Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 1
DAGBLAÐIЗVISIR 85. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983. SPRENGJA SPRAKK VK> BANDARlSKA SENURAUD —rúðuri næriiggjandi húsum hristust — sjá frétt á baksíðu Frá kvöldverðarboði utanrikisráðherra Frakka, Ciaude Cheysson, til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur og Ólafi Jóhannessyni utanríkisráðherra. Á minni myndinni skoðar Vigdis handrit iþjóðarbókhlöðu Frakka. DV-myndir GTK Vigdís til „íslend- inganna” í Paimpol Opinberri heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, veröur fram haldiö í dag. Forsetinn heimsækir Bretagne en frá Paimpol á Bretagne sóttu franskir skútusjómenn til fiskveiða viö Island. Forsetinn sá frumsýningu á nýjum ballett í gærkvöldi og heilsaði upp á ballettfólkiö. Áöur hafði Vigdís og fylgdarliö skoðaö Versali. I dag, 15. apríl, er afmælisdagur forseta Islands. Henni var því utan dagskrár haldið smáböð og færð terta. Nánar er greint frá ferö forsetans til Frakklands í máli og myndum á bls. 3 og5. -JH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.