Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Barnagæzla
Dagmamma Seljahverfi.
Get tekið að mér að passa börn hálfan
eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma
79092.
Er ekki einhver góð kona
sem getur tekið aö sér að gæta 17
mánaöa telpu fram að áramótum og
síöan hálfan daginn fyrir eða eftir
hádegi? Vinsamlegast hringið í síma
24539.
Hreingerningar
Erum byrjaðir aftur
á hinum vinsælu handhreingerningum-
á íbúðum og stigahúsum, vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og
52809. Athugið aö panta jóla-
hreingerninguna tímanlega.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Teppahreinsun og hreingerningar.
Tökum að okkur teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum, einnig húsgagnahreinsun
og hreingerningar. Leigjum út teppa-
hreinsivélar. Vinnum á kvöldin og um
helgar ef óskað er. Uppl. og pantanir í
síma 66855. Sigga og Steini.
Verkafl sf. auglýsir.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum við
aö okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboð eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins'
Kristjánssonar. Hreingerningar,
teppahreinsun, gólfhreinsun og
kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá
verslunum, skrifstofum, stofnunum o.
fl.Símar 11595 og 28997.
Hreingerningafélagið SnæfeU.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-.
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
jgagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði,
einnig hitablásarar, rafmagns eins-
fasa. Pantanir og upplýsingar í síma
23540. Jón.
Vélahreingerningar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun
með nýrri, fullkominni;
djúphreinsunarvél meö miklum sog-
krafti. Ath., er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla, ódýr og
örugg þjónusta, 74929.
Hreingerningarfélagiö
Ásberg. Tökum aö okkur hreingerning-
ar á íbúöum, stigagöngum og stofnun-.
um. Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum
18781 og 17078.
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við að nýta alla þá tækni sem völ er'
á hverju sinní við starfiö. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur’
Hólm.
Hreingerningaf élagiö Hólmbræður,
sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi
með allrá nýjustu djúpþrýstivélum og
hreingerum íbúðir, stigaganga og
stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur
betur út en tímavinna.