Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER1983.
21
Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál
mannsins.
Lögreglumenn
skáru túnþökur
af þar sem fórn-
arlamb glæpsins
fannst til að
skoða þær i
smásjá í von um
að finna þar hár
eða tægjur úr
fötum ódæðis-
Lögreglumennirnir spurðu þá hvort
eitthvað hefði gerst á veitingastaðnum
um nóttina sem skýrt gæti atburði
næturinnar. Konan svaraöi því neit-
andi. Þar hefði allt verið með venju-
legum hætti. Aöspurð hvort Dana
heföi trúað henni fyrir einhverjum
vandræðum sem hún hafði átt í svaraöi
konan einnig neitandi. Lögreglan fékk
ekki fleiri upplýsingar hjá þessu vitni
aðrar en þær að Dana hefði veriö meö
buddu á sér að jafnaði þar sem hún
geymdi lykla sína, þjórfé sem hún
hafði upp úr kvöldinu og persónuskil-
ríki. En þó var mikilvægast aö lög-
reglan haföi nú borið kennsl á líkið.
Næsta skref í málinu var aö fara í
íbúð Dönu. Lögreglan lét húsvöröinn í
fjölbýlishúsinu opna fyrir sig íbúðina.
Þar var allt í röð og reglu og ekkert
benti til þess að átök hefðu farið fram.
Rúmið var umbúið. Þaö mátti draga
þá ályktun að Dana hefði aldrei komiö
í íbúöina um nóttina. Húsvörðurinn
sagðist ekki hafa oröiö var við neitt
óvenjulegt um nóttina. Ibúar í næstu
íbúðum höfðu heldur ekki orðið varir
viö nein hróp eða ryskingar. Lögreglan
gat heldur ekki greint neina blóðbletti í
íbúðinni eða á göngunum.
Button varðstjóri sagðist ekki skilja
hvernig í þessu lægi. Ur því að Dana
var keyrö upp að dyrum á heimili sínu
og sást fara inn í húsiö, hvers vegna fór
hún þá ekki inn í íbúðina? Hvers vegna
hélt hún á vit dauðans í garðinum
eftir að hún var komin inn í húsið? Þar
voru greinilega margar spurningar
sem þurfti að fá svar viö áður en mál
þetta upplýstist. Stóra spurningin í
þessu máli var þó þessi: Hver gat haft
ástæðu tilaö ráðast á Dönu?
Állar vísbendingar
kannaðar í botn
Þrátt fyrir að fjöldi fólks væri
yfirheyröur strax þetta kvöld, meöal
annars kunningjar, starfsfélagar og
vinnuveitendur, fékkst engin lausn á
ráðgátunni. Sunnudagurinn var
notaöur til að fara ofan í saumana á
öllum smáatriðum í rannsókninni en
ekkert miðaði áf ram.
Síðdegis á mánudegi fundu
drengir, sem voru að leik, blóðuga
buddu um 10 kílómetra frá garðinum
sem Dana fannst liggjandi í. Það var
budda Dönu en allt sem í henni var
hafði veriö fjarlægt. Sveit lögreglu-
manna hóf þegar leit á svæöinu. Það
var vaxið háu grasi og skipt með djúp-
um framræsluskuröum þannig að leit-
in gekk seint og var erfið. Samt var
leitað eins og að saumnál í heystakki.
Grasið var kembt og skurðirnir slædd-
ir. En ekki fannst samt morövopnið.
Lögreglan hélt áfram að þráspyrja
alla þá sem hugsanlega gætu gefið vís-
bendingar um atburöinn. Ymsar
upplýsingar komu í ljós sem ástæða
var talin til aö kanna frekar. En þó var
eitt sem vakti sérstaka athygli lög-
reglumanna. Þessa sömu nótt og Dana
varð fyrir árás kom til átaka á krá
einni í bænum. Barþjónninn sagði frá
þvi að einn viðskiptavinanna hefði gerst
ágengur viö konu sem starfaöi á
kránni. Þessum óróamanni heföi verið
hent út. En eftir að kránni hafði veriö
lokað um nóttina haföi hann komiö
aftur og heúntað að fá keypt vín. Bar-
þjónninn sagðist hafa hent honum út
aftur en tekið eftú' því að föt hans voru
blóðug. Samt hefði hann ekki hugsað
frekar út í það en taliö að maðurinn
hefði lent í ryskingum á einhverri ann-
arri krá.
Dagfarsprúður maður
verður ofstopamaður
,,Þetta er mjög dagfarsprúður
maður þegar hann er ódrukkinn,”
sagði barþjónninn. „En þegar hann
hefur fengið sér nokkra sjússa breytist
hann gjarnan í versta ofstopamann og
verður þá oft mjög ágengur við kon-
ur.”
Lögregluvarðstjórarnir fengu að
vita aö maður þessi héti Bart Cochran
og ynni fasta vinnu viö verksmiðju-
störf en við bensínafgreiðslu um helg-
ar. Button og O’Rourke komu við á
bensínafgreiöslunni og spuröust fyrir
um Cochran þennan.Eigandinn sagði
þeún aö hann hefði mætt til vinnu á
laugardagsmorguninn en heföi þá
þjáöst af timburmönnum. Þegar eig-
andanum voru sagðir málavextir
hugsaöi hann sig lítillega um og sagði
síöan: „Eg minnist þess að þegar við
heyröum fréttina um konuna þá sagði
Cochran strax aö hún væri afgreiðslu-
stúlka á veitingastað sem hann kann-
aðist viö. Eg hugsaði ekki út í þaö þá
en fór að velta því fyrir mér síðar
hvernig á því stæði aö Cochran vissi
hver hún væri áður en þaö var tilkynnt
um það í fréttum. Eg spurði hann hvort
hann þekkti hana vel en hann sagði að
svo væri ekki og nefndi ekki nafn henn-
ar,”sagöihann.
Lögregluvarðstjórunum þótti nú
sem þeir væru komnir á spor sem vert
væri að rannsaka nánar. Þeir sóttu
Cochran í verksmiðjuna þar sem hann
var við vinnu. Hann var fús til aö koma
með þeún til viðræðna á lögreglustöð-
ina.
Þeún til mikillar undrunar stóð ekki
á Cochran að játa á sig verknaðinn. En
hann sagöist hafa verið mjög ölvaður
og myndi ekki nákvæmlega hvað fram
hefði farið. En hann staöhæföi þó að
þetta hefði verið óviljaverk sem fram-
ið var af misgáningi.
Hann sagði að hann hefði fariö heún
til sín eftir aö honum var hent út af
veitingastaönum og fundið sér þar
jámstykki. Þaö setti hann í vasann til
að geta varist eöa svarað fyrir sig ef
hann hitti aftur fyrir manninn sem lét
henda honum út. Síðan fór hann aftur
út og þegar hann kom að sama veit-
úigastaðnum sá hann mann og konu
setjast upp í bíl og aka burt frá staðn-
um. Þá hélt hann að þetta væri fólkið
sem hann átti sökótt við. Hann elti því
bílinn og sá konuna fara inn í bygging-
una. Þegar hann elti hana inn komst
hann hins vegar að raun um að hann
haföi fariö mannavillt. Hann þekkti
Dönu Lynn DuMars sem afgreiðslu-
stúlku á veitúigastaðnum. Hann sagð-
ist einnig hafa gert sér greúi fyrir aö
hún þekkti hann og því heföi hann
ætlaö að snúa sig út úr málúiu meö þvi
að segja aö hann þyrfti að tala viö
hana.
„Ég vissi að ég
þyrfti að Ijúka
þessu af...
Þau gengu saman út í garðinn.
Hann hafði verið vandræðalegur og
ekki vitaö hvað hann átti að segja. En í
garðinum tók hún skyndilega á rás frá
honum. Hann elti hana og slæmdi járn-
inu í höfuðið á henni. Hún féll við. ,,Eg
vissi að ég yrði að ljúka þessu af því
ella myndi hún kæra mig til
lögreglunnar,” sagði hann við yfir-
heyrsluna. „Þetta voru allt hræðileg
mistök því það var alls ekki ætlun mín
aö gera þessari stúlku neitt meúi.”
Cochrane var ákærður fyrir morð.
Verjandi hans reyndi að fá hann
sýknaðan á þeirri forsendu að hann
væri fáviti og ekki heill á geðsmunum.
Þá fullyrti hann aö lögreglumennirnir
hefðu fengið Cochran til að játa á sig
verknað sem hann hefði aldrei framið.
En þessi vörn dugði ekki fyrir dómstól-
unum. Þar voru óyggjandi rök talúi því
til staðfestingar að Cochran hefði verið
valdur að dauða Dönu Lynn DuMars,-
Meöal annars gat hann lýst ýmsum at-
vikum sem hann hefði ekki getaö vitað
um nema hann heföi verið viöstaddur
þegar glæpurmn var framinn.
Hann var dæmdur í lífstíðar-
fangelsi.
Urval
EYKUR
VfÐSÝNI ÞÍNA
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
FLUGELDAMARKAÐIR
HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Sex bombur
og skothólkur
saman í pakka.
Prumur
sem segja sex.