Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Side 34
42 DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983. Stm Sími 78900 SALUR-l Prófessorinn Ný, bráöfyndin grinmynd um prófessorinn sem gat ekki neitað neinum um neitt. Meira aö segja er hann sendur til Washington til aö mótmæla byggingu flugvallar þar en hann hefur ekki erindi sem erfiöi og margt kátbroslegt skeöur. Donald Sutherland fer á kostum í þessari mynd. Handrit: Robert Kaufman. Leikstjóri: George Bloomfield. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, SuzanneSommers Lawrence Dane. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR-2 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondaramir” j Moore og Connefy fara aö! vara sig því aö Ken Wahl í' Soldier er kominn fram ál sjónarsviöiö. Það má meöj sanni segja aö þetta er „James Bond thriiler” í orös- ins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: ! Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, WiJliam Prince. Leikstjóri: JamesGlickenhaus Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 14 ára. SALUR-3 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráöfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aösókn, enda meö betri myndum í sínum flokki. Aöalhlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SALUR4 Amerískur varúlfur í London , Þessi frábæra mynd sýnd aft- ur. Blaöaummæli: Hinn skefjalausi húmor John| Landis gerir Varúlfinn í' Ixjndon aö meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl.; Umskiptin eru þau bestu sem. sést hafa í kvikmynd til þessa. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorf-j enda. A.S. —DV; Sýnd kl. 7,9 og 11. Með allt á hreinu j Leikstjóri: Á.G. ...Suinir brandaranna eru alveg sérislensk hönnun og falla fyrir bragöiö ljúflega í | kramiö hjá landanum.” Sólveig K. Jónsd.,/DV., Sýnd kl. 5j Being there (Annaðsýnmgarár) Sýnd kl. 9. Á hjara veraldar Mögnuö ástríöumynd um stór- brotna fjölskyldu á kross- götum. Kynngimögnuð kvik- mynd. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handritogstjóm: Kristín Jóhannesdóttir. Blaðaummæli: ,,. .. djarfasta tilraunin hingað til í íslenskri kvik- myndagerð . .. Veisla fyrir augaö... fjallar um viöfangs- efni sem snertir okkur öll. .. Listrænn metnaöur aðstand- enda myndarinnar veröur ekki véfengdur . .. slík er fegurö sumra myndskeiða aö nægir alveg aö falla í til- finningarús . .. Einstök myndræn atriöi myndarinnar lifa í vitundinni löngu eftir sýningu . .. Þetta er ekki mynd málamiölana. Hreinn galdur í lit og sinemaskóp.” Sýndkl. 5,7.15, og9.15. SALURA Emmanuelle I. Hin heimsfræga franska kvik- mynd, gerö skv. skáldsögu meö sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jcakin. Aöalhlutverk: Silvia Kristel, Alain Cuny. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURB Saga heimsins I. - hluti (History ogthe WorldPart— j) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leik- stjóri Mel Brooks. Auk Mel. Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna meö stór hlutverk í þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Made- line Kahn. Mynd þessi hefur alstaöar veriö sýnd viö metað- sókn. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hækkaö verö. American Pop íslenskur texti. Stórkostleg", ný, amerísk teiknimynd. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. f'ÞJÖÐLEIKHÚSH) JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR íkvöldkl.20. , Tvær sýningar eftir. LÍNA LANGSOKKUR ídagkl. 15, uppselt, laugardag kl. 15, uppselt, sunnudag kl. 14, uppselt. GRASMAÐKUR 2. sýning laugardagkl. 20. ORESTEIA sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudagkl. 20.30. Miðasaia 13.15-20. Sími 11200. TÓNABÍÓ Sim. 3 1112 Páskamyndin í ár (Eye of the Needle) EVE OFTHE NEEOLE Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donaid Sutherland Kate Nelligan Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7.20 og 9.30. ATH. Hækkað verð. LAUQARA8 Ekki gráta — þetta er aðeins elding Mý bandarisk mynd, byggð á sönnum atburðum er gerðust í Víetnam 1967. Ungur hermað- ur notar stríðið og ástandið til þess að braska með birgðir hersins á svörtum markaðí en gerist síðan hjálparhelia munaöarlausra bama. Aðalhlutverk: Dennis Christopher (Breaking Away) Susan Saint George (Love at First Bite) Sýndkl.5,9.05 og 11.10. Bönnuð bömum Innan 12 ára. Missing Aöalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. I.KIKFKIAC RKYKJAVÍKUR ' GUÐRÚN ■ 9. sýning í kvöld, uppselt, brún þort gilda. 10. sýning fimmtudagkl. 20.30, bleikkortgilda. SKILNAÐAUR laugardag, uppselt, miövikudag kl. 20.30. SALKA VALKA sunnudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. JÓI 130. sýning þriðjudag kl. 20.30, allra síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardagkl. 23.30.50.sýning. Síðasta sinn. Miðasala í Austurbæjai bíó kl. 16-21, símill384. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjóm: Egill Eðvarðsson. Ur gagnrýni dagblaðanna: .. . alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa. .. . .. tæknilegur frágangur alluráheimsmælikvarða.. . . .. mynd, sem enginn má missa af.. . .. . hrifandi dulúð, sem lætur enganósnortinn.. . . .. Húsiö er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð.. . .. . spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandan- um. .. .. . mynd, sem skiptir máli. .. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd Hl. 5,7 og 9. Dolby Stereo. Simi50249 When a Stranger calls (Dularfullarsímhrlngingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skóla- stúlka er fengin til að passa böm á kvöldin og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grin. BlaðaummæU: An efa mest spennandi mynd seméghef séð. (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (DailyTribute) Aðalhlutverk: Charles Duming, Carol Kane, Collen Dewhurts. Bönnuð börnum. Sýndkl. 9. Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn ölium’’ en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarisk panavisionUt- mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn með: SylvesterStaUone, Richard Crenna Leikstjóri: Ted Kotchcff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tckin í DolbyStereo. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Litlar hnátur Sýnd kl. 3.05,5.05,9.05 og 11.05. Fyrsti mánudagur í október Sýndkl. 7.05. Sólarlandaferðin Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Rally Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. laugardagkl. 21. Miöasala er opin miUi kl. 15 Pg20daglega. Sími 11475. Þá er hún loksins komin, páskamyndm okkar. Diner (sjoppan á hominu) var staðurinn þar sem krakkamm hittust á kvöldin, átu franskar með öUu og spáðu í fram- tíðina. Bensín kostaði sama sem ekk- ert og því var átta gata trylUtæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og piUan voru óþekkt orð í þá daga. Mynd þessari hefur verið líkt við American Graffiti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenbcrg, Daniel Stera, Mickey Rourke, Kevin Bacon o. fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Dallas. Myndln er stranglega bönnuð ionan 16 ára. Sýndkl. 9ogll. Síðustu sýningar. STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM FRÁ OG MEÐ 1. APRÍL. Ákveðið hefur veríð að veita 10% afslátt af þeim smáaug/ýsingum íDV sem erustaðgreiddar. Það te/st staðgreiðs/a efauglýsing ergreidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venju/egrí stærð, sem erkr. 200,- lækkar þannig íkr. 180,- efum staðgreiðs/u er að ræða. Smáauglýsingadeild, Þverholtí II — sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.