Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1983, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 22. JULl 1983.
'31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Eg hélt
þú gætir étið kjúklinga
með puttunum.
Já, kjúklinga, en|
ekki kartöflustöppuna.
% Nei, sú sem er næst
stálbræðslunni.
Túnþökur.
Góöar vélskornar túnþökur til sölu,
heimkeyröar, legg þökurnar ef óskaö
er. Margra ára reynsla tryggir gæði,
skjót og örugg afgreiösla. Túnþökusala
Guöjóns Bjarnasonar, sími 66385.
Úrvals gróðurmold
til sölu, staöin og brotin. Uppl. í síma
77126.
Lóðaeigendur, verktakar athugið.
Tökum aö okkur lóöastandsetningar,
svo sem jarðvegsflutning eöa skipti,
hellulagnir, vegghleöslur, giröinga-
vinnu, grindverk og margt fleira, er-
um vanir og vandvirkir, getum byrjað
strax. Uppl. í síma 53814 og 38455.
Túnþökur til sölu.
Urvals túnþökur, skornar í Rangár-
þingi, verö 25 kr. ferm, ekiö heim á lóö,
fljót og góö afgreiösla, greiöslukjör.
Uppl. í síma 99-23642 á kvöldin.
Er grasfiötin meö andartcppu?
Mælt er með aö strá sandi yfir gras-
flatir til aö bæta jarðveginn og eyöa
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
. liggjandL Björgun hf., Sævarhöföa 13,
Rvík., sími 81833. Opiö kl. 7.30—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.
Heyrðu!!!
Tökum aö okkur alla standsetningu
lóöa, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv.
Gerum föst tilboö og vinnum verkin
strax. Vanir menn, vönduö vinna.
Símar 38215, 27811 og 14468. BJ-
verktakar.
Sláum, hreinsum, snyrtum
og lagfærum lóöir, orfa- og vélsláttur.
Uppl. í síma 22601, Þóröur, og 39045,
Héöinn.
Líkamsrækt
Halló, Halló.
Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms,
Grettisgötu 18, sími 28705. Erum ný-
lega flutt í bjartara og betra húsnæði,
sér klefar, Headphone á hverjum
bekk. Takiö eftir, ódýrast hjá okkur
Einnig vorum viö aö fá sterkustu perur
sem framleiddar hafa veriö á markað-
inn hingaö til. (Viöendurgreiðumþeim
sem fá ekki lit.) Verið velkomin.
Heilsurækt.
Ljós — vöðvanudd. Veriö físk og brún í
Ijósabekkjunum hjá okkur, heilnudd —
partanudd. Opið frá kl. 8—22 nema
sunnudaga. Pantiö tíma í síma 84023.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga og til kl.
19 laugardaga. Góðar ljósasamlokur
og nýjar fljótvirkar perur tryggja
skjótan árangur. Reynið Slendertone
vöðvaþjálfunartækiö til grenningar,
vöövastyrkingar, við vöövabólgum og
staðbundinni fitu. Sérklefar og góð
baöaðstaöa. Veriö velkomin.
Nýjung á tslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A.,
dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Viö bjóöum upp á fullkomnustu solar-
iumbekki sem völ er á, lengri og breiö-
ari bekkir en þekkst hefur hér á landi,
meiri og jafnari kæling á lokum, sterk-
ari perur, styttri tími. Sérstök andlits-
ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir
eru sem láta vita þegar skipta á um
perur. Stereotónlist í höfuögafli
hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf aö
liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu-
daga frá 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17,
simi 21116.
Ökukennsla
Ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga-
tímar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nem-
endur geta byrjað strax, engir lág-
markstímar, aöeins greitt fyrir tekna
tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst
hafa ökuskírteinið aö öðlast þaö aö
nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö
er. Magnús Helgason sími 66660.