Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Qupperneq 4
4
DV. FÖSTUDAGUR 26. AGUST1983.
Slæmar heimtur hjá Pólarlaxi:
„Erum langt frá vonum"
—segirJóhann Geirsson stöðvarstjóri
„Þetta hefur ekki gengið nógu vel
það sem af er sumri, svo við erum
langt frá vonum. Við höfum nú
fengið 2500 laxa, sem er ekki nema
fjórðungur af því sem viðunanlegt
getur talist,” sagði Jóhann Geirsson,
stöðvarstjóri í laxeldisstöðinni
Pólariaxi viö Straumsvík.
Sagði Jóhann að í ár hefði verið
sleppt frá stöðinni um 200.000 göngu-
seiöum. I fyrra hefði verið sleppt
100.000 ársgömlum seiöum og 20.000
sumaröldum.
Aðspurður um ástæöuna fyrir
slæmum endurheimtum kvaö
Jóhann ekki vitað með vissu um
hana. Ymsar getgátur væru þó uppi.
Til dæmis kæmi til greina að eitthvaö
af þeim fiski sem Pólarlax hefði
sleppt hefði gengið upp í Kollaf jörð
og verið tekinn þar. Þá gæti eitthvað
hafa gengið úrskeiöis við sleppingu
jafnframt því sem móttökuaöstæður
væru ef til vill ekki nógu góðar. „En
þetta er algjörlega óstaðfest,” sagði
Jóhann.
„Við höfum verið með endurbætur
á lónunum, sem við tökum fiskinn í,
en þær hafa ekki skilaö sér enn sem
komið er. Þá má vera að þessi stöð-
uga vestanátt, sem verið hefur, eigi
sinn þátt í lélegum endurheimtum. t
henni brýtur upp á lónin svo við
sjáum ekki þegar fiskurinn kemur
inn.”
Pólarlax hefur hafið tilraunir meö
aö sleppa sumaröldum seiðum.
Hefur verið sleppt um 20.000 slíkum,
eins og áður sagði, en þau eru 30—40
grömm að þyngd. „Þetta hefur
hvergi verið reynt svo ekki er vitað
um árangur,” sagði Jóhann. ,,Auk
þeirra, sem sleppt var í fyrra, höfum
við í ár sleppt um 27.000 og sleppum
svo á mánudaginn um 30.000 sumar-
öldum seiðum. Enn meira magni
verður sleppt í haust. Fyrsti árangur
þessarar tilraunar ætti þó ekki að
koma í ljós fyrr en næsta vor.”
Sagði Jóhann að þessar slæmu
endurheimtur í ár leiddu ekki til
samdráttar í sleppingum í stöðinni.
Nú væri farið að venja seiöin við sjó
þannig að honum væri hleypt í hlut-
fallinu 15—20% í ferskvatnið. Hefði
þetta gefist vel og yrði fram haldið.
-JSS.
Vörumarkaöurinn opnaður
á Seltjamamesi í dag
Vörumarkaðurinn opnaði stórmark-
að að Eiðsgranda 11, í hinum nýja mið-
bæ Seltjamamess, í morgun. Verslun-
in er hin glæsilegasta og um 1100 fer-
metra stór. Fjöldi manna hefur unnið
að því að undanfömu að gera allt klárt
fyrir opnunina. Boðiö verður upp á þær
nýjungar sem þekkjast í verslunar-
rekstri og m.a. sérstakt kjötborð, fisk-
borð og ostaborö. Verslunin verður
opin til kl. 22 i kvöld og virka daga til
kl. 19.
1 "a* Tj
Fjöldi manna hefur unnið í hinni nýju verslun að undanförau þannlg að allt yrði tUbúið fyrir daginn í dag.
V orumarkaðurínn er í hinum nýja miðbæ Seltjaraaraess.
DV-myndir S
Akranes:
Alvarlegt atvinnuleysi
Um 70 manns eru nú skráðir at-
vinnulausir á Akranesi skv. upplýs-
ingum vinnumiðlunar bæjarins í síð-
ustu viku. Hefur verkalýðsfélagið
haft áhyggjur af þessu alvariega
ástandi í bænum það sem af er þessu
ári.
I vetur voru á tímabili rúmlega 100
manns á atvinnuleysisbótum þó ekki
væri taliö meö það verkafólk sem
frystihúsin sögðu upp. Að því með-
töldu voru á atvinnuleysisskrá 2—300
manns. Það ástand varði aðeins
skammantima.
■ Mikið atvinnuleysi var allan sl.
vetur en minnkaði í vor og vom þá á
atvinnuleysisskrá um 30 manns.
Síðan hefur það aukist aftur í sumar
og nú njóta um 50 manns bóta hjá út-
hlutunamefnd Verkalýðsfélags
Akraness. Verkalýösfélagiö hefur
hvaö eftir annað skoraö á atvinnu-
málanefnd bæjarins og atvinnurek-
endur á Akranesi að gera eitthvað til
úrbóta í þessum efnum.
Fundir hafa verið haldnir um þetta
mál og í síðustu viku var enn rætt
saman að tilhlutan verkalýösfélags-
ins, atvinnumálanefndar og forráöa-
manna bæjarins. Upplýst var þá að
úthlutunarnefnd Verkalýðsfélags
Akraness hafði gert könnun á öllum
vinnustöðum i bænum, svo og á
Grundartanga. Hvergi var um eitt
einasta atvinnutækifæri að ræða.
-JSS.
Svomælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Byrjað að feðra óskýrðan sjúkdóm
Banvænn sjúkdómur, ofnæmis-
bæklun, mætti skammstafast OB,
hefur verið mjög til umræðu undan-
farið. Eftir að þessi sjúkdómur hefur
geisað í Ameríku og Evrópu í fólki og
fjölmiðlum tóku íslendingar sig tU og
fóru að ræða málið, einkum eftir að
vitað var um sjúkdómstilfeUi í
Sviþjóð og Danmörku. Þaö er mest
einkennandi við þennan sjúkdóm að
hann leggst á kynvUlinga og eitur-
iyfjasjúklinga og þykjast fróðir
menn geta séð að smit verði ef hann
berst inn í blóðrásina með einum eða
öðrum hætti. Hér er um svonefndan
menningarsjúkdóm að ræða á
Vesturlöndum og hefur hann verið
sóttur í samneyti við frumstæðari
þjóðir sem ferðamenn eru stundum
að skoða sér tU skemmtunar, og
vegna þeirra neysluvenja sem fylgja
því aö reyna að deyfa í sér lífið með
elturiyfjaneyslu. Því hefur jafnvel
verið haldið fram að OB sé landlægur
sjúkdómur við Karabíska hafið. Ann-
ars vita menn svo sem ekki neltt um
OB og róða þelm mun mlnna við
hann. A miðöldum hefði því verið
haldið fram að hann væri refsing
guðs fyrir ósiðsamt líferni og má það
tii sanns vegar færa.
Hér á Iandi hefur borið töluvert á
kynvUlingum, sem hafa myndað með
sér samtök, og kennt þau við árið
1978, skrifað ’78, en hefði aiit að einu
getað verið ’69. Stundum hafa þessi
samtök verið að bjóða timarit tU sölu
í Austurstræti og er lítUl munur á
þessum samtökum og öðrum þeim
sem berjast mjög tU valda og áhrifa i
landinu í öfugu hlutfaUi við meðlima-
fjölda. Nú mun hafa komið frétta-
auki í útvarpi, þar sem kvartað var
yfir því að engin skrá væri yfir
kynvUlinga á íslandi, svo hægt væri
að fylgjast með heUsufari þelrra.
Einhver félagaskrá hlýtur þó að vera
tU og ætti hún að geta verið betri en
engin. Hins vegar ber á það að líta að
ekki eru aUir í samtökunum ’78, eins
og þegar er komið fram, en þeir sem
ekki eru skráðir geta valdið ákveð-
inni hættu. Þeir fara tU útlanda tU að
lifa lífinu eins og þar stendur, og elns
koma hingað kynvUlingar ár hvert
erlendis frá án þess að slíks sé getið f
vegabréfum og þeir geta borið með
sér sjúkdóminn. Auðvitað er þetta
ekki nema hluti vandamálsins þvi
eiturlyfjaneytendur, þeir sem
sprauta sig, eru einnig í stórhættu,
og það án þess að nokkuö verði við
ráðið að því er séð verður.
Þannig kunna margvíslegar
aðstæður að valda því að OB berist
hingað tU lands, enda hafa ná-
grannalönd okkar þegar orðið fyrir
barðinu á OB án þess að þau hafi
nokkru fengið um það ráðið. Engum
er í raun ljóst hvernig á að bregðast
við þessum vanda og yfirlýsingar
þar um eru meira og minna mark-
leysa. En eitt hefur ríkisútvarpið
reynt að tryggja með fréttaauka
sinum hér á dögunum, og það er að
koma inn í umræðuna þeim aðtta
sem sýnt er að á að kenna um OB á
tslandi, ef og þegar sjúkdómurinn
blrttst okkur. Hér er átt við varaar-
liðlð é Keflavfkurvelli. Athygllnni er
aUt í cinu beint að vamarliðinu
þegar ofnæmisbæklun er á dagskrá í
Svíþjóð og Danmörku, og látið að því
liggja að á KeflavíkurflugveUi búi
hætta sem við fáum að líkindum ekki
við ráðið. Þetta gengur jafnvel það
langt að Ólafur Jensson, yfirlæknir
Blóðbankans, lýsir yfir að hann noti
ekkl blóð úr varnarliðsmönnum, en
þess er látið ógetið að Blóöbankinn
flytur inn blóðefni erlendis frá,
kannski frá Svíum eða Dönum en um
það þarf engar yfirlýsingar.
Það er því alveg ljóst að búið er
þegar að ákveða hvaðan OB kemur
tU landsins. Hún kemur frá
varnarliðinu. Þetta eru einhverjar
svívirðUegustu aðdróttanir sem hér
hafa lengi heyrst í fjölmiðlum og
hefur þó margt verið brallað. Þótt
marglýst hafi verið yfir að hingað
hafi verið pöntuð atómsprengja ef tU
styrjaldar kemur, búið sé að ljúga
þvi upp oftar en einu sinni að hér séu
geymd kjamorkuvopn, og göngulið
eyðUeggi nokkra strigaskó með vissu
mttlibUi við að ganga undir rauðum
fánum frá Keflavik tU Reykjavíkur,
þá er ekkert af þessu nóg fyrir
rauðllðana.Nú skal sem sagttryggja
að OB verði rétt feðrað ef tU stykkis-
inskemur. Svarthöfði.