Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Page 11
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984.
11
Fréttagetraun - Fréttagetraun - Fréttagetraun - Fréttagetraun - Fréttagetraun
15:
Sara nokkur Keyes eignaðist dóttur á gamlárskvöld. Varla væri það í frásögur
færandi nema fyrir það að breskur ráðherra í Thatcherstjóminni varð að
segja af sér þegar upp komst að hann, giftur maðurinn, ætti baraið. Hvað
heitir sá?
14: 16:
Mörgum einbýlishúsalóðum, sem út- Sjúkrastöð SÁÁ í Grafarvoginum var
hlutað var á síðasta ári, var skilað gefið nafn fyrir skömmu. Hvaða nafn
aftur. Hversu mörgum? var henni gefið?
5:
West Ham og Tottenham léku saman á
Upton Park á gamlársdag. Hveraig fór
leikurinn?
9:
Hversu margir íslendingar létust í
slysum á nýliðnu ári?
X
„Ég er mjög ánægð með stúlkuna,”
sagði móðir fyrsta barns ársins 1984.
Hvar fæddist stúlkan?
2:
Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins
úthlutaði verðlaunum sínum um ára-
mótin, eins og venja er til. Hver
hlaut þau að þessu sinni?
10:
I vikunni var sagt frá því hversu margir sóttu vínveitingahúsin árið 1982. Var
talan sú ótrúlega há. Hver var hún?
• jngoA ‘91 'uosuijjjuj 15333 'sx
■jba QBfniqjn uias jnuiajt) mnfjaAq
JB JUUI13A} BQ3 ‘íss 'II '0961 QM?
Jippæj jBguiqiAqXsa '£1 '%9—s '21
'119 'II 'BUUBm uof|[im i‘r ox 'jsnjsi
19 '6 'iunQjo Jipmæs ojoa gi 'g -jb
-SjBfqsjiBfs jnæjpddBqimns '£ 'uos
-baSSXjx lUJBfg '9 'Iuuba mBH
1S3\4 'S '!I9dRN '1 iJBSBqs nqsqs S
'JillopsqoqBf babas '2 'qiABipa I 'I
„Mig hefur alla tíð langað til að verða geimfari,” var haft eftir Vestur-
íslendingi á dögunum. Manninum hefur orðið að ósk sinni því hann hefur
verið valinn til að taka þátt í tilraunum bandarisku geimskutlunnar. Hver er
maðurinn?
Það hefur komið fram að rúmlega
helmingi fleiri Reykvíkingar eru á at-
vinnuleysisskrá um þessi áramót en í
fyrra. Hversu margir?
3:
Nígeríuher tók völdin þar í landi á gamlársdag og steypti forsetanum af stóii.
Hvað heitir sá forseti?
4:
Á ítalíu er borg ein fræg að því að þar
hafa jafnan verið hvað mestu ólætin á
gamlárskvöld. Hvaða borg er það?
8:
Fyrsta janúar hvert ár sæmir forseti
íslands nokkra íslendinga orðum.
Hversu margir vora „orðaðir” núna?
12:
Framleiðsla þjóðarinnar minnkaði á
nýliðnu ári. Um hvað mikið?
13;
Einn árgangur Reykvíkinga er fjöl-
mennari en aðrir. Hver er það?
7:
Miklar deilur hafa orðið um
happdrættisvinning þar sem tvær
stúlkur gera kröfu um að vera hand-
hafar sama vinningsins. Hvert er
happdrættið sem um ræðir?
ALLT AÐ
RYMUM TIL FYRIR
^ NÝJUM VÖRUM
AFSLATTUR
Opið alla daga
frá kl.9-6.
Laugardaga kl. 9-
Sunnudaga kl. 13
Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Sími 54171
•