Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1983, Side 9
DV. FÖSTUDAGUR 26. ÁGUST1983. 9 Neytendur I eldhúsinu: Ávaxta- og berja- salat fyrir sólþyrsta Ávaxta- og berjasalat á síösumar- kvöldi ætti aö gleöja sál og maga. Þeir sem lítiö haf a fundiö f yrir sólaryl þetta sumar geta lokaö augunum meöan snætt er og leitt hugann aö sólríkum heimkynnum ávaxtanna, þaö yljar sál- inni. Varast ber samt aö fyliast trega yfir sólríkum sumardögum sem aldrei komu. Gott úrval ávaxta er í flestum verslunum, en hvað berin snertir má bæta lélega berjasprettu upp með kaupum á frystum bláberjum. Uppskriftin sem hér fylgir er áætluö fyrir fjóra (þrjá sólþyrsta). Við setjum í salatið ananas, banana, appelsínur og bláber. Stundum er ferskur ananas fáanlegur, ef við fáum hann ekki grípum við bara eina dós. Af ferskum ananas notum viö um 600 grömm, skerum utan af honum börk- inn fyrst. Síðan skerum viö ávöxtinn í sundur og fjarlægjum trénaöa kjam- anna í miðjunni. Ávöxturinn er síðan skorinn í bita. Ef viö höfum ananasdós viö höndina tökum við 3—400 grömm úr dósinni, látum þá ananasinn í sigti svo aðsafinn renni vel af. Banana sneiöum við niður í þunnar sneiöar. Kreistum svo safa úr hálfri sítrónu og setjum 2 dl af vatni saman við sítrónusafann. Látum banana- sneiöamar liggja smástund í sítrónu- leginum. Tvær appelsínur eru af- hýddar og skornar í bita. Líklega megum viö teljast hólpin ef viö getum nælt okkur í 300 grömm af ferskum bláberjum, nú ef ekki, þá leit- um viö í kæliborð og fáum okkur einn pakka af djúpfrystum berjum. Þau frosnu em látin þiöna aöeins og em svo þvegin, einnig þau fersku eru þvegin. Avöxtunum er síðan raðað á disk (sjá mynd) og bláberin látin tróna á miöjum diski. Sítrónuleginum er hellt yfir. Meö sól í hjarta og sól í sinni snæð- um viö svo kælt ávaxta- og berjasalat- iö. -ÞG. Með nýjum og fullkomnum myndsendibúnaði Pósts og síma - Póstfax - sendir þú skjöl, skýrslur, yfirlýsingar, verkteikningar, tæknilegar upplýsingar, vottorð og hvað annað sem gæti þarfnast tafarlausrar sendingar, lands- eða heimshluta í milli á mettíma; þrem mínútum! Svona pgur það lyrír sig a) Póstfax milli tveggja Póstfaxstöðva:1’ - Þú ferð á næstu Póstfaxstöð og afhendir það frumritsem sendaskal. - Afrit er sent á þá Póstfaxstöð sem óskað er eftir. - Taki viðtakandi ekki sjálfur við sendingunni berst hún til hans með almennum póstút- burði eða með hraðboðaþjónustu sé þess óskað. b) Póstfax frá þínu tæki til Póstfaxstöðvar: - Þú sendir til þeirrar Póstfaxstöðvar sem þú kýst. Nauðsynlegt er að nota fylgiseðil sem fæst afhentur á afgreiðslum Pósts og síma. - Taki viðtakandi ekki sjálfur við sendingunni berst hún til hans með almennum póstút- burði eða með hraðboðaþjónustu sé þess óskað. c) Póstfax frá Póstfaxstöð til viðtakanda með Nú eru íslensku Póstfaxstöðvarnar fjórar; í eigiðtæki: Reykjavík, á ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum - Þú ferð á næstu Póstfaxstöð og afhendir það - í beinu sambandi við allan heiminn. frumrit sem sendaskal. - Afrit er sent beint til viðtakanda. 1) Póst- og simstöð með Pósttaxþjónustu Póstfax Vörumarkaðurinn hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.