Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Síða 5
DV. LAUGARDAGUR 22. JANUAR1983. 5 BjörnTryggvason, aðstoðarbankast jóri Seðlabankans: Umræðan er alls ekki um vaxtatöku Seðlabankans Nýr sendiherra Breta Elísabet Bretadrottning hefur Islandi, að því er blaðafulltrúi þriðjudag. Núverandi sendiherra samþykkt skipan Richard Thomas breska utanríkisráðuneytisins til- BreUands á Islandi, W.R. McQuiUan sem sendiherra hennar hátignar á kynnti í Lundúnum síðastliðinn mun taka við öðrum störfum innan bresku utanríkisþjónustunnar. Bíltæki á tombóluverði AUDIOLINE HARRY MOSS 33510 w KR. 2.830,- BÍLASÝNING INGVAR HELGASON Simi 33560 SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI — heldur hvort reglur bankans um dráttarvexti standist LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 í SÝNINGARSALNUM VIÐ RAUÐAGERÐI Sýndir verða: Datsun Cherry 3ja dyra, framhjóladrifinn. Verð frá kr. 164.200,- Einnig WARTBURG og TRABANT Verið velkomin daga. Með mánuði er átt við hvert 30 daga tímabil. Vaxtavextir miðaö við framangreindan vaxtafót reiknast ekki nema vanskil standi lengur en í tólf mánuði og ekki oftar en á tólf mánaða fresti. Séu reiknaðir vaxta- vextir mánaðarlega skulu þeir vera 4%ámánuði.” Seölabankanum er falið með lögum að ákveða vexti við banka og spari- sjóði. Ákvarðanavald bankans nær einnig til aö ákveða hámarksvexti samkvæmt lögum nr. 58/1960. I því felst aö bankinn ákveöi vexti í viðskipt- um utan innlánsstofnana nema lög ákveöi beinlínis annaö. Ekki alls fyrir löngu féll undirréttar- dómur þar sem þaö var rengt, aö dráttarvexti mætti leggja viö höfuö- stól. Ymsir lögfræðingar hafa haldið þessu fram en ekki hefur á þetta reynt fyrir Hæstarétti eftir að núverandi vaxtarammi og reglur Seðlabankans voru settar. Bankanum er faliö þetta vaxtaákvörðunarsviö og þaö liggur ljóst fyrir skv. lögum bankans hvaöa vaxtataka er heimil og framkvæmd hefur veriö eftir því um alllangan tíma í viöskiptum innan og utan innláns- stofnana. Þó fyrr á tímum kunni aö hafa veriö sú skoöun aö dráttarvexti megi ekki leggja við höfuðstól, þá bind- ur þaö ekki hendur ákvöröunaraöila um þessa vexti í dag, nema Hæstirétt- ur kunni aö komast aö annarri niður- stööu. SJONVARPSMIÐSTÖÐIN Síðumúla 2 — Sími 39090 Subaru Station 4WD Vélatstærð: 1800 cc. Hestöfl: 109. Fjórhjóladriíinn, 4ra giia, hátt og lágt drif Datsun Sunny Sedan 2ja dyra. Vegna fréttar sem birtist í DV síðast- liöinn fimmtudag undir fyrirsögninni „Olögleg vaxtataka Seölabanka?” vill Björn Tryggvason, aöstoöarbanka- stjóri, koma því á framfæri, aö umræð- an er alls ekki um vaxtatöku Seðla- banka, heldur hvort reglur bankans um dráttarvexti standist. Regla bankans er þessi: „Eftir að skuld er fallin í gjalddaga reiknast 5% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði, en samningsvextir falla niður frá gjald- Ferðin til Panama Ut er komin hjá bókaforiaginu Svart á hvítu, barnabókin Ferðin til Panama eftir Janosch. Janosch þessi er geysi- vinsæll í heimalandi sínu, Vestur- Þýskalandi, bækur hans hafa verið seldar í stórum upplögum og þýddar á fjölda tungumála. Til marks um þær móttökur, sem bækur hans hafa hlotið, nægir að nefna að Ferðin til Panama var valin besta þýska barnabókin áriö 1979. Aöalsöguhetjurnar í bókinni eru lítiö tígrisdýr og lítill björn, sem eru perlu- vinir og búa saman í litla húsinu sínu viö árbakkann. Þeir ákveöa aö leggja í langferö til landsins Panama, þar sem þeir hafa bitið þaö í sig aö í Panama sé svo gott aö vera. Vinirnir lenda í ýms- um ævintýrum, sem eru hvert ööru merkilegra, en feröalaginu lýkur svo á óvæntan en skemmtilegan hátt. Feröin til Panama er litmyndabók, fjörutíu og átta síöur og prentuð í Þýskalandi. Þýðandi er Guðrún Kvar- an. Útvarps- og kassettutæki með L W/MW, hraðspó/un áfram, sjálfkra f ? stöðvun á tækinu við enda á kassettu o.fi. Henta sérstakiega fyrir SUBARU þar sem kassetta er tekin út að neðan. Ennfremur eigum við fyririiggjandi 10 aðrar gerðir af bíi- tækjum með og án kassettu + kraftmagnara með og án equaiiser 40 gerðir af hátölurum. HARRY MOSS 336 10 w KR. 3.560,- Útvarps- og kassettutæki með FM stereo, L W og MW, hraðspóiun áfram, sjálfkrafa stöðvun á tækinu við enda á kassettu, Ijós fyrir útvarp /kassettu o.fl. AUDIOLINE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.