Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1983, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER1983. 23 ' ^sBS Nú árlö er liftift... og svo íram- vegis, áramót og sá timi ársins þegar menn líta um öxl og rifja upp. Poppgagnrýnendur blaft- anna settu sig í upprifjunar- stellingar fyrir áramótin í fyrra aft sérstakri beiðni DV og þessi sama ósk var borin fram á dögunum: gerift svo vel aft taka saman tíu bestu plötur ársins aft ykkar dómi, íslenskar sem út- lendar, og láta dévaffi þaö í té til birtingar. t fyrra var beiðnin einföld en í ár þreföld; líka beiðst lista yfir fimm eftirminnilegustu lög ársins og tvo cfnilegustu nýliðana, sem samkvæmt gam- alli hefft eru einlægt kallaftir „bjartasta vonin”. Aft þessu sinni taka ellefu fjölmiölamenn þátt í þessu poppknalli, gagnrýnendur allir nema einn, Páll Þorsteins- son á rás 2, en þar eft hann hefur sennilega handfjatlaft fleiri plötur en flestir aftrir og er aukin- heldur fulltrúi óskabarns þjóðar- innar, sem einu sinni var Eimskipafélagiö en telst nú vera rás 2, var hann meira en sjálf- kjörinn í hóp útvaldra. í fyrra lék lítill vafi á því hvaöa plata hlyti sæmdarheitiö „plata ársins” — Too-Rye-Ay meft Dexy’s Midnight Runners hreppti 44 stig og var langhæst. Þessi stig voru fundin út meft þeim hætti aft efsta plata á lista hvers og eins fékk tíu stig, plata númer tvö níu stig og þannig koll af kolli; tíunda platan eitt stig. Sama aðferft var notuð í útreikn- ingi aft þessu sinni og hlutskörp- ust: platan THE CROSSING meft skosku hljómsveitinni BIG COUNTRY. Ef til vill er merkilegast vift þessa nifturstöðu að þetta er fyrsta plata hljómsveitarinnar, enda nefndu sex gagnrýnend- anna Big Country sem „björtustu vonina”. Þótt þessi unga hljóm- sveit færi meft sigur af hólmi er hann i smæsta lagi, aðeins eitt stig skilur aft The Crossing og LET’S DANCE David Bowie’s — og stigatölurnar ckki háar, 32 og 31 stig, og hvorug platan í efsta sæti á nokkrum lista. Þetta sýnir aft menn voru ekki ákaflega sammála um kjörgripi rokksins á árinu. Þaft er aö vonum. Flestir geta ugglaust tekift undir þá skoöun aft yfir- burðaplötur voru fáar en breidd- in mikil og svo er smekkur manna giska ólíkur eins og listarnir sjálfir vitna gleggst um. Þá má nefna aft þaft er hvorki létt verk né löðurmannlegt að velja tíu plötur í gæðaröö á soddan lista fyrir þær sakir að tíu gæða- hólf fyrirfinnast ekki í heilabú- inu. En auðvitaö er þetta mest gert til fróðleiks og skemmtunar, svo og til þess að viðhalda ágætum sið: upprifjun við ára- mót. -Gsal 1. The Crossing...............Big Country (32) 2. Let’s Dance.....................David Bowie (31) 3. Punch The Clock...........Elvis Costello (29) 4. Yfirsýn...........................Mezzoforte (22) 6. True..........................Spandau Ballet (19) Synchronicity........................Police (19) 8. Undercover....................Rolling Stones (18) 9. Touch........................Eurythmics (18) 10. Speaking In Tongues......Talking Heads (17) M _Asgeir Tómasson, Samúel/rásT 1. Synchronicity. _ íssr-..........~~:.Z£Z Undercovér!!!!!!!!!!:....R'„n“rySmlCS 7 Xrue ................Rolling Stones 8' Gas ......................Spandau Ballet 9. ’ Áfrain .V..............Baraflokkurinn 10. State Of Confusion !!!!!'‘!.Halft 1 !"u ................rir7 4; Uodercover Of ,he Nlght.!!!!!!!!!! • Spandau Ballet Bjartasta vonin 1. Big Country 2. Paul Young 'x ' "jnki N> ll I ______ —„.„laueur Helgarpos~num » ......Undertones 1. The Sin Of ...................... Elvis Costello 2 Punch the Clock....................... TomWaits 3‘ swordfishtrombones .. ............... SoftCell 4. The Art Of Falling Apart....Miles Davies 5. Star People................." ".........TheThe 6. Soul Mining...... • * * ........ Depetche Mode 7. Construction Time Agam .... • • • • Ray Vaughan 8. TexasFlood................ Richard Thompson 9. Hand Of Kindness............'".............Jam in TheSnap. ...... Style Counsil H1 Speak Like A Child..................... . Elvis Costello ? Every Day I Write A Book........... The Assembly 3. Never Never..........................peteShelley -------4 Telefon Operator.................. .........Police 5. Every Breath You Take .. 1. Style Counsil 2. The The Bjartasta _________________A Sigurður Þór Salvarsson, DV 1. Punch The Clock.... . 2. NoParlez' ""...............ElvisCostello 3. Colour By Numbers .................../aul YounS 4. True .................Culture Club 5. Let’s Dance........................Spandau Ballet 6. The Crossing.. . '.................. B°wie 7. Burning Bridees .......................BigCountry 8. Thriller..........."................• • Naked Eyes 9. Surprise Surprise ................Michael Jackson 10. Fingraför ............................Mezzoforte ~~ —• Bubbi Morthens 1. Garden Party 2. Karma Chameleon ......................- Mezzoforte 3. Shipbuilding CultureClub 4. Wherever I Lav Mv Haf'...............ElZIS Costel,° 5. True.... Young . Spandau Ballet Bjartasta vonin 1. Paul Young 2. Big Country Finnbogi Marinósson, Morgunblaðinu .....U2(live) 1. Under A Blood Red ............ Bie Country 2. The Crossing........................ .. jam 3. Snap............................ .. Doors(live) 4. SheCried.....................'"..............U2 5. War............. ............. style Counsil 6. Introducing......................"........UB40 7. Labour Of ................... Sliil uittle Fingers 8. Greatest Hits.................. ironMaiden 9. Piece Of Mind.................stévie Ray Vaughan 10. Texas Flood______ ~ ~ ....... .. U2(live) 1. ............................Big Country 2. TheStorm.......................... ironMaiden 3. I Got the Fire............... Neil Young 4. PayolaBlues..................... KimWilde 5. Love Blonde. Bjartasta vonin 1. Big Country 2. Style Counsil _Friðrik lnarioason, Tímaé^? 1. Boys From Chicago.... 2. Yfirsýn.......... 3. Sprelllifandi.... 4. Miranda........ 5. YouGotToSay Ýes . ’ | 6. Construction Time Again" .* 7. Touch........ 8. Eskvimo........ 9. BoneSymphony........ 10. Kakófónía ... ■ Þorlákur Kristinsson .........Mezzoforte ........Mezzoforte ----Tappi Tíkarrass .............Yello ....Depeche Mode .......Eurythmics .....Ti)e Residents • • • • Bone Symphony __________• Vonbrigði 1. Krókódílamaðurinn. 2. Skrið............ ..........................Megas 3. Diskomó........................... Tappi Tíkarrass 4. Who’s That Girl? ...................... Besidents 5. Lovelnltself ......................... Eurythmics • Depetche Mode Big Country Bjartasta vontn vonin 1. Yello 2. Bone Symphony

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.