Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 24
24
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Barnagæzla
Óska eftir 13—15 ára
stelpu til-aö passa árs gamlan strák
einstaka kvöld og um helgar. Uppl. í
síma 74127 eftir kl. 17.
Barngóö skólastúlka
úr vesturbænum óskast til aö gæta 3ja
ára drengs 2—3 kvöld í viku. Uppl. í
síma 14203.
Skemmtanir
Gleðilegt nýár.
Þökkum okkar ótalmörgu viðskipta-
hópum og félögum ánægjulegt sam-
starf á liðnum árum. Sömu aðilum
bendum við á að gera pantanir fyrir
þorrablótið eöa árshátíðina tímanlega.
Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar
fullbókuð. Sem elsta ferðadiskótekiö
búum við yfir góðri reynslu. Heima-
siminn er 50513. Diskótekiö Dísa.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur
samanber borðklukkur, skápklukkur,
veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og
sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon úrsmiður, sími
54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl.
13—23 um helgar.
Líkamsrækt
Ljósastofan, Hverfisgötu 105.
Mjög góð aðstaða, Bellaríum-Super
perur, opið kl. 9—22 virka daga.
Lækningarannsóknarstofan, Hverfis-
götu 105, sími 26551.
Nýtt líf á nýju ári.
Hópur fólks kemur reglulega saman til
aö ná tökum á mataræöi sinu og ráða
þannig sjálft meiru um heilsu sína og
lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag-
skrá undir læknis hendi og fariö eftir
ráðgjöf næringarfræðings. Allur
almennur matur er á boðstólum. Vilt
þú slást í hópinn? Það breytir lífi þínu
til batnaðar og gæti jafnvel bjargað
því. Uppl. í síma 23833 á daginn og
74811 ákvöldin.
Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610
býður dömur og herra velkomin frá Rl.
8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar-
dögum. Breiðari ljósasamlokur,
skemmri tími. Sterkustu perur sem
framleiddar eru tryggja 100%
árangur. 10 tímar á 550 kr. Reynið
Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til
grenningar, vöövastyrkingar og við
vöðvabólgum. Sérstök gjafakort og
Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin.
Nýjasta nýtt.
Við bjóðum sólbaösunnendum upp á
Solana Super sólbekki með 28 sér-
hönnuðum perum, 12 að neðan og 16 aö
ofan, þá fullkomnustu hérlendis,
breiöa og vel kælda sem gefa fallegan
brúnan lit. Tímamælir á perunotkun.
Sérklefar, stereomúsík við hvern bekk,
rúmgóö sauna, sturtur, snyrti- og
hvíldaraðstaða. Veriö velkomin. Sól og
sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími
71050.
Á VECUM
OC VECLEYSUM
við leigjum hina frábæru
PORTARO 4 hjóladrifs-jeppa
á verði sem enginn getur
keppt við.
b)17)lI)LJ»r,
'aaanP' Smiðiuvegi 44 d Köpavogl
Nýjung á íslandi.
Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8.
Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A.
Dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóðum upp á fullkomnustu sólar-
iumbekki sem völ er á, lengri og
breiðari bekki en þekkst hafa hér á
landi, meiri og jafnari kæling á lokum,
sterkari perur, styttri tími, sérstök
andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram-
leiddir eru sem láta vita þegar skipta á
um perur. Stereotónlist í höfðagafli
hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími
— meiri árangur. Enginn þarf að
liggja á hliö. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á
húseignum, járnklæðingar, þak-
viðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk
og málningarvinnu. Sprautum
einangrunar- og þéttiefnum á þök og í
veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma
23611.
Málar og hraunar.
Fyrsta flokks efni ávallt notuð. Láttu
fagmenn vinna verkiö, það tryggir
endingu og sparnað. Uppl. í síma 24694
eftirkl. 18.
Pípulagnir — fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nýlögn-
um, viðgerðum og þetta með hitakostn-
aöinn, reynum aö halda honum í lág-
marki. Hef í fráfallshreinsunina raf-
magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón-
usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn-
ingameistari, sími 28939 og 28813.
Smiðir.
Sólbekkir, breytingar, uppsetningar.
Hjá okkur fáið þiö margar tegundir af
vönduöum sólbekkjum. Setjum upp
fataskápa, eldhússkápa, baöskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig
inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar
íbúðir og margt fleira. Utvegum efni ef
óskað er. Uppl. í síma 73709.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó-
bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í
síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og
eftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak.
Ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árgerð 1983 með
veltistýri. Utvega öli prófgögn og öku-
skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast
það að nýju. Ævar Friðriksson öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla, æfingatímar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla—bifh jólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mercedes Benz árg. ’83, með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg.
’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-
æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes
Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bif-
hjól. Nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá
sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast I
það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Magnús Helgason, sími
66660.
Ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo, árg. ’82.
Nemendur geta byrjað strax, greiösla
aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan
daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli
og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta
Visa og Eurocard, Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983.
Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
GunnarSigurðsson, 1 Lancer 1982. 77686
GuömundurG. Pétursson, Mazda 6261983 83825
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 1982 280 C 40728
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923
Krist j án Sigurðsson, Mazda 929 1 982. 24158-347*9
Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984, • 43687
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. -19628—85081
Snorri Bjarnason, Voivo 1983. 74975
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309
Jóhanna Guömundsd. Honda 77704—37769
Kenni á Mazda 626.
Nýir nemendur geta byrjað strax. Ut-
vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö
er. Aöeins greitt fyrir tekna tima. Jón
Haukur Edwald, símar 11064 og 30918.
Hreingerningar
Hreingerningaf élagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæöi,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 23540. Jón.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Hreingerningar-gluggaþvottar. -----
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum viö
að okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.
Teppahreinsun.
Hreinsum teppi í íbúðum, stigagöng-
um og fyrirtækjum með háþrýstitækj-
um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma
73187 og 15489.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og
stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
nýupptekin 6 cyl. vél (352), nýlegur
fastur pallur, skjólborð á hjörum.
Bíllinn er allur mikiö yfirfarinn og í
mjög góðu ástandi, kjörinn fyrir út-
gerðarmenn. Bíla- og vélasalan As,
Höfðatúni 2, sími 24860 eða sími 75227 á
kvöldin.
Líkamsrækt
©
Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a.
Markmið okkar er að verjast og draga
úr hrörnun, aö efla heilbrigöi á sál og
líkama, undir kjörorðinu: fegurð,
gleði, friður. Viö bjóðum morguntíma,
dagtíma og kvöldtíma fyrir fólk á
öllum aldri. Sauna-böð og ljósböð.
Nánari uppl. í símum 27710 og 18606.
Judo.
Judo er skemmtileg íþrótt fyrir alla.
Byrjendanámskeiðin eru að hefjast.
Faröu í judo og finndu muninn. Uppl. í
síma 83295 mánudaga—fimmtudaga
kl. 13—22 og laugardaga kl. 13—16.
Judodeild Ármanns, Ármúla 32,
Reykjavík.
Kennsla
Pú
lærir
ti maifói
\ MÍMI..
^\\ 10004
Langar yður til að læra
erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér •
að kynna yður kennsluna við Mála-
skólann Mími. Kennslan er jafnt fyrir
unga sem gamla og yfirleitt að
kvöldinu, eftir vinnutíma. Þér lærið að ‘
TALA tungumálin um leið og þér lesið
þau af bókinni. Jafnvel þótt þér hafið
tiltölulega lítinn tima aflögu til náms
fer aldrei hjá því að þér hafið gagn af
kennslu sem fer að mestu leyti fram á
því máli sem þér óskiö aö læra. Allar
nánari upplýsingar í símum 11109 og
10004 kl. 1—5. Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4.
Næturþjónusta
NÆTUR
VEITINGAR
FR\ KL.24- 05
FELL
Næturveitingar.
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og við sendum þér
matinn. A næturmatseölinum mælum
við sérstaklega með: grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraðri lambasteik
„Hawai”, kínverskum pönnukökum.
Þú ákveður sjálfur meðlætiö, hrásalat,
kartöflur og sósur. Fleiri réttir koma
að sjálfsögðu til greina. Spyrðu mat-
sveininn ráða. Veitingahúsið Fell, sími
21355.
Til sölu
Smíða nuddbekki
sem hægt er að lækka og þækka. Uppl. í
síma 36850.
Ullarnærföt
sem ekki stinga
Ullarnærföt sem ekki stinga.
Madam, Laugavegi 66, sími 28990, og
Madam Glæsibæ, sími 83210.
Verzlun
Eigum til plaköt
í miklu úrvali. Sendum út ókeypis
myndalista. Pöntunarsími 92-3453 alla
daga til kl. 22. H. Gestsson, pósthólf
181,230Keflavík.
*r á all t
Aðvörunartæki.
A. Hreyfiskynjari. Skynjar allar
hreyfingar ó allt að 8 metra svæöi.
Virkur 35 sek. eftir stillingu. Gefur frá
sér hveUt hljóðmerki ef hreyfing
verður á svæðinu. Notar 9 v. rafhl. eða
spennubreyti. Verð kr. 2.313,- (Einnig
fáanlegir stærri skynjarar sem tengj-
ast sírenum, rofum o. fl.).
B. Dyra-glugga aðvörunartæki.
Auðveld uppsetning. Gefur frá sér
hvellt hljóðmerki ef dyr eða gluggi
opnast. Notar 9 v. rafhlöðu. Verð kr.
450,-
Tandy Radio Shack verslunin, Lauga-
vegi 168. Sími 18055. Póstsendum.
Greiðslukortaþjónusta.