Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Síða 32
40 DV. FÖSTUDAGUR15. AFRlL 1983. Nýja lagið með David Bowie fellur ekki í grýtta jörð; „Let’s Dance” hafnaði strax í öðru sæti á Reykjavíkurlistanum og Bretar hafa þegar tyllt laginu á topp Lundúnalist- ans. Ný breiðskífa er væntanleg senn hvað líður með sama nafni og Bowie hyggst „túra” talsvert á næstunni þó ekki hafi hann viðkomu hér uppá skerinu. Auk Bowie komu tveir aðrir kunnir flytjendur lögum sínum inná listann í Þróttheimum, Duran Duran hafnaði í níunda sæti meö lagið „Is there something I Should Know” og spánnýtt lag Culture Club, „Church Of the Poison Mind”,, lagði botnsætið undir sig. Tvær fyrri smá- skífur Culture Club hafa náð efsta sætinu í Þróttheimum og verður fróðlegt að fylgjast með framgangi þessa lags þar, en Bretar skutu því fyrstu vikuna uppí níunda sæti einsog sjá má á Lundúnalistanum. I New Nork heldur Michael Jackson enn velli og virðist kannski helst í samkeppni við sjálfan sig því lagið hans, „Beat It”, siglir hraðbyri upp listann. Allt eins er þó liklegt aö Dexy’s Midnight Runners komi Elínu á toppinn en þetta skýrist í næstu viku. Tveir nýliðar eru á breska listanum með lög sem stinga dálítið í stúf við önnur á listanum, JoBoxers með „Boxerbeat” og Tracy Ullman með „Breakaway”. -Gsal. ...vlnsælustu lögfn 1. (1) BABY COME TO ME..................Pattie Austin 2. ( - ) LET'S DANCE....................David Bowie 3. ( 2 ) BILLY JEAN.................Michael Jackson 4. ( 3 ) ROCKTHE BOAT........................Forrest 5. ( 5 ) TOO SHY........................KajaGooGoo 6. ( 8 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART.....Bonnie Tyler 7. ( - ) SWEET DREAMS....................Eurythmics 8. ( 4 ) NEVER GONNA GIVE YOU UP.......Musical Youth 9. ( - ) ISTHERE SOMETHING I SHOULD KNOW Duran Duran 10. ( - ) CHURCH OFTHE POISON MIND.......Culture Club 1. (2) LET'S DANCE....................David Bowie 2. ( 1 ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW Duran Duran 3. ( 6 ) BOXERBEAT.................... JoBoxers 4. ( 4 ) SPEAK LIKE A CHILD.......The Style Council 5. ( 5 ) SWEET DREAMS.................Eurythmics 6. (18) BREAKAWAY....................Tracy Ullman 7. (20) OOH TO BE AH.................KajaGooGoo 8. ( 3 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART...Bonnie Tyler 9. ( - ) CHURCH OFTHE POISON MIND.....Culture Club 10. (24) SNOTRAP.....................Kenny Everett NEW YORK 1. ( 1 ) BILLY JEAN................Michael Jackson 2. ( 4 ) COME ON EILEEN......Dexy's Midnight Runners 3. ( 5 ) MR. ROBOTO..........................Styx 4. ( 9 ) JEOPARDY..................Gregh Kihn Band 5. (10) BEATIT.....................Michael Jackson 6. ( 3 ) HUNGRY LIKE THE WOLF..........Duran Duran 7. ( 7 ) ONE ON ONE...........Daryl Hall Er John Oates 8. ( 8 ) SEPERATE WAYS....................Journey 9. (12) DER KOMMISSAR.................AfterTheFire 10. ( 2 ) DO YOU REALLY WANT TO HURT ME? .. Culture Club Culture Club — Boy George og félagar æða upp listana með nýja sönginn, „Church Of the Poison Mind”, sem sjá má bæði á Reykjavíkur- og Lundúna- listanum. tatti Austin — hun syngur topplagið I Reykjavík, „Baby Come To Me”, ásamt James Ingram en þau eru bæði innanbúðarfólk hjá Qulncy Jones. Ekki elska þeir stelpur Senn líður að kosningum og pólitískar stælur setja æ meiri svip á þjóðfélagið. Kvöld eftir kvöld guða menn og konur á skjáinn giska ábúðarfull og bjóðast til að frelsa heiminn ef við krossum rétt á kjördag. Framboðsfundir eru haldnir um gjör- valla byggðina og helsta sportið að reka andstæðinginn á gat ellegar sauma aö honum með kímnina að vopni. Þeir fundir hafa vísast lítið breyst gegnum árin og ætli sumum fari ekki einsog Þórbergi forðum að finnast ástin á elskunni verða ósköp pervisaleg í samanburði við ást ræðumannanna á allri þjóð- inni, allri ættjörðinni. Færri munu þó ef að líkum lætur komast að sömu niöurstöðu og meistarinn sem sagði við sjálfan sig á slíkum samkomum; Ekki elska þeir stelpur. Honum fannst stjórnmálamennimir svo menntaðir að það væri bara af skorti á æðri menntun að menn legðu sig niður við Pink Floyd — „The Final Cut” rakleitt á topp DV-listans. aö elska stelpur. Fyrir þessar kosningar er ástandið í þjóðfé- laginu svo bágt að tóm gefst varla til þess að huga aö nokkru öðru en því að rétta við þjóðarskútuna; að elska stelpur er timafrekt sport sem verður að bíða framyfir kosningar. Um það ættu allir flokkar að geta orðið sammála. Strákamir í Pink Floyd gera það ekki endasleppt fremur en fyrri daginn. Nýja skífan, The Final Cut, brá sér beinustu leið á topp Islandslistans, en platan er líka í efsta sæti þess breska og í ellefta sæti á bandaríska listanum. Michael Jackson kemur á nýjan leik inná DV-listann eftir páskaleyfi en aðrar plötur ým- ist standa í stað ellegar hopa lítillega fyrir þessum þekktu gest- um. Það er ekki að spyrja að gestrisninni. -Gsal. Phn Collins — „Hello, I Must Be Going” en kemur samt alltaf aftur. Skrýtinn náungi. 1. í 1 J The Final Cut.......Pink Floyd 2. f 3 ) Thriller........Michael Jackson1 3. f 2 ) The Hurting.....Tears For Fears 4. ( 4 ) Chart Runners.....Hinir ír þessir 5. ( 5 ) Sweet Dreams........Eurythmics 6. f 6 ) War.........................U2 7. f 1) Rio................Duran Duran 8. f 7 ) Deep Sea Skiving..Bananarama 9. (20) Heiio, IMustBe Going_PhilCollins 10. (10) The Key.........Joan Armatrading Duran Duran — „Rio” bæði á bandaríska og breska listanum tæpu ári eftir útkomu. 1. (1) Thriller..........Michael Jackson 2. f 2 ) Frontiers..............Journey 3. (3) H2Q........DarylHallB John Oates 4. f 4 ) Business As Usual...Men At Work 5. f 5 ) Kilroy Was Here............Styx 6. ( 6 ) Rio.................Duran Duran 7. f 7 ) Lionel Richie..........L. Richie 8. (8) TotolV.......................Toto 9. f 9 ) Pyromania ..........Def Leppard 10. (10) The Distance...........Bob Seger m\ns Island (LP-plötur) 1. f - ) The Final Cut......Pink Floyd 2. (2) Club Dancing.........Hinir fir þessir 3. f 1) Ein með öllu........Hinir ít þessir 4. ( - ) Thriller.......Michael Jackson 5. f 3 ) A Child Adventure. Marianne Faithful 6. f 4 ) örugglega......Björgvin Gislason 7. f 6) Money & Cigarettes .... Eric Clapton 8. f 7 ) Killer On the Rampage ... Eddy Grant 9. ( S ) Meö alltáhreinu....Stuðmenn 10. (8)4......................Mezzoforte Bretland (LP-plötur) Bandaríkin (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.