Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1983, Qupperneq 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER1983. Guðjón Kr. Þorgeirsson lést 13. nóvem- ber sl. Hann var fæddur 13. nóvember 1905, sonur hjónanna Þorgeirs Þor- steinssonar og Pálfríöar Jónasdóttur. Guöjón var kvæntur Ingibjörgu Ulfars- dóttur, en hún lést áriö 1969. Þau eign- uðust tvö börn, einnig átti Guöjón einn son áður. Guðjón vann ýmis störf en frá árinu 1962 vann hann viö fyrirtæki sonar sins viö ýmis störf. Utför hans veröurgerö frá Haih rim- rirkjuídag kl. 13.30. Unnur Magnúsdóttir, verður jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. nóvember kl. 10.30. Kristmann Guömundsson rithöfundur verður jarösunginn föstudaginn 25. nóvember kl. 10.30 frá Hafnarfjaröar- kirkju viö Strandgötu. Unnur Hlíf Jónsdóttir Hildibcrg, Sól- bergi viö Nesveg, sem andaöist 17. nóvember veröur jarösungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Sigríður Thorsteinsson, Framnesvegi 61, veröur jarösungin frá Dómkirkj- unni föstudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Hermann Stefánsson, fyrrv. menntaskólakennari, veröur jarösung- inn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. nóvemberkl. 13.30. Einar Bjarni Júlíusson, Lækjargötu 1 Hafnarfirði, lést í Landakotsspítala hinn 23. þ.m. Guðbjörg Guðjónsdóttir, fyrrum kaupkona frá Isafirði, Reynimel 46, lést aö Hrafnistu í Hafnarfiröi 22. nóvember. Susie Bjarnadóttir lést föstudaginn 11. nóvember. Utförin hefur farið fram í kyrrþey. Margrét Andrésdóttir, Grýtubakka 14, veröur jarösungin frá Hrunakirkju’ laugardaginn 26. nóvember kl. 14.00. Bílferð veröur frá Umferðarmiöstöö- inni kl. 11.15. Erla H. Gisladóttir verður jarösungin frá kirkju Oháöa safnaðarins föstudaginn 25. nóvember kl. 15.00. Hans Jörgen Óiafsson, Austurvegi 8 Selfossi, veröur jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 26. nóvember kl. 13.30. Snorri Halldórsson forstjóri, Gunnars- braut 42, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. nóvem- berkl. 15.15. BELLA Fundir Aðalfundur FÍRR Frjálsíþróttaráðs Reykjavikur, verður haldinn aö Hótel Esju mánudaginn 5. desember 1983 kl. 21. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Ferðalög Myndakvöld Annaö myndakvöld Útivistar í vetur veröur fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30 aö Borgartúni 18 (Sparisjóður vélstjóra niöri). Sýndar veröa myndir úr Öræfum, Skaftafelli og Lakagíga- svæöinu, einnig ferskar myndir úr haustferö- um. Allar myndirnar eru úr Útivistarferöum frá árinu. Kaffiveitingar. Allir velkomnir, jafnt félagsmenn sem aörir. Aöventuferö í Þórsmörk 25.-27. nóv. örfá sæti laus. Sunnudagur 27. nóv. kl. 13. Aðvcntuganga um Miödalsheiöi. Falleg heiöalönd meö fjölbreyttu vatnasvæði. Verö 200 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu BSI (ekið um Höföabakkabrú). Sjáumst! Útivist. Ferðafélag íslands Sunnudagur 27. nóvember — dagsferö: Kl. 13. — Helgafell—Valahnjúkar — Valaból. Létt gönguferö á svæöi Reykjanesfólkvangs. Verö kr. 200,-Fariöfrá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Fai*miöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fýlgd fulloröinna. Gönguferö í góöum hópi lífgar upp á tilveruna í skammdeginu. Allir velkomnir. Hljómleikar „Með nöktum" í Safarí í kvöld I kvöld, fimmtudaginn 24. nóvember, mun Meö nöktum halda sína fjóröu opinberu tónleika í veitingahúsinu Safari. Þar veröur spiluö tónlist gleöinnar og heimilt veröur aö dansa. Tónleikadagskráin hefst stuttu fyrir miönætti meö óvenjulegum hætti. Áöur en tónleikarnir hefjast mun veröa sýnd kvikmynd er fjallar á raunsæjan hátt um er vísindamaöur missir tökin á þekkingu sinni og hinar hræöilegu afleiöingar þess. Kvikmyndin ber heitiö Fjandi án andlits. Aögangseyrir veröur 150 ísl. krónur. Kvöldið eftir, föstudaginn 25. nóvember, mun Með nöktum koma fram á tónlistarhátíð á vegum Fjölbrautaskóla Suðumesja í Stapa, Keflavík. Asamt Meö nöktum kemur fram hópur af keflvísku listafólki. Meö nöktum er ekki einungis hljómsveit. . . Tapað -fundið Týra týnd Kötturinn Týra hvarf frá heimili sínu á Kirkjuvegi 15 í Hafnarfiröi á fimmtudaginn sl. Hún er svört aö lit meö hvítt trýni og smá hvítan bletta á rófuendanum. Síminn hjá Helenuer 52821. Foreldra- og styrktarfélag blindra og sjónskertra heldurkökubasarlaugardaginn26. nóv. kl. 14. í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17. For- eldrafélagið ætlar sér að styrkja til náms er- lendis umferliskennara en enginnsh'kurkenn- ari er til hér á iandi. Öllum ágóða af bas- arnum verður varið til styrktar þessu verk- efni. Siglingar Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur. FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 Spilakvöld Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur spilakvöld fimmtudaginn 24. nóvem- ber kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Bjam- hóiastig. Allirvelkomnir. Stjórnin. í gærkvöldi__________ í gærkvöldi BURT MEÐ SÖGUHORNIÐ Öhætt er aö segja aö sjónvarpið sýnir oröiö margt gott efni nú þessa síðustu og verstu þokudaga, þetta þokast allt áfram rétta veginn. Dag- skráin í gær var öll hin besta að undanskildu söguhominu sem verið hefur á dagskrá kl. 18 á miðvikudög- um. Sögulestur á heima í útvarpi en myndvarp í sjónvarpi. Söguhomiö er að mati allia sem ég hef heyrt um þaö ræða „alveg glatað”. Nýjasta tækni og vísindi er gamall og góður sjónvarpsþáttur sem heldur áhorfendum áhugasömum og for- vitnum. Sigurður H. Richter leysir þar verk sitt mjög vel af hendi. Svo vom það Dallas — dúllurnar sem létu sig ekki vanta á skjáinn. Maður hefði nú viljað troöa hnefan- um upp í JR í lok þáttarins og „gott betur”. En því láninu var ekki að fagna. Það er þó frábært hvaö mað- urinn er látinn vera óþolandi persóna. Margrét Sverrisdóttir. Frá skrifstofu forseta íslnads grimssyni utanríkisráðherra. Nýskipaöur sendiherra Spánar, Juan Durán- Síðdegis þáöi sendiherrann boð forseta Loriga, afhenti 8. ágúst sl. forseta Islands Islands á Bessastööumásamtfleirigestum. trúnaöarbréf sitt aö viðstöddum Geir Hall-; SendihcrraSpánarhefuraösetur íOsló. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld í Domus Medica laugardaginn 26. þ.m. kl. 20.30. Skemmtinefndin. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—april er einnig opið á iaugard. kl. 18— 16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn — lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—13. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokaö í júlí. Sérútlán—afgrciðsla í Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á miðvikud. kl. 11—12. Bókin heim, Sóihcimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simí 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3—6ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 1/2 mánuð að sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Tilkynningar Opið hús hjá Geðhjálp Geðhjálp. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru- götu 11. Rvik. Opið hús laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Þetta „opna hús” er ekki ein- skorðað við félagsmenn Geðhjálpar heldur og aðra er súina vilja málefnum félagsins. Sími 25990. BSRB ogfjármála- ráðuneytið: Viðræður hefjast í dag I dag hefjast samningaviöræður milli BSRB og fjármálaráðuneytisins. Kristján Thorlacíus, formaöur BSRB, sagöi aö ekki væri rétt aö láta í ljós bjart- eða svartsýni þar sem aöeins væri um að ræöa upphaf viðræðnanna. Aöallega veröur fyrirkomulag viö- ræönanna rætt í dag. - ÖÞ Opið getraunahús hjá Þrótturum á laugardögum A laugardögum frá 10 til 13 er opið getrauna- hús í Þróttheimum við Holtaveg. Það er að sjálfsögðu á vegum Knattspymufélagsins Þróttar. Þar eru seldir seðlar í knattspymu- getraununum og til reiðu allar upplýsingar um ástand og horfur í þeim málum. Kaupendur seðla þurfa ekki að flýta sér, því á staðnum em boðnar veitingar sem n jóta má við ljúfa tónlist ellegar i skeggræðum við aðra kaupendur. Einnig er hugsanlegt að taka Ieik og leik í billjarði, borðtennis eða á tölvuspili, og ekki síður í skák eða á gömlu, góðu spilin. Nægt húsrými er til þess að útfylla seðla- kerfin. Sími AA-samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 16373 millí kl. 17 og 20 dag- lega. Fullveldisfagnaður Stúdentafélagsins 2. desember Stúdentafélag Reykjavíkur heldur sinn ár- lega fullveldisfagnað á Hótel Sögu, Lækjar- hvammi, föstudaginn 2. desember nk. Hefst fagnaðurinn með borðhaldi kl. 19.30. Miðasala og borðapantanir verða fyrir hádegi á skrifstofu Tryggva Agnarssonar, Bankastræti 6, Reykjavik, sími 28505, til og með fimmtud. 1. desember. Ernnig er hægt að hafa samband við aðra stjómarmenn. Verð aðgöngumiðans er kr. 750,- Stúdentafélag Reykjavíkur Leiklist Draumar í höfðinu í Stúdentaieikhúsinu Kynning á nýjum íslenskum skáldverkum. Leikstjóri er Arnór Benónýsson. önnur sýn- ing veröur fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.30, þriöja sýning föstudaginn 25. nóvember kl. 20.30 og fjóröa sýning mánudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Er þetta nýstárleg kynn- ing á bókmenntum og eru atriöi úr bókunum færö í leikbúning. Miöasölusimi er 17017. Afmæli 80 ára er í dag, 24. nóvember, Jón Kr. Elíasson, fyrrum útgerðarmaður og formaður í Bolungarvík. Hann var 12 ára er hann fór á sjóinn. Hann var skipstjórnarmaður frá árinu 1922 til 1968. Þá hætti hann útgerö og formennsku. En sjóinn hefur hann ekki kvatt aö fullu. Á hverju sumri er hann viö sjóróöra og gæti enn átt eftir mörg sumur enn. Hann er enn ern vel og vel á sig kominn. Jón ætlar aö taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdarsonar hér í Rvík, að Dalseli 25, eftir kl. 16 á laugardaginn kemur, 26. þ.m. 90 ára er í dag, fimmtudaginn 24. nóvember, Anna Jónsdóttir, Skaga- braut 37 Akranesi. Hún veröur aö heiman þennan dag en tekur á móti gestum í Rein milli kl. 15 og 18.30 laugardaginn 26. nóvember. Gullbrúðkaup Gullbrúökaup eiga í dag, 24. þ.m., hjónin Haraldur Hannesson, útgeröar- maður í Vestmannaeyjum, og kona hans Elínborg Sigurbjörnsdóttir, Birkihlíð 5 þar í bænum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.