Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 10
10
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984.
lón Böðvar§§on skrifar um:
Evrópumeistaramót ungl-
inga í skák 1983—1984
Níunda Evrópumeistaramót unglinga er nýlega afstaöiö og undan er viö báðum hann aö sjóða saman dálitiö heildaryfirlit um En þumalputtareglan í öllu félagslifi er samt sú aö ákvörðun
áttum við íslendingar þar einn fulltrúa, Björgvin Jónsson aö nafni, Evrópumót þetta. forystunnar veröur aö una og til þess aö félagsmálin fái aö þróast
sem búsettur er í Keflavík. Aö lokum þetta. Skáksamband Isiands er fátækur félagsskapur eöiilega verða menn aö spara viö sig köpuryrðin þó að þeim mislíki
og vafinn skuldum. Þaö kostar sitt aö senda menn til keppni eittogannað.
Björgvin var svo vinsamlegur aö senda DV regluiegar fréttir frá erlendis og því er það svo aö við Íslendingar fáum ekki yfrið mörg
mótinu og einnig nutum við í því efni liðsinnis fööur hans, Jóns tækifæri til þess aö senda fulltrúa vora til keppni á erlendri grundu. Við hér á helgarblaði DV óskum Björgvin til hamingju með
Böövarssonar, sem var þama á ferö um sama leyti, bæöi til þess að Við neyðumst því til þess að velja á milli hinna fjölmörgu drengilega taflmennsku og vonum aö bæöi honum og öðmm efni-
hafa vakandi auga á stráksa og tii þess aö gegna öðrum erindum. dugandi skákmanna vorra og Skáksamband íslands er ekki iegum skákmönnum gefist fleiri vænleg tækifæri til þess að heyja
Jón Böðvarsson er reyndar ágætur skákmaður sjálfur og hefur öfundsvert af því vali — enda orkar líka allt tvímælis þá gert er keppni við erlenda skákmenn og eflast þannig ,að reynslu og
töluvert sinnt málefnum skákáhugamanna og veikst því ekki eins ogþar stendur. kunnáttu. -BH.
9. Evrópumeistaramót unglinga í
skák fór fram í Groningen í Hollandi
dagana 20. desember 1983 til 3. janú-
ar 1984. Þátttakendur voru 30 frá 28
þjóöum — einn frá hverri meö þeirri
undantekningu aö Hollendingar áttu
þrjá fulltrúa í keppendahópnum. Sú
skýring var á því gefin aö aukamann
mættu þeir senda sem gestgjafar, en
þriöji maöurinn kæmi vegna þess aö
annars þyrfti einn keppandi aö sitja
hjá í hverri umferö. Ekki komu full-
trúar frá Austur-Þýskalandi,
Rúmeniu, Tyrklandi, Albaníu og
Möltu, en hins vegar var keppandi
frá Israel, Brouk aö nafni. Sá var
yngstur þátttakenda, aöeins 15 ára,
en elstur Svíinn Bator, tvítugur aö
aldri. Fulltrúi Islands að þessu sinni
var Björgvin Jónsson frá Njarövík,
félagi í Skákfélagi Keflavíkur.
I hópnum voru tveir alþjóölegir
meistarar, hinn 16 ára gamli Agde-
stein frá Noregi og Tékkinn Stohl og
tveir FIDE-meistarar, Italinn
Arlandi og Salov frá Ráöstjórnar-
ríkjunum. Sá síöasttaldi haföi fyrir
mótið hæsta ELO-stigatölu, 2415, en
næstir komu Agdestein (2400),
Pólverjinn Staniszewski (2395) og
Stohl (2380). I mótsskránni er til-
greind stigatala á 19 keppendum.
Atta höföu þá 2300 ELO-stig eöa fleiri
og sex í viöbót voru aðeins neðan viö
markiö viö upphaf keppninnar.
Ellefu þátttakendur höföu ekki náö
því marki aö komast á slíka skrá —
þar á meðal Björgvin enda var þetta
eldskírn hans í sterku alþjóölegu
skákmóti. Hátíöleg setningarathöfn
fór fram í ágætum keppnissal í æsku-
lýðshöllinni Martinihal, fast viö
hóteliö Euromótel sem var dvalar-
staöur keppenda og aðstoöarmanna
þeirra meöan á mótinu stóö, en
fyrsta umferð hófst sama dag. Tefld-
ar voru 13 umferðir eftir svissneska
kerfinu svonefnda á 15 dögum. Jóla-
dagur og nýársdagur voru frídagar
hjá öörum en þeim sem þá áttu
biðskákir.
Mikil spenna
Aöbúnaöur allur var góöur og
skipulagning til fyrirmyndar. Hver
umferö hófst kl. 13.00 og voru leiknir
40 leikir á fimm klukkustundum.
Biðskákir voru tefldar eftir tveggja
og hálfrar stundar matarhlé — 16
leikja lota á tveim tímum. Næðust
ekki úrslit var áfram haldið árla
næsta morguns. Reyndist þaö
fremur sjaldgæft en í þá aöstööu
komst Björgvin tvívegis í 6. og 7. um-
ferö.
Flestir keppendur höfðu aöstoöar-
menn en keppnistilhögunin olli því að
þeir gátu minna látið til sín taka en í
venjulegum mótum. Viö hádegisverö
hvern dag fengu keppendur skákir
gærdagsins á fjölrituöum blööum.
Mótsstjóri var Johan Zwanepool, en
honum til aðstoðar var fjölmennt
starfslið vel verki farið.
Mikil spenna ríkti í upphafí móts.
Ekki tóku linur aö skýrast aö marki
fyrr en eftir 4—5 umferðir. Salov og
Agdestein tóku þó forystu þegar og
héldu henni til mótsloka og þeir
fimm þátttakendur sem minnst báru
úr býtum voru neðarlega í rööinni
allan tímann. Margir sveifluöust
þarna á milli, til dæmis Grikkinn
Kofidis sem tefldi viö marga
sterkustu keppendurna en jafnframt
suma er á botninum sátu.
Endanleg röð keppenda varö
þessi:
1. Salov (Sovétríkjunum) 101/2v.
2. Agdestein (Noregi) 10 v.
3. Howell (Englandi) 91/2v.
4. Stohl (Tékkóslóvakíu) 81/2v.
5. Peelen (Hollandi) 8v.
6. -8. Bator (Svíþjóö), Schandorff
(Danmörku) og Horváth
(Ungverjalandi) 71/2v.
9.—14. Arlandi (Italíu), Lutz (V-
Þýskalandi, Staniszewski (Pól-
landi), Björgvi' Jónsson, Adler
(Sviss) og Ma^em (Spáni).
15.—23. Kofidis (Grikklandi),
Miralles (Frakklandi), Miljanic
(Júgóslavíu), Ebeling (Finnlandi),
Brouk (Israel), Trifonov (Búlgaríu),
Klinger (Austurríki), Landsman
(Hollandi) og Nijobojer
(Hollandi) 61/2v.
24. Mannion (Skotlandi) 51/2v.
25. Oliviera (Portúgal) 5v.
26. vanderWaeren (Belgíu) 4v.
27. Lantsias(Kýpur) 31/2v.
28. Grant (Irlandi) 3v.
29. Smith(Wales) 21/2v.
30. Wagner (Luxemburg) 2v.
Árangur Björgvins
Lokastaöan sýnir að þrír efstu
menn eru í sérflokki. Salov reyndist
öruggastur, en hina tvo tel ég efni-
legri. Þeir eru aöeins 16 ára, en Salov
19 ára (sem og 10 aðrir keppendur).
Allir biöu þeir ósigur einu sinni:
Howell vann Salov, Arlandi vann
Agdestein og Stohl vann Howell.
Tveir næstu menn í rööinni greinast
skýrlega frá hinni breiöu miöju.
Báöa tel ég þá veröskulda sæti sín.
Arangur alþjóölega méistarans
kemur væntanlega engum á óvart,
en ekki veröur sama sagt um
frammistööu Hollendingsins Piet
Peelens. Honum var skotiö inn á
síöustu stundu til þess aö þátttak-
endafjöldi væri ekki oddatala, en
flestir komust skjótt aö raun um aö
þar var engin Skotta á ferð.
Síðan koma 18 menn með 7 1/2—6
1/2 vinning, — þ.e. þrír af hverjum
fimm keppendum. 23 hafa því 50%
vinningshlutfall eða hærra. Undir
því marki eru aðeins 7 þátttakendur.
Enginn þeirra er frá „skákstór-
veldi”, og segjast veröur að vinninga
sína hlutu þeir nær eingöngu í inn-
byröis viöureignum.
Ekki veröur hér margt skrafað um
miöjumennina 18. Réttlátara heföi
mér sýnst aö Bator og Arlandi skiptu
um sæti og ég tel aö Adler og Nijboer
megi telja sig vel setta á þeim
stööum sem þeir skipa.
Þá er aö því komið aö fjalla um
frammistööu Björgvins í mótinu.
Fyrst kemur yfirlit um árangur
hans í hverri umferö. I svigunum er
ELO-stigatala keppinautanna, til-
greind eftir mótsskrá.
1. Brouk (Israel, 2325) 1/2
2. Miljanic (Júgóslavíu) 1/2
3. Trifonov (Búlgaríu,2265) 1/2
4. I,antsias (Kýpur) 1
5. Peelen (Holland) 0
6. Miralles (Frakklandi, 2300) 0
7. Staniszewski (Póllandi, 2395) 1
8. Ebeling (Finnlandi,2195?) 1/2
9. BatoríSvíþjóö, 2305) 1/2
10. Klinger(Austurríki, 2275) 1/2
11. Magem (Spáni) 0
12. Smith (Wales, 2120?) 1
13. Oliviera (Portúgal) 1
Fjórir vinningar
Sem sjá má vann Björgvin fjórar
skákir. Hann hafði svart gegn
Lantsiasi og Smith og vann auðveld-
lega. Verið getur aö þessir vinningar
þyki litils viröi, en vinningahæstu
keppendurnir tefldu flestir eina eða
tvær skákir gegn þeim sem smáan
hlut fengu. Salov tefldi til dæmis viö
Grant. Með hvítu mönnunum vann
Björgvin Oliviera og Staniszewski og
voru þær skákir bæöi langar og erf-
iðar. Mikilvægastur fyrir Björgvin
er vinningurinn gegn Pólverjanum
sem var fyrir mótiö talinn í hópi
sigurstranglegustu keppenda. Björg-
vin lék d4, og svaraöi Staniszewski
meö konungsindverskri vörn. Björg-
vin náöi skjótt frumkvæði, en naum-
ast virtist það duga til vinnings er
skákin fór í biö í fyrra skiptið eftir 42
leiki. Næsta lota var aö mestu þóf en
þó tókst Björgvin aö bæta örlítiö víg-
stööu sína og þannig var staðan í
þriö i u set u eftir 60 leiki:
Staniszewski
Björgvin
Þá fann Björgvin vinningsleið.
61. h4, Hg7 (Hvaö annað? 61. — gxf
og61. — gxh munu vera tapleikir).
62. fxg5 fxg5
63. hxg5hxg5
64. Ke4Hg8
65. Kf5 gefiö.
Sex skákir uröu jafntefli. At-
hyglisvert er aö allir andstæöingar
Björgvins i þeim viöureignum hlutu
sex og hálfan vinning nema Bator
sem hlaut sjö og hálfan. Skákirnar
viö Brouk, Trifonov og Ebeling voru
átakalitlar, en talsveröar sviptingar
voru í hinum þrem — I viðureigninni
við Bator haföi Björgvin náð svo
góöu frumkvæöi eftir 22 leiki aö
rannsóknir sýndu aö staöan var
auðunnin en Björgvin átti þá aðeins
eftir 10 mínútur af umhugsunar-
timanum fyrir 18 leiki og haföi
áöur farið flatt í tímahraki. Hann
bauö því jafntefli sem Svíinn þáöi
samstundis. Svipað var uppi á
teningnum í skákinni við Klinger.
Þrjú töp
Atakamesta jafnteflisskákin var
gegn Miljanic. Júgóslavinn náöi
skjótlega frumkvæði sem virtist
nægja til sigurs. Björgvin fórnaði þá
skiptamun og náöi yfirburðastööu,
en Miljanic fann fléttu sem færöi
honum jafntefli. Fyrst skilaði hann
skiptamuninum til baka, fórnaöi
síöan hrók og náöi að þráskáka.
Hvítt: Miljanic (Júgóslavíu)
Svart: Björgvin Jónsson.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rf6 4. d4 cxd4
5. Rxd4 g6 6. Be2 Bg7 7. Be3 0-0 8. h4
(e.t.v. nýr Ieikur. Björgvin hugsaði
sig um í 35 mínútur áöur en hann lék
svarleik sínum) 8. — d5 9. e5 Re4 10.
RxR d5xRe4 11. h5 Da5+ 12. c3 Rc6
13. hxg6 hxg6 14. Dd2 RxR 15. BxR
Be6 16. Dg5 Hf-d8 17. Kfl Hd7! ? (Til
greina kom 17. — Kf8. Et.v. var rétt-
ara aö fórna strax). 18. Dh4 HxBd4
(Þessi leikur virtist koma Miljanic
mjög á óvart). 19. cxHd4 Db4 20.
Dxe4 Hd8 21. Hdl Dxb2 22. Bf3 b6!
(Miljanic hugðist svara Bd5 meö 23.
Dbl). 23. Dh4 Kf8 24. Kgl Bxa2 25. g3
(Ekki 25. Kh2 Hxd4!) 25. - Bb3 26.
Df4! BxHdl 27. e6! f5 28. Hh8+!
BxHh8 29. Dh6+ Bg7 30. Dxg6 Kg8
31. Df7 Kh8 og nú blasir þráskákin
viö svo aö keppendur sömdu
jafntefli.
Björgvin tapaöi þrem skákum.
Hann sá aldrei til sólar í viðureign-
inni viö Peelen. Megem beitti nýjung
gegn drekaafbrigðinu af Sikileyjar-
vörn sem Björgvin fann enga vörn
við og fékk tapstööu í upphafi skák-
arinnar. Aður en mótiö hófst taldi ég
aö góð kunnátta í skákbyrjunum
væri sterkasta hliö Björgvins en svo
reyndist ekki. I Sikileyjarvörninni
voru tefld ýmis afbrigði sem hann
þekkti lítt eöa ekki. Hann þekkti til
dæmis ekki leikinn 8. h4 sem Miljanic
beitti gegn honum í skákinni sem birt
er framar í spjalli þessu né heldur af-
brigöi sem mjög vinsælt var þarna:
1. e4 c5 2. d4 cxd 3. c3. Oftast, en ekki
alltaf, svaraöi svart meö því að
drepa c-peðið. Þetta var upphafið á
mjög skemmtilegri vinningsskák
Ebelings gegn Staniszewski, en
Björgvin héltjöfnu.
Segja má aö Björgvin hafi veriö í
miðjum hópi keppenda frá upphafi
móts til loka. Níu sinnum stóö hann í
þeim sporum aö hafa nákvæmlega
50% vinninga. Tvívegis haföi hann
hálfum vinningi minna og jafnoft
hálfum vinningi meira — eftir f jórðu
og þrettándu umferð. Af þeim sökum
auönaöist honum ekki aö tefla viö
fjóra efstu þátttakendurna. Ef
lagöur er saman vinningafjöldi and-
stæöinga hans og fundiö meöaltal
reyndist þaö rösklega sex vinningar.
Eg hygg aö vinningatala hans sé
réttmæt miðað við taflmennsku hans
ímótinu.
Björgvin Jónsson, Kefívíkingurínn ungi sem keppti fyrir íslands hönd á
Evrópumeistaramótinu i Groningen.