Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Side 15
DV. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER1983. 15 Heima merkir Garri við þær borgir á landakortinu sem hann hefur komið til. hafa verið með honum undanfarin tíu ár, til að vera í íþróttum, en þeir eru A. Nikitin, A. Shakarov, J. Vladimirov og G. Timoshenko. Khalib Gasanov sálfræðingur hef- ur tekið þátt í undirbúningi Garrí og um það hefur sá síðarnefndi þetta aö segja: Ég hef þekkt Gasanov í fimm ár og hef mjög mikla trú á honum. Hann gefur mér enga sérstaka uppskrift. Það léttir bara á innri spennu að tala við hann og verður tLL þess að ég lít á ósigur og mistök frá heimspeki- legu sjónarmiði.” Klara Kasparova, móðir skák- meistarans, er í raun fyrirliði að- stoðarmanna sonarins. Hún er tölvuverkfræðingur og hún setti saman þjálfunarkerfi sem minnir á vinnudag í rannsóknastofnun. Blaðamenn eru oft að geta sér til um að eini veiki punkturinn á Garrí sé það hversu sólginn hann sé í súkkulaði. En þar kemur einn- ig fram skynsemisstefna hans. Hann segir aö hann haf i verið hrif- inn af súkkulaði frá barnæsku og hafi síðar fundið út að hann finni ekki til svengdar við taflboröið ef hann neyti þess og það hjálpi hon- umaðeinbeita sér. Áður en Garrí fór til London var hann bjartsýnn eins og vana- lega og sagði að yfirburöirnir væru hans megin. Þaö kom fram á ný í einvíginu við Kortsnoj hverjir voru helstu þættirnir í skapgerð Kasparovs. í fyrstu skákinni, þar sem hann beið ósigui', kom fram að hann varð að sýna hvað í honum bjó án þess að njóta aðstoðar hjálpar- manna sinna. Þrátt fyrir vonir þeirra, sem voru á móti honum, tókst honum fljótt að ná sér eftir byrjunaröröugleikana og finna „lykilinn” að þeirri kænsku sem þama átti við. Hann sýndi að hann bjó yfir mikilli og nægri þekkingu á teoretíska sviðinu og að hann hafði náö undraverðri tækni. Meðan á einvíginu stóð voru margir sem héldu því fram að. Caissa, skákgyðjan, hefði kosiö Garrí Kasparov sem eftirlæti sitt og ef til vill er það ekki f jarri lagi ? APN Fjölskylda Garri Kasparovs í Azerbajdzjan. Móðir hans, Klara Kasparova, er þriðja frá vinstri í öftustu röð. Hún lætur sér afar annt um skákferil sonar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.