Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 20
28 DV. FÖSTUDAGUR15. APRIL1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Springdýnur í sérflokki. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýninni. Páll Jóhann, Skeifunni. 8, sími 85822. Æðardúnn til sölu. Uppl. í síma 46301 eftir kl. 16. Kjarnabor ásamt vatnssugu til sölu, borastæröir frá 2ja-6 tommu, lítið notuö tæki. Verðhugmynd ca 110 þús. Uppl. í síma 76423 eftirkl. 19. Til sölu sem nýtt sófasett + sófaborð, hjónarúm + nátt- borð, sjónvarp, video VHS, tvær IKEA kojur, hærivél, slides sýningarvél + tjald og fleira, allt mjög nýlegt. Uppl. í síma 42229. Philips sóllampi og ferðaklósett, ritvél, sem þarfnast smáviðgerðar og veggklukka frá 1914, til sölu. Uppl. í síma 13892 eftir kl. 19. 13”krómfelgur til sölu, 4ra gata. Uppl. í síma 42214. Rafmagnsþilofnar til sölu og 300 lítra hitavatnskútur. Uppl. í síma 99-3667. Húsgögn. Heildverslun selur næstu daga lítils háttar útlitsgölluð húsgögn og lampa á vægu verði. Stólar frá kr. 250, borð frá kr. 750. Heildverslunin Kandís, Lang- holtsvegi 109, Drekavogsmegin, sími 82252, opið á laugardag. íbúðareigendur, lesið þetta: Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viðarharðplasti, marm- araharöplasti og einlitu. Hringiö og við komum til ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiðslu- skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plast- límingar, sími 13073 og 83757. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu- borð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Heildsöluútsala. Heildverslun, sem er að hætta rekstri, selur á heildsöluverði ýmsar vörur á ungbörn, vörurnar eru allar seldar á ótrúlega lágu veröi. Sparið peninga í dýrtíöinni. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 13— 18. Sumardekk á felgum. Til sölu mikið úrval af sumardekkjum á felgum, undir fólksbíla, nýflutt frá Þýskalandi. Bílasala Alla Rúts, síma 81666. Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúðukerrur, 10 tegundir, bobb-borð, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik- föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik- myndinni, húlahopphringir, kork og strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Meiriháttar hljómplötuútsala. Rosalegt úrval af íslenskum og erlendum hljómplötum/kassettum. Allt aö 80% afsláttur. Gallery Lækjar-' torg, Lækjartorgi, sími 15310. Ritsöfn — af borgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þorbergur Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes ur Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bíndi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bíndi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, símí 24748. Heiidsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr- ar sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun- in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími 12286. Ljósritunarvél. Til sölu ljósritunarvél sem tekur venjulegan pappír, ásamt skáp. Sími ■12693. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-i heimili og fleiri til að eignast góðan^ bókakost fyrir mjög hagstætt verð.; Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- ístig 16 Reykjavík. Óskast keypt Litsjónvarp óskast. Uppl. í síma 71675 eftir kl. 20. Sambyggð trésmiðavél: Oskum eftir aö k'upa trésmíðavél og verkfæri. Uppl. í síma 22876 og 27727. Hjólhýsi óskast keypt. Uppl. í síma 82828. Óska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 42776 eftir kl. 20. Vil kaupa súluborvél (standborvél) fyrir járnborun. Uppl. í síma 40136. Óska eftir að kaupa vélar og verkfæri til pípulagna. Uppl. í síma 76423 eftirkl. 19. Verzlun Bókavinir — launaiólk. Forlagsútsala á bók Guðmundar Sæ- mundssonar, O þaö er dýrlegt að drottna, sem fjallar um verkalýðsfor- ystuna og aöferðir hennar er í safnara- búðinni Frakkastíg 7, Reykjavík, sími 91-27275, þar sem einnig eru seldar ýmsar aðrar góöar bækur og hljóm- plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr. 290. Sendum í póstkröfu. Takmarkað upplag. Höfundur. JASMÍN auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra list- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug- ardögum. Verslunin JASMIN h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og Grettisgötu), sími 11625. Gourmetpottar. Matsveinar og annað matelskandi fólk; Höfum fengið nokkur sett af hinum vinsælu Bekafit pottum sem sjóða og steikja án vatns eða feiti og spara stórlega rafmagn. Seljum þessi sett á heildsöluverði meöan birgðir endast. Lítið inn sem fyrst. Skorri hf., Skipholti 35. Panda auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið1 úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Fatnaður Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta: Breytum karlmannafötum, kápum og dröktum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiösla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- & viðgerða- þjónustan Klapparstíg 11. Viðgerð og breytingar á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Fyrir ungbörn Til velunnara kvennalistans! Viö ætlum að koma upp markaöi á notuðum bamafötum. Þið ykkar sem eru aflögufær komið við að Hverfis- götu 50. Opið virka daga frá kl. 9 til 19, sími 13725. Barnakerra óskast. Vil kaupa vel með farna barnakerru. Uppl.ísíma 53461. Silver Cross barnavagn óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-231. Vetrarvörur Harley Davidson vélsleði árg. ’75 til sölu, góður sleði, gott belti, gott verö, 35 þús. Uppl. í síma 92-6569. Jöklafarar athugið. Til sölu Yamaha vélsleði ET 340 T árg. ’83, ekinn 350 km. Uppl. í síma 78420 eftir kl. 19. Vélsleði til sölu, Evinrude Skimmer 440, árg. ’76, nýtt gretti og er í góöu lagi. Uppl. í síma 96- 71452. Húsgögn Mahóní-borðstofuborð og sex stólar, hillusamstæða úr eik, 3 einingar, til sölu, einnig tvíbreiður svefnsófi, stóll, sófaborð og skápur, allt úr furu, allt nýtt. Til sýnis að Asbraut 9, Kópavogi, fyrstu dyr til hægri. Uppl. í síma 46819 til kl. 17.30. Nýlegt ladysófasett, 3+2+1, til sölu, selst á góðu verði. Hafið samband í síma 31121 eftir kl. 20. (Steini). Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborð, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóöur, skrifborð, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiö á laugardögum til hádegis. Barnarúm sem er allt í senn tvöfaldur skápur, skrifborð meö skúff- um og rúm. Kollur fylgir. Verö 3000 kr. Uppl. í síma 71150. Bólstrun Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Antik Antik útskorin borðstof uhúsgögn, sófasett, bókahillur, skrifborð, kommóður, skápar, borð, stólar, mál- verk, silfur, kristall, postulín, gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Ántik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíð fyririiggjandi. Veriö velkomin í verslun okkar að Skólavörðustíg 20 Reykjavík, sími 25380. Hljómtæki Akai-Akai-Akai! Þetta er orösending til tónlistar- sælkerans.Til mánaðamóta bjóöum við einhverja þá glæsilegustu hljóm- flutningssamstæðu sem völ er á meö einstökum greiðslukjörum og stóraf- slætti, Akai pro-921L, með aðeins 20% útborgun og eftirstöðvum til 12 mánaða. Látið ekki happ úr hendi sleppa. 5 ára ábyrgð og viku reynslu- timi sanna hin miklu Akaigæði. Vertu velkominn, Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sharp ferðatæki GF777Z, 90 vött, til sölu, fullkomnasta ferðatæki sem völ er á. Tækiö er splunkunýtt. Uppl. í síma 40709 eftir kl. 18. Til sölu Marantz 62700Q plötuspilari meö quartzlæstri hraðastýringu og vökvalyftu, nýyfir- farinn. Verðhugmynd 5000 kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-270 Til sölu Technics magnari, 2x50 vött, Technics segulband, Sony útvarp, Sony plötuspilari, AGC, 2x12 banda equalizer, 2 Technics hátalarar. Selst saman eða stök tæki. Uppl. í síma 92-3963. Fiat 132 árg. >76, Akai — Pioneer. Fiat til sölu, góöur staðgreiðsluafsláttur, og 4ra rása Akai spólutæki, nýyfirfarið ásamt tveim 40 vatta -Pioneer hátölurum. Uppl. í síma 74385 eftirkl. 18. Marantz magnari model 1090, Marantz hátalarar 150 vött og Sharp kassettutæki með leitara til sölu. Uppl. í síma 35346 eftir kl. 17. Hljóðfæri Fender Studio Bass bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 96-44114 eftir kl. 19. Meiriháttar góð Cerwin Vega bassasamstæða til sölu. Uppl. í síma 23935 á kvöldin. Sonor trommusett til sölu, 4ra ára gamalt, sértilboð. Uppl. í síma 85341. Kustom 130 vatta bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 19630 og 16321. Trommusett: Til sölu lítið notað 2ja ára TAMA trommusett. Uppl. í síma 99-4363 laugard. 16. apríl kl. 13—20. Sem nýtt píanó til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 46022. Til sölu 6 rása Tapko mixer m/reverb, Bose 800 hátalarabox og 2 stk. ATM 41 mikro- fónar. Uppl. í síma 36475 eftir kl. 18. Sjónvörp Til sölu fyrsta flokks 14” Sharp litsjónvarp. Uppl. í síma 21365. Grundig og Orion. Frábært verð og vildarkjör á lit- sjónvarpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 18.810. Utborgun frá kr. 5.000, eftirstöðvar á allt að 9 mánuöum. Staðgreiðsluafsláttur 5%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10. Sími 27788. Kassettur Áttu krakka, tölvu eöa kassettutæki? Við höfum kassettur sem passa viö þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís Norðfjörð les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. Hringið eða lítið inn. Mifa-tónbönd s/f, Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840. Tölvur Tilboð óskast í Sinclair Zx81 ásamt 16K RAM auka- minni og 10 prógrömmum, s.s. síma- skrá, ritvinnsluforriti, skák og staf- rófsröðun. Einnig leikir: tungllending og 23 eldspýtur o.fl. Verð úr búð ca kr. 5000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. * H-269 Eigum fyrirliggjandi úrval af boröum fyrir heimilistölvur.' Konráö Axelsson heildverslun, Ármúla 36, sími 82420. Apple II með tvöföldu diskadrifi, prentara og CP/M kosti og fleiri kostum ásamt ýmsum forritum til sölu. Hagstætt verö gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 25154 eftirkl. 19. Ljósmyndun Til sölu OM-2 með 50 F 2,8 og 135 F 2,8 linsu, T 32 flass og motor winder 2 og margt fleira. Uppl. í síma 40019 eftir kl. 18. Video Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opiö mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479. Píanó og prjónavél Passap Duomatic með Deceoi, til sölu. Uppl. í síma 72399. Ferðavinningur til sölu, íbúð fyrir 2 á Lignano á Italíu í 3 vikur í júní, selst með afslætti. Uppl. í síma 92- 3042 eftirkl. 17. Fjarstýrður bili með fjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 97- 7166. Fataskápar. Tveir lausir fataskápar frá Axel Eyj- ólfssyni til sölu, breidd 110 cm, verðkr. 3000 stykkið. Uppl. í síma 54262. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími. 23889. Urvals vestf irskur harðf iskur, útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes-i vegi 44. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.