Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1983, Qupperneq 31
31 DV. LAUGARDAGUR 22. JANUAR1983. Leiðrétting Miövikudaginn 12. janúar 1983 uröu þau leiðu mistök í blaðinu, aö birt var röng mynd viö ritdóm um Rangvell- ingabók gefin út af Rangárvalla- hreppi. Myndin sem birtist var af Val- geiri Sigurössyni blaðamanni en rétti höfundur bókarinnar er Valgeir Sigurðsson á Þingskálum á Rangár- völlum. Hér birtist rétta myndin og eru viökomendurbeönirafsökunar. Valgeir Sigurösson höfundur Rang- vellingabókar er fæddur á Þingskálum 16. nóv. 1934, sonur hjónanna Siguröar Eiríkssonar bónda þar og konu hans, Júlíu Guöjónsdóttir. Valgeir hefur stundað algeng sveitastörf á Þingskál- um og unnið verkamannavinnu á vetrum í Reykjavík og stundaö þjóöskjalasafniö í tómstundum. Hann er mjög fær ættfræðingur og fróöur um byggðasögu Rangárþings. Hann er sérstaklega nákvæmur og vandvirkur svo af ber. Rangvellingabók er vel geröog vandvirknislega unnin. Einhell vandaöar vörur FUJIKA STEINOLÍU- OFNAR AFAR HAGS17ETTVERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Félagsheimi/ið Hvoii Oskum eftir karli eða konu til þess að annast veitingarekstur og aðra starfsemi félagsheimilisins. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 99-8124. Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Þar sem gin- og klaufaveiki hefur komið upp í Danmörku er bannað, samkvæmt heimild í lögum nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki, aö flytja til landsins frá Danmörku hverskonar fóðurvörur, lifandi dýr og afurðir af dýrum, þar til annað verður ákveðið. Jafnframt er bannað að nota til skepnufóðurs matarleifar sem aflað er utan heimilis. Brot gegn banni þessu varða sektum. Landbúnaðarráðuneytið, 17. ian. 1983. Laus staða Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða yfirmann fjármála- og rekstrardeildar Félagsmálastofn- unar Reykjavíkurborgar. Starfskjör skv. kjarasamningum. Við mat á umsækjendum veröur lögö áhersla á reynslu og hæfni í almennri- og fjármálalegri stjórnun og áætlanagerð. Að ööru jöfnu ganga þeir fyrir sem hafa lokið háskólaprófi í viðskipta- fræðum. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri, skrifstofu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Vonarstræti 4, sími 25500, Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, fyrir kl. 16 mánudaginn 7. febrúar 1983. Elga spariventill: MINNKAR GASKOSTN AÐINN UM30-50%! í byrjun hverrar suðu með MIG/MAG eða TIG suðu myndast mikið gasflæði sem stafar af yfir- þrýstingi í slöngunni, þetta gasflæði eða „gaspúff" er bæöi dýrt og ónauðsynlegt. Elga spariventill minnkar þetta gas- streymi, þó þannig að það veröi nægjanlegt til að hreinsa óhreinindi af suðufletinum. Strax á eftir verður gasstreymið jafnt. Sjá meðfylgjandi línurit. Einföld tenging við gasmælinn # Passar við allar tegundir gasmæla. # Passar fyrir MIG/MAG og TIG suðu. Bindið enda á dýrt og óþarft „gaspúff" með Elga spariventli. Sölustaðir: GASOL Bolholti 6 Reykjavík Sími 84377. GBJ Skipagötu 13 Akureyri Sími 96-22171. Einkaumboð: GUÐHII JÚNSSON ft Co. Bolholti 6 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.