Þjónustuauglýsihgar // Þverholti 11 — Sími 27022 Þjónusta Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Onnumst alls konar nýsmíöi. Tökum aö okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góö þjónusta. Sækjum — sendum. Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum, álstiga og stál-loftaundirstööur. Háþrýstiþvottur. Fallar hf. Vasturvör 7. Kópavogi. simi 42322. Haimmsimi 46322. Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrasímaþjónusta Alhliöa raflagnaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu. Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eðvarð R. Guðbjörnsson, Simar 71734 09 21772 eftir kl. 17. ÍSSKÁPA 0G FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta íírosivB/rk REYKJAVlKURVEGI 25 Hatnarliröi simi 50473 Útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik GEYMIÐ ÞESSA Snjóhreinsa plön og bílastæði með traktorsgröfu. Magnús Andrésson, sími 83704.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.