Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Qupperneq 10
10
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
berjast við
hvern í Mið
Hver er að
Stjórnarhermenn i El Salvador i
átökum við vinstrisinna skæru-
liða.
Guatemala
Guatemala sem liggur noröan
Hondúras á viö aö glíma skæruliöa
hreyfingu er reynir aö steypa rót-
tækri hægri-herforingjastjórn.
Stjórnin hefur stýrt íbúum landsins,
um sjö milljónum talsins, óvenju
haröri hendi. Hefur henni tekist aö
halda stjómarandstööunni í skefjum
og hefta útbreiöslu skæruliðahreyf-
ingarinnar.
Um þessar mundir er allt meö
kyrram kjörum á landamærum
Guatemala og smáríkisins Belize
sem áöur var nýlenda Breta og köll-
uð þá Breska Honduras. Guatemala
hefur þó ekki lagt á hilluna tilkall sitt
til þessa landssvæðis og í öryggis-
skyni hafa Bretar þar varnarliö.Lík-
legt verður aö telja aö þann lærdóm
dragi Bretar af Falklandseyja-
deilunni viö Argentínu aö þeir dragi
ekki í bráð þennan her burt frá
Belize.
Costa fíica
Friðsamasta lýðveldið er tví-
mælalaust Costa Rica sem býr viö
lýðræðislega kjörna ríkisstjóm. Þar
búa 2,3 milljónir manna. Costa Rica
er að einu leyti áberandi frábrugöið
öörum Miö-Ameríkulöndum. Þar er
enginn her. Herinn í Costa Rica var
leystur upp 1946. Lesendur ráöa því
hvort þeir setja þaö í samhengi viö
friösemdina. En í Costa Rica er fá-
mennt lögreglulið sem þó fer mikið
orö af fyrir góðan árangur viö aö
halda uppi lögum og reglu.
Panama
Syðst þessara landa er Panama-
ríki sem er meöal þeirra friösamari.
Þar búa 1,6 milljón manns sem lúta
stjóm herforingjaklíku eins og tíö-
kast hefur aö kalla slíkar. Panama
hefur lítið blandast inn í erjumar í
nágrannaríkjunum norðar og hefur
enda ekki átt viö aö glíma svo hat-
ramma stjómarandstöðu aö gripiö
hafi veriö til vopna. Mikilvægi
Panama liggur mest í skipaskurðin-
um. Bandaríkjamenn höföu skurðinn
og nokkurt landssvæöi á leigu lands-
mönnum til nokkurrar óánægju þar
til Carterstjórnin geröi nýja samn-
inga þar um sem tryggja eiga að
Panamamenn fái sjálfir full yfirráð
skurðarins í sínar hendur fyrr en
eldri samningar geröu ráð fyrir.
Síðan hefur vinstrimönnum fundist
jarðvegurinn frekar ófrjósamur í
Panama fyrir andbandaríska stefnu.
Ameríku-
löndunum?
Konur úr stjórnarher sandinista á
verði við landamæri Nicaragua og
Hondúras.
hefur verið meö mestri grimmd,
fjöldadrápum og launmorðum. Þar
ríkir aiger ógnaröld þar sem tugþús-
undir mannslífa hafa fariö í súginn.
Gegn stjórninni stendur fjöldi sund-
urleitra hópa.
Þaö er erfitt að glöggva sig á því
hve fjölmennir skæruliðar eru í E1
Salvador. Heyrst hefur nefnt 6—7000
'manna lið undir vopnum. Stjórnar-
herinn er um 22 þúsund manns, en
uppi em ráöagerðir um aö fjölga í
hemum upp í 40 þúsund manns.
— Bandarikjastjórn hefur stutt
stjórnina í San Salvador meö
ráöum og dáö, hergögnum og efna-
'hagsaöstoö og hefur sérþjálfað úr-
valssveitir stjórnarhersins til bar-
áttu gegn skæruliðum.
Ibúar E1 Salvador eru um 4,5
milljónir og er þetta þéttbýlasta
svæöi þessa heimshluta.
Hondúras
Hondúras er meöal snauðustu
ríkja heimsálfunnar og búa þar um
3,4 milljónir manna. Stjómmálasaga
þess er ein samfeUd runa af bylting-
um, gagnbyltingum og byltingum
ofan. Sem stendur er þar viö lýöi
þjóökjörin stjóm og friður innan-
lands eöa aö minnsta kosti enginn
skæmhemaöur. En tengslin viö
nágrannalöndin eru gmnn á því
góöa.
Þaö er ekki alltaf auðvelt aö
glöggva sig á því hver er aö berjast
viö hvem í lýðveldum Miö- og Suður-
Ameríku. I öllum fréttastraumnum
getur slegiö saman hjá mönnum
hvar og hvers vegna er barist í þess-
ari róstursömu og byltingargjörnu
heimsálfu.
Meö kort fyrir framan sig og stutt-
orða upptalningu er betra aö gera
sér grein fyrir þessu og skal þaö
reynt hér. Þar sem stiklað veröur á
stóru þarf aöeinfalda lýsingará aöil-
um og málstað þeirra.
Nicaragua
Þaö landið sem hæst hefur borið í
fréttum aö undanförnu er Nicara-
gua. Fyrirsjáanlega eiga fréttir um
átök þama eftir aö skipa mikið rúm í
heimspressunni um langa framtíö.
Nicaragua er stærst Miö-Ameríku-
lýöveldanna sjö. Þar búa um 2,4 mill-
jónir manna. Vinstriöflin sem þar
sitja viö völd tóku við stjóminni eftir
aö einræðisherranum Somoza var
velt úr stóli áriö 1979. Byltinguna tók,
til þess aö gera, fljótt af eftir að hún
loks braust út eftir margra ára
óánægju meö spillta stjóm Somoza
hershöfðingja sem hélt völdum í
krafti s.k. þjóövaröliös. Sandinistar,
eins og uppreisnarmenn kölluðu sig
eftir skæruliöahetju frá fjóröa ára-
tugnum, hlutu óskameðbyr hjá þjóö-
inni og samúö víöa um heim.
Ári eftir valdatöku sandinista bar
á því aö forystumenn þeirra vildu
stýra landinu til sósialiseringar í
anda Marx og Leníns meö Kúbu aö
samherja og fordæmi. Samherjar
þeirra úr byltingunni sem ekki trúöu
jafnfast á kommúnistakenningar
hrökkluðust út úr stjórnarsamstarf-
inu þegar þeir ráku sig á flokksein-
ræöislega tilburöi sandinista í rit-
skoöun fjölmiöla, embættismanna-
vali og öðm umbótastarfi.
Þrjár fylkingar
Nicaragua sýnist nú á leiö í blóö-
uga innri baráttu aö nýju. Þaö eru
minnst þrjár fylkingar sem snúist
hafa gegn stjóminni í Managua og
hafið skæruhemað aö sömu fyrir-
mynd og sandinistar geröu sjálfir
gegn Somoza. Þessar fylkingar eiga
fátt annað sameiginlegt en óánægju
meö vinstristjórnina. Þær em skip-
aðar:
EL SALVADOR
1) Fólki sem varö undir í borgara-
stríöinu 1978—79.
2) Fólki sem upphaflega studdi
sandinista en varö síðan fyrir von-
brigöummeö þá.
3) Miskito-indíánum sem telja sig
kúgaöa af stjórnvöldum.
Þaö er fyrstnefndi hópurinn sem
mest viröist eiga undir sér. Hann er í
daglegu tali kallaöur „gagnbyltinga-
sinnar” eöa Somoza-sinnar vegna
þess aö kjami skæruliða þeirra em
fyrrverandi foringjar úr þjóövarðlið-
inu. Þeir eiga sér bækistöövar í
Hondúras, en fyrir fáum vikum
sendu þeir liö vel vopnaöra skæru-
liöa yfir landamærin inn í Nicara-
gua. Misjafnar sögur fara af fjöl-
menni innrásarhópanna isandinist-
Gagnbyltingarmenn komnirinn iNicaragua frá Hondúras.
ar segja um 2 þúsund, en heyrst hef-
ur einnig aö þeir séu um eða yfir 4
þúsund) eöa hversu þeim hefur oröið
ágengt. Fyrir páska sögöust sandin-
istar hafa hrakiö innrásarflokkana á
undanhald, en síöari fréttir grafa
undan áreiöanleika þeirra fullyrö-
inga.
Hver heldur með
hverjum
Þessir skæruliðahópar hafa notið
þjálfunar argentínskra herforingja,
og naumast leikur neinn vafi á því aö
Bandaríkjastjóm hafi stutt þá aö
minnsta kosti meö hergögnum.
Sandinistastjómin ræöur yfir
fastaher sem er yfir 25 þúsund
manns en getur teflt fram vopnuöu
75 þúsund manna liði til viöbótar svo
aö liösmunur er mikill, — En þama
getur oltiö á því hver hlýtur fylgi al-
þýöunnar í landinu og fyrst í staö
íbúa dreifbýlisins.
Sandinistar saka Hondúras og
Bandaríkin um aö gera þarna út
flugumenn til höfuðs stjóm Nicara-
gua, en Bandaríkjastjóm sakar
sandinista aftur á móti um að ala á
ófriöi í nágrannalöndunum meö
stuðningi viö skæruliöahreyfingar
og milligöngu í vopnaflutningum frá
Kúbu.
Et Salvador
Eitt þessara landa er E1 Salvador
þar sem staöan er öfug við Nicara-
gua. Þar em þaö vinstriöflin sem
leitast viö aö velta hægristjóm frá
völdum í borgarastyrjöld sem háð