Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Blaðsíða 18
26
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Tilsölu
bensínrafstöð, 1750 vatta Homelite,
sem ný. Hagstætt verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 38736 milli kl. 19 og
21.
Til sölu
vegna breytinga, eldhúsinnrétting,
gömul eldavél, wc, tveir baðvaskar og
gólfteppi. Uppl. í síma 42061.
Tilsölu
eru notuð teppi og 2ja metra miðstöðv-
arofn. Uppl. í síma 75061.
Tilsölu
Philco þvottavél í góðu ástandi á kr.
5000, tveir brúnir flauelshægindastólar
á kr. 1000 hvor og brúnar velúrgardín-
ur, 4 lengjur, 2,50 á lengd. Uppl. í síma
82093.
Rabarbari.
Orvals, stór rabarbari til sölu á aðeins
10 kr. kg, + 5 kr. heimsent. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—494.
Til sölu
þvottavél, Candy 140, verð 5.000 kr.
Dökkt, stækkanlegt eldhúsborð með
fjórum stólum, verð kr. 4.000, ónotaður-
Snugly ungbarnaburðarpoki, lítið not-
uð Minolta Hi Matic G 35 mm ljós-
myndavél, verð kr. 2.000. Uppl. í síma
72582.
Plastkanon
og árar á 10 þús. kr. til sölu, 20”
drengjareiðhjól á 1500 kr., 10 gíra reið-.
hjól, Bottecchia, 26” á 3500 kr. Combi
Camp tjaldvagn, breyttur, á 35 þús. kr.
Uppl. í síma 42397.
Steinolíuofn, teg.
Valor Automatic, 60 lítra, verð 1000
kr., og steinolíuprímus á 500 kr., einnig,
bakpoki. Uppl. í síma 25164.
Til sölu ferð
til Amsterdam, selst ódýrt. Uppl. í
símum 81687 og 75582.
Strandamenn
eftir séra Jón Guðnason, Hrakhólar og
höfuðból og Mannaferðir og fornar
slóðir eftir Magnús á Syðra Hóli, Hver
er maðurinn 1—2, Kjósarmenn eftir
Harald Péturs og margt fl. fágætra
bóka nýkomið. Bókavarðan, Hverfis-
götu52,sími 29720.
Takiðeftir:
Blómafræflar, Honeybeepollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaður Eikjuvog-
ur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef
óskað er. Sigurður Olafsson.
Láttu drauminn rætast.
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Springdýnur.
Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233, við munum sækja hana að
morgni og þú færð hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar
dýnur eftir máli og bólstruð einstakl-
ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur-
gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi.
Geymið auglýsinguna.
Blómafrævlar (Honeybeepollen).
Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl.
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiðslutími kl. 18—20. Kom-
um á vinnustaði og heimili ef óskað er.
Sendum í póstkröfu. Magnafsláttur.
Leikfangahúsið auglýsir.
Sumarleikföng:
Indíánatjöld, hústjöld, vindsængur,
sundlaugar, sundkútar, fótboltar,
hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð,
byssur, tennisspaðar, badminton-
spaöar, sundgleraugu, sundblöðrur,'
húlahopphringir, gúmmibátar,
kricket, þríhjól 4 teg., gröfur til að sitja
á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug-
drekar, sparkbílar 8 teg., Playmobil
leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar,
bast burðarrúm og rúmföt, grínvörur,
s.s. sígarettusprengjur, rafmagns-
pennar, korktöflur, strigatöflur, spila-
töflur8tegundir.
Póstsendum. Kreditkortaþjónusta.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Garðhús.
Hef til sölu garðhús á mjög góðu verði.
Afgreiðslufrestur 1 vika. Uppl. í síma
74211.
Blómafræflar.
Honeybeepollen. Utsölustaður Borgar-
holtsbraut 65, sími 43927. Petra og Her-
idís.
Tll sölu tauþurrkari,
Englis Elecktríck.Uppl. í síma 29644.
Til sölu vegna brottflutnings,
allt á aö seljast. Barnarúm, tveir
sófar, borð, stólar, diskar, hljóm-
flutningstæki, sjónvarp og margt
fleira. Uppl. gefur Frank í síma 19492.
Einnig til sýnis að Tjarnargötu 42,
kjallara.
Loftpressa.
2ja cyl. 4ra hestafla, 309 mínútulítra,
einfasa til sölu ásamt nokkrum flúor-
lömpum. Uppl. í síma 45475 og á
kvöldin í síma 32225.
Til sölu rúmlega 2ja ára
Ignis ísskápur, hæð 133, vel meö
farinn. Einnig nýtt Tefal straujárn.
Uppl. í síma 66396 eftir kl. 17.
Velmeð farin
norsk sófa- og homborð úr bæsaöri
eik, ennfremur barnarimlarúm,,
barnastóll, og regnhlifarkerra. Uppl. í
síma 39545 eftir kl. 19 og á laugardag.
PhUco diskaþvottavél
tU sölu. Uppl. i sima 18733.
Tvíbreiður svefnsófi tU sölu,
einnig electrolux þvottavél, topp-
hlaðin, kringlótt bambusborð, gólf-
teppi, Marantz magnari og hátalarar.'
Uppl. í sima 13248.
Ódýrt tjald
tU sölu. Vel meö farið A-laga tjald tU
sölu, stærð 4—5 manna með útskoti,
gult + blár yfirhiminn, óvenjulétt.
Verð ca 3.000. Greiðsla, samkomulag.
Vil kaupa ódýra leikgrind úr tré. Sími
24317 frá kl. 9-J2 og 17-22.
420 lítra frystUdsta
tU sölu, einnig Lawnboý garðsláttuvél
og Haiti hústjald. Uppl. í síma 85575 kl.1
13 og 17 oge.kl. 17 is. 35525 eða 77707.
5 manna sænskt tjald
til sölu, ásamt himni. Uppl. í síma
34133.
TU sölu iðnaðarsaumavél,
Pfaff 145, tilvalin fyrir bólstrara eöa
bíkaklæðningamenn, á sama staö
fjórir útskornir gamUr boröstofustólar
og gamalt karlmannsreiðhjól. Uppl. í
síma 53918 eftir kl. 18 og um helgina.
Steinolíuofn, teg.
Valor Automatic, hentugt í sumar-'
bústað, einnig bakpoki
Óskast keypt
350—400 lítra
frystikista óskast, einnig kakóvél.
Uppl. ísíma 14196.
Eikarstólar óskast.
Viljum kaupa 4—6 gamla eikarstóla
við borðstofuborð, þurfa ekki að Uta
vel út. Uppl. í síma 54304. i
Kleinuhringjavél
óskast til kaups. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—201.
Óskum eftir að kaupa snittvél.
Hafið samband við auglþj. DV í síma (
27022 e.kl. 12.
H—360
Verzlun
Ódýrar hljómplötur
og músíkkassettur. Einnig nokkrir titl-
ar af átta rása spólum með íslensku
efni, ferðaviðtæki, bUaútvörp, hátalar-
ar og loftnet. TDK kassettur, national
rafhlöður. Opið á laugardögum kl. 10—
12. Radioverslunin Bergþórugötu 2,
simi 23889.
Heildsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50
kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á'
>290 kr., sængurfatnaður á 340 kr.,
barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af
fatnaði á karla og konur. Verslunin'
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá
kl. 13-18, sími 12286.
Kaupmenn — verslunarstjórar:
Innkaupaþjónustan sf. tekur að sér
heimkeyrslu matarpantana frá versl-
unum, ásamt innheimtu matarreikn-
inga. Þjónustugjald kr. 60 hver tilbúin
sending. Fljót og góö þjónusta. Pöntun-
arsími 24030 alla daga vikunnar.
1 ferðanestið.
Vestfirskur úrvals útiþurrkaöur harð-
fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og
óbarinn. Fæst pakkaöur í mörgum
verslunum. Opið frá 9—8 síðdegis alla
daga. Söluturninn Svalbarði,
Framnesvegi 44 Rvk.
Fyrir ungbörn
Kaup — sala.
Kaupum og seljum notaða barna-
vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról-
ur, burðarrúm, burðarpoka, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum. Getum einnig leigt út vagna
og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum
líka um ykkur. Opið virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Húsgögn
Til sölu dönsk
. veggsamstæða, 1 1/2 árs. Verð 20.000
kr. Uppl. í síma 92-3057.
Glæsilegt leðursófasett
með fallegum útskurði til sölu, nýtt
sett, mikill afsláttur. Uppl. í síma
50549.
Til söiu nýlegt sófasett,
3ja sæta sófi og tveir stólar einnig sófa-
borð. Uppl. í síma 75193.
Sófasett til sölu,
með eða án sófaborðs, 2ja sæta sófi, 3ja
sæta og einn stóll. Verð, samkomulag.
Uppl. í síma 42735.
Til sölu sófasett,
tvö borð, á 5000, og borðstofuborð 6
stólar á 4000, skenkur (buffet) á 3000,
húsbóndastóll á 2500, og 3 innskotsborð
á 800, allt mjög vel með farið. Uppl. í
síma 71547 eftir kl. 17.
Sófasett til sölu,
3+2+1. Uppl. í síma 73266.
2 manna svefnsófar.
Seljum af lager 2 manna svefnsófa.,
Einnig sérssmiðum við yfir- og undir-
lengdir eftir óskum. Stólar fáanlegir í
stíl. Góðir sófar á góðu verði. ATH., við
sendum heim á Stór-Reykjavíkur-
svæðið, allt Suðurnes, Selfoss og ná-
grenni yður að kostnaðarlausu. Opið
1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Auð-
brekku 63 Kópavogi, sími 45754.
Antik
Útskorin Renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett,
stólar, borð, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóður, konunglegt postu-
lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða
og gera við gömul og ný húsgögn,
sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæöa. Komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látið fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, simi 39595.
Heimilistæki
Philco þurrkari
til sölu, sem nýr. Verð kr. 9.500, kostar,
nýr 16.200. Uppl. í síma 53433.
Vel með farin
eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 21504.
Hljóðfæri
Til sölu nýlegt
Yamaha trommusett, einnig til sölu 10
gíra reiðhjól. Uppl. í síma 42105.
Tilsölu
Fender Jazzbass með Dimarzo pickup,
Farfisa VIP 344, 2ja boröa hljómsveit-1
arorgel. Korg vocoder, Korg trommu-
heili Boss + Sai söngkerfi, 150 w, MXR
Equalizer, 10 banda, MXR Facer og
Shure míkrafónn (byssu) ásamt
statífi. Uppl. í síma 96-71761.
Til sölu harmóníkur,
munnhörpur, saxófónn og eitt stykki
Ellegaard spesial bayanmodel,
akkordion (harmóníka) með melodi-
bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909.
Til sölu ódýrt
trommusett og hljómflutningstæki.
Allar nánari uppl. fást í síma 41195
eftir kl. 19.
Trommuleikari óskast
í litla hljómsveit eða tríó á höfuð-
borgarsvæðinu, þarf að geta sungið og
byrjað strax. Uppl. í síma 86947 elftir
kl. 16.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu, Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu Marantz magnari,
1150 2 X 75 wött, og fjögur stykki
Marantz hátalarar, HD 66, 150 wött
hver. Pioneer plötuspilari PL 120,
Pioneer headphone SE 205. Selst allt
saman á 25 þús. Sími 92-3057.
Videó
Til sölu JVC 7700 video,
topptæki, eins árs, hugsanleg skipti á
bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-'
3652.
Vorum að fá nýjar myndir.
Höfum bætt við okkur myndum í Beta
og VHS. Mikið úrval með eða án texta.
Leigjum einnig út Beta myndsegul-
bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30
og um helgar frá kl. 10—23.30 Isvideo,
Kaupgarði, vesturenda, Kópavogi,
sími 41120.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Söluturninn,
Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól-
anum, auglýsir. Leigjum út mynd-
bönd, gott úrval, meö og án ísl. texta.
Seljum einníg óáteknar spólur. Sími
21487.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góöum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-r
ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum
einnig með hið hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opið á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla 38, sími 31133.
Garðabær — nágrenni.
Höfum úrval af myndböndum fyrir
VHS kerfi, Myndbandaleiga Garða-
bæjar, Lækjarfit 5, við hliðina á Arnar-
kjöri, opiö kl. 17—21 alla daga. Sími
52726.
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali. Höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
•myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opið alla daga frá 18—23
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,"
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Videoaugað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og tæki, mikið úrval með ís-
lenskum texta. Opið alla daga vikunn-
ar til kl. 23.
VHS—Beta—VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS og
Beta, með og án íslenskum texta, gott
úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá
13—23.30 virka daga og 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.
Videosport, Ægisíðu 123 sf., sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið
alla daga frá kl. 3—9 nema þriðjudaga
og miðvikudaga frá kl. 5—9. Video-
leiga Hafnarfjarðar. Strandgötu 41,
sími 53045.
Ljósmyndun
Til sölu Cosina CTC Computer
ásamt flassi. Uppl. í síma 92-7173.
Ný Canon EAl program
til sölu á aðeins 12.500. Uppl. í síma
53835.
Ljósmyndavél
í háum gæðaflokki óskast, margt
kemur til greina. Linsur og ýmsir
fylgirhlutir mega fylgja, nær stað-;
greiðsla í boði. Uppl. í síma 86947 eftir
kl. 16.
Zoom linsa,
ný, Nikon 80-200 F 4,5 til sölu. Uppl. í
síma 18697.
Tölvur
Tölva óskast.
Iönfyrirtæki óskar eftir aö kaupa not-
aða tölvu sem hægt væri að færa í f jár-
halds-, launa- og birgðabókhald. Tilboð
sendist DV merkt „A 263”.
Vic-20.
Vic-20 heimilistölva til sölu, ásamt
kassettutæki, kennsluforritum og leikj-
um. Uppl. í síma 71356 eftir kl. 17.
Til sölu
leikir fyrir Atari tölvur, t.d. Moon
Patrol, Zaxxon, Floyd of the jungle,
Chopperrescue, Baja Buggies, Stratos,
Shamus o.fl. Uppl. í síma 83786 eftir kl.
18.
Sjónvörp
Tilsölu
3ja mánaða Orion 20 tommu litsjón-
varpstæki, f jarstýring og heyrnartæki,
er algjörlega sem nýtt. Verð 18.500 kr.,
kostar í búð um 26.000 kr. Uppl. í síma
26887 eftirkl. 18.
Dýrahald
íþróttaráð LH
gengst fyrir ferð á Evrópumót
íslenskra hesta um mánaðamótin
ágúst-sept., frjálsir brottfarar- og
komudagar, mjög ódýr ferð. Uppl. og
farmiöasala á söluskrifstofu Flugleiða^
i Lækjargötu.
Tveir hreinræktaðir
poddle hvolpar (tíkur). Uppl. í síma 1
97-7217.
Brúnn, 5 vetra tölthestur,
sonarsonur Sörla frá Sauðárkróki,
rauöur 5 vetra viljungur töltari, faðir
rauður, Stokkhólma, grár 5 vetra frá
Kolkuósi. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Tek ótamda fola upp í.
Uppl. tamningarstööin Hafurbjarnar-
stöðum síma 92-7670.
Hestaleigan Vatnsenda.
Förum í lengri eða skemmri ferðir eft-
ir óskum viðskiptavina, hestar við
allra hæfi, tökum einnig að okkur túna-
slátt, heyþurrkun og heybindingu.
Uppl. í síma 81793.