Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1982, Page 47
DV. FIMMTUDAGUR16. DESEMBER1982. 47 Útvarp Fimmtudagur 16. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 Á bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Augustin Anievas leikur á píanó valsa eftir Frédéric Chopin. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Jóla- saga eftir Selmu Lagerlöf í þýö- ingu Freysteins Gunnarssonar. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir les. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Markie Markan. 17.00 Bræöingur. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.40 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóiö. 20.30 Einsöngur í útvarpssal. ur EUa Magnúsdóttir syngur lög 21.00 Maðurinn í næsta húsi. Þáttur í umsjá Guörúnar Helgu Seder- holm. 21.45 Almennt spjaU um þjóöfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér umþáttinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Samleikur í útvarpssal. 23.00 „Fæddur, skíröur..Um- sjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 17. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.55 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Margrét Heinreksdóttir. 23.05 KonuandUt. (En kvinnas ansikte). Sænsk bíómynd frá 1938. Leikstjóri Gustaf Molander. Aðal- hlutverk: Ingrid Bergman, Tore Svennberg, Anders Henrikson, Georg Rydeberg og Karin Kavli. Söguhetjan er ung stúlka sem ber mikii andUtslýti og hefur leiöst á villigötur. Atvikin haga því svo að henni býðst fegrunaraögerö sem veldur straumhvörfum í lífi hennar. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Fimmtudagsstúdíóið kl. 20.00: utvarp unga fólksins Fimmtudagsstúdíóið, þáttur Helga Más Baröasonar á Akureyri, er að vanda á dagskránni klukkan 20 í kvöld. Helgi Már var spuröur hvað yröi í þættinum aö þessu sinni. „Viö munum hringja í unglinga á Siglufirði og Neskaupstaö og forvitnast um hvaö þeir gera helst í frístundum sinum, á kvöldin og um helgar og hvaöa möguleika þeir hafa á félagslífi. Svo veröa fluttar ýmsar fréttir og sögur af frægu fólki. Getraunin meö þátttöku hlustenda heldur áfram. Þaö hefur sýnt sig aö áhugi fyrir henni er mjög mikill og virðist fólk ekki vilja missa af henni. Þátttakan hingað til hefur veriö mjög góö.” Framhaldssögunni lauk í síöasta þætti og höfum viö hugsað okkur aö hvíla þann liö um einhvern tíma.” — Hvemig hafa undirtektir verið við þættinum? „Þær hafa verið mjög góöar og þaö Dynheimar, fólagsmiðstöð unglinga i Akureyri. Heigi Már Barðason er for- stöðumaður hússins. virðist ekki bara vera ungt fólk sem Fimmtudagsstúdíóiö héldi áfram í vet- hlustar, heldur hafa fullorðnir greini- ur, að minnsta kosti fram í marsmán- legagamanaf líka.” uö. Helgi kvaðst gera ráð fyrir að PÁ Utvarp í kvöld kl. 20.30: Lög við Ijóð Halldórs Laxness I kvöld klukkan 20.30 syngur Sigríöur Ella Magnúsdóttir lög við ljóö eftir Halldór Laxness. Undirleikari er Jór- unnViöar. Sigríður flytur kynningar á tilurð laga og kvæða meö hverju lagi. Lögin sem hún syngur eru: Bráöum kemur betri tíð eftir Atla Heimi Sveinsson, Maístjarnan eftir Jón Ásgeirsson, Is- lenskt vögguljóö á hörpu eftir Jón Þórarinsson, Dans eftir Karl O. Runólfsson, Vor hinsti dagur er hnig- inn eftir Þórarin Guömundsson, Barnagæla Jóns Nordal úr Silfurtungl- inu og loks tvö lög eftir Jórunni Viöar, Unglingurinn í skóginum og Glugginn. Hið síðasttalda er hér frum- flutt. PÁ UGEGIM Buxur frá kr. 10.- Gallabuxur frá kr. 65.- Peysur VeSfi frá kr. frá kr. 95.- 65.- Blússur frá kr. 75.- Úlpur frá kr. 290.- Skór frá kr. 150.- Þroskaleikföng frá kr. 65.- til 110.- Jólaskraut og gjafavörur o.fl. o.fl. o.fl. á óvenjulega lágu verði. SMIÐJUVEGI 54 SÍMI79900 SENDUM í PÓSTKRÖFU OPIÐ FRÁ10-19 FÖT JÓLAVÖRUR LEIKFÖNG SKÓR I ^ ♦ r— f 1 r |fO 1 niHlMlt»— * Sigríður Eiia Magnúsdóttir syngur átta lög ýmissa islenskra tónskiida viö Ijóö Halldórs Laxness. [ kvöld heyrum við Flamenco-tónlist i útvarpi en það eru þeir Símon H. ívarsson og Siegfried Kobiiza sem leika saman á tvo gítara. Upptakan var gerð í útvarpssal. Eins og menn muna fóru þeir fólagar i heilmikla iands- reisu síðastliðið haust og var þeim hvarvetna vel tekið. Kynnir er Símon ívarsson. ’VferðbréfamarkaðÍir Fjárfestingarfélagsins GENGIVERÐBRÉFA 16. DESEMBER VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 9.745,19 1971 l.flokkur 8.534,40 1972 l.flokkur ■ 7.400,95 1972 2. flokkur 6.267.84 1973 1. flokkurA 4.514.05 1973 2. flokkur 4.158,85 1974 1. flokkur 2.870,43 1975 l.flokkur 2.358,80 1975 2. flokkur 1.777,00 1976 1. flokkur 1.683,26 1976 2. flokkur 1.345,69 1977 1. flokkur 1.248,41 1977 2. flokkur 1.042,35 1978 1. flokkur 846,42 1978 2. flokkur 665,89 1979 1. flokkur 561,37 1979 2. flokkur 433,91 1980 l.flokkur 327,42 1980 2. flokkur 257,29 1981 l.flokkur 221,05 1981 2. flokkur 164,17 1982 1. flokkur 149,14 Meðaiávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7-5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20%. 47% 1 ár 63 64 65 66 67 81 2ár 52 54 55 56 58 75 3ár 44 45 47 48 50 72 4ár 38 39 41 43 45 69 5ár 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum i umboðssölu verð- tryggð spariskirteini ^íkissjóðs, happ- drættisskuldabréf ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í veröbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráögjöf og miölum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Verðbrt'iainarkaöur Fjárfestmgarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik ...............hj Simi 28 lónaóarbankahusinu í 28566 Veðrið Veðurspá Hæg noröan- og noröaustanátt um allt land, léttskýjaö sunnan- og suðvestanlands en él á Noröur- og Austurlandi. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri al- skýjaö —5, Bergen snjókoma á síö- ustu klukkustund 3, Helsinki rign- ing 2, Kaupmannahöfn skúr 4, Osló skýjaö 1, Reykjavík heiðskírt —8, Stokkhólmur skýjað 3. Klukkan 18 i gær. Aþena skýjaö 16, Berlín alskýjaö 6, Chicago þoku- móöa 3, Feneyjar skýjað 3, Frank- furt alskýjað 8, Nuuk skýjaö —11, London rigning 12, Luxemborg alskýjaö 10, Las Palmas léttskýjað 18, Mallorca skýjaö 13, Montreal alskýjaö 3, New York léttskýjað 8, París alskýjað 12, Róm léttskýjaö 9, Malaga léttskýjaö 13, Vín alskýjaö 2, Winnipeg léttskýjaö — 8. Tungan Sagt var: I þessari vinnu er enginn dagur eins. Rétt væri: í þessari vinnu eru engir tveir dagar eins. Eða: I þessari vinnu er enginn dagur sem annar. Gengið NR. 226 - 16. DESEMBER 1982 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollai 16,424 16,472 18,119 1 Steriingspund 26,525 26,602 29,262 1 Kanadadollar 13,262 13,300 14,630 1 Dönsk króna 1,9056 1,9112 2,1023 1 Norsk króna 2,3155 2,3223 2,4554 1 Sænsk króna 2,2180 2,2244 2,4468 1 Finnskt mark 3,0545 3,0634 3,3697 1 Franskur franki 2,3673 2,3742 2,6116 1 Belg.franki 0,3421 0,3431 0,3774 1 Svissn. franki 7,8734 7,8965 8,6861 1 Hollenzk florina 6,0965 6,1143 6,7257 1 V-Pýzkt mark 6,7146 6,7343 7,4077 1 (tölskllra 0,01164 0,01167 0,01283 1 Austurr. Sch. 0,9546 0,9574 1,0531 1 Portug. Escudó 0,1783 0,1788 0,1966 1 Spánskurpeset 0,1278 0,1282 0,1410 1 Japanskt yen 0,06705 0,06725 0,07397 1 irsktpund 22,402 22,468 24,714 SDR (sórstök 17,8815 17,9338 dráttarréttindi) 29/07 SimsvaH vagna gangbakránlngar 22190. Tollgengi Fyrir des. 1982. Bandarikjadollar Steriingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissnaskur f ranki ‘HoII. gyllini Vestur-þýzkt mark itölsk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (Sérstök dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 16,246 26,018 13,110 1,8607 2,2959 2,1813 2,9804 2,3114 0,3345 7.6156 5,9487 6,5350 0,01129 0,9302 0,1763 0,1374 0,06515 22,086

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.