Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Blaðsíða 22
22
DV. FIMMTUDAGUR 24. NOVEMBER1983.,
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Leikf angahúsið auglýsir.
Rafmagnsbílabrautir, 8 stærðir. Mjög
ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy.
Nýtt frá Matchbox: Bensínstöðvar,
báar til aö skrúfa saman, sveppur með
pússlum, brunabíll, sími með snúru-
pússlum. Nýtt frá Tommy:
Kappakstursbraut með svisslykli og
stýrishjóli, geimtölvur og
kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerð-
ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher
teknik, nýir, vandaðir tæknikubbar,
Fisher price leikföng í úrvali, Barbie-
dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og
húsgögn, glerbollastell, efnafræöisett,
rafmagnssett, brúðuvagnar, brúöu-
kerrur, Action man, Starwars karlar
og geimför, Mekkano með mótor,
Tonka gröfur, íshokkí og fótboltaspil,
smíðatól. Kreditkortaþjónusta,
póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg, sími 14806.
Terylene herrabuxur
frá 500 kr., dömu te ylene buxur á 450
kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr.,
kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á
drengi. Saumastofan Barmahlíð 34,
sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð.
Pípur, tengihlutir, glerull,
blöndunartæki, kranar og hreinlætis-
tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli
samkvæmt pöntunum. Burstafell,
Bíldshöfða 14, sími 38840.
Laufabrauðið komið.
Pantið sem fyrst. Bakarí Friöriks
Haraldssonar, sími 41301.
Heildsöluútsala.
Spariö peninga í dýrt.iðinni og kaupið
ódýrar og góðu vörm. Smábarnafatn-
aöur, sæugurgjafir og ýmsar gjafavör-
ur í miklu úrvali. Heildsöluútsalan,
Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kl. 13—
18.
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Jólamarkaður.
Fjölbreytt úrval af ýmiss konar jóla-
vörum, t.d. jólaseríur frá kr. 190,
gervijólatré frá kr. 742, jólakort, 5 stk.,
kr. 35 og jólaskraut frá kr. 8. Einnig
mikið úrval af gjafavörum og talsvert
af leikföngum. Góðar vörur á góðu
veröi. Jólamarkaðurinn, Vesturgötu
1L _ _______________________________
Jólin nálgast.
Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétting-
una þína? Setjum nýtt haröplast á
borðin, smíðum nýjar hurðir, hillur,
ljósakappa, borðplötur, setjum upp
viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum.
Framleiðum vandaða sólbekki, eftir
máli, uppsetning ef óskaö er. Tökum úr
gamla bekki, mikið úrval af viöarharð-
plasti, marmara og einlitu. Komum á
staöinn, sýnum prúfur, tökum mál.
Fast verð. Áralöng reynsla á sviöi inn-
réttinga, örugg þjónusta. ATH. tökum
niður pantanir sem afgreiðast eiga
fyrir jól. Trésmíðavinnustofa H.B.,
sími 43683.
Takiðeftir!
Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin
fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju-
vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði
ef óskað er. Siguröur Olafsson.
Til sölu
eldhúsborð, 4 stólar, sófaborð og ljós.
Simi 84195 eftir kl. 19.
Til sölu eða i skiptum
nokkur vinsæl spil (spilakassar), góö
greiðslukjör eöa lág staðgreiðsla.
Uppl. í síma 79540.
Leiktæki, leiktæki.
Erum með flestallar gerðir spilakassa'
í umboðssölu í öllum veröflokkum.
Skiptum og leigjum spil til styttri og
lengri tíma. I.eikval, sími 31575.
Til sölu eldhúsinnrétting,
mjög vel með farin, meö tvöföldum
vaski og eldavél, rennihurð, Yamaha
skemmtari, beislitað baökar, 5 hest-
afla utanborösmótor og 10 gíra hjól,
þarfnast viðgerðar. Simi 82489 eftir kl.
18.
Kostgangarafæði.
Odýr heitur heimilismatur í hádeginu
og á kvöldin. Uppl. í síma 19011.
Jóhann.
800 lítra hitavatnskútur
meðtúputilsölu. Uppl. ísíma 93-2211.
Til sölu
kantslípivél, Schmid, meö framdrætti
og fræsir brúnir, einnig kantlíminga-
vél, Holzher, með kantfræsingu og
spónsög, Scheer. Uppl. í síma 99-1280.
Stáltankar,
notaðir, til sölu, 2 lokaöir en með lúgu,
4 mm efni, 2 opnir, 3 mm efni, hver um
2700 lítra. Uppl. í síma 13653 frá kl.
18.20.
Á ÍÞRÓTTAFRÉTTIR HELGÁRIN$AR
y . v;\.. ■ i'Xp'tt
Til sölu ný kerra,
stærð 1X1,5, verð 15000. Uppl. í síma
51965 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu gott baðker
og vaskur, stálvaskur með boröi og
tvöfaldur hringvaskur úr stáli,
Husqvarna samstæða, hellur og ofn, og
tvær pökkunarvélar. Uppl. í síma
32647.
Eldhúsinnrétting
með vaski, blöndunartækjum, eldavél
og ofni til sölu. Uppl. í síma 35525 og
eftirkl. 19.30 sími 41614.
Föðurtún, ættarskrá Húnvetninga,
Saga Eyrarbakka 1—3, Stokkseyringa-
saga, Harmsaga ævi minnar 1—4,
Árbækur Espólíns 1—11, flestar bækur
Árna Ola, Icelandic Illuminated Manu-
scripts, Saga Reykjavíkur 1—2,
Islenskir samtíöarmenn 1—2, og
margt fleira fágætra bóka nýkomið.
Bókavarðan Hverfisgötu 52, sími
29720.
Óskast keypt
Óskum eftir útstillingarginum,
öllum gerðum, árin, ásigkomulag
skipta ekki máli, mega vera brotnar.
Hringiö í síma 11232.
Iðnfyrirtæki.
Oska eftir aö kaupa lítiö iönfyrirtæki.
Hef hugsanlega húsnæöi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-098.
Vistheimili
óskar að kaupa 25—30 lítra pott með
renndum botni. Uppl. í síma 23790 eftir
kl. 15.
. - —.......... —-
Verzlun
Tekið eftir:
Blómaskálinn er með kerti á tombólu-
verði, jólaskraut enn ódýrara, svo
erum við með allt efni í aðventu-
kransa, jólaskreytingar, jólatré (gervi
og lifandi), greni og ýmislegt annað.
Blómaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa-
vogi, sími 40980 og 40810. Kreditkorta-
þjónusta.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 13—17, sími
44192. Ljósmyndastofa Siguröar
Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp.
Heildverslunin Toledo
auglýsir vörur frá Anton Berg:
Marsipanbrauð 150 stk. Marsipan-
brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk.
Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi-
pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer
kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka,
ljóst og dökkt, madeira, brandy,
romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. •
Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu-
símar 78924 og 34391. •
Heild verslunin Toledo
auglýsir vörur frá Alfred Benzon.
Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti,
Lakrissal, Drucosal, Sodamint,
Ultramint, allt sykurlausar vörur.
Natusan snyrtivörur, Save 50 mg.
Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150
ml. Familiecrem 125 ml. Bachman
kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir.
Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54
Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391.
Verslunin Ósk Laugavegi
auglýsir: Vorum að fá Bodum vörurn-
ar vinsælu. Pantanir óskast sóttar. Op-
ið mánudaga—fimmtudaga frá 9—18,
föstudaga frá 9—20, laugardaga frá 9—
16. Sími 23710.
Antik.
Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð,
kommóður, skápar, borð og stólar,
málverk, konunglegt postulín og B G
klukkur, úrval af gjafavöru. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishorn og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Fyrir ungbörn
Kaup — sala — leiga.
Kaupum og seljum notaða barna-
vagna, svalavagna, kerrur, vöggur,
barnarúm, barnastóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngugrindur, leik-
grindur, kerrupoka, baöborð, þríhjól
og ýmislegt fleira ætlað börnum
(þ.á m. tvíburum). Leigjum kerrur og
vagna fyrir lágt verð. Opið virka daga'
kl. 10—12,13—18 og laugardaga kl. 10—
14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113.
Ath. nýtt heimilisfang og afgreiöslu-
tíma.
Brio Exclusive barnavagn
til sölu, 82 módel, notaöur af einu
barni, með dýnu og innkaupakörfu.
Uppl. ísíma 29474.
Fatnaður
Til sölu nýr kanínupels,
brúnn, stærð 36—38. Uppl. í síma 82516.
Húsgögn
Fallegt sófasett
meö plussáklæði til sölu, 3ja og 2ja
sæta, og húsbóndastóll með skammeli,
lítur mjög vel út. Verð 8.000 kr. Uppl.
í síma 51992.
Pluss sófasett,
3+2+1, ásamt sófaborði og hornborði
með marmaraplötum til sölu. Uppl. í
síma 15461.
Antik eikarskrifborð
og skápur, mjög vel meö fariö, til sölu.
Uppl. í síma 83022 á daginn.
Notuð skrifstofuhúsgögn
frá Gamla kompaníinu til sölu, mjög
vel meö farin. Uppl. í síma 83022 á
daginn.
Rókókó.
Urval af rókókó stólum, sófasettum,
sófaboröum innskotsboröum, smá-
borðum og borðstofuborðum. Einnig
símastólar, hvíldarstólar, renesans-
stólar, barokkstólar, blómasúlur og
margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, sími 40500
og 16541.
Til sölu
lítiö franskt hjónarúm með lausum
náttborðum, einnig barnaþríhjól.
Uppl. í síma 36505.
T eppaþjónusta
Teppahreinsun.
Tökum að okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld
af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna,
vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og
45681.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum
upplýsingum um meðferð og hreinsun
gólfteppa. Ath. Tekiö við pöntunum í
síma. Teppaland, Grensásvegi 13,
símar 83577 og 83430.
Tek að mér gólfteppahreinsun
á íbúðum og stigagöngum, er með full-
komna djúphreinsivél sem hreinsar
með mjög góðum árangri. Mikil
reynsla í meðferð efna, góð og vönduö
vinna. Uppl. í síma 39784.
Teppastrekkingar—teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar. Tek að mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Teppahreinsun og vélaleiga.
Hreinsa teppi í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Leigi einnig teppahreinsunar-
vél, kem meö vélina á staðinn og leið-
beini um notkun hennar. Góð þjónusta
allan sólarhringinn. Pantanir í síma
79235.
Heimilistæki
ísskápur til sölu,
Ignis, 90 1, tekk, minnsta gerð. Sími
27451 milli kl. 5 og 7.
Hljóðfæri
100 vatta Sun Beta bass magnari
til sölu, er í fínu standi. Herdís, sími
83617 milli kl. 13 og 14.30, eða aö Öðins-
götu 20b eftir kl. 18.
Trommusett til sölu,
Yamaha, verð 20 þús. kr. Uppl. í síma
96-23863 millikl. 19 og20.
Píanóstillingar
fyrir jólin. Otto Ryel. Sími 19354.
Harmónikur og munnhörpur.
3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra
Ellegaard special píanöharmóníka til
sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239.
Til sölu Casio Caiotone
7000 orgelskemmtari. Uppl. í síma
84432.
Hljómtæki
Thorens plötuspilari
til sölu mjög góöur Thorens TD 110,
ásamt pickup. Kostar nýr 13.600,- Selst
á hagstæöu verði. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
Ljósmyndun
Ljósmyndir—postulín.
Stækka og lita gamlar myndir. Lit-
myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý-
vatni og fleiri stöðum. Postulínsplattar
frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu-
dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk-
ishólmi, Olafsvik, ísafiröi, Hvítserk,
Hvammstanga, Sandgerði, Grindavík,
Hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafirði,
Suðureyri. Einnig listaverkaplattar,
sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós-
myndastofan Mjóuhlíö 4, opið frá 1—6,
sími 23081.
Video
40—50 original
og löglegar videospólur til sölu. Uppl. í
síma 99-2089.
Til sölu ca 30 videosþólur
í Beta-tæki, skipti koma til greina yfir í
VHS eða bein sala. Uppl. í síma 75679.
Erum með úrval
af myndböndum í VHS-kerfi með og án
texta. Opið mánud. til föstud. frá 17—
23.30, laugard. og sunnud. frá kl. 14—
23.30. Sími 34666.
Hafnarfjörður:
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö
alla virka daga frá kl. 17—22, laugar-
daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl.
15— 21. Videoleiga Hafnarfjarðar,
Strandgötu 41, sími 54130.
Videoleigan Vesturgötu 17
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS, einnig seljum
við óáteknar spólur á mjög góðu verði.
Opið mánudaga til miövikudaga kl.
16— 22, fimmtudaga og föstudaga kl.
.13—22, laugardaga og sunnudaga kl.
13-22.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487.
Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval
af góðu efni með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Opið
alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga
kl. 10-23.30.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-;
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt'
Disney í miklu úrvali, tökum notuð!
Beta myndsegulbönd í. umboðssölu,1
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-l
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14—22.