Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Síða 43
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. 43 Sviðsljósið Sviðsljósið Bryndís brýtur eggið sem öll delgin viija fi. Kökubakstur fer nu viöa fram á heimilum. Við i Sviðsljósinu minnum þóáaðþaðáað geyma kökurnar til/ókmna. Og segjum því öllum óstýrilátum að hafa hægt um sig.„ Til hvers að vera að baka þetta efboxin fá aldrei að vera i friði?" BRYNDÍS í BAKSTRI Það er víöa sem bökunarofnamir eru rauöglóandi þessa dagana. Allir eru auövitaö aö baka fyrir jólin. Og þessi bráöskemmtilega mynd var tekin af henni Bryndísi Schram á heimili hennar á Vesturgötunni fyrir stuttu. Hún er að brjóta egg enda vilja Öll deig mikiðaf slíku góögæti. Viö í Sviðsljósinu erum líka famir að hugsa til jólanna og alls kökuáts- ins. Okkar siður hefur þó veriö sá að laumast í boxin löngu fyrir aö- fangadag. Skiptir þá engu máli þótt þau séu falin á bak viö potta og pönnur eöa farið meö þau út í bílskúr og sett þar undir allt drasliö. Viö þefum allt slikt uppi. Súkkulaöibita- kökumar fá ekki að vera í friöi fyrir okkur. Enda til hvers eiginlega? Er ekki verið aö baka þetta til þess að þaðverðiboröað? 1 gamla daga fengu „boxaramir” þó það óþvegið framan í sig. „Viltu í guðana bænum láta þetta vera! Þaö þýöir ekkert aö vera að baka þetta, ef boxin fá aldrei aö vera i friði. Og svo á maöur aldrei neitt þegar gestir lita inn.” „Boxarar” skriöu þá sneyptir til baka úr skápunum. En hvaö sem öllu líður, viö erum ekki í vafa um að kökurnar eiga eftir að smakkast vel á Vesturgötunni hjá þeimBryndísiogJóniBaldvin. .jgh. * Eigum fyririiggjandi tréklossa X X X X X g í barnastærðum g x x x Lárus Jónsson hf. x X Heildverslun, simi 37189. x XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX it itú <3 -ír íir it * -Criiú úú ititú ☆ trCt <t -fx-íj ☆ <r * ínk <r <t <t ir <t <t <r -irtt it ☆ <t ☆<i «• «- r> «• «• «• «• «• «• «• «• «• «- «• «• «■ «• s- «- «■ «- «• «- «- «• «- «■ «- «• «- «- METABO BORVÉLAR Metabo borvélar í verkfæratösku. Stiglaus frá 0- 2000 snúninga. Með stiglausum rofa og höggi og afturábak og áfram snúningi. Kr. 3.668.40. B.B. bygginga vörur hf. Suðurlandsbraut 4. -Sími 33331 -» ■» -» -» -» -» -» •» -» -» •» -» -» -» -» -» -» -» -» -» <t <t <t <t -» -» -» -» -» -» ■» •s <t <t <t -» -» -» -» <t <t <t Finnsk heimsfræg Gönguskiði sem allir skíðagöngumenn þekkja • a Jarvinen gönguskíðum hafa unnist 132 Olympiuverðlaun og 227 heimsverðlaun. #Gæðin mikil og verðið er hreint ótrúlegt. Aðeins frá kr. 881 Fyrir ALLA fjölskylduna Sportval ILAUGAVEGI 116, VIO HltMMTORG- SIMAR 14390 fí 26690 Sögð Mick Jagger kvenþjóð- arinnar! Söngkonan fræga Tina Turner átti 44 ára afmæli nýlega. Og aö hennar eigin sögn er hún hátt uppi og hress því aö henni gengur óvenjuvel í rokkinu. Tina er það hress á sviðinu að henni hefur oft verið líkt viö Mick Jagger. Sagt aö hún sé Jagger kvensöngvaranna. Hiö upprunalega nafn á Tinu er reyndar Annie Mae Braddock. En í heimabæ Tinu, Brownsville í Tennes- see, komst ekkert annaö nafn að en Tina. Og Tina er fyrst og fremst rokksöngvari. En það hefur ekki alltaf verið þannig. Hún hóf feril sinn eins og svo mörg önnur bandarísk börn í kirkjukór. Tina komst þó að því aö rokkið átti betur viö hana. En árið 1958 giftist Tina gítarleik- aranum, píanósnillingnum og fyrruin bluesmanninum Ike Tumer. Og lengi vel voru þau mjög hamingjusamlega gift þó að margir teldu ekki svo vera. Eftir aö þau giftust byrjuöu þau aö syngja saman. Já, þaö var Ike og Tina ásviðinuog Ike og Tina í einkalífinu. Tina Tumer hefur ætíð sagt aö henni finnist gaman að dansa á sviðinu um leið og hún tekur lagið. Og þaö var lengi hlutverk Ikes aö halda „ryt- manum” fyrir Tinu. En leiöir Tinu og Ike lágu ekki lengur saman fyrir sex árum. Þau höfðu fjarlægst hvort annað of mikið og slitu því samvistum. En Tinu hefur vegnaö vel þó að Ike sé ekki lengur við hlið hennar. Og í nóvember síðastliðnum varð kvinnan 44 ára og aö margra dómi hefur hún aldrei verið eins spræk. Tma Tumer ó buBandi fart á sviðinu. Hún varð 44 ára i nóvember síðastliðnum og enn er kraftur i „keiiu". Hún og fyrrum maður hennar, Ike Tumer, spiluðu oft á hljómleikum með Rolling Stones og dillibossaaðdáendur fengu þá Hka eitthvað fyrir peningana. Tina og Ike slitu samvistum árið 1976, en höfðu þá verið gift i átján ár. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.