Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Blaðsíða 20
20 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822.____________ Eldhúsinnrétting úr hvítu harðplasti og tekki til sölu, General Electric eldavélahelia með viftu og vaskur fylgir. Einnig innrétt- ing í þvottaherbergi, amerískur blökunarofn og uppþvottavél. Uppl. í sima 35383. Kantlímingarpressa, loftdrifin, með hitaelementi til sölu, góð greiöslukjör. Einnig góö ítölsk hjólsög með hallanlegu blaði. Uppl. í sima 84630 eða 84635. Tilsölu2stk. 1500 vatta Siemens rafmagnsofnar, 1500 kr. stk., heimilistölva, Sinclair CX 81 16 K, verð kr. 1500, og skáktölva, Scisys, lítið notuö, verð 3500 kr. Uppl. í síma 84134. Tiísölu OTT spónlímingarpessa ásamt lim- valsi og spónsaumavél. Verð 300.000. Einnig 70 stk. spónaplötur, 18 mm, Andrews hitablásari og 4 stk. ný Bridgestone dekk á felgum, negld, stærö GR-78 x 15. Uppl. í síma 66973. Til sölu á góðum kjörum helgimynd frá Tíbet, handsmíðaöur sítar, Philips stereo- samstæöa, Silver class skíöi og Caber skíöaskór, Radiant reiðhjól, Yamaha gítar S 375, golfsett og rafmagnsofnar. Uppl. í sima 42888. íbúðareigendur — lesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setj- um viö nýtt haröplast á eldri sólbekki og eldhúsinnréttingar. Utbúiun borð- plötur, hillur o.fl. Mikið úrvai af viðar- harðplasti, marmaraharöplasti og ein- litu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gerum fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlímingar, sími 13073, kvöld og helgarsími 83757. Geymið auglýsing- una.________________________________ Stiga borðtennisborð og Yamaha gítar í kassa til sölu. Uppl. isima 17292. Til sölu barnaskíði, 130 cm á lengd, með bindingum og skíðaskór nr. 35—36, einnig skautar nr. 34. Uppl. í síma 14152. Til sölu Nordica Slalom skíöaskór nr. 7, verð 1000 kr., Kástle RX skíði, lengd 1,60, með look GT-2 bindingum, verð 2.500 kr., og Baby Björn ungbarnastóll, verð 600 kr. Uppl. í síma 74975. Til sölu er lítil gjafavöruverslun á Laugavegi. Hag- stæður leigusamningur. Verð 250 þús. Tilboðum óskast skilaö til DV merkt „Verslun 996” fyrir þriðjudaginn 10. jan. Tilsölu vegna flutninga, svefnherbergishús- gögn, 2ja ára, massíf eik: rúm, stór fataskápur og snyrtiborð, barnarimla- rúm, unglingasvefnsófi, 2ja sæta sófi, tvíbreitt rúm, borðstofuborð og 4 stól- ar, Akai samstæða, hornborð, sófaborð og tveir stólar. Til sýnis að Þingholts- braut7.Uppl. ísíma 46113. Til sölu ryksuga í góðu lagi, einnig fallegur símastóll og nýlegt hjónarúm. Uppl. í síma 75498. Langar þig að fara til Oslóar fyrir 1500 kr. Hringdu þá í síma 11829. Þar eru tveir miðar þann 9. jan. til sölu. Eldhúsinnrétting til sölu, lengd 1,98 og 2,44, ásamt AEG eldavél' og ofni, einnig tvöfaldur stálvaskur. Verð 10 þús. Uppl. í síma 45723. Til sölu lOO+'álfelgur, 4 stk., 15 tommu, 8 tommu breiðar. Uppl. í síma 19347. Takið eftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Ölafsson. Óskast keypt Öska eftiraðkaupa rafmagnsritvél. Uppl. í sima 75384. Óska eftir að kaupa notuð borö og stóla á góðu verði gegn greiösluskilmálum. Á sama stað er leiguaöstaöa fyrir jukebox. Uppl. í síma 95-4610 eftir kl. 18. Fataviðgerðir Gerum við og breytum öllum herra- og dömufatnaði. Ath., við mjókkum breiðu hornin og þrengjum víðu skálmarnar. Komiö tímanlega fyrir árshátíðarnar og blótin. Fatavið- gerðin, Sogavegi 216, sími 83237. Set rennilása og nýtt fóður, mjókka og víkka buxur og fleira. Geymið auglýsinguna. Uppl. ’ ísima 78398. Vetrarvörur Ski-doo Blizzard 5500 MX vélsleði til sölu, ekinn 800 km, sem nýr. Uppl. í síma 42452 eftir kl. 18. Tilsölu nýlegir og gamlir skautar nr. 32, 35 og 36, skíöaskór nr. 39 og 40 og barnaskiöi. Uppl. í síma 83282. Vélsleði óskast til kaups. Uppl. í síma 14039. Til sölu Kawasaki LTD 85 ha. vélsleði árg. ’82, sem nýr, lítiö notaður. Góð greiðslu- kjör. Uppl. ísíma 81588. Vélsleði. Kawasaki Drifter 440 árgerö ’80 til sölu, ekinn aðeins 750 mílur. Kerra get- ur fylgt. Uppl. í síma 86415. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Fyrir ungbörn Vil kaupa stóran hlýjan svalavagn, gjarnan gamlan tvíburavagn. Uppl. í síma 32317. Óskum eftir að kaupa rúmgóðan, vandaðan barnavagn. Uppl. í síma 42666. Til sölu Brio-barnavagn, sem nýr, verð 7000 kr. Uppl. í síma 66974. Óska eftir vel með förnum Silver Cross barnavagni, einnig bað- og skiptiborði. Uppl. í síma 32763 um helgina. Óska eftir aö kaupa ódýran svalavagn. Uppl. í síma 20194. Kaup — sala — leiga. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, baðborð, þríhjól og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndirnar „Bömin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur”. Odýrt, ónotað: bílstólar 1100 kr., beisli 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Barna- brek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Ath.: Lokað laugardaginn 14. jan. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, laugar- daga kl. 10—14. Tqppaþjónus|a Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentar. litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viögeröir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Til sölu borðstofusett úr eik, stækkanlegt borð, 6 stólar og skápur. Uppl. í síma 52997. Borðstofuborð. Til sölu boröstofuborö með framleng- ingu og 6 stólum. Uppl. í síma 54039 eftirkl. 13. Til sölu eldhúsborð + fjórir stólar, sófasett, 3+2+1, barnarúm, (0—3 ára) og barnastóll, hókus pókus. Uppl. í síma 54042. Borðstofuhúsgögn frá Bláskógum úr massífri furu til sölu: stórt borð með felliplötu, 6 stólar og borðstofuskápur. Uppl. í síma 76522. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval leöurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtilboð yður aö kostnaöarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viögerð á tréverki. Komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verö- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Hljómtæki Teac A2300 SD reel to reel segulband með dolby og fm> dolby, 11 stk. memorex, 2ja tíma spólur fylgja. Uppl. í síma 92-3325 eftir kl. 18. Video Nýtt efni: Night Hawks (Silvester Stallone), The Killers (Lee Marvin og Ronald Reagan), New York nights, Frenzy, The Sting og margar fleiri í VHS. Höfum einnig eldra efni í VHS og Beta. Leigjum út VHS og Beta tæki. Video- hornið, Fálkagötu 2, á horni Suöurgötu og Fálkagötu. Opið kl. 14—22. Sími 27757. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9-12 og 13-17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími 82915. Videoaugað á homi Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS.úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö tii kl. 23 alla daga. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúð 10, Burstageröarhúsinu Garöabæ. Mikið úrval af nýjum VHS myndum með íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Mánu- daga—föstudaga frá kl. 16—22, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—22. Sími 41930. Ödýrar video-kassettur. Oáteknar video-kassettur, tegund Magnex, 1 st. 120 mínútur, kr. 770,00; 1 st. 180 mínútur, kr. 870,00 ; 3 st. 120 mínútur, kr. 1.990,00 ; 3 st. 180 mínútur,' kr. 2.280,00. Póstsendum. elle, Skóla- vörðustíg 42, sími 91-11506 og 91-10485. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Tilsölu ca 60VHS spólur, original, sumar meö texta. Seljast á mjög góðu veröi ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-3822. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugið höfum fengið sjónvarpstæki til leigu. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm, opnum kl. 10 á morgn- ;ana: VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjónvörp, videomyndavélar, slides- vélar, 16 mm sýningavélar. önnumst videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða BETA og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14—22, sími 23479. Sjónvörp Öska eftir 12 tommu sjónvarpi. Uppl. í símum 79540 og 53216. Ljósmyndun Nikon 36-72 mm Zoom, vivitar 75-205 mm zoom, Sigma 28 mm,. Fisheye, Meúpta svarthvítur stækkari. Allar linsur fyrir Nikon. Uppl. í síma 42088 eftir kl. 18 alla daga. Til sölu Pentax ME super myndavél, 2 1/2 árs ul, 3.800 kr. Linsur: Tele 200 mm, 3,5, 1700 kr„ 50 mm/2,0, 2200 kr„ 28 mm/2,8, 1400 kr. Super Tele 500 mm/8,0, 2400 kr„ zoom 80-200 mm/4,5, 2700 kr. (meö Makro). Tvö flöss: a) Makinon zoom flass 28-85 mm ásamt rauðum, gulum og bláum filter (1 stórt og 1 lítið flass), passar fyrir allar Pentax myndavélar, 2400 kr„ 36 by 21 din /100 ASA, b) Hanimex zoom flass 28-35-50-80 mm, 44 by 21 din/ 100 ASA, 2400 kr„ passar fyrir Pentax, Canon, Minolta, Nikon og aðrar myndavélar. Uppl.ísíma 91-75403 og 99-7177. Dýrahald Til sölu 5 básar í Víðidal, leiga kemur einnig til greina, tilboö óskast. Uppl. í síma 84932. Labradorhvolpar. Labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 67003. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130, Guð- mundur Sigurösson. Tek hesta í tamningu og þjálfun, góö áhersla lögð á sniðfast tölt, eiganda hestsins boðið að dveljast daglangt, hálfsmánaðarlega, og fylgj- ast með framförum hestsins, aðeins örfáir hestar teknir í einu. Uppl. í Þjóöólfshaga, sími 99-5547, eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 15354. Síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 50579. Faliegur 2ja mánaða kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 41087. Til sölu ný, 2ja hásinga yfirbyggð hestakerra með kúlutengi, vönduð smíði. Verð 50—60 þús. kr. Til sölu og sýnis á Bílasölu Guðfinns, Ármúla. Uppl. í síma 82304. Tapast hefur stór (149 cm b. ml.) 9 vetra jarpstjörn- ótt hryssa frá Gufunesi. Mark: fjöður aftan hægra. Hugsanlega tekin í mis- gripum í nóvemberlok. Vinsamlega hafið samband i sima 40304. Hesthús eða f járhús óskast til kaups í fjárborg. Uppl. í síma 34876 eftirkl. 21. Hjól Kawasaki AE 80 til sölu, lítur mjög vel út, 50 cc Kit fylgir meö. Uppl. í síma 52245 eftir kl. 13. Karl H. Cooper verslun auglýsir. Verslunin verður lokuð vegna vöru- talningar og flutnings um óákveöinn tíma. Sjálfvirkur simsvari tekur á móti pöntunum allan sólarhringinn í síma 91-10220. Hægt er aö ná í sölu- menn fyrirtækisins alla virka daga í síma 66350 á milli kl. 3 og 6 e.h. Sendum verð- og varahlutalista til allra er þess óska. Kær kveðja. Fyrir veiðimenn Flugukastkennsla hefst á sunnudag 8. jan. kl. 10.30. í Iþróttahúsi Kennaraháskólans. Lánum öll tæki. Allir velkomnir. „Ármenn”. Til bygginga — 1 11 ....................... Til sölu einnotað mótatimbur, 1X6 heflað og 1X 6 óheflað og 2 X 4 uppi- stöðuefni. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Krossviðarmót og vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 45455 og 71369 eftirkl. 15. Fasteignir Til sölu einbýlishús á Stöövarfirði. Uppl. í síma 97-5890 á skrifstofutíma. Til sölu íbúð að Eyravegi 3, Grundarfiröi. Góð at- vinna á staðnum. Uppl. í síma 35050 eftir kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bátar Siglingafræðinámskeið. Sjómann, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn: námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldiö í janúar. Þorleifur Kr. Valdi- marsson, sími 26972, vinnusími 10500. Ný og notuð þorskanet, 7 tommu eingirni, númer 10. Sími 97- 6291. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraða allt að 30 míium, seldir á öllum byggingastigum, komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti, Blönduósi, sími 95+254 og FlugfiskiVogum, sími 92-6644. Verðbréf Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viöskiptavíxlum og óverötryggðum veöskuldabréfum. Inn- heimta sf„ innheimtuþjónusta og verð- bréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opiðkl. 10-12 og 13.30-17. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.