Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 3
DV. FÖSTUDAGUR15. APRÍL1983.
3
SVIPMYNDIR ÚR
FORSETAHEIMSÓKN
Forsetar íslands og Frakklands, Vigdís Finnbogadóttir og Francois Mitter-
rand, ræddust vifl i um eina klukkustund á fyrsta degi opinberrar
heimsóknar forseta fslands til Frakklands. Ku hafa farið vel á með for-
setunum þar sem þeir ræddust við í Elyséehöll og fóru viðræðurnar
fimmtán mínútur fram yfir áætlaðan tima. Hér tekur Mitterrand á móti
Vigdisi Finnbogadóttur á tröppum Elysée-hallar.
DV-myndir GTK.
Frú Helen Ahrweiser, rektor Sorbonne-háskóla, sæmdi Vigdisi Finnboga-
dóttur heiflursmerki skólans við hátiðlega athöfn sem fram fór á þriðju-
daginn. Við það tækifæri sagfli rektorinn að Vigdís Finnbogadóttir væri
eini nemandi skólans sem orðið hefði forseti.
Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra og Claude Cheysson, utanrikisráð-
herra Frakklands, skrifuðu undir rammasamning um aukin samskipti rikj-
anna á sviði menningar 'og visinda. Ólafur Jóhannesson kom til landsins
aftur í gær. Hann sagði í samtali við DV að þeir ráðherrarnir hefðu átt stutt-
ar viðræður með hefðbundnum hætti. Rætt hefði verið almennt um heims-
málin, einkum það er sneri að Evrópu, um samskipti austurs og vesturs og
um öryggismál. Ólafur sagði að Cheysson hefði vikið að því að heyrst hefði
að Japanir ættu að eiga kost á aukinni efnahagslegri samvinnu við Vestur-
lönd en Cheysson sagðist vera á móti þvi. Ólafur sagði að ferflin hefði verið
ánægjuleg, forseta íslands hefði verið vel tekið og mikill sómi sýndur.
FIAMC
^ VILTU
/S notaðan bíl
$ Sjá einstökum kjörum?|
Komdu á þeim gamla
og fáðu þér nýrri
1 /3 út — lánstími 6 mánuðir
Chevrolet Camaro '70
Wagoneer '74
Wagoneer '75
Wagoneer '72
Úrval af notuðum bílum á frábærum kjörum.
Ford Cortina '74
Saab 99 árg. '73
Trabant station '79
Plymouth Duster '75
Simca 1100 '77
Alfa Romeo Alfasud '77
Saab 99 '73
Autobianchi '77
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-18.
OPIÐ SUNNUDAG KL. 13-18.
EINKAUMBOD A ISLANDI
DAVÍÐ SIGURÐSSON hf.
4, KOPAVOGI, SÍMAR 77202 - 77200
77 egill
// VILHJÁLMSS0N
J SMIÐJUVEGI5 KÓP.SÍMAR 77200 - 77202
SJÁLFSTÆÐISMENN!
Munið
/andssöfnunina
VINSAMLEGA GREIÐIÐ
GÍRÓSEÐILINN SEM FYRST.
VIÐ TELJUM
að notaðir
VOLVO
bflar
séu betri
en nýir bflar
af ódýrari
gerðum
VOLVO 244 GL '81,
ekinn 35.000, ljósblár, sjálfsk. Verð kr. 298.000,-
VOLVO 245 GL '81,
ekinn 21.000, litur núgat, beinsk. Verð kr. 340.000,
VOLVO 245 DL '82,
ekinn 39.000, rauður, beinsk. Verð kr. 250.000,
VOLVO 343 DL '79,
ekinn 33.000, rauður, beinsk. Verðkr. 145.000,
VOLVO 245 GL '80,
ekinn 46.000, gullsanseraöur, sjálfsk. Verð kr.
295.000,-
VOLVO 244 GL '82
ekinn 6000, silfursanseraður, sjálfsk. Verð kr.
355.000
VOLVO 244 GL '81
ekinn 30.000, ljósblár, sjálfsk. Verö kr. 310.000
VOLVO 245 GL '82
ekinn 20.000, ljósblár, sjálfsk. Verð kr. 375.000
. opið laugardaga _ mmmm w^mmmm
35200 ■ VELTIR
SUÐURLANDSBRAUT16