Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 22. JANUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Annast gerö skattframtala fyrir einstaklinga og aöila meö at- vinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi. Sæki gögn heim ef óskaö er. Jón Þor- steinn Gunnarsson viöskiptafræö- ingur, símar 26503 eöa 17704 eftir kl. 18. Skattframtöl 1983. Skattframtöl einstaklinga og smærri rekstraraöila. Aætlun gjalda og skatta- kærur. Markaðsþjónustan Ingólfs- stræti 4, simi 26341. Brynjólfur Bjark- an viöskiptafræöingur — Helgi Schev- ing. Skattframtöl 1983. Sigfinnur Sigurösson hagfræöingur, Alfhólsvegi 101, sími 40393 eftir kl. 18. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur viö framtal til skátts. Hóflegt gjald, sé um fresti, kem í heimahús ef óskaö er. Pantið í síma 11697. Gunnar Þórir, endurskoöun og bókhaldsaöstoö, Þórsgötu 7b. Skattaframtöl—Bókhald. Aöstoöa framteljendur viö gerð skatt- framtala eins og og undanfarin ár. Innifaliöígjaldier: skattframtal, áætl- uö álagning gjalda, endurskoöun álagningar, ráögjöf, svar viö fyrir- spurnum skattstofu, skattkæra. Þjón- usta viö framteljendur alit áriö. Bók- hald fært í tölvu eöa handfært, aö ósk viðskiptamanna. Guðfinnur Magnús- son, bókhaldsstofa, Tjarnargötu 14 Reykjavík, sími 22870. Framtalsaðstoð. Önnumst gerö skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskaö er. H. Gestsson — Viöskiptaþjónusta, Há- vallagötu 17, sími 12968. Framtalsaðstoð án vafsturs. Nýjung — bætt þjónusta í Reykjavík. Sækjum til ykkar gögnin og komum meö framtölin til undirskriftar gegn kr. 75,00 aukagjaldi. H. Gestsson — Viöskiptaþjónusta, sími 12968. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hrísarteigi 19, þingi. eign Þóru Kristjáns- dóttur, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudag 25. janúar 1983, kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Seljabraut 30, þingl. eign Sigurðar Hreiðarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudag 26. janúar 1983, kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Kvisthaga 25, þingl. eign Magnúsar Andrés- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og Sparisj. Rvíkur og nágr. á eigninni sjálfri miðviku- dag 26. janúar 1983, kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Guðbjargar Traustadóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Brynjólfs Kjartanssonar hrl. og Utvegs- banka Islands á eigninni sjálfri miðvikudag 26. janúar 1983, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 86. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Iðu- felli 10, þingl. eign Guðmundar H. Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 26. janúar 1983, kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Jörfabakka 18, tal. eign Hreggviðs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mið- vikudag 26. janúar 1983, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Þú hringir - við birtum - þaðber árangur Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11 ogsíminnþarer 27022 OpUMlltvirtadÆgaMkl. 9-22 L*ug»rtbga M kl. 9—14 Sunnudaga trá kl. 18—22 Ýmislegt Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat og smurt brauö, einnig heitan mat. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 19. Geymiö auglýs- inguna. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúö- um, stigagöngum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivél sem hreinsar meö mjög góö- um árangri, einnig öfluga vatnssugu á teppi sem hafa blotnað, góð og vönduö vinna, skilar góöum árangri . Sími 39784. Þjónusta Viömálum. Ef þú þarft aö láta mála þá láttu okkur gera þér tilboð. Þaö kostar þig ekkert. Málararnir Einar og Þórir, símar 21024 og 42523. Snjómokstur, vel útbúin traktorsgrafa til leigu í snjó- mokstur og fleira. Eyjólfur Gunnars- son. Sími 75836. Meistari og smiður taka aö sér uppsetningar á eldhús-, bað- og fataskápum, einnig lofta- og milliveggjaklæöningar, huröaísetn- ingar og sólbekkja o.fl. Vanir menn. Gerum tilboö. Uppl. í síma 39753 og 73709. Snjómokstur. Vel útbúin grafa til leigu í snjómokst- ur. Keyrum einnig snjó í burtu. Skjót afgreiösla. Símar 46266 á daginn og 46656 á kvöldin og um helgar. Málningarvinna — sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviögerðir. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aöeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 18. Pípulagnir — viðgerðir. Tökum aö okkur allar minniháttar við- geröir og setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. í síma 13914 eftir kl.18. Vel útbúin traktorsgrafa til snjómoksturs til leigu. Uppl. í síma 30126 og 85272. Skipti um járn á þökum, utanhússklæðingar, gluggasmíði, glerjun og hverskonar viöhald. Uppl. í síma 13847. Ökukennsla Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Sumarliöi Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Þóröur Adolfsson, 14770 Peugeot 305. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennarafélag Reykjavíkur auglýsir: ökukennsla, endurhæfing, aöstoö viö þá semmisst hafa ökuleyfið. Páll Andrésson, sími 79506, kennir á BMW 518 1983. Læriö á þaö besta. Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant. Þorlákur Guðgeirsson, sími 35180, 83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími 26317,76274, Mazda. Ökukennsla-bif h j ólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva- stýri og BMW 315, Honda CB—750 bif- hjól. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma, Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’82, meö veltistýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef ósk- aö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax, greitt einungis fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö að öölast þaö aö nýju. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 27493. Ökukennsla — æfingatímar — hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Löggildur húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum í húsa og innanhússmíði ásamt allri alhliöa tré- smíðavinnu. Hafiö samband viö aug- lýsingaþj. DV í síma 27022. H—752 Tökum að okkur allar stærri viögeröir í almennum pípulögnum. Uppl. veittar og pantanir teknar í síma 27676 og 28552 á kvöldin. Byggingameistari tekur aö sér innréttingar timburhúsa og önnur hliöstæð verkefni. Vanir fag- menn. Uppl. í síma 20655 eftir kl. 19. Tökum að okkur alls konar viögerðir, skiptum um glugga og hurðir, setjum upp sólbekki, önnumst viögerðir á skólp- og hitalögnum, og al- hliöa viðgerðir á böðum og flísalögn- um, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Tek að mér aö gera viö boddí og vélar í bifreiöum og ýmsar smáviðgerðir. Uppl. í síma 31893. Viðskiptafræðingur getur bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 81715 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Þéttilistar. Fræsi þéttilista í glugga og huröir. Set í hurðir, smíöa milliveggi og fleira. Uppl. í síma 75604. Pípulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viögeröir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson pípulagningameistari, sími 28939. Húsaviðgerðir. Þéttum þök og leka og önnumst allt viðhald og viögeröir. Uppl. í síma 23611. Snjómokstur. Tökum aö okkur snjómokstur á plön- um, innkeyrslum og fleiru. Fjarlægj- um einnig snjó ef óskað er. Gerum föst tilboð. Garöafell hf., símar 54033,42490 og 50420. Einnig á kvöldin. iRaflagna- og dyrasímaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Steinþór Þráinsson, 72318 Subaru4x41982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. SkarphéðinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Siguröur Gíslason, 67224—36077—75400 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson öku- kennari, sími 73232. Bílar til sölu Jón Jónsson, 33481 Galant 1981. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704 Honda Quintet 1981. HelgiK. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Halldór Jónsson, 32943—34351 Toyota Cressida 1981, kenni á bifhjól. Bronco Sport árg. 1976 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og - bremsur, electronisk kveikja, jafn- vægisstöng, dekk, Micky Tomson 9 1/2”. Verö 145 þús. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-53537. Gylfi K. Sigurðsson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. Ari Ingimundarson, 40390 DatsunSunny 1982. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteini aö ööl- ast þaö aö nýju. Okuskóli og öll próf- gögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfamarkað- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi) sími 12222. Þessi jarpstjörnótti hestur hefur tapast frá bænum Ulfars- felli í Mosfellssveit fyrir áramót. Uppl. ísíma 14407 eöa 43870. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, station-bifreiöir og jeppa- bifreiöir. ÁG. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91-85544.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.