Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 5
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. 5 Teknir fyrir að aka undir áhrifum amfetamíns Lögreglan handtók tvo menn í fyrra- amfetamíns. Höföu þeir sprautaö því í kvöld sem hún haföi grunaöa um sig fyrr um kvöldiö. ölvun viö akstur. Voru þeir saman í bíl Annar þeirra viöurkenndi aö hafa og höföu verið mikiö á ferðinni um ekið undir áhrifum þessa stórhættu- kvöldiö. lega vimugjafa en hinn ekki. Mál Þegar aö var gáö reyndust mennirn- beggja er í rannsókn hjá fíkniefnadeild ir ekki vera ölvaöir en höföu aftur á lögreglunnar en mennirnir eru báöir móti ekiö bílnum undir áhrifum „góökunningjar” hennar. -klp- Álviðræður: Gagnasöfnun haldið áf ram Fundum samninganefndar um stóriöju og samninganefndar Alu- suisse lauk í gær og var ákveðið aö næsti fundur nefndanna yröi haldinn í febrúar. I fréttatilkynningu frá iönaðar- ráðuneytinu segir að fundirnir hafi verið gagnlegir. Rætt var um gagna- ‘ söfnun aðila vegna endurskoðunar á núgildandi samningum og nýjuin samningi vegna stækkunar. Var ákveðið að framhaldsathuganir færu fram fyrir næsta fund er tækju til raforkusölusamnings og þar meö talið verötryggingarákvæði á raf- orkuverð, hugsanlegar breytingar á skattakerfi, stækkun álbræðslunnar í Straumsvík og varðandi sam- keppnisstööu álframleiöslunnar á Islandi. Nú er unniö aðskýrslu fyrir nefnd- irnar um raforkuverö tii álvera í heiminum sem á aö vera grundvöllur fyrir samninga um raforkuverö til álversins í Straumsvik. Þaö er skoö- un íslensku nefndarmannanna aö samningar um verulega hækkun raf- orkuverðsins verði aö nást fyrir sept- emberlok þvi þá rennur út bráöa- birgðasamkomulagið um hækkun í 9,5 mills. -ÖEF. Akranes: Stálu 50 þúsund krónum úr bflnum á meðan bfl- stjórinn brásérfrá Rétt um klukkan tvö í gær var stoliö tösku úr bíl sem var viö Merkurteig á Akranesi. Voru í töskunni 50 þúsund krónur i peningum og hafa hvorki þjóf- arnir taskan né peningarnir f undist. Maöurinn sem var á bílnum stöövaöi hann fyrir utan hús á Merkurteignum og hljóp út til aö láta vita aö hann væri kominn. Var bíllinn úr augsýn hans örskamma stund og á meðan var tösk- unni stolið úr honum. Grunur leikur á að þarna hafi ungl- ingar veriö á ferð því aö hópur þeirra sást á hlaupum á þessum slóöum um líkt leyti. Lögreglan á Akranesi leitar nú þjófanna og biöur fólk um aö láta sig vita ef þaö verður vart viö óvenju mikla peninga í fórum ungmenna á staönum. -klp- ATHUGASEMD FRÁ BREIÐHOLTSSKÓLA Olyirpa compact Rafeindaritvél í takt við tímann Hraði, nákvœmni og ýtrasta nýtni á skrifstofurými. Vél fyrir þá sem gera kröfur um afköst og hagkvœmni ekki síður en hsilsusamlegan og hljóðlátan vinnustað. Prenthjólið skilar áferðarfallegh og hreinni skrift. Leiðréttingamiinnið hefur 46 stafi. Pappírsfœrslu og dálkasetningu er stjómað án pess að fœra hendur af lyklaborði. Endurstaðsetning, leturpétting og ýmsar leturgerðir. KJARAIM ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SlMI 83022 I Dagblaðinu Vísi fimmtudaginn 5. jan. sl. er þessi forsíöufregn: „Skóla- börn send út í hríðina”. A innsíðu er svo fréttin stóra sem höfö er eftir „reiöum föður í samtali við DV” þar sem hann segir frá syni sínum í Breiðholtsskóla. Haft er eftir föðurnum: „Þegar veðrið var sem brjálaöast í hádeginu í gær var átta ára gamall sonur minn sendur aleinn út í hríðina.” Síöan segir: „Sem betur fer átti hann ekki langt aö fara því á þessari stuttu leið var hann kominn aö því að örmagnast í glóru- lausum bylnum. Mér finnst þetta ámælisvert af skólayfirvöldum.” Hvers vegna hefur faöirinn ekki samband við skólann og kynnir sér at- riöi sem hann vill koma í fjölmiðla? Trúir hann því í raun aö nemendum sé vísaö beint út í óveðriö til þess aö tæma skólann sem fyrst? Ef upplýsinga heföi veriö leitað heföi komið í ljós aö „skólayfirvöld” gengu í aUar deildir á barnastigi til aö koma í veg fyrir aö yngri nemendur færu án fylgdar úr skólanum. En mistök geta oröiö þar sem nokk- ur hundruð nemenda eru saman komin og forfallakennarar, sem ekki þekkja börnin, eru kannski með bekki. Þá er þaö jafnvel sport hjá nemendum aö geta sloppiö út. Ef einhver mistök hafa í þessu tilfelUi oröiö á vegum skólans þá er þaö harmað og beöist velviröing- ar. Nemendur ungUngadeilda fylgdu mörgum yngri börnum heim svo og foreldrar og lögreglan nokkrum. Síöustu nemendur fóru úr skólanum klukkan fimm. Að lokum má ekki gleymast sá þáttur sem aö foreldrum snýr og sífeUt er veriðaöminnaá,en það er aðsenda ekki börnin í skólann ef veður eöa veðurútlit er vont. Þorvaldur Óskarsson, skólastjóri Breiðholtsskóla. ENGIN SLYS — en mikið um sjúkraflutninga Mjög erfitt var aö komast leiöar sinnar á bílum um götur Reykjavíkur og nágrennis í gær og enn erfiðara er að finna bílastæði í borginni eftir aö snjó haföi veriö rutt af götunum inn á þau. Mikið var líka um árekstra í umferð- inni í gær. Voru t.d. 11 árekstrar til- kynntir tU lögreglunnar í Reykjavík á tímabUinu kl. 12 til 15. Sjáifsagt hafa þeir veriö miklu fleiri því aö ekki nærri aUtaf er kallað á lögregluna á staöinn. Éngin slys uröu á fólki í þessum árekstrum og er því sjálfsagt mest aö þakka aö bílarnir komast ekki á neina feröítroðningunum. Aftur á móti var mikiö um sjúkra- flutninga hjá slökkviliöinu í gær. Þeir flutningar fóru aUir úr böndunum í óveðrinu á dögunum og var því stans- laust veriö aö flytja fólk til og frá sjúkrahúsunumígær. -klp- VOLVO LAPPLANDER HT '81 VOLVO 244 GL '81 ekinn 17.000. ekinn 55.000, beinsk. Verðkr. 370.000. m/plussákl. VOLVO LAPPLANDER Verðkr. 370.000. PICKUP '81 VOLVO 244 GL '79 ekinn 5.000. ekinn 70.000, beinsk. Verð kr. 300.000. Verð kr. 260.000. VOLVO 244 TURBO '82 VOLVO 244 DL '78 ekinn 31.000, beinsk. ekinn 97.000, sjálfsk. Verð kr. 530.000. vökvast. VOLVO 245 DL '82 Verð kr. 240.000. ekinn 38.000, beinsk. VOLVO 244 DL '82 Verð kr. 415.000. ekinn 32.000, beinsk. Verðkr. 370.000. OPIÐÍ DAG KL. 13-17. YOLYOSALJURINN Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 OPIÐ í DAG tilkl.A Allar vörur á markaðsverði Leiðin liggur til okkar í vers/anamiðstöð vesturbæjar JL-GRILLIÐ — GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINIM Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála íöllum deildum W Jón Loftsson hf.HRINGBRAUT121 SÍMI10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.