Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Síða 23
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1984.
23
TRAKTORSGRÚFUR
í SNJÓMOKSTUR O.FL.
Upplýsingar í síma 44752.
SMÁSALAR - HEILDSALAR -
FRAMLEIÐENDUR
Erum að setja upp mjög fullkomna söluþjónustu.
Óskum eftir vörum í umboðssölu. Fyrsta flokks
vörumeðferð.
Uppl. í síma 83075 eða á kvöldin í síma 31626 eða
79939.
CARRENTAL SERVICE - @ 75
FAST VERÐ - EKKERT KÍLÓMETRAGJALD
SÚLUSKATTUR INNIFALINN í VERÐI
/72^4^
MITSUBISHI
COLT
MITSUBISHI
CALANT
MITSUBISHI
CALANT STATION
Leitið upplýsinga.
SMIÐJUVECI 44 D - KÓPAVOGI - ICELAND
AÐALSÍMI: 75 400 8. 78 660
KVÖLD OC HELCARSÍMI: 45 631 & 46 211
TELEX 2271 IÐN IS
MYNDUSTA-
OG HANDÍÐASKÓL/
ÍSLANDS
NÝ NÁMSKEIÐ
hefjast mánudaginn 23. janúar og standa þau til
30. apríl 1984.
1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga.
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
3. Bókband.
Innritun fer fram daglega kl. 10—12 og 14—17 á
skrifstofu skólans.
Námskeiðsgjöld greiðast við innritun, áður en
kennsla hefst.
SKÓLASTJÓRI.
Reykjavík, Skipholt 1. Sími 19821
Gúmmívinnustoían
býdur nú uppá nýtt mynstur í sóluðum
RADIAL dekkjum, sem heita
NORÐDEKK.
Stórkostlegt mynstur fyrir ekta
íslenskar vetraradstædur.
INý tækni í sólun.
Opid virka daga kl. 7.30 - 21.00
Laugardaga kl. 8.00 - 17.00
Sunnudaga kl. 9.30 - 17.00
Ávallt velkomin
Sími 27022 Þverholti 11
Einkamál
Sparimerki.
Oska eftir að komast í samband við
stúlku með sparimerkjagiftingu í
huga. Tilboð sendist DV merkt „Spari-
merki 997” sem fyrst.
Nudd —slökun.
Myndarlegur maður í góðri stöðu ósk-
ar eftir sambandi við stúlku sem vill
taka að sér nudd í tómstundum. Getur
veitt tilsögn. Algjört trúnaöarmál.
Uppl., helst með mynd, sendist DV fyr-
ir 12. janúar merkt „Slökun og tilbreyt-
ing8884”.
Er fráskilinn.
Sæki lítiö öldurhúsin og finn því ekki þá
réttu þar og er því einmana. Ert þú
ekki huggulega konan á aldrinum 30—
50 sem svipaö er ástatt fyrir og vantar
félagsskap. Ef svo er, sendu þá vin-
samlega nafn og símanúmer til auglýs-
ingadeildar DV merkt „1001” fyrir 14.
, jan.
Kennsla
Lærið vélritun.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Ný námskeið hefjast mánudaginn 9.
janúar. Engin heimavinna. Innritun og
upplýsingar í símum 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20,
sími 85580.
Atvinna í boði
21 árs stúlka
óskar eftir vinnu hálfan daginn (e.h.),
er með verslunarskólapróf. Uppl. í
síma 18861.
FTamtíðarstarf.
Stúlka á aldrinum 25—30 óskast í
verslun nú þegar, vinnutími kl. 12—18.
Uppl. í síma 19196 eftir kl. 18 á
mánudag.
Afgreiðslustúlka óskast
í Bernhöftsbakarí. Uppl. á staðnum.
Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti 13.
Mosfellssveit.
Oska eftir að ráöa vana afgreiöslu-
stúlku hálfan daginn í kjörbúð í Mos-
fellssveit. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Kjörval, Mosfellssveit.
Starf smann vantar strax.
Fjölbreytt vinna og góö laun í boöi fyr-
ir réttan mann, þarf að vera reglusam-
ur, hafa síma og vera eldri en 25 ára.
Uppl. hjá Vélaleigu Njáls Haröarsonar
hf. milli kl. 15 og 19 í dag í síma 77770.
Háseta vantar á línubát
með beitingavél í Vestmannaeyjum.
Uppl. í síma 98-1849.
Hreinlætisþjónusta.
Okkur vantar karla og konur til hrein-
lætisstarfa nú þegar, reglusemi og
snyrtimennska algjört skilyröi. Um-
sóknir sendist DV fyrir kl. 12 á mánu-
dag merktar „Hreinlæti”.
Samviskusamt og duglegt
starfsfólk óskast til dreifingar- og sölu-
starfa í kvöld- og helgarvinnu. Starfs-
reynsla æskileg. Lysthafendur sendi
DV tilboðmerkt „Tekjuauki”.
Stúlka óskast til starfa
í matvöruverslun allan daginn. Uppl. í
síma 31302 eftir kl. 19.
Atvinna óskast
Framtíðarstarf.
33 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launuðu starfi, er vanur ýmsu.Uppl. í
síma 54305.
25 ára fjölskyldumann
bráðvantar vel launaða vinnu, helst
mikla, jafnvel framtiðarvinnu, hefur
meirapróf, er vanur akstri. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 99-2067.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu allan daginn. Uppl. í
síma 42958 eftir kl. 16.
Ég cr tvítug
og óska eftir góðu og líflegu starfi, er
læröur snyrtisérfræðingur og hef unniö
við förðun og margvísleg verslunar-
störf. Uppl. í síma 42105.
19 ára piltur óskar
eftir vinnu. Uppl. í síma 46062.
Ég er 29 ára
og bráðvantar góða framtíðarvinnu,
hef rútupróf, meirapróf og réttindi á fl.
þungavinnuvélar. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 66572.
Múrvinna óskast.
Múrvinna allar tegundir, pússning, flís-
ar, skreytingar, allar tegundir, við-
gerðir samdægurs. Fagvinna. Sími
74607. Geymiðauglýsinguna.
2 húsasmiðir
óska eftir verkefnum. Uppl. í síma
43712 og 40809.
Reglusamt
og ábyggilegt par óskar eftir atvinnu á
landsbyggðinni, hefur tækja- og meira-
próf og er öllu vant. Uppl. gefur
Guðjón, sími 98-2116 eftir kl. 19.
G.M.C.
/
jeppi árgerð 1978 til sölu.
Ekinn 55 þúsund mílur.
Yf irbyggður af Ragnari Valssyni.
Ásbjörn Ólafsson hf.
Sími 24440.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Skóla-
vörðustig 42, þingl. eign Ragnars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11.
janúar 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í
Rcykjahlíð 12, þingl. eign Hauks Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Útvegsbanka íslands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Skúlagötu
28, þingl. eign Fróns hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11.
janúar 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Suðurlandsbraut 6, þingl. eign Ölafs Kr. Sigurðssonar hf., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 11. janúar 1984 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Síðumúla
19, þingl. eign Síðumúla 9 hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á cigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Skúlagötu
42, þingl. eign Lakk- og málningarverksm. Hörpu hf., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn
11. janúar 1984 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Álftamýri 24, þingl. eign Stefáns V. Guðmundssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tryggingastofnunar ríkisins,
Landsbanka fslands, Ólafs Jónssonar hdl., Iðnaðarbanka íslands hf.,
Ævars Guðmundssonar hdl., Útvegsbanka íslands og Búnaðarbanka
fslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. janúar 1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.