Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 28
36 DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983. Oddfríður Hákonardöttir Sætre lést 7. apríl 1983. Hún fæddist að Reykhólum í Barðastrandarsýslu 4. júní 1904, dóttir hjónanna Arndísar Þórðardóttur og Hákonar Magnússonar.Oddfríöur hélt til Noregs rúmlega tvítug aö aldri aö læra hjúkrun, vann hún síðan viö lífs- starf sitt, hjúkrun, á nokkrum stööum i Noregi. Oddfríður giftist Paul Sætre. Eignuöust þau eina dóttur, sem dó mjög ung. Utför Oddfríðar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00. Gert Tage Madsen andaðist í vist- heimilinu Víöinesi mánudaginn þ. 11. apríl. Utförin fer fram frá Fossvogs- kapellu þriðjudaginn þ. 19. apríl kl. 10.30. Björn Fossdal Hafsteinsson, Hóla- braut 10 Skagaströnd, lést í Land- spítalanum 13. apríl. Þorbjörg Friðriksdóttir hjúkrunar- kennari, Stigahlíð 37, lést í Landspítalanum að kvöldi 12. apríl. Helga Samúelsdóttir frá Isafiröi andaðist á Elliheimilinu Grund 4. apríl. Jaröarförin hefur farið fram. Jóhannes Sæmundsson, íþróttakennari viö Menntaskólann í Reykjavík, verður jarðsunginn frá Landakots- kirkju þriðjudaginn 19. apríl kl. 13.30. Sigríður Sigurbjörnsdóttir frá Söndum, Akranesi, Skólavegi 3 Kefla- vík, verður jarösungin frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 16. aprílkl. 14. Kristóbert Kristóbertsson frá Súðavík verður jarðsunginn frá Súöavíkur- kirkju laugardaginn 16. apríl kl. 14. Tilkynningar Lestunaráætlun HULL: Jan .18/4,3/5,16/5,30/5 ROTTERDAM: Jan .19/4,4/5,17/5,31/5 ANTWERPEN: Jan .. 20/4,5/5,18/5,1/6 HAMBORG: Jan ..22/4,6/5,20/5,3/6 HELSINKI: Helgafell 14/4,13/5 LARVIK: Hvassafell LARVIK: Hvassafell .11/4,25/4,9/5,23/5 GAUTABORG: Hvassafell 12/4,26/4,10/5,24/5 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell 13/4,27/4,11/5,25/5 SVENDBORG: Hvassafell 14/4,28/4, 12/5,26/5» Arnarfell 27/4 DísarfeU 15/5 AARHUS: Hvassafell 15/4,28/4,12/5,26/5 Disarfell 16/5 GLOUCESTER, MASS.: SkaftafeU 23/4,24/5 HALIFAX, CANADA: SkaftafeU 25/4,26/5 Vesturlandskjördæmi: Sameiginlegir framboðsfundir Sameiginlegir framboðsfundir stjórnmála- flokkanna sem bjóða fram í Vesturlandskjör* dæmi hafa verið ákveðnir sem hér segir: Föstudaginn 15. apríl kl. 14.00 í Stykkishólmi Föstudaginn 15. apríl kl. 21.00 í Grundarfirði Laugardaginn 16. apríl kl. 14.00 á Hellissandi Laugardaginn 16. april kl. 21.00 í Olafsvík Sunnudaginn 17. apríl kl. 15.00 í Borgamesi Sunnudaginn 17. apríl kl. 21.00 aö Logalandi Þriðjudaginn 19. apríl kl. 21.00 á Akranesi. Flóamarkaður og köku- sala í Garðskóla I júní í sumar fer leikfimihópur kvenna úr Stjörnunni í Garöabæ til Italiu og Svíþjóðar til aö taka þátt í fimleikahátíðum undir stjóm Lovísu Einarsdóttur. Til að fjármagna þessa ferð verður haldinn stórkostlegur flóa- markaður og kökusala í Garöaskóla viö Vífils- staðaveg laugardaginn 16. apríl milli kí. 15— 19. Þar kennir margra grasa, s.s. gömul og ný föt, kökur, skiði, blóm og margt fl. Allt selt ódýrt, allir velkomnir. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 34, þingl. eign Bjarna Júlíussonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 18. apríl 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Funahöfða 3, þingl. eign Akreyjar hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 18. apríl 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hiuta í Stífluseli 14, þingl. eign Reynis Jóhannes- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 18. apríl 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., f.h. Sparisjóðs Hafnar- f jarðar, verður kjötafgreiðsluborð, Husqvarna Kontinetal 80 kæliborð, Hobart kjötsög, Krag kjötfarsvél, Omas snitselvél, tvær Wittenborg vogir og Sweda peningakassi, talið eign Haralds Benediktssonar, selt á nauðungaruppboði sem fer fram föstudaginn 22. apríl 1983, kl. 14.00, að Álfaskeiði 115 Hafnarfirði. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 14, þingl. eign Viðars Jóhanns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Björns Ól. Hallgrimssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 18. apríl 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Alltaf uppselt á rokkhátíðina — nú stefnt á Akureyri Rokkhátíðin sem haldin hefur verið í Broad- way, þar sem tólf dægurlagasöngvarar frá upphafsárum rokktónlistar á Islandi hafa komið fram, er nú að leggja land undir fót. Uppselt hefur veriö á allar skemmtanir til þessa sem þýðir að hátt í 5000 manns hafa mætt og rifjað upp gamla rokkið. Hefur söngvurunum verið feiknarlega vel tekið og þeir þurft að taka mörg aukalög með hljómsv. Björgvins Halldórssonar sem hefur á að skipa 8 hljóðfæraleikurum. Þeir eru auk Björgvins: Björn Thoroddsen gítar, Rúnar Georgsson saxófónn, Þorleifur Gislason saxófónn, Haraldur Þorsteinsson bassi, Hjörtur Howser hljómborð, Pétur Hjaltested hljómborð, Rafn Jónsson trommur. Vegna mikillar eftir- spurnar hefur nú verið ákveðið að hljómsveit Björgvins og söngvararnir muni halda eina hátíðina enn í Sjallanum á Akureyri þann 22.-23. apríl næstkomandi. Skemmtunin verður með sama sniði og í Broadway nema að til liðs við hópinn koma norölenskir rokkarar m.a. Helena Eyjólfsdóttir, Finnur og Ingimar Eydal. Söngvaramir tólf sem hafa komið fram á rokkhátíðunum — sumir eftir allt að tveggja' áratuga hlé — eru Guöbergur Auðunsson, Siguröur Johnnie, Stefán Jónsson, Garðar Guðmundsson, Berti Möller, Anna Vilhjálms- dóttir, Harald G. Haralds, Astrid Jensen, Sigurdór Sigurdórsson, Þorsteinn Eggerts- son, Mjöll Hólm og Einar Júlíusson. Þá hafa 1 Sæmi og Didda rokkað eins og þeim einum er lagið. Foreldra- og vinafélag , Kópavogshælis minnir á gíróreikning 72700—8 vegna fjár- söfnunar til að fullgera sundlaug viö Kópa- vogshæli. Ný fyrirtæki Kristinn Bernburg, Eskihlið 15 Reykjavík, rekur í Reykjavik einkafyrirtæki undir nafn- inu Fasteignasalan Skúlatún. Tilgangur er sala og rekstur fasteigna. Valdimar Harðarson, Sólheimum 27 Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Teiknistofa Valdimars Harðar- sonar. Tilgangur er rekstur teiknistofu. Hafdís Rikharðsdóttir Ljósheimum 8a Reykjavik og Olafur Steingrímsson, sama stað, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Bollan sf. Tilgangur er smásöluversl- un. Sigurjón Andrésson, Hraunbæ 64 Reykja- vík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Ekta pappírsvörur. Tilgangur er framleiðsla á pappír og pappírsvörum. Hörður Albertsson Garðaflöt 33, Garðabæ og Steingrimur Th. Þorleifsson Háaleitis- braut 77, Reykjavík, reka í Reykjavík sam- eignarfélag undir nafninu Otboðsþjónustan sf. Tilgangur er útboð á verkum, eftirlit og öll þjónusta við húsbyggjendur. Sævar Guðbjömsson Stýrimannastíg 2, Sigurjón Bragi Sigurðsson Skeljanesi 8, Hólmfríður Júlíusdóttir Holtagötu 19, Þór Elías Pálsson Stýrimannastíg 2, Sigríður Helga Karlsdóttir Víðimel 19, Steinunn Þór- arinsdóttir Framnesvegi 68 og Kristján Ingi Einarsson Framnesvegi 31, öll í Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Stúdíó Fjóla sf. Tilgangur er að reka myndver til eigin nota og útleigu. Kvikmyndir Marteins Lúthers sem haldið verður hátíðlegt með margvíslegum hætti í Þýska alþýðulýð- veldinu í ár. A dagskrá veröa tvær stuttar myndir. — Undirbúningurað Lúthersári. — Kirkjur í Þýska alþýðulýðveldinu. Aður en kvikmyndasýningin hefst, mun sendifulltrúi DDR á Islandi, Rolf Böttcher, gera grein fyrir undirbúningi Þýska alþýðu- lýðveldisins að Lúthersári og þeim hátiða- höldum, sem þar fara fram í ár. Stjórn Félagsins Island-DDR væntir sér- staklega þátttöku presta og guðfræðinema á þessari kvikmyndasýningu. Félagið hyggst um leið kanna áhuga manna á skipulagðri hópferð á söguslóðir Marteins Lúthers, og yrði slík ferð sérstaklega sniðin að áhuga- málum presta og annarra þeirra, sem áhuga hafa á sögu hans og starfi. Ef samstæða næst um þátttöku hefur félagiö á boðstólum ýmsa kosti í þeim efnum. Þótt nefndir séu prestar og guðfræðinemar hér að framan eru aliir meðlimir Félagsins Island — DDR velkomnir á kvikmyndasýninguna. Boð þetta er sent í samráði við Séra Gunnar Kristjánsson, formann Islenska Lúther- félagsins. Ferðalög Frá Ferðafélagi íslands Dagsferðir sunnudaginn 17. aprii. 1. kl. 10. Vörðufell á Skeiðum. Vörðufell er tæpir 400 m þar sem það er hæst. Létt ganga, fagurt útsýni. Verð kr. 300.- 2. kl. 13. Söguferð um Flóann. Ekin hringferð um Flóann. Fararstjóri: Helgi Ivarsson, bóndi Hólum. Verð kr. 300.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Minningarspjöld Hafnarfjörður Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, öldugötu 9. Minningarsjóður Ásgeirs H. Einarssonar var stofnaður af kiwanisklúbbnum Heklu. Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Vorið Austurveri, Furuhúsgögn Smiðshöfða 13, Bókhlaðan, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Minningarkort Sjálfsbjargar Reykjavík: ; Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðs- apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, As- vaUagötu 19. Bókabúðin, Alfheimum 6. Bóka- búðin Embla, DrafnarfelU 10. Bókabúð Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Ulfarsfell, Hagamel 67. ... Hafnarfjörður: Bókabúð OUvers Stems, Strandgötu 31, Valtýr Guðmundsson, öldu- götu9. Kópavogur: Pósthúsið. MosfeUssveit: Bókaverslunin Snerra, Þver- holti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu félagsins Hátúni 12, simi 17868. Við vekjum athygli á simaþjónustu í sambandi við minningarkort og sendum gíróseðla ef óskað er fyrir þeirri upphæð sem á að renna í minningasjóð Sjálfsbjargar. Kvikmyndasýning í tilefni af Lúthershátíð Föstudaginn 15. april nk. gengst Félagið Island-DDR fyrir kvikmyndasýningu í ráð- stefnusal Hótel Loftleiða og hefst hún kl. 18. Sýning þessi er i tUefni 500 ára afmæhs ntn 3000 KRÓNURÚT Philips frystikistur. 260 OG 400 LÍTRA. VIÐ ERUM SVEIGJANLEGIR ( SAMNINGUM. Heimilistækl hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655 Gideon félagið Minningarspjöld og gíróseðlar eru til staðar í kirkjum og safnaðarheimUum um mest aUt land. Bella Ég eyöilegg bara heilsuna við aö þurfa aö þræla svona mikið tU þess aö geta greitt reikningana hjá lækninum. Minningarkort Barna- spítala Hríngsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf.,;. Hverfisgötu 49, Bókabúð OUvers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bókaversl. Snæ-' bjamar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versl. EUingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra-, borgarstig 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek,, Lyfjabúð Breiðholts, Heildversl. Júlíusar Sveinbjömssonar, Garðarstræti 6, MosfeUs Apótek, LandspítaUnn, Geðdeild Bamaspít- ala Hringssin, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stööum: Blómabúðinni Grímsbæ, Fossvogi, Bókabúöinni Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu í síma 52683, Regínu í síma 32576. 70 ára er í dag Lárus Kr. Jónsson. Fæddist í Stykkishólmi 15. apríl 1913, sonur hjónanna Bjömínu Sigurðar- dóttur og Jóns Kr. Lárussonar. Lárus lærði klæöskeraiðn sem hann stundaði í Hólminum um 20 ára skeiö en frá árinu 1953 hefur hann verið umsjónar- maður í barnaskólanum i Stykkis- hólmi. Lárus var einn af stofnendum Rotaryklúbbs Stykkishólms og starfar þar enn. Lárus er kvæntur Guðmundu Jónsdóttur og eiga þau 4 börn. 60 ára er í dag, 15. apríl, Egill Bachmann Hafliðason skreytingar- maður, Meistaravöllum 21 Reykjavík. Hann dvelur nú ásamt eiginkonu sinni á St. Clara í Torremolinos á Spáni. 70 ára er í dag, föstudaginn 15. apríl, Dagbjört Nanna Jónsdóttir, Olafs- braut 48 Olafsvík. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns að Holta- brún 8, Olafsvík, í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.