Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1983, Blaðsíða 31
Sandkorn Sandkörn Sandkorn DV. MIÐVIKUDAGUR 2. NÖVEMBER1983. Örtygur Hitfdánanon. Gráupplagt Nú leita menn með logandi ljósi að einhverjum sem gœti lyft útgerðarfyrirtækinu Þor- móði ramma á Siglufirði upp á örlitið hærra plan. Fyrir- tækið hefur veriö mjög iila statt að undanförnu og þvi hefur verið ákveðið að hressa svolftið upp á það og ráða nýja stjórn og for- stjóra. Sem kunnugt er fékk að uppruna og mun ekki þykja síður vænlegur til verksins fyrir þær sakir. Passar betur Nú er, sem kunnugt er, unnið að stofnun hlutafélags um rekstur dagblaðsins Tím- ans. Þykir mörgum sem bændablaðiö sé þar með fariö að fjarlægjast nokkuð uppruna sinn. Því ætti heldur að stofna kaupfélag eða sláturfélag um rekstur- inn. Blaðið myndi svo að sjálfsögðu þar eftir heita Siáturfélagið Tíminn. Kuldaboli... Hitaveitan á Egiisstöðum hafði gengið með endemum illa þegar loks var boruð hola, sem reyndist með eindæmum gjöful. Var svo komið að bæjarbúar höfðu gefið upp alla von um að hitaveitan sú arna kæml nokkurn tíma að gagni og köiluðu þvi einn ónefndan forráðamann hennar Kuida- bola. En nú er af sem áður var, eins og kemur fram i visum Hákonar Aðalstelns- sonar af þessu tilefni: Vex nú eystra von og trú vaknar gamail draumur. Upp úr víti neðsta nú náðist heitur straumur Flestum þótti fréttin góð og finnst nú leystur vandinn. Kynda undir kaldri þjóð Kuldaboli og fj.... Skálaraunir Minnst fjórir aðllar munu nú sækja það fast að fá Skiðaskálann i Hveradölum á leigu. Rekstur hans hefur að undanförnu verið heldur rislítill, fátt hægt að fá nema kaffi og kökur. Þrátt fyrir stórbrotnar áætlanir sumra umsækjendanna um að gera veg skálans sem mestan í framtiðinni með alls kyns Ótafur Ragnarsson. Bæjarútgerð Reykjavíkur sína andlitslyftingu þegar Brynjólfur Bjarnason for- Ieggjarl var ráðinn þar í starf forstjóra. Því segja spaugsamir að forróðamenn Þormóðs ramma líti nú mjög í þær raðir í leit sinni að stjórnanda. Séu einkum nefndir til lelksins örlygur Háifdánarson, og þá sérstak- lega Ölafur Ragnarsson í Vöku. Hann er Sigifirðingur Margir vHja rakstur skáians. nýjungum og uppákomum, virðlst málið eitthvað vefjast fyrir íþróttaráði Reykja- víkurborgar, en það á sam- kvæmt reglum og lögum að sjá um útleiguna. Þykir ýmislegt benda til að þvi vaxi í augum stórhugur umsækjenda, hugmyndir þeirra um paradís rétt við bæjardyrnar með fjöl- breyttri þjónustu og dásemdum ails konar. Frestaði það þvi afgreiðslu málsins á fundi sínum fyrir skömmu á meðan hugieitt verður hvernig skálinn verði leigður út með sem minnstri áhættu. Reyndar þarf ráðið ekki að taka stóran sjens því meðal umsækjenda er fram- reiðslumaður sá sem rekið hefur Skíðaskálann að undanförnu og eingöngu boðið upp á kaffi og kökur. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Margrét Arnljótsdóttir sálfræðingur ásamt dottur sinni Hóllu og dr. Cliff Cunningham sem stýrir einum þekktasta rannsóknarhóp Evrópu hvað varðar athuganir á þroskaferlum þroskaheftra bama. Margrét var nemandi' Cunningham í Bretlandi. Það er JC Reykjavík sem stendur fyrir komu Cunningham en Margrét hefur séð um að fá hann hingað til lands. -JGH Búa þarfþroska- heftum bömum raun verulegan heim .JP’rá byrjun höfum við alltaf lagt aðaláhersluna á að vinna í sem nánustu samstarfi við foreldra þroska- heftra bama, miöla þeim upplýsingum og fylg jast með bömunum.” Þetta sagði breski sálfræðingurinn dr. Cliff Cunningham í samtali við DV. Hann starfar við Hester Adrian Rea- search Centre við háskólann í Mancester þar sem hann stjórnar rannsóknarhóp sem fæst við að athuga þroskaferil þroskaheftra bama. Cunningham er kominn til Islands til að halda hér fyrirlestra fyrir foreldra þroskaheftra bama en allir em þó velkomnir á fyrirlestrana. Þá mun hann einnig halda námskeið fyrir fagfólk sem starfar með þroska- heftum bömum. Fyrirlestramir fyrir foreldrana verða í Borgartúni 6, dagana 1. til 3. nóvember og hefjast öll kvöldin klukkan átta. Fyrirlestrarnir eru hver í framhaldi af öðrum. „Rannsóknarstöðin okkar í Man- chester er sú stærsta i Evrópu á þessu sviði. Við byrjuðum fyrir 14 ámm og nú þegar hefur safnast mikil vitneskja um þroskaferil þroskaheftra bama. Allt gengur þetta út á að koma okkar vitneskju til foreldranna og hjálpa þeim þannig til að hjálpa sér sjálfum.” Cunningham sagði ennfremur að hópurinn hefði síöastiiðin tiu ár fylgst með um tvö hundruð fjölskyldum þar sem mongólitar væm í. „Að okkar mati er árangurinn ágætur. Við höfum tekið eftir að hinir þroskaheftu krakkar geta meira og þaö er minna stress í f jölskyldunum. En það er mikilvægt í þessu sam- bandi að þjóðfélagið hugsi jákvætt um þessi mál og sé jákvætt í garð þessara bama og hjálpi þannig til að búa til raunvemlegan heim fyrir þau. Þau verða aö geta náö eins langt og geta þeirra leyfir.” -JGH Kvikmyndahús lækka miðaverð Laugarásbíó og Bíóhöllin hafa dags. Er þetta m.a. gert til að örva yngri kynslóðin sérstaklega notað tekið upp þá nýbreytni að bjóða aðsókn á dagsýningar. sér þennan afslátt. Sjálfsagt verður lægra verð á eftirmiðdagssýningar. Á hinum Norðurlöndunum hefur ekki langt að bíða þar til önnur Mun verð á fimm og sjö sýningar þessi leið verið farin og gefist vel. kvikmyndahús á höfuðborgarsvæð- verða kr. 50 frá mánudegi til föstu- Heildaraðsókn hefur aukist og hefur inubjóðaþennanafslátteinnig. HK. Snyrtivörur fyrir þá sem eiga aðeins það besta skilið. Lista-Kiljan sf., sími 16310. BANDALAG minnir á iandsfund Bandaiagsins í Munaðarnesi 4. — 6. nóvember. Þátttaka tiikynnist ísíma21833. LANDSFUNDURINN ER ÚLLUM OPINN. 1x2-1x2-1x2 10. leikvika — leikir 29. okt. 1983 Vinningsröð: 211-212-122-112 1. vinningur: 12 réttir — kr. 138.325,- 48195(4/11) 46551(4/11) 9. vika: 86049(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 2.615,- 426 35906 49328 54362 89503+ 8. vika: 86042+ 52997(2/11) 631 36898 49634 54731 90871 86037+ 86045+ 53009(2/11) 3272 39127 50966 54800+ 93062 86271 + 86046+ 56336(2/11) 13273 39847 51914+ 56494+ 93680 9. vika: 86047+ 59457(2/11)+ 14185 44395+ 51991 59171 95409 86020+ 86116+ 15547 47148 52420 88207 95410 86030+ 86135+ 18115 48644 54130 88982 86039+ 86364 Kærufrestur er til 20. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.