Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Side 39
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982.
39
\Ö Bridge
I Evrópukeppninni í tvímennings-
keppni, sem háð var samtímis um
síöustu mánaðamót í flestum löndum
Evrópu, m.a. Grænlandi og Færeyjum
en Island var ekki meö, voru
Frakkamir Hebrard og Hugony sigur-
vegarar á spil A/V. Hlutu 76.97% skor.
Næstir komu Pietri-Coulon, einnig
Frakklandi, með 73.30% skor og
Frakkar uröu einnig í þriðja sæti,
Cancelier-Muracciole með 69.29%.
Tvö efstu pörin komu úr sama riðli
með þessa risaskor svo eitthvað hefur
spilamennskan verið skrítin þar.
Meö N/S spilin urðu Lev og Moreno
frá Israel sigurvegarar. I næstu
tveimur sætum komu frönsk pör og i
átta efstu sætunum vom pör frá Israel
og Frakklandi. Sænskt par í níunda
sæti. Eitt parfráFæreyjumvarmeðal
120 bestu, M. Olsen og Pedersen með
59.37% skor. I 114. sæti og par frá
Grænlandi náði betri árangri, Betty
Munk og U. Ludwigs, sem urðu í 103.
sæti meö 60.53% skor. Þátttökupör
voru3737.
Vestur spilar út spaðafimmi í 4
hjörtum suöurs dobluðum.
Norour
A DG72
V 1063
O K105
■> K93
Vt.-riiR
♦ 5
^G8
97432
+ G8754
ÁU>TUU
A K10984
\’9
C ÁD6
* ÁD102
SuíilJR
A Á63
ÁKD7542
0 G8
+ 7
Austur opnaði á einum spaða. Suður
stökk í 4 hjörtu. Spaðagosi, kóngur og
ás í fyrsta slag. Þá tveir hæstu í hjarta,
síðan spaði og gefið í blindum. Austur
átti slaginn og spilaði spaða áfram.
Drepið með drottningu blinds. Fjórða
spaðanum spilað. Austur drap og
suður kastaði einspili sínu í laufi.
Austur endaspilaður. Fékk aðeins slag
á tígulás til viðbótar spaöaslögunum
tveimur.
Skák
Ungverjinn Portish var hinn eini
sem sigraði Karpov á stórmótinu í
Tilburg í október. Það var því talsverð
spenna þegar þeir mættust í 8. umferð
á ólympíumótinu í Luzem í nóvember.
Sama byrjun hjá þeim og í Tilburg en
síðan brá Portisch út af og stóð höllum
fæti þegar þessi staöa kom upp. Hann
var með svart og átti leik.
.rapi
20.----Df5 21. Bd2 - Rxc4 22. g4 -
Rxe5 23. gxf5 - Rf3+ 24. Kg2 - Bh5
25. Da4 - Rh4+ 26. Kh3 - Bxe2 27.
Bxe2 og Portisch gafst upp.
Vesalings
Emma
Ég tók til á háaloftinu. Nú tekur þú til í ganginum.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögrcglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliöiö sími
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og l simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögrcglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyrf: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
Kvold-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 10.-16. des. er í Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð BreiÖholts. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin ó virkflln dögum fró kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru yfittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum ó opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sór um þessa vörzlu, til kl.
19,og fró 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö fró 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öörum timum er
lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l
sima 22445.
Apótek Keflavlkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frldaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga fró kl. 9—
18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga fró kl. 9—19,
laugardaga fró kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
„Borð nálægt barmfögru ljóskunni.’
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.'
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — SeltJaraaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mónudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mónudaga—fímmtudaga, slmi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals ó göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar l simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla fró
kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjó heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarapitallnn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuveradaratöðln: Kl. 15— 16og 18.30—19.30.
Fæðlngardelld: Kl. 15-16 og 19.30—20.
Fæðingartaeiralll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitailnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga fró kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 ó laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. ó sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mónud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjura: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftall: Alla daga fró kl. 15—16 og
19.30—20.
Vlsthelmllið Vifllsstöðum: Mónud.—laugardaga fró
kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14—15.
Söfnin
Borgarfoókasafh
Reykjavfkur
AÐALSAFN Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað ó laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júní: Mónud.—föstud. kl.'13—19. Júli:
Lokaö vegna sumarleýfa. ^gúst: Mónud.—föstud.
kl. 13—19.
'SÉRÚTLÁN - Afgrciðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lónaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, simi 36814.
Opiö mónudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöólaugard. 1. m»—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta ó prentuðum bókum fyrir fatlaöa
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimónuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
Opiö mónud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö ó laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Vatnsberínu (21. jan—19. feb.): Gríptu tækifærið þegar
það gefst. Það mun verða þér til happs síðar meir og
gefa þér aukið sjálfstraust. Þú munt því standa keppi-
naut þínum fyllilega á sporði
Fiskarnir (20. feb. —20. mars): Þér verður boðið eitt-
hvað og það verður þess valdandi að þú munt eyða kom-
andi frístundum í öðru umhverfi en áður. Þú verður að
fara mjög varlega í peningamálum í dag, annað gæti
haft slæmar afleiðingar.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Það væri snjallt að vera
vel á verði í dag og gefa sér góðan tíma til að fást við
áhugamálin. Stjömurnar segja að þér faraist vel í pen-
ingamálum í dag.
Nautið (21. april—21. maí(: Þú eyðir meiri penmgum en
venjulega í dag. Þú ættir að gæta vel að starfi þínu og
framtíðaráætlunum, þar er bjart framundan, en þú þarft
aö bíða örlítið lengur.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Eitthvað heima fyrir
þarfnast meiri tíma en venjulega. Nýr félagsskapur sem
þú ert kominn í er of krefjandi. Ung manneskja mun
verða þér erfið og þú þarft að taka fast á málunum.
Krappinn (22. júní— 23. júli): Gullið tækifæri er fyrir þig
í dag að hafa áhrif á mann í hárri stöðu. Þú skalt láta
tilfinningarnar ráða í kvöld, það verður þér happa-
drjúgt.
Ljónið (24. júlí —23. ágúst): Það er ákveöiö málefni sem
þú verður að taka föstum tökum í dag. En vertu varkár
það eru viðkvæmar sálir í kring um þig. Félagsskapur-
inn ber öll merki þess að vera spennandi og skemmtileg-
ur.
Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Þú verður fyrir smávægi-
legum vonbrigðum í ástamálum í dag. Ef þú hefur orðið
fyrir gagnrýni fyrir eitthvað sem þú hefur gert, ættirðu
núna að fá hrós fyrir afstöðu þina og heilbrigðar
skoðanir.
Vogin (24. sept. —23. okt.): Það lítur út fyrir að sam-
kvæmislífið taki alltof mikiö af þínum tíma. Þú gætir
neitað heimboði á kurteislegan hátt. Gættu þess að lenda
ekki í orðaskaki við fólk.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú kemst ekki að
raun um að einhver hefur verið að breiða út einhvern
óhróður um þig skaltu taka hart á málunum og ávíta
söguberann harðlega. Þetta er mjög heppilegur dagur til
viðskipta.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það lítur út fyrir að
líf þitt veiti þér meiri fullnægju en áður um þessar
mundir. Þú ert gefinn fyrir alls kyns munaö, en ættir að
athuga f járhagmn áður en þú eyðir alltof miklu.
Steingeitin (21. des. —20. jan.): Ástamálin eru eitthvað
óviss um þessar mundir og þú skalt fara að öllu með gát.
Þú nærð þér mjög vel á strik í samkvæmi sem þú lendir í
í kvöld og verður hrókur alls fagnaðar.
Afmælisbarn dagsins: Viöskipti á ármu munu biómstra
og þér verður fengin aukin ábyrgð í hendur. Einhver
eidri fjölskyldumeðlimur veikist og aukið álag vegna
heimilisstarfa er nauðsynlegt um tíma. Um miðbik árs-
ins breytist allt til hins betra fyrir þig.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14-17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: OpiB virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARMJR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sárstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræll 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hódegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrókl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viÖ Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSU) viö Hringbraut: Opiö daglega
fró9—18ogsunnudaga frókl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgarncsi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi
29901.
Krossgáta
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarncs,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarncs, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akurcyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö cr viö tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftaiasjóðs Hringsins
fóst á eftirtöidum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgófan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
1 2. n L9
T- S
4 1 ,0
'// 12 /3 IV-
7T1 " '
1? 7F“
14 1 20
Lárétt: 1 endir, 4 gat, 7 vænleg, 9
borða, 10 tveir, 11 naumu, 13 neðan, 15
skáli, 17 kvæði, 18 spark, 19 farfa, 20
spyrja.
Lóðrétt: 1 runa, 2 hitunartæki, 3 krá, 4
fimari, 5 gort, 6 bleyta, 8 baða, 12
tryllti, 14 sekk, 15 dufl, 16 starf, 18 eins.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vert, 4 æst, 7 einatt, 9 skæni,
10 an, 11 kös, 13 grun, 14 il, 15 taska, 17
slurkur, 19 aumt, 20 óma.
Lóðrétt: 1 veski, 2 eik, 3 tangar, 4 ætir,
5 staukum, 8 næstum, 12 öllu, 16 skó, 17
sa,18ra.