Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 14
14
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983.
Ekki veröur einræðið í askana látið
Lengi má manninn reyna!
Síðastliðinn septembermánuð skrif-
aði ég í DV svargreinar viö greinar-
flokki Stefáns Snævars „Eymd frjáls-
hyggjunnar”, þar sem ég leitaðist við.
að leiða honum fyrir sjónir þann gífur-
lega misskilning á frjálshyggju sem
greinaflokkur hans hafði að geyma og
einnig leiðrétti ég nokkrar af þeim
stórfelldu hugsanavillum, sem komu
fram í greinum hans og sparaði þannig
lesendum DV ótaldar andvökunætur
við þá fánýtu iðju.
Enn aftur sannast hið fornkveðna að
ekki sé sopið kálið þótt í ausuna sé
komið, því aö ég hef ekki fyrr lagt frá
mér skriffærin en Stefáni þóknast að
skvetta nýrri flóöbylgju af hugsana-
villum framan í lesendur DV í nýjum
greinaflokki, sem hann nefnir „Arni og
týnda lýöræöiö” og birtust þessir
viskumolar hans síöastliðinn mánuð ef
ég man rétt.
Eg reyndi mitt ýtrasta í svargrein-
um mínum til að hafa mál mitt eins
alþýðlegt og aðgengilegt almenningi
og þess var frekast kostur, en allt hef-
ur komið fyrir ekki því að Stefán tygg-
ur upp sömu hugsanabrenglunina í
þessum nýja greinaflokki og hinum
fyrri og hreykir sér af stórvirkinu í
þokkabót.
En hvaö um það. Þolinmæði er
dyggð og því ætla ég aö endurtaka það
óeigingjama starf sem ég hóf með
svargreinum mínum við fyrri greina-
flokki S.S. og fólst í því aö efla skilning
hans á frjálshyggju og vona aðeins að í
þetta skiptið hafi ég erindi sem erfiði.
S.S. læðistað
lesendum
Eg gat þess í fyrri svargreinum mín-
um aö frjálshyggjumenn vilja ekki af-
nema lýöræðið vegna þess að á því eru
gallar, fremur en læknir vill nema
brott augun úr sjúklingi sínum fyrir
þaö eitt að hann er nærsýnn. Samt ger-
ir S.S. enn eina tilraun til að klína ein-
ræðisvinastimpli á frjálshyggjumenn í
umræddri grein og það án þess að geta
borið fram nokkur skynsamleg rök fyr-
ir máli sínu, en lætur sér þess í staö
nægja að flenna mynd af Pinochet ein-
ræðisherra í miöja grein sína og
krydda hana síðan með fjarstæðu-
kenndum dylgjum, sem væntanlega er
ætlaö að læða því inn hjá grandalaus-
ustu lesendum DV, að enginn sé frjáls-,
hyggjumaður nema veggirnir á stáss-
stofunni heima hjá honum séu þaktir
ljósmyndum af skælbrosandi einræðis-
herrum frá gólfi til lofts.
En S.S. lætur sér ekki nægja að læð-
ast þannig aftan að lesendum sínum,
heldur bætir hann ósvífni við undirferli
með eftirfarandi málsgrein í „Árni og
týnda lýöræöið”, en hún hljóðar svo:
,,Ég hef hvergi sagt að frjálshyggju-
menn séu hallir undir einræði aðeins
að „það sé erfitt aö vera ákveðinn lýð-
ræöissinni og frjálshyggjumaöur.”
Með þessu þykist hann eflaust hafa
svarað hluta af gagnrýni minni á fyrri
greinaflokk hans.
En auðvitað skiptir engu máli, hvort
S.S. hefur sagt það berum orðum eða
ekki þegar greinar hans í heild sinni
gefa það svo ótvírætt í skyn og er aug-
ljóslega ætlað það eitt hlutverk að læða
þessari hugmynd inn hjá lesendum
DV. Og fálmkennt yfirklór S.S. í ofan-
greindri málsgrein blekkir engan í
þessum efnum nema þá helst vistmenn
á vöggustofum og í Grænuborg.
Hitt er svo auðvitað allt annaö mál
að fullyröing Stefáns „þaö er erfitt að
vera ákveðinn lýöræðissinni og frjáls-
hyggjumaður”, á viö engin rök að
styðjast. Meirihluti manna á tslandi
vill leiörétta þá veilu á lýöræðiskerfi
okkar aö atkvæði manna vega misjafn-
lega þungt eftir búsetu þeirra. Er eitt-
hvað sem bendir til þess að það sé erf-
itt fyrir þá að vera ákveðna lýðræðis-
sinna af þessum sökum? Auðvitað
ekki! Og því síður er ástæða til aö
álykta að það sé erfitt fyrir frjáls-
hyggjumenn að vera eindregna lýð-
ræðissinna þegar þeir vilja leiðrétta
þær veilur sem á lýðræðiskerfinu finn-
ast. Þvert á móti ber þaö vott um að
þeir séu eindregnari lýðræðissinnar en
flestiraðrir.
Hvaða veilur lýðræðiskerfisins er
hér átt við? Þær felast einkum í því að
stjórnmálamenn hafa nánast ótak-
markaða heimild til að færa út vald-
svið sitt á kostnað almennings, og þaö
er varla til nokkurt það svið mann-
legra athafna sem stjómmálamenn
geta ekki með tíð og tíma sölsað undir
sitt vald. Þeir þurfa einungis að gæta
þess að fara sér hægt.
Stefán og stolna
einræðið
Sannleikurinn er sá að þaö lýðræðis-
kerf i sem við búum við á íslandi ber sí-
fellt meira svipmót einræðis. Það er í
raun fyrir tilstilli valdabrölts stjórn-
málamannanna að breytast í einræði
án einræðisherra, harðstjórn án harð-
stjóra. 1 stað þess að einn einræðis-
herra sitji í því valdasæti, sem íslensk-
ir stjómmálamenn hafa skapað, höf-
um við ótal litla einræðisherra sem
stýra meira eöa minna öllum þáttum
lífs okkar og skammta okkur náðar-
meðul stjórnmálamannanna af djúpri
visku og guölegri góövild hvort sem
þaö eru bjórbönn, útvarpseinokun,
lánskjaramismunun, skipulagsvald-
níðsla, skattpíning og afturvirkir
skattar, gjaldeyrishömlur, verölags-
höft, gengisöflun, áróðursítroösla í
skólum eöa h ver má vita hvað.
Af þessum sökum ættu þeir sem
þykjast sjálfkjömir málsvarar ís-
lenska lýðræðiskerfisins í sinni núver-
andi brengluðu mynd ekki að tala um
einræði nenia í hálfum hljóðum. Sann-
leikurinn virðist nefnilega sá aö ís-
lenskir stjómmálamenn séu smátt og
smátt að stela einræðinu frá Pinoehet í
Chile og þess verður varla langt að
Æk „Þess verður varla langt að bíða að menn
Ííti til einræðisríkjanna í Suður-Ameríku
og aftur til Islands og greini varla nokkurn
mun þar á hvort sem mælt er í lökum lífskjör-
um, litlu frelsi þegnanna eða hamfaraverð-
bólgu.”
ÁHUGAMEIMN UM FRELSI í FJÖLMIÐLUN
Undirskriftarlistar liggja frammi á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík og nágrenni:
SÖLUTURNINN
LANGHOLTSVEG1176
SÖLUTURNINN
GNOÐARVOGI46
SÖLUTURNINN
ÁLFHEIMUM 2
SÖLUTURNINN
v/KLEPPSVEG
SÖLUTURNINN
NORÐURBRÚN 2
SÖLUTURNINN
DALBRAUT1
MATVÖRUMIÐSTÖÐIN
LAUGALÆK
SÖLUTURNINN DROPI
HRÍSATEIG119
JÚNÓ-BAR
SKIPHOLTI
SÖLUTURNINN
EINHOLT11
KRÓNAN
MÁVAHLÍÐ 25
SÖLUTURNINN
SÍÐUMÚLA 17
SÖLUTURNINN
MIÐBÆ
v/HÁALEITISBRAUT
SÖLUTURNINN
GRENSÁSVEGI50
BIÐSKÝLIÐ
v/BÚSTAÐAVEG
SÖLUTURNINN
NJÁLSGÖTU 86
SÖLUTURNINN TVISTUR
v/LOKASTÍG
CÍRÓ
v/BERGSTAÐASTRÆTI
SÖLUTURNINN
VESTURGÖTU 53
SÖLUTURNINN
SÖLUTURNINN
HRINGBRAUT 49
SÖLUTURNINN
HAGAMEL 67
SÖLUTURNINN
HJARÐARHAGA49
NESKJÖR
ÆGISSÍÐU 123
SÖLUTURNINN
LEIRUBAKKA 36
SÖLUTURNINN
HÓLAGÖRÐUM
SÖLUTURNINN
IÐUFELLI
VERSLUNIN
STRAUMNES
VESTURBERGI
SÖLUTURNINN
KANDÍS
DRAFNARFELLI
SÖLUTURNINN
TINDASELI
og á skrifstofu
Áhugamanna um
frelsi í fjölmiðlun,
Hafnarstræti 20,3.
hæð. Sími 12019.
AKRANES
Guflbjörg Þórólfsdóttir
Háholti 31
sími 93-1875
AKUREYRI
Kjartan Heiflberg
Skipagötu 13
simi 96-25013
Jón simi 96-25197
ÁLFTANES
Ásta Jónsdóttir
Miflvangi 106
simi 51031
BAKKAFJÖRÐUR
Freydis Magnúsdóttir
Hraunstíg 1
sími 97-3372
BÍLDUDALUR
Jóna Mœja Jónsdóttir
Tjarnarbraut 5
simi 94-2206
BLÖNDUÓS
Guflrún Jóhannsdóttir
Garðabyggð 6
simi 95-4443
BOLUNGARVÍK
Elsa Ásbergsdóttir
Völusteinsstræti 15
simi 94-7196
BORGARNES
Bergsveinn Simonarson
Skallagrimsgötu 3
sími 93-7645
simi 97-5695
BÚÐARDALUR
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7
simi 93-4142
DALVÍK
Margrét Ingólfsdóttir
Hafnarbraut 25
simi 96-61114
DJÚPIVOGUR
Arnór Stefánsson
Garfli
simi 97-8820
EGILSSTAÐIR
Sigurlaug Björnsdóttir
Árskógum 13
simi 97-1350
ESKIFJÖRÐUR
Hrafnkell Jónsson
Fossgötu 5
sími 97-6160
EYRARBAKKI
Margrét Kristjánsdóttir
Háeyrarvöllum 4
simi 99-3350
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Sigurður Óskarsson
Búflarvegi 46
simi 97-5148
FLATEYRI
Sigriflur Sigursteinsdóttir
Drafnargötu 17
sími 94-7643
GERÐAR GARÐI
Katrín Eiríksdóttir
Garflabraut 70
simi 92-7116
GRINDAVÍK
Aðalheiflur Guðmundsdóttir
Austurvegi 18
sími 92-8257
GRUNDARFJÖRÐUR
Hafdís L. Pétursdóttir
Hraunstig 10
simi 93-8761
HAFNARFJÖRÐUR
Ásta Jónsdóttir
Miflvangi 106
sími 51031,
Guflrún Ásgeirsdóttir
Garðavegi 9
simi 50641
HELLA
Auður Einarsdóttir
Laufskálum 1
simi 99-5997
HELLISSANDUR
Ester Friflriksdóttir
Snæfellsási 13
sími 93-6754
HOFSÓS
Guðný Jóhannsdóttir
Suðurbraut 2
simi 95-6328
HÓLMAVÍK
Dagný Júliusdóttir
Hafnarbraut 7
j sími 95-3178
HÚSAVÍK
Ævar Ákason
Garðarsbraut 43
simi 96-41853
HVAMMSTANGI
Hrönn Sigurflardóttir
Garðavegi 17
simi 95-1378
HVERAGERÐI
Lilja Haraldsdóttir
Keiðarbrún 51
simi 99-4389
HVOLSVÖLLUR
Arngrímur Svavarsson
Litlagerfli 3
sími 99-8249
HÖFN í HORNAFIRÐI
Guðný Egilsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-8187
HÖFN HORNAFIRÐI
v/Nesjahrepps
Unnur Guðmundsdóttir
Hæðargarði 9
simi 97-8467
ÍSAFJÖRÐUR
Hafsteinn Eiriksson
Pólgötu 5
simi 94-3653
KEFLAVÍK
Margrét Sigurðardóttir
Smáratúni 31
simi 92-3053,
Ágústa Randrup
Íshússtíg 3
sími 92-3466
KÓPASKER
Auðun Benediktsson
Akurgerði 11
sími 96-52157
MOSFELLSSVEIT
Rúna Jónina Ármannsdóttir
Arnartanga 10
simi 66481
NESKAUPSTAÐUR
Elin Ólafsdóttir
Melgötu 12
simi 97-7159
YTRI-INNRI
NJARÐVÍK
Fanney Bjarnadóttir
Lágmóum 5
sími 92-3366
ÓLAFSFJÖRDUR
Margrét Friðriksdóttir
Hliðarvegi 25
simi 96-62311
ÓLAFSVÍK
Guðrún Karlsdóttir
Lindarholti 10
simi 93-6157
PATREKSFJÖRÐUR
Ingibjörg Haraldsdóttir
Túngötu 15
sími 94-1353
RAUFARHÖFN
Signý Einarsdóttir
Nónási 5
sími 96-51227
REYÐARFJÖRÐUR
Þórdis Reynisdóttir
Sunnuhvoli
sími 97-4239
REYKJAHLÍÐ
v/MÝVATN
Þuríður Snæbjörnsdóttir
Skútuhrauni 13
simi 96-44173
RIF SNÆFELLSNESI
Ester Friðþjófsdóttir
Háarifi 49
sími 93-6629
SANDGERÐI
Þóra Kjartansdóttir
Suðurgötu 29
simi 92-7684
SAUÐÁRKRÓKUR
Ingimar Pálsson
Freyjugötu 5
simi 95-5654
SELFOSS
Bárflur Guðmundsson
Sigtúni 7
sími 99-1377
SEYÐISFJÖRÐUR
Ingibjörg Sigurgeirsdóttir
Miðtúni 1
sími 97-2419
SIGLUFJÖRÐUR
Friðfinna Simonardóttir
Aðalgötu 21
sími 96-71208
SKAGASTRÖND
Björk Axelsdóttir
TúnbrautS
simi 96-4713
STYKKISHÓLMUR
Hanna Jónsdóttir
Silfurgötu 23
sími 93-8118
STÖÐVARFJÖRÐUR
Ásrún Linda Benediktsdóttir
Steinholti
simi 97-5837
SÚÐAVÍK
Jónina Hansdóttir
Túngötu
simi 94-6959
SUDUREYRI
Helga Hólm
Sætúni 4
simi 94-6173
TÁLKNAFJÖRÐUR
Margrét Guðlaugsdóttir
Túngötu25
sími 94-2563
VESTMANNAEYJAR
Auróra Friðriksdóttir
Kirkjubæjarbraut 4
sími 98-1404
VÍK í MÝRDAL
Vigfús Páll Auðbertsson
Mýrarbraut 10
sími 99-7162
VOGAR
VATNSLEYSUSTRÖND
Leifur Georgsson
Garðhúsum
simi 92-6523
VOPNAFJÖRÐUR
Laufey Leifsdóttir
Sigtúnum
sími 97-3195
ÞINGEYRI
Sigurfla Pálsdóttir
Brekkugötu 41
sími 94-8173
ÞORLÁKSHÖFN
Franklín Benediktsson
Knarrarbergi 2
simi 99-3624 og 3636
ÞÓRSHÖFN
Aðalbjörn Arngrímsson
Arnarfelli
sími 96-81114
BREIÐDALSVIK
Sigrún Guðmundsdóttir
BRÆÐRABORGARSTÍG 29 Sólbakka
%
Ammundur Backman
Hvarvetna þar sem hægri stjórnir
hafa komist til valda í nálægum lönd-
um síðustu misseri, hefur undan-
tekningalítið verið gripið til þess úr-
ræðis í efnahagsmálum að skera stór-
lega niður félagslega þjónustu. Með
félagslegri þjónustu er átt við þau lág-
markslífskjör, afkomuöryggi og
jöfnuð, sem tryggður hefur verið í lög-
gjöf þessara landa á undanfömum
árum og áratugum.
Við Islendingar búum við verulegt
félagslegt öryggi sem tryggt hefur
verið og knúið fram með baráttu
verkalýðshreyfingarinnar og félags-
hyggjumanna, bæði í formi kjara-
samninga og löggjafar. Veruleg
bylting hefur orðiö í þessum efnum í tíð
núverandi rikisstjórnir og vinstri
stjórnarinnar þar á undan, en á þess-
um árum hefur verið settur f jöldi laga
og reglugerða um félagslegar
umbætur. Umbætur þessar hafa
gjarnan gengið undir nafninu félags-
málapakkar, enda voru þeir unnir í
samráði verkalýðshreyfingar og ríkis-
stjóma.
Eins og margoft hefur veriö sýnt og
sannað hefur íhald landsins á öllum
tímum barist gegn félagslegum um-
bótum af þessu tagi. Þaö barðist gegn
atvinnuleysistryggingum á sínum
tíma. Það barðist gegn vökulögunum
sem tryggðu sjómönnunum lágmarks-
hvíldartíma. Það barðist gegn verka-
mannabústööum og almannatrygging-
um, svo að eitthvað sé nefnt.
Hverju hóta þeir nú?
A undanfömum misseram hefur
margsinnis verið varað við því úr ýms-
um áttum að íhaldið ætli sér nú og
muni nota til þess fyrsta tækifæri að
skera niður félagslega þjónustu og af-
nema félagsmálapakkana svokölluöu
að einhverju eða öllu leyti. Því hefur
verið haldið fram og vitnað í því
sambandi til nágrannalandanna þar
sem skoöanabræður íhaldsins era nú
með uppbrettar ermar í félagslegum
1