Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 3
DV. FIMMTtnDAGtJR'24. NÖVEMBER1983’.
3
Hið Ijúfa stúdentalíf:
ÞING-
VÖRÐUR
LÖDR-
UNGAR
STÚDENT
„Þetta veröur ekki til aö auka
viröingu Alþingis í okkar augum,”
sögöu 50 stúdentsefni úr Mennta-
skólanum í Hamrahlíð sem uröu
fyrir heldur óskemmtilegri lífs-
reynslu í gærdag. Þau voru aö
dimittera og byrjuöu snemma
eins og gerist og gengur. Er leið á
daginn var haldiö í bæinn og víöa
gerður stans. Sungiö í Samvinnu-
bankanum, Útvegsbankanum og
víðar, alls staöar viö góöar undir-
tektir. Aftur á móti voru móttök-
urnar ekki jafn óöar þegar hópur-
inn birtist uainan viö Alþingis-
húsiö syngjandi Gaudeamus. „Viö
tókum aöeins tvær hendingar”,
sagöi talsmaður stúdentsefnanna i
samtali við DV í gær, „og börðum
síðan á dyr, afar kurteislega og
báöum um leyfi til aö syngja fyrir
þingmenn svo sem ernn eöa tvo
stúdentasöngva. En þá bregöur svo
viö aö einn þingvöröurinn rekur út
hönd og löðrungar þann er
fremstur stóö. Við erum 50 sem
getum staðfest aö hér var um
reglulegan utanhandarsnoppung
aö ræöa.”
Þingvöröur sá er hér á i hlut
neitar að hafa löðrungað stúdents-
efnið: „Eg stjakaöi aðeins viö
einum því að þaö komst enginn inn
eða út úr húsinu á meðan krakk-
amir voru aö kyrja og slá taktinn
hérátröppunum.” -EIR.
Á að endurflytja frum-
varp um lögréttu?
— fyrirspurn f rá Gunnari G. Schram til dómsmálaráðherra
Gunnar G. Schram alþingismaöur.
„Hyggst dómsmálaráöherra endur-
flytja á þessu þingi frumvarp um lög-
réttu? Ef svo er ekki, á hvern hátt er
þá ætlunin aö stuöla aö réttareiningu í
störfum Hæstaréttar og leysa þann
vanda sem skapast hefur vegna hins
mikla fjölda mála sem þar bíöa flutn-
ings?”
Þannig hljóðar fyrirspum til dóms-
málaráöherra sem Gunnar G. Schram
(S) lagði fram á Alþingi í gær. I fyrir-
spurn sinni vísar Gunnar til f mmvarps
sem síöast var lagt fyrir Alþingi af
Friöjón Þórðarsyni, þáverandi dóms-
málaráöherra, áriö 1981. Frumvörp um
lögréttu hafa verið lögö fyrir Alþingi
fjórum sinnum frá árinu 1976 en aldrei
hlotiö endanlega afgreiöslu.
I frumvarpi dómsmálaráöherra frá
árinu 1981 er lagt til aö stofnaö veröi
nýtt dómstig, lögrétta, sem skipaö
veröi 15 dómurum og skuli 3 dómarar
sitja í dómi hverju sinni. Lögrétta á aö
geta verið ýmist fyrsta eöa annað dóm-
stig og þangað má áfrýja málum úr
héraöi. Meö því móti er hægt aö létta
störfum af Hæstarétti.
„Nú er nánast hægt aö áfrýja hverju
máli til Hæstaréttar og hefur þaö leitt
til mikilla vandkvæða þar sem tveggja
ára biötími er nú fyrir réttinum. Það
sjá allir aö þessi biötími er ákaflega
óæskilegur,” sagði Gunnar G. Schram
í samtali viö DV í gær. „Þaö var reynt
aö bæta þetta í fyrra meö því aö setja
þrjá nýja dómara til bráðabirgða viö
Hæstarétt, en þeir hættu störfum í maí.
Það er mjög óæskileg Ieið aö fjölga
hæstaréttardómurum því þá skiptist
rétturmn í tvær deildir, eins og gerðist
í fyrra, og þá eru ekki sömu dómarar í
öllum málum. Þá er réttareiningin í
hættu og hættu af hugsanlegu ósam-
ræmi boðið heim, eins og reyndar
dæmi eru um. Leiðin til úrbóta er því
að mínu mati ekki f jölgun dómara viö
Hæstarétt heldur aö komið veröi upp
nýjum áfrýjunardómstóli,” sagöi
Gunnar G. Schram. -ÓEF.
HROSSKOSS
— var það sem ökumaður Peugeot-bfls
fékk á Suðurlandsbrautinni í gærdag
Það er ekki á hverjum degi sem
hross hleypur á bíl, brýtur rúöu,
stingur höföinu rnn og kyssir öku-
manninn. Og hleypur síðan á brott.
Slíkt henti þó á Suðurlandsbrautinni í
gær.
Tildrög þessa óven julega atviks voru
þau aö fimm hestar sluppu út úr gifð-
ingunni fyrir neðan Suöurlands-
brautina á móts viö veitingahúsið
Sigtún um klukkan tvö í gær.
Hrossin óöu um og steðjuöu yfir
Suöurlandsbrautina í átt aö veitinga-
húsinu. Þar ákváöu þau aö snúa viö.
Eitt þeirra tók sig þá út úr hópnum
og hljóp á Peugeot-bifreið sem ekið var
í vesturátt eftir Suöurlandsbrautinni.
Hrossið lenti á hliö bílsins, bílstjóra-
megin, og braut rúöuna meö fyrr-
nefndum afleiöingum.
Hvorki ökumanninn né hrossið
sakaöi en Peugeotinn er talsvert
skemmdur. Þykir mikil mildi aö ekki
skyldi fara verr.
Hrossunum var smalaö saman og
reHin til síns heima. Vonast var til aö
þau tækju ekki upp á fleiri Sigtúns-
reisum. -JGH.
Lögreglan skoðar skemmdirnar á Peugeotínum eftír áhlaup hrossins.
Ökumaðurinn vissi ekki fyrr en hrossið var búið að stínga höfðinu inn i
bílinn. Hvorki ökumanninn né klárinn sakaði. DV-myndir: S.
FIA T UNO '84 Á KR.
219.000
FIA T ER MEST SELDI BÍLL í EVRÓPU
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA TIL KL. SJÖ
FRÁBÆR FIA T-UNO-KJÖR
1. Þú semur um útborgun, allt niður í 50.000 kr.
á þessari einu sendingu.
2. Við tökum gamla bílinn sem greiðslu uppí
þann nýja. Það er sjálfsögð þjónusta,
því bílasala er okkar fag.
3. Við lánum þér eftirstöð-
varnar og reynum að
sveigja greiðslu
tímann að
þinni
getu.
l-IAI
GÆÐI í
FYRIRRÚMI
Styrktarfélagið
valdi FIAT UNO í síma-
númerahappdrætti sitt á
þessu ári. Sex UNO ’84 í vinning.
Urío!
STYRKTARFELAG
LAMAÐRA
OG FATLAÐRA
ENDURSÖLUBÍLL NÚMER E/TT Á ÍSLAND/
VILHJÁLMSSON hf j""”"
F// A T
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202