Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983. 39 „100 prósent hækkun á orkuverðinu til álversins er algjör Iág- markskrafa,” sagði Ragnar Arnalds fjármálaráðherra, efsti maður á G-listanum. Með honum á myndinni eru þeir Adolf Berndsen fundarstjóri nær og Páll Þorfinnsson tímavörður fjær. „Ég er svo heppinn að hafa þá göngumenn því þeir eru svo duglegir að tala um mig að engin hætta er á að fólk gleymi mér,” sagði Páll Pétursson, efsti maður B-listans. staklega í efnahagsmálum. Aldrei hefðu landsmenn skuldað eins mikið og nú og væri öldin önnur miðað við þá er forfeður vorir höfðu ekki skap til að skulda. Hann minnti einnig á Evrópu- met Islendinga í veröbólgu. Af hálfu BB-lista talaði Kristófer Kristjánsson, þriðji maður á þeim lista. Hann ræddi atvinnumál í landinu og í hvert óefni væri komiö. Einnig ræddi hann landbúnaðarmál og iðnaðarmál. Hann skoraði á fólk að kjósa Framsóknarflokkinn og sagði að BB-listinn styddi hina raunverulegu stefnuhans. Þá sté í ræðustól Ragnar Arnalds, fyrsti maður á G-lista. Hann sagði meðal annars að aldrei á sínum pólitíska ferli myndi hann eftir jafn- mikilli upplausn í hinum þremur stjórnmálaflokkunum og nú væri. Hann ræddi einnig slæmt ástand í efnahags- og atvinnumálum og sagði efnahagskreppu vera meginorsökina fyrir þessu ástandi. Lausnin á þessum vanda væri ekki aö f jölga flokkum því að flokkar sem gætu ekki stjórnað sjálfum sér gætu ekki stjórnað landinu. Síðasti ræðumaður í annarri umferð var Stefán Guðmundsson,annar maður á B-Iista. Hann ræddi vanda ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum og vildi meðal annars kenna þar um skorti á samstarfsvilja hjá ákveðnum stjórnaraðilum. Hann rakti niöur- tatoingarstefnu Framsóknarflokksins og hvaöa betrumbætur hún myndi hafa íförmeð sér. Þriðja umferð Fyrsti maður í þriðju umferð var Pálmi Jónsson, fyrsti maöur á D-lista. Hann sagði að Sjálfstæöisflokkurinn gengi til komandi kosninga samhuga. Náðst heföi samstaöa um víðsýna og frjálslynda stefnu sem birt hefði verið þjóðinni. Hann ræddi efnahagsvand- ann og sagði að ekki hefði náðst nægilega góö samstaða í núverandi ríkisstjórn um lausn vandans. Hann lýsti yfir þeirri skoðun sinni aö ekki væri þörf á tvennum kosningum á þessu ári því önnur og þarfari verk þyrfti að vinna. Næst talaði Ragnhildur Olafsdóttir, annar maður á C-lista. Hún talaöi um kreppu stjómmálanna sem leiddi til upplausnarástands. Einnig ræddi hún atvinnumál og þá skoðun Bandalags jafnaðarmanna að samningar skuU geröir frjálsir. Síðustu mínúturnar af ræöutíma C-listans notaði Þorvaldur Skaftason, fyrsti maður á þeim Usta. Hann sagði að Bandalag jafnaðar- manna vildi ekki nota sömu vinnubrögð og hinir flokkamir, að koma í kjördæmin á fjögurra ára fresti og lofa mönnum hinu og þessu og standa síðan ekki við neitt. Síðustu ræöumenn af hálfu A-listans vom þeir Sveinn Benónýsson, þriðji maður á listanum.og Jón Sæmundur Sigurjónsson, fyrsti maður á Ustanum, en þeir skiptu ræðutímanum á miUi sín. Sveinn ræddi atvinnumálin og skuldafen landsmanna og boöaði nýja atvinnustefnu Alþýðuflokksins. Jón Sæmundur ræddi vanda þann er þjóöfélagið á viö að glima og spurði hvort ekki væri eitthvað að í því þjóð- félagi sem væri svo ástatt fyrir. Næstur talaði Ingólfur Guðnason, fyrsti maöur á BB-lista. Hann ræddi lækkun orkukostnaðar sem væri eitt brýnasta hagsmunamál lands- byggðarinnar. Hann sagði að fyrir þá framsóknarmenn er þarna væm, væri valið auðvelt. BB-Ustinn vUdi frið í stað ófriðar, sátt í staö ósáttar og sam- „Því var borið við að ef við fengj- um Ustabókstafinn BB, væri hætta á því að eldra fólk rataöi með krossinn á rangan stað.” (HUmar Kristjáns- son um tUraunir tonanhéraösfram- sóknarmanna að koma í veg fyrir aö göngumannaframboðið fengi Usta- bókstafinaBB.) „Það er airangt að ég taU hér til að koma VUmundi á þing. Ég ætla að koma sjálfum mér á þing.” (Þor- valdur Skaftason í tilefni ummæla þess efnis að framboð Bandalags jafnaðarmanna snerist um að koma VUmundiáþing.) „Eg legg það til að Framsóknar- flokkurinn fari alfarið út í ættfræði og komi ekki nálægt stjómmálum.” (Þorvaldur Skaftason í tilefni af ræðu Sverris Sveinssonar, þar sem hann rakti helstu æviatriði sín.) vinnu í stað sundrungar. Þá kom röðin að síðasta ræðumanni G-listans og talaði Ragnar Arnalds á ný. Hann ræddi stuttlega lánamál tU húsbygginga, atvinnumál og málefni Alusuisse. Hann ræddi einnig svik hinna flokkanna í álmálinu og spurningin væri að sigra eða semja af sér. Ef hægt væri aö knýja álhringinn til að borga tvöfalt hærra raforkuverð en hann gerir nú yrði hægt að lækka „Ragnar Arnalds paufast senni- lega inn á þing eins og endranær.” (Jón Sæmundur Sigurjónsson spáir um niðurstöður kosninganna.) „Vandi sjálfstæðismanna erm&Ul hér í kjördæminu. Þeir sem gjaman vilja kjósa Eyjólf, stjórnarandstæð- inginn, geta það ekki því þá kjósa þeir ráðherrann Pálma um leið, og þeir sem vUja kjósa ráðherrann Pálma, geta það ekki því þá kjósa þeir Eyjólf um ieið.” (Ingólfur Guðnason veltir fyrir sér vandamál- um sjálfstæðismanna.) „Ég er hræddur um aö Jón Sæmundur Sigurjónsson paufist seint inn á þing með þeim málflutn- ingi, sem hann viðhefur hér. ” (Ragn- ar Amalds í tUefni af orðum Jóns Sæmundar.) „Eyjólfur sagði að allir þyrftu að raforkuverðið tU innlendra neytenda uml/3. Síðasti ræðumaðurinn á Skaga- strandarfundinum var efsti maður á B- lista, Páll Pétursson. Hann notaði tíma sinn tU að ræöa um undangengin ávörp hinna frambjóðendanna og sneri þar ýmsu upp í grín og glens. Lauk fundinum að því loknu og hvarf hver til síns heima. -SbS. skUja að ráð Sjálfstæðisflokksins duga tU að lækna verðbólguna. Ég held að Eyjólfur skilji þetta ekki sjálfur.” (PáU Pétui-sson um Eyjólf Konráð Jónsson.) „Eyjólfur byggði hérna frystihús og færði út langhelgina. Hann kom með togara síöast er við vomm hér á ferðinni. Það er ekki ónýtt að fá svona kaUa í heimsókn öðru hvom.” (Páll Pétursson um Eyjólf á ný.) „Pálmi sagöi hér áðan að nú væri Sjálfstæðisflokkurinn loksins búinn að ná saman. Ekki emm við Ingólfur með svona ástarjátningar við hvor annan. Við emm ekkert að kjassa hvor annan svona á almannafæri.” (Páll Pétursson um þau orð Pálma Jónssonar að Sjálfstæðisflokkurinn gengi tilkosninganna samhuga.) -SþS ÞÁ VAR HLEGIÐ Hér sést yfir meginhluta fundarmanna á Skagastrandarfundinum, en húsfyllir var í félagsheimili þeirra Skagstrendinga. Spurningin Hverju vilt þú spá um úrslit kosninganna hér í kjördæm- inu? Spurt á Skagaströnd. ■i Vilhjálmur Bragason. Ég býst við að PáU og Stefán fari inn af B-listanum, Pálmi og Eyjólfur af D-listanum og Ragnar Arnalds af G-listanum. Þórður Skúlason verður síðan uppbótarmaður af G-Ustanum. örn Guðjónsson: Ég spói því að B-Ust-, inn fái tvo menn kjöma, D-listinn einn-' ig tvo menn kjörna, G-listinn eir.n mann kjörinn og einn uppbótarmann. Guðbjöm Guðmundsson: Ég spái því að B-listinn fái tvo menn kjörna, BB- Ustinn einn mann, D-listinn einn mann og G-Ustinn sömuieiðis einn mann. Ég vil engu spá um uppbótarmann. Sigrún Lárusdóttir: Ég er að vonast til þess að D-Ustinn fái þrjá menn kjöma. Svo líklegast B-Ustinn og G-Ustinn sinn hvom manninn. Um uppbótarmann er ekki gott að spá. Ágúst Jónsson: Spá min er: B-listinn tveir menn, D-listinn tveir menn og G- Ustinn einn maður plús uppbótar- maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.