Alþýðublaðið - 17.06.1921, Blaðsíða 1
Gefið út af Æ.lþýÖ'uf$ok:.kiium.
1921
Föstudaginn 17. júní.
136. törabl,
Húsaleig-an.
Kunnugir menn segja að fjöldi
manns geti ékki risið undir þeirri
húsaleigu, sem viðgengist hefir
víða hér í bænurci undanfarið.
Þeir geti blátt áfram ekki greitt
leiguna. Og afleiðingin er sú, að
húseigendur krefjast þess, að þeir
sem svona eru staddir verði born-
ir út.
Eias og gefur að skilja, er hér
úr vöndu að ráða fyrir yfirvóldin.
Öðrumegin sækja feúseigendur það
fast, að leigutakar standi f skilum,
og er það eðlilegt, en hins vegar
er há hússleiga, kannske ósann-
gjörn, og sýnilega ekki annað en
gatan fyrir þá, sem út á að bera.
En með útburði er oft !ífi masna
stefnt í hættu, jafnvel þó þeir geti
um sfðir holað sér inn í einhverja
lundaholu.
Þeir, sem koma frá útlöndum,
falla í stafi þegar þeir heyra um
þá húsaleigu, sera tíðkast hér á
hala veraldar, f höfuðstað íslands.
Þeim er.það óskiijanlegt, a'ð bæj-
arfélagið skuli ekki fyrir iöKgu
vera búið að taka þetta alvöruroál
tii rækilegrar íhugunar eg setja
hámarksverð á húsaleiguna og
ýylgja því fram.
Áður hefir verið vikið að þessu
hér í blaðinu og með dæmi sýnt
fram á hve langt er gengið í
húsaleiguokri á sumum stöðum,
Vér höfum siðar fengið fleiri álíka
dætni, en sjáum ekki ástæðu til
að birta þau að svo stöddu.
Það éstand, sern nú rfkir, hlýtur
að ieiða aí sér stórvandræði áður
en ííkur, verði ekkert aðhafst til
þess að draga úr hruninu, og því
er afarnauðsynlegt, að þegar í stað
sé hafist handa og , bámark sett
á húsaleigu, eftlr mati.
Elnkknnni verður sennilega
seinkað aftur, þegar íandsímastjori
er neim. korainn, .''..,
Ræktim fossvogs.
Á bæjarstjórnarfundi í gær var
til umræðu umleitun Búnaðarfélsgs
íslands um það, að mega nota
10 hektara iands í Fossvogi tii
tilraunaræktunar í sambandi við
áhaldasýninguna i sumar. Hafði
fasteignanefnd komið fram með
eftirfarandi tillögu í málinu, sem
var samþykt:
1. Bæjarstjórn Reykjavíkur lánar
Búnaðarféiagi íslands tii tilrauna-
ræktunar alt að 10 ha. land í
Fossvogi eftir nánari útvísim.
2. Búnaðarféiag íslands tekur áð
sér að vinna land það, sem um
ræðir í 1. lið, bera i það áburð
og sá i það og skila því fullgrónu
°g f tiyggitesi'i rækt í september-
mánuði árið 1923, en hefir afrakst
ur af þvf þangað tii.
3. Bæjarstjórn Reykjavíkur út-
nefnir einn mann og Búnaðarfélag
íslands annan til sð meta ræktun-
arástand landsins, þegar þvf er
skilað.
4. Bæjarsjóður Reykjavíkurgreið
ir Búnaðarféiaginnu ræktunarkostn-
að kr. 800,00 fyrir hvern ha aí
fullræktuðu iandi. Greiðist upp
hæðin að helmingi 1. júní 1922,
en eftirstöðvarnar um leið og
iandinu er skiiað í septembermán
uði 1923.
5. Búnaðarfélaginu heimilast að
taka þara úr fjörunni fyrir landi
bæjarins, endurgjaldslaust til á
burðar á landið.
6. Bjarstjórnin annast um að
lindið sé svo varið, að stórgripir
komist ekki inn á það.
Síðasti kommunarda-
foringinn.
Á yfirstandandi ári er rétt hálf
öld liðin, siðan fyrsta tilraun var
gerð til þess að stofna verka
maanalýðvelái — sviita borgara-
flokkaaa völdum og koma á al-
ræði alþýðunnar.
Það var þegar verkamennirnir
í París tóku völdin þar í borginni,
að afloknu stríðinu milii Frakka
og Þjóðverja 1870—1871'. Kom-
muaardauppreisím hefir þessi hreyí
ing oftast verið nefnd. Verka-
mannastjórnin stóð ekki lengi —
aðeins rúma 2 másiuði. — Stjórn-
arvöld borgaraflokkanna með Thi-
ers forseta f broddi, létu herih'n
vinna á sjálfboðaliði verkalýðslns
í París og beittu alþýðuna fá
dæma grimd er sigur var fenginn
yfir henni.
Flestir, sem stóðu utan við
þessa viðburði, misskildu þessa
tilraun, sem Parísar verkamennirn-
ir gerðu þá til þess að iosa sig
undan oki borgaraflokkanna og
einstakra pólitískra glæframanna,
sem steypt höíðu frönsku þjóð
inni út í styrjöldina við Þýzka-
land. Og margir söguritarar hafa
dæmt kommunardana af, lítilli
sanngirni;. Nií er þ'etta smámsam;
an að breytast og mean eru að
byrja að viðurkenna, að kom
raunördunum hafi ekki gengið,
annað engott tii starf?emi sinnar.
En flestir af þátttakendum í
uppreistinai hafa fengið að fara i
gröfina án þess að hljóta þá sam-
úð, sem þeim þó hefir borið! Að-
eins einn af foringjunum er ena
á iífi — Camélínat — íjórgamall,
82 ára að aldri.
Fyrir nokkru síðan heimsótti
ritstjóri enska blaðsins »The Com-
munist" þennan gamla aiþýðuvin
á heimili hans, setn er í París,
örskamt frá þeim stsð, sem kom-
munardarnir og borgaraherinn
háðu síðustu orustuna. á.
Dagana áður en kommunarda-
uppteistin hófst, var Camélinát
sera fuiltrúi Parfsarverkaiýðains í
Bordeaus, þar sem þingið var
komið "saman til stjór«armyndun-
ar. Á þinginu vou lýðveldismcna
í minoihtuta og þeg.-t C'uélinat
sá, hvernig )»t sfjó nia átti aðí
vesða og að TnieES ætti að veiða