Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983. Spurningin Hefurðu fylgst með gangi álmálsins? Jón S. Halldórsson, atvinnulaus sem stendur: Nei, ég hef því miður lítiö fylgstmeöþví. Þórir Flosason, nemi í KHÍ: Þaö er frekar lítiö. Ég tel þó að Hjörleifur Guttormsson hafi staöiö sig vel. Islendingar gera sér ekki nógu vel grein fyrir stööunni í dag og hvaö Hjör- leifur hefur unnið vel. Jóhann Þorvaldsson stýrimaöur: Já, ég hef gert það. Hjörleifur hefur staöiö sig mjög vel og mér finnst nauðsynlegt aö knýja fram hækkun á orkuverðinu með hörku. Haukur Geirsson bifvélavirki: Já, aöeins, þaö er ekki hægt aö komast hjá því. Það er alveg óhætt aö láta Alusu- isse borga meira. Sigrún Eriingsdóttir húsmóöir: Nei, ég hef ekkert fylgst meö því. Dóra Þorsteinsdóttir símastúlka, Sauðárkróki: Ég hef lítiö fylgst með því aö undanfömu en ég gerði þaö hér áöur. Þaö er mjög óréttlátt aö þeir séu látnir borga svo lítiö meðan þeir sem ■ búa úti á landi þurfa aö borga jafnmik- ið og raun ber vitni. Ég tel aö við hefðum grætt á því að reyna aö klára málið fyrr. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Bridgeskrif: „UPPNEFNIEINS OG ÓU HERMAÐUR” Smábátaeigendur: „Hvers vegna neita frystihús á Akranesi að kaupa þorsk? „Hver metmánuður á fætur öörum hjá Iceland Seafood.” (Verksmiöjan hefur varla undan og skortur er á ýmsum tegundum á íslandi). Ekki er laust viö að maður glenni upp augun viö lestur greinarinnar. Þar segir: „Sala í janúar hefur ekki áöur veriö jafnmikil í þeim mánuöi og febrúar veröur mjög líklega einnig metmánuður.” Þetta segir Guöjón B. Olafsson, forstjóri Iceland Seafood í Bandaríkjunum. Hann segir ennfremur: „Þaö má segja aö þaö þurfi aö skipa fiskinum beint út úr frystitækjunum heima á Islandi en engu að síöur vantar okkur ýmsar tegundir af fiski og má þar nefna karfablokk, ýsublokk og síðast en ekki síst þorskflök og ýsuflök.” Og áfram: „Á Bandaríkjamarkaöi er rúm fyrir allan þann fisk sem áöur fór venjulega í skreið og einnig hluta af þeim fiski sem aö öllu jöfnu fer í salt. Þaö þarf því aö vanda gæöin meira heima og koma meö fiskinn ferskariaölandi.” Er nokkur undrandi á því þó að viö smábátaeigendur spyrjum: 1) Hvaöa óyggjandi sannanir eru fyrir því aö fiskur sem veiddur er á öngla sé ormafyllri en t.d. netafiskur veiddur á sömu stööum. 2) Er handfærafiskur sem veiddur er að degi og landaö aö kvöldi og fer í 1. flokk verra hráefni en t.d. tveggja nátta netafiskur eöa togarafiskur? 3) Hvers vegna neita frystihús á Akranesi aö kaupa þorsk þegar vantarþorsk? 4) Er hugsanlegt að okkur Akurnesinga vanti Sambandsfrysti- hús? Eiríkur Óskarsson skrifar: Tilefni þess aö ég sting niður penna er sú einkennilega breytni frystihúsa á Akranesi aö taka (kaupa) ekki fisk af smábátum sem geröir eru út héöan. Hér á Akranesi hefur smábát- um fjölgaö bæði á síöasta ári og einnig á þessu ári, þrátt fyrir þá ömurlegu hafnaraðstöðu sem smá- bátaeigendur hér hafa. Eitt frystihús af fjórum hefur keypt fisk af hand- færabátum hér. Þaö er Heimaskagi hf. Á síðasta sumri, 15. júlí, lokaöi Heimaskagi hf. á móttöku fisks af handfærabátum þrátt fyrir aö þaö vantaöi upp á þorskafla landsmanna svo sem 80.000 tonn aö sögn fróðra. Nú hefur smábátaeigendum borist sá boðskapur aö ekki veröi tekiö á móti fiski af þeim eftir 20. maí. Helstu rök fyrir þeirri ráöabreytni eru þau aö fiskur sem bíti á öngla muni vera ormafyllri en ööruvísi veiddur fiskur þrátt fyrir þaö aö hann er sóttur á sömu miö og til dæmis netafiskur, þaö er 2—4 tíma norðuráhraun. Nú eru á leiðinni frá Portúgal 1.200 tonn af ormafullum saltfiski. Þaö skyldi þó aldrei vera að þessi fiskur hafi veiöst ööruvísi en á öngla? 1 ööru tölublaöi Vikings er grein meöyfirskriftinni: „Tilefni þess að ég sting niður penna er sú einkennilega breytni frystihúsa á Akranesi að taka (kaupa) ekki fisk af smábátum sem gerðir eru út héðan,” segir Eiríkur Óskarsson meðal annars í bréfi sínu. Lárus Hermannsson skrifar: „Litlu veröur Vöggurfeginn.. Þetta gamla spakmæli er ábending til þeirra sem hafa af litlu að taka og eru ekki þess umkomnir aö miðla öðrum frá eigin brjósti. Glöggt dæmi um slíkan vanmátt er smágrein DV 29. mars sl., þar sem einhver imba- snigill er aö myndast viö aö skrifa um bridge og bridgeþrautir. Ekki svo gott aö hann skrifi undir fullu nafni, heldur kýs aö fela sig, sem er e.t.v. skiljanlegra, þegar at- hugað er aö flestar þær greinar sem birtast (trúlega eftir sama imba) eru uppskrifaðar eftir öðrum og oft gamalt og úr sér gengið. Hann bregö- ur því ekki út frá þeim vana sínum Á ekki að heiðra flugmenn Arnarflugsvélarinnar? 5730—1600 hringdi: Mig langar aö vita hjá þeim aðilum eða aöila sem sjá um aö heiöra þá sem afstýra flugslysum. Á ekki aö veita flugmönnum Arnarflugsvélar-, ««' ixtr.i t, Ein af flugvélum Arnarflugs. innar sem afstýröu slysi 15. mars síöastliöinn, og mikið hefur verið í fréttum undanfariö, einhverja viöur- kenningu. Á sinum tima var flugmönnum hjá Flugleiöum veitt viðurkenning fyrir björgun mannslífa er þeir giftusam- lega nauölentu flugvél í Keflavík á einu hjóli. aö endurskrifa spil sem Ol. Lár. skrifaði aö gamni sínu, auðvitað, þar sem hann tapaöi sjö spööum í Bi- arritz í Frakklandi á móti Garozzo og félaga hans. Ef imbabridgeþrautasnillingurinn hjá DV heldur aö Ól. Lár. hafi verið að miklast af því að tapa spilinu og birt þaö þess vegna þá ætti þessi pennaglaði bridgeþrautasnillingur að endurskoða sjálfan sig og fram- hald greinarskrifa. Sagan er nú ekki öll sögö af þess- um skriffinni. Hann leggur mikla áherslu á aö ófrægja 01. Lár. meö alls konar upphrópunum og upp- nefni. Látum vera þó hann skrifaði vandlætingarorö til kollega síns 01. Lár. og geröi þaö á mannlegan máta. En uppnefni eins og Óli hermaður er aö sjálfsögöu engin uppheföarskrif fyrir þennan huldukarl. Þó hann geti verið upp með sér af því aö fá aö skrifa í DV, sem er sennilega ekki kommablaö. Eöa hvaö heldur hann? Aö lokum. Mikil er sú hamingja hjá DV- mönnum aö vera svo heppnir aö hafa slíkan ritsnilling um bridge á sínum snærum og ekki síöur hitt, að eiga nægilega mörg dimm skot til aö halda manninum í þegar hann er aö fást við sín hugðarefni. Og alls engin hætta á þvi að iallegur og treistandi kvenmannsbarmur truflaði svo geröir hans aö hann geti ekki endur- skrifaö og uppfært andlega fæöu ann- arra til. \Q Bridge „Af nógu er að taka” sagði Þjóðvilj- inn kiminn. Engin þörf að birta spil eftir gamlingja eins og Terence Reese eða þaðan af minni spámenn. Nóg af spilum i einkasafninu þar sem OU her- maöur er i aðalhlutverki dag eftir dag og aUa daga, þegar Utla kommablaðið ’ kemur út. Oli hermaður fór tU Biarritz í Frakklandi og spUaði þar i heims- meistarakeppni eins og fleiri bestu spilarar heims. Þar lenti hann á móti Garozzo honum ítalska og fegurðar- gyðjunm Du Punt, eiginkonu Italans. Þar kom þetta spU fyrir. Áttum snúið fyrir Ola hermann. Nordur A AKD3 AG94 O ÁDG9 + A VttTUR * 98 K62 O 10864 4. 9762 Austur * 42 V 8753 O 73 + K8543 SUOUK AG10765 V D10 O K52 * DGIO OU hermaður var sagnhafi í 7 spöð- I um í suður og hafði Utinn tíma því skrattinn hann Garozzo hafði verið svo | lengi með fyrra spUið. Du Pont hrn iturfagra spUaði út hjartatvisti, ljóta kerUngin. OU stakk upp ásnum og mátti ekkert vera að því að telja upp I að 13 enda aUt of mUcill tími farið í að kíkja á barm frúarinnar. Laufás tek- rnn. Tvisvar tromp og OU inni. Síðan laufdrottnmg og hjarta kastað úr blindum. Garozzo fékk á kónginn. Eina talan, sem A/V fékk í spUinu. ntileg spilin hans OU hermanns. Föðurreiöin leynir sér ekki. Þaö hef- ur aldrei veriö leyndarmál hver ■skrifaö litlu bridge- og skákþættina í DV. Ilallur Simonarson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.