Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR15. APRIL1983. 37 Bridge Spil dagsins kom fyrir á úrtökumóti Breta fyrir Evrópumeistaramótið í ^ Wiesbaden í sumar og EBE-meistara- * mót í Ostende í Belgíu. Vestur spilar út tígulkóng í þremur spööum suöurs. Nordub A 1094 62 0 987 ♦ KD432 Vestur A G G98 0 KDG432 * G65 Austur AK876 VKD103 0 Á ♦ 10987 Suuuk A AD532 <?Á754 0 1065 ♦ Á Á einu borðanna gengu sagnir þannig, suður gaf, N/S á hættu: Suður Vestur Norður Austur 1S 2T 2 S pass 3T pass 3S p/h Gefið var upp við borðið að 3 tíglar suðurs væru áskorun um úttekt. Graham Kirby var með spil austurs en hann var valinn í breska landsliðið bæði á EM Wiesbaden og Ostende-mót- ið. Hann átti fyrsta slag á tígulás. Spil- *aöi því næst hjartakóng. Suður gaf og nú átti vörnin ekki möguleika á að hnekkja spilinu. Suður komst inn á spil blinds meö því að trompa hjarta þar — eftir að hafa tekið laufás. Losnaði síðan viö tvo tígla á laufhjónin. Gaf aðeins tvo slagi á tromp auk hjarta- kóngs og tíguláss. Hvaðyfirsástaustri? — Hannveitað vestur getur ekki átt hápunkta nema í tígli, alls ekki laufás eftir sterkar sagnir suðurs. Eina vonin var því að vestur ætti hjartagosa. Spila litlu •hjarta í öörum slag. Þá vörn átti ekki ( að vera erfitt að finna. Skák Stórmót var haldið í Moskvu vegna 60 ára afmælis Sovétríkjanna. Hrað- mót, 45 mínútur á skák. Psachis sigr- aði en næstir komu Giplis, Bronstein, Dolmatov, Romanisjin, Polugajevski og Balasjov. Maja Tjiburdanidze varð þriðja neðst. Hafði Geller og Cholmov fyrir neðan sig. A mótinu kom þessi staða upp í skák Gipslis, sem hafði hvítt og átti leik, og Razuvajev. 26. Hxe7 — Hxe7 27. hxg5 Dd6 og svartur gafst upp. Hh7 28. Stjörnuspá Vesalings Emma Auðvitað talaöi ég ekki í 35 mínútur til New York. I að minnsta kosti 15mínútur varég aðhlusta. Slökkvilið Lögregla Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Scltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifrelð sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrphúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apótekanna vikuna 15.—21. apríl er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkpm dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— £2. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótck Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Auövitaö kem ég aftur fyrir brúökaupsafmælið okk- ar, ef ekki þetta þá það næsta. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17—18.Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kóþávogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17,mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma 1966. _______ Heimsóknartcmi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,, Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30—16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15—16, feður kl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. . Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. • Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VUUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og • 19.30- 20. VistheimUið VUilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frákl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—15. Söfnin Spáin gUdir fyrir laugardaginn 16. aprU Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ættir að eyða degin- um sem mest heima í faðmi fjölskyldunnar. Forðastu aUar fjöldasamkomur og gættu þess að láta ekki aðra hafa of mikil áhrU á ákvaröanir þínar. Fiskamir (20. fcbr,—20. mars): Njóttu dagsins með fjöl- skyldu þinni og bjóddu henni í stutt ferðalag til til- breytingar. Þú ættir að gleyma vinnu þinni í dag en reyna þess í staö að slaka á taugunum. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Ágætur dagur tU ferða- laga en farðu þó varlega i umferðinni vegna hættunnar á smávægilegum óhöppum. I kvöld er tilvaUð að heim- sækja vin er þú hefur ekki heyrt né séð um langan aldur. Xautið (21. aprU—21. maí): Þó að fjárhagur þinn kunni að virðast traustur ættir þú að fara varlega í aUri eyðslu. Þú ættir að bregða þér i stutt ferðalag í dag til að eyða áhyggjum þínum. Tvíburamir (22. maí—21.júní): Þú ættir að taka meira jtillit til ættingja þinna og gættu þess að vera ekki um of j sjálfumglaður í dag. Þú ættir að gæta að heilsu þinni. Njóttu kvöldsins í faömi f jölskyldu þinnar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta verður í alla staði. mjög ánægjulegur dagur fyrir þig enda verður þú í góðu skapi. Vertu sem mest í samskiptum við annað fólk, vini þína eða ættingja. Stutt f erðalag er af hinu góða. Ljónið (24. júlí—23. ágúst); Gerðu áætlanir um framtíð þina hvað varðar vinnu og f jármál. Dagurinn er tilvalinn til hvers kyns skemmtunar. Kvöldsins skaltu njóta með- al vina þinna en gættu þess að eyða ekki um efni fram. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Forðastu rifrildi við þér nákomið fólk því að slíkt kynni að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér. Gerðu áætlanir um framtíð þína og leitaðu nýrra leiða til að auka tekjur þínar. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú ættir að fara í ferðalag í dag en gættu þin í umferðinni vegna hættunnar á smá- vægilegu óhappi. Forðastu illdeilur við ástvin þinn. Kvöldsins ættir þú að njóta á góðum matsölustað með vinumþínum. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Fyrri hluti dagsins er tilvalinn tii ferðalaga. En gættu þess að fjármunir þínir eru af skornum skammti. I kvöld ættir þú að bjóða til þín vinum þínum eða ættingjum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú kannt aö lenda í mjög óvæntu ástarævintýri sem mun þróast á mjög ánægjulegan hátt. Leitaðu nýrra leiða til að bæta fjár- hagslega stöðu þína. Jafnvel ættir þú að athuga nýtt starf. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þú ættir að gæta vel að heilsufari þínu. Þurfir þú að taka þátt í einhvers konar keppni í dag ætti heppnin að vera með þér. Kvöldinu ætt- ir þú að eyða með maka þínum eða ástvini. AÐALSAFN"— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfo.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í símá 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og jaugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti I ■ 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga ] kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 'árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 7“ 2 S~~ á» 7~ & IO 1 " 12 i /3 vr 1 'Sr \ /(? /?• ! >2 20 Z( \ 22 Lárétt: 1 gangur, 5 bókstafur, 8 fisk- arnir, 9 kveikur, 11 ilmi, 12 korn, 13 röskur, 15 gjöld, 17 hlífa, 19 dygg, 21 vagn,22 hljóm. Lóðrétt: 1 ljós, 2 þröng, 3 lán, 4 munn- 'ar, 5 aftur, 6 fallega, 7 ró, 10 stiki, 14 spil, 15 sakfelld, 16 hvíla, 18 eins, 20 kyrrö. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 motur, 6 ós, 8 ágæt, 9 ósk, 11 • lokast, 13 kinnar, 15 linu, 17 arm, 18 ön- ' ug; 20 fá, 21 nægðir. J Lóðrétt: 1 málglöð, 2 og, 3 tækinu, 4 ut- ’ an, 5 rós, 7 skar, 10 starfi, 12 okinn, 14 ! nauð, 16 ugg, 18 már.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.