Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR15. APRlL 1983.
43
Utvarp
Föstudagur
15. apríl
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Sigrún
Siguröardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 „Vegurinn aö brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös-
son les þriöja hluta bókarinnar
(4).
15.00 Miðdegistónleikar. David
Bartov og Inger Wikström leika
Fiölusónötu nr. 2 í d-moll op. 21
eftir Niels W. Gade / Jussi
Björling syngur sænsk lög meö
hljómsveit Konunglegu óperunnar
íStokkhólmi; NilsGrevilliusstj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hvítu skipin” eftir Johannes
Heggland. Ingólfur Jónsson frá
Prestbakka þýddi. Anna Margrét
B jörnsdóttir lýkur lestrinum (15).
16.40 Litli bamatíminn. Stjórnandi;
Heiðdís Norðfjörð (RUVAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og .
leiðbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmenn: Ragnheiöur
Davíösdóttir og Tryggvi Jakbos-
son.
17.30 Nýtt undir náiinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir
nýútkonar hljómplötur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fóiksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar. a. Walter og
Beatrice Klien leika fjórhent á
píanó. 1. Þrjú hergöngulög eftir
Franz Schubert. 2. Fimmtán valsa
op 39 eftir Johannes Brahms. b.
Josef Kodonsek og Dvorák-kvart-
ettinn leika Strengjakvintett í Es-
dúr op. 97 eftir Antonín Dvorák.
21.40 Svipast um á Suðurlandi. Jón
R. Hjálmarsson ræöir síöara sinni
viö Brynjólf Gíslason, fyrrum
veitingamann í Tryggvaskála.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „örlagaglíma.” eftir Guömund
L. Friðfinnsson. Höfundur les (4).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B.
Hauksson — Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
■■■■■■ , s
Föstudagur
15. aprll
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréítir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.20 Kastljós. Umsjónarmenn:
Olafur Sigurðsson og ögmundur
Jónasson.
22.20 Játningin (L'aveu). Frönsk
bíómynd frá 1970. Leikstjóri Costa
Gavras. Aðalhlutverk: YvesMont-
and, Simone Signoret og Gabriele
Ferzetti. Myndin gerist í Austur-
Evrópuríki og hefst atburðarásin
árið 1951. Aðstoöarutanríkisráð-
herra landsins hefur lengi þjónað
málstaö flokksins dyggilega. Hann
verður því furðu lostinn þegar
hann er fyrirvaralaust hnepptur í
fangelsi og sakaöur um svikráö og *
glæpi. Þýðandi Ragna Ragnars.
00.30 Dagskrárlok.
Útvarpsþátturinn Með á nótunum i umsjón Tryggva Jakobssonar hefst klukkan 17.00. Þátturinn er sam-
inn af unglingum og verður meðal annars tekið fyrir ýmisiegt um bílpróf og vélhjólapróf.
Sjónvarp
Útvarp
Með á nótunum — útvarp klukkan 17.00 í dag:
UNGUNGAÞÁTTUR UM
BÍLPRÓF OG FLEIRA
— Unglingadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði velur efnið
Meö á nótunum nefnist út-
varpsþáttur meö léttri tónlist og spjalli
við vegf arendur sem hefst klukkan 17 á
föstudögum. Ragnheiöur Davíðsdóttir
og Tryggvi Jakobsson hafa ýmist verið
saman eöa til skiptis meö þátt þennan.
Tryggvi hefur umsjón meö þættinum í
dag, en hann verður helgaöur ungling-
um.
Þaö er Unglingadeild Slysavarna-
félagsins í Hafnarfirði, sem Björgúlfur
heitir, sem hefur aö mestu valiö efniö í
þáttinn. Þess á meöal er spjall viö
Sumarliöa Guöbjörnsson lögreglu-
mann um ýmis efni sem snerta
unglinga, svo sem vélhjólapróf, bílpróf
ogfleira.
Þátturinn Meö á nótunum hófst um
áramót í tilefni norræna umferöar-
öryggisársins. Hugmyndin er frá
norska útvarpinu, þar er þáttur í
líkingu viö þennan sem heitir Musik og
trafik. En þættir þessir eru stuttir og
miklu efni þarf að koma á framfæri,
svo oft vill veröa lítiö um tónlistar-
flutning og stundum eru aðeins leikin
brot úr lögum. En þetta lagast ef til vill
meö hækkandi sól, þá eru líkur á aö
þættir þessir veröi lengdir. Gefur það
augaleið aö umræöuefniö verður um
feröir ogferðalög.
-RR.
Játningin — frönsk bíómynd íkvöld klukkan 22.20:
RÁÐHERRA LANDSINS
TEKMN FASTUR Lftfc
— fjölskylda hans fær engar upplýsingar
Játningin nefnist frönsk bíómynd
frá árinu 1970 sem verður á skjánum í
kvöld. Sýning hennar hefst klukkan
22.20, með aðalhlutverkin fara Yves
Montand, Simone Signoret og Gabriele
Ferzetti.
Arthur London er aðstoðarutan-
ríkisráðherra í Austur-Evrópuríki. Allt
í einu verður hann þess var að sumir
vinir hans ræöa ekkert við hann og
þykjast ekki veröa varir viö nærveru
hans. Ýmsar ákvarðanir eru teknar á
fundi í utanríkisráöuneytinu, án þess
að hann sé nokkuð inntur álits. Sími
hans er hleraður og svört bifreiö veitir
honum eftirför þegar hann yfirgefur
skrifstofu sína.
Arthur kemur ekki heim og
eiginkona hans veit ekkert hvaö hefur
af honum orðið. Það veröur mikil
breyting í lífi hennar og bamana. Hún
missir atvinnu sína, fer aö vinna í
verksmiöju, en heyrir loks fréttir af
manni sínum í útvarpi.
-RR.
Simone Signoret leikur eitt afaðal-
hlutverkunum i frönsku kvöld-
myndinni sem hefst á skjánum
klukkan 22.20 ikvöld.
Hrfmgrund — útvarp barnanna ífyrramálið klukkan 11.20:
Heimsókn í Dýraspítalann
og spjall um umf erðarmál
— óskað eftir hugmyndum í sumarþáttinn
Blandaöur útvarpsþáttur fyrir
krakka er á hverjum laugardags-
morgni klukkan 11.20, sem ber heitiö
Hrímgrund. Umsjónarmenn þessa
þátta eru fjórir, Sigríöur Eyþórsdótt-
ir, Sverrir Guöjónsson, Vemharður
Linnet og Sólveig Halldórsdóttir sem
hefur umsjón meö þættinum í fyrra-
málið.
Mikiö er hringt í útvarpið þegar út-
sending á þessum þáttum stendur yfir.
Komiö er með gátur, frásagnir eöa
spurningar. Síðasta laugardag var
Sólveig við símann, samtölin vom
tekin upp og verða þau leikin í þættin-
um Hrímgmnd í fyrramálið.
Þar sem nú er samnorrænt um-
ferðaröryggisár, verða fjórir
nemendur úr Hagaskóla gestir þátt-
arins, því þeir hafa unnið efni um
öryggismál í umferöinni á starfsviku
sem stóö yfir í febrúar. Nemendumir
em 7 ára gamlir og munu bömin fjalla
um aöstööu hins óvarða í umferðinni.
Þá er átt viö þá sem ekki ferðast á eig-
in farartæki. Ræða þau meðal annars
um blinda, fatlaöa og aldraöa í
umferöinni.
Þá verður fariö í heimsókn á Dýra-
spítalann í Víðidal, rætt viö forsvars-
mann þar og sagt frá þeirri þjónustu
sem spítalinn veitir og starfsemi hans.
Einnig veröur litið inn í menningar-
miðstöðina viö Geröuberg í Breiðholti
og rætt þar við Guöna Kolbeinsson,
höfund bókarinnar Mömmustrákur.
Þegar vetrardagskrá lýkur í vor
mun þátturinn Hrímgmnd fá annaö
nafn. Veröur hann nefndur Sumar-
snældan, þar til aftur fer aö hausta.
Umsjónarmenn veröa þeir sömu og
hvetja þeir nú alla til aö hringja og
koma meö tillögur aö nýju efni í
sumarþáttinn.
-RR.
Veðrið:
Gert er ráö fýrir hægviöri meö
slyddu eöa snjómuggu víöa á land-
inu í fyrstu en gengur í norðanátt í
dag og nótt, fyrst vestast á landinu.
Á morgun verður noröanátt meö
snjókomu á noröanverðu landinu
en þurrt veöur sunnanlands.
Veðrið hér
'ogþar:
Klukkan 6 í morgun. Akureyri
alskýjað 0, Helsinki skýjaö -1,
Kaupmannahöfn úrkoma á síðustu
klukkustund 6, Osló þokumóöa 3,
Réykjavík snjókoma 0, Stokkhólm-
ur léttskýjaö -2, Þórshöfn súld 7.
Klukkan 18 í gær. Aþena létt-
iskýjaö 14, Berlín þokumóða 6,
Chicago skúr á síðustu klukkustund
|5, Feneyjar léttskýjað 13, Frank-
.furt úrkoma á síðustu klukkustund
7, Nuuk léttskýjaö -14, London
jskýjaö 11, Luxemborg rigning 5,
Las Palmas heiðríkt 26, 'MaIlorca
skýjaö 14, Montreal alskýjaö 13,
New York alskýjaö 9, París skýjað 11,
jRóm skýjað 14, Malaga alskýjaö 15,
|Vín skúr á síöustu klukkustund 6,
; Winnipeg léttskýjaö -4.
Tungan
Sagt var: Hann réði
jþessusjálfur.
1 Rétt væri: Hann
þessu sjálfur. J
Gengið |
Gengisskráning nr. 70 — '" 111 ‘
15. apríl 1983 kl. 09.15
^EÍníng kl.'' 12.00 j Kaup Sala Sala
11 Bandaríkjadollai 21,390 21,460 23,606
i Sterlingspund 33,021 33,129 36,441
1 Kanadadollar 17,353 17,410 19,151
1 Dönsk króna 2,4768 2,4849 2,7333
1 Norsk króna 2,9908 3,0006 3,30066
1 Sœnsk króna 2,8573 2,8667 3,1533
1 Finnskt mark 3,9472 3,9601 4,3561
1. Franskur franki 2,9315 2,9411 3,2352
1 Belg.franki 0,4411 0,4426 0,4868
1 Svissn. franki 10,4709 10,5052 11,5557
1 Hollensk florina 7,8044 7,8300 8,6130
1 V-Þýskt mark 8,7916 8,8204 9,7024
1 ítölsk líra 0,01476 0,01481 0,016291
1 Austurr. Sch. 1,2512 1,2553 1,3808 I
1 Portug. Escudó 0,2183 0,2190 0,2409 I
1 Spánskur peseti 0,1577 0,1582 0,1740 I
1 Japanskt yen 0,09002 0,09031 0,099341
1 írskt pund 27,781 27,872 30,659 I
SDR (sérstök 23,1283 23,2040 I
dráttarróttindi)
| Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
iTollgengi
fyrir apríl 1983.
Bandaríkjadollar USD 21,220
Sterlingspund GBP 30,951
Kanadadollar CAD 17,286
Dönsk króna DKK 2,4599
Norsk króna NOK 2,9344
Sœnsk króna SEK 2,8143
Finnskt mark FIM 3,8723
] Franskur franki FRF 2,9153
Belgiskur franki BEC 0,4414
Svissneskur franki CHF 10,2078
Holl. gyllini NLG 7,7857
Vestur-þýzkt mark DEM 8,7388
ítölsk líra ITL 0,01467
] Austurr. sch ATS 1,2420
Portúg. escudo PTE 0,2154
Spánskur pesoti ESP 0,1551
Japansktyen JPY 0,08887
írsk pund IEP ;27,622
jSDR. (Sérstök
I dráttarróttindi)