Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Page 24
32
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ýmislegt
Jörö til ábúðar
á Vesturlandi, er hagstæð sauöfjár-
jörö, laus til ábúöar í vor ef semst,
kaup eöa sala, ýmsir möguleikar.
Uppl. í síma 934799.
Tek aö mér veislur
og allt í sambandi viö kaldan mat.
Uppl. í síma 76438 eftir kl. 18 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
10 ára verzlingar frá 1973.
Hittumst öll í Lækjarbrekku „uppi”
yfir kaffi og tilbehör laugardaginn 16.
þ.m. og ræöum stóraögeröir á afmælis-
daginn. Viöbragösliöiö.
Óska eftir aö komast
í samband viö aðila sem þekkja til á
Grænlandi. Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e. kl. 12.
H-934.
Kennsla
Keramiknámskeið verður haldið
aö Ingólfsstræti 18. Nánari uppl. í síma
21981, heimasímar 35349 og 29734.
Vornámskeið, 8—10 vikna,
píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar-
og orgelkennsla. Tónskóli Emils
Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.
Líkamsrækt
Ljósastofan Laugavegi
býöur dömur og herra velkomin frá kl.
7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar, aöskildir bekkir og góö
baðaöstaða, góöar perur tryggja skjót-
an árangur, veriö brún og losnið viö
vöövabólgur og óhreina húö fyrir
sumariö. Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610.
Sóibaösstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losniö viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérkiefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Við eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Einkamál
Ungur maður óskar
eftir kynnum viö ungan mann sem vini
og félaga. Sendiö upplýsingar um
áhugamál, aldur o.fl. Mynd fylgi ef
hægt er, ekki skilyrði. Svar sendist DV
fyrir 25. apríl merkt „Góöur félagi
279”.
35 ára karlmaöur
óskar eftir kynnum viö konu, 20—40
ára, meö náin kynni í huga og til-
breytingu. Er meö góöan bisness og
græöir á tá og fingri en er samt
einmana. Uppl. sendist DV, Þverholti
11 með nafni og síma, merkt „27”.
100% trúnaöur.
Skipt er
um varðkonur. ..
--------
r^ys'oga' postno" 5““
MafRaöst*'5'a ,25BeyKI^
Honnuo s,rni —
by PETER O’DONNELL
dr»wn ii HEVILLE C0LVIN
Modesty
Eg sagði þér að draugurinn af
Stjána yrði ekki ánægöur1
Þetta er brella!
Það eru engir
draugar til!
Aldeilis kórrétt,
7'''~~^r/<sv\ V / Surtur!
■KlAVr
Stjáni blái
Ég vona svo sannarlega aö þetta
hafi veriðtík.
Mig dauðlangar að spila
póker í kvöld, Kiddi,
en ég veit ekki hvort_
Auðvitað máttu spila póker í
kvcld, elskan, vona bara að
þú skemmtir
'Mummi
meinhorn
Hún hlýtur að hafa
keypt sér nýjan pels í
dag, eða . . .
þaö var þá þetta! J)
Gissur
gullrass
Innrömmun
Rammamiöstöðin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikið úrval af kartoní. Mikið
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í til-
búna ramma samdægurs, fljót og góö
þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18,
nema laugardaga kl. 9—12. Ramma-
miöstööin Sigtúni 20 (á móti
ryðvarnarskála Eimskips).
Garðyrkja
Erum með hrossatað
til sölu, dreifum ef óskaö er. Uppl. í
síma 18902 eftir kl. 18.
Trjáklippingar.
Fagmenn meö fullkomin tæki klippa
tré og runna, fjarlægja afskurö ef
óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612.
Yngvi Sindrason garðyrkjumaður.
Húsdýraáburöur.
Garöeigendur athugiö. Nú er rétti
tíminn til að panta og dreifa húsdýra-
áburöi. Veröiö er hagstætt og vel
gengið um. Uppl. í síma 74214 og 71980
eftir kl. 18 á virkum dögum, allan dag-
inn um helgar.
Húsdýraáburöur og
gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og
gróöurmold, dreifum ef óskaö er. Höf-
um einnig traktorsgröfur til leigu.
Uppl. í síma 44752.
Húsdýraáburður tilsölu (mykja).
Garöeigendur og húsfélög, nú er rétti
tíminn til að huga aö garðinum. Keyr-
um heim og dreifum ef óskaö er. Uppl.
í síma 53504 og 10797.
Trjáklippingar og lóðastandsetningar.
Tek aö mér aö klippa tré og runna,
einnig ráðgjöf, skipulag og lóöastand-
setningar. Olafur Ásgeirsson skrúö-
garöyrkjumeistari, sími 30950 og 37644.
Garöeigendur.
Tökum aö okkur að klippa tré og
runna. Höfum einnig til sölu húsdýraá-
burö. Uppl. í síma 28006 og 16047.
Lóðastandsetningar
og trjáklippingar. Klippum tré og
runna, eingöngu fagmenn. Fyrir
sumariö: nýbyggingar lóða. Gerum
föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum
helminginn af kostnaöi í 6 mán.
Garöverk, sími 10889.
Húsdýraáburður.
Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú
er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra-
áburöi. Sanngjarnt verö. Gerum einnig
tilboö. Dreifum ef óskaö er. Garða-
þjónustu A og A, sími 81959 eöa 71474.
Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður.
Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á
hagstæöu veröi og önnumst dreifingu
hans ef óskaö er. Garðaprýöi, sími
71386.
Húsdýraáburður
(hrossataö, kúamykja). Pantiö tím -
anlega fyrir voriö, dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verö, einnig tilboö. Garöa-
þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236
• og 72686. Geymið auglýsinguna.
Tr jáklippingar — Húsdýraáburður.
Garöaeigendur, athugiö að nú er rétti
tíminn til aö panta klippingu á trjám
og runnum fyrir voriö.einnig húsdýra-
áburö, (kúamykja og hrossatað),'
sanngjarnt verö. Garöaþjónustan
Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686.
Geymiö auglýsinguna.
Kæfum mosann!
Sjávarsandur er eitthvert besta meöal
tíl aö kæfa mosa, fyrírbyggja kal, hol-
klaka og örva gróöur í beöum. Nú er
retti árstíminn. Sand- og malarsala
Björgunar, hf„ simi 81833, opiö 7.30—
12 og 13-18.
Teppaþjónusta
Hreinsum teppi
í íbúðum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, vél meö góöum sogkrafti.
Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma
73187.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúö,
stigapöllum og skrifstofum, er meö
nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél
sem hreinsar með mjög góöum
árangri, góð blettaefni, einnig öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnað.
Góö og vönduð vinna skilar góöum
árangri. Sími 39784.
Sveit
Barnagæsla
Tek börn í pössun,
hef leyfi, bý viö Stórageröi. Uppl. í
síma 37329.
Eruö þiö meö
sveitabakteríuna? Ef þiö eruð hjón
meö 3 börn eöa fleiri og langar aö búa
meö sauðfé í sveit, hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—922.
Hreingerningar
Tökum aö okkur
hreingerningar á íbúöum, stigagöng-
um og stofnunum. Ennfremur tökum
viö aö okkur aö flytja fyrir fólk, pakka
niöur og taka upp. Góðir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897.
Hreingerningafélagiö
Hólmbræöur. Unniö á öllu Reykja-
víkursvæöinu fyrir sama verð. Margra
ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og
húsgagnahreinsun meö nýjum vélum.
Sími 50774,51372 og 30499.
Gólf teppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppk Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Tökum aö okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
meö nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Athugiö, er meö kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla. Örugg
þjónusta. Sími 74929.