Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Qupperneq 26
26
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984.
StráKarnirJwnf
„Super Nlac
Leikmenn Fulham
• Roger Brovvn: Miövöröur sem var
fyrirliði liösins í fyrra. Brown, sem er
31 árs, hóf feril sinn hjá utandeildarliö-
inu AP Leamington áður en hann var
uppgötvaöur af snuörurum þriðju
deildarliðsins Bournemouth. Eftir tvö
leiktímabil þar fór hann til Norwich
fyrir 85.000 und. Brown náöi aldrei að
festa sig í sessi á þeim bæ og því lá leið
hans til Fulham. Leikir: 221, 12, 14.
Bournemouth: 63,2,3. Norwich: 16,
2,3. Fulham: 142,8,8. Mörk: 21,2,0.
Bournemouth: 3,0,1. Fulham: 18,1,
0.
•CliffCarr: 19ára Lundúnabúi sem
aðeins hafði leikið 7 leiki meö liðinu í
upphafi þessa keppnistímabils en hef-
ur verið meö í flestum leikjunum í vet-
ur. Cliff, sem bæöi getur leikið í vörn
og sem tengiliöur, er gífurlegt efni og á
vafalaust eftir að láta mikiö aö sér
kveða í framtíöinni. Leikir: 28, 6, 0.
Mörk: 1,0,0.
•DcanConey: Tvítugur sóknarleik-
maöur sem var fastamaöur í liðinu í
fyrra en hefur átt erfitt um vik í vetur.
Coney var aðeins átján ára þegar hann
lék sinn fyrsta leik meö Fulham liöinu
en þangaö kom hann beint úr skóla.
Leikir: 91,13,5. Mörk: 20,5,4.
• Gordon Davies: Sóknarleikmaður
sem Fulham uppgötvaöi er hann lék
meö utandeildarliöinu Merthyr Tydfil.
Davies, sem er 28 ára, er gífurlega
marksækinn og hættulegur öllum vörn-
umsemhonummæta. Hann geröi tutt-
ugu mörk á síðasta keppnistímabili og
þá vaknaði áhugi Manchester Unitcd á
kappanum. Ekkertvaröþóúrkaupun-
um og Davies er enn að skora mörk
fyrir Fulham. Hann hefur leikiö 10
landsleiki fyrir Wales. Leikir: 221,21,
16. Mörk: 96,8,4.
• Tony Gale: 24 ára miðvörður sem
hefur veriö sem bjarg í vörn liðsins
undanfarin ár. Gale, eins og svo marg-
ir aðrir leikmenn liösins, hóf feril sinn
hjá Fulham. Hann var kornungur er
hann lék sinn fyrsta leik meö liöinu og
hefur vakið veröskuldaöa athygli og
m.a. leikiö meöundir 21 árs landsliðinu
enska. Leikir: 261,22,14. Mörk: 19,2,
0.
• Jcff Hopkins: 19 ára bakvörður
sem aöeins var 17 ára þegar hann lék
sinn fyrsta leik meö Fulham. Fyrir ári
lék hann tvo leiki meö welska landsliö-
inu en lék svo ekki aftur fyrr en í haust.
Síöan hefur hann leikið alla leiki
welska liösins og er Hopkins vafalaust
framtíðarleikmaöur liösins. Leikir:
85,16,5. Mörk: 1,1,0.
• Ray Iloughton: Tengiliöur sem
hóf feril sinn hjá West Ham. Þar var
hins vegar ekkert pláss fyrir manninn
og honum leyft að fara án gjalds í lok
keppnistímabilsins 1981—82. MacDon-
ald var ekki seinn á sér aö bjóöa hon-
um samning og í fyrra sannaði Hough-
ton hvers viröi hann er. Hann lék alla
Malcolin MacDonald — framkvæmda-
stjóri.
Kcvin Lock — varnarmaöurinn sterki hjá Fulham og fyrrum icikinaöur West
Ham.
leiki liðsins og er sá eini sem hefur
,delkið alla leikina á þessu keppnistíma-
bili. Houghton, sem er 21 árs, hefur því
svo sannarlega tekist aö gefa John Ly-
allhjáWestHamlangtnef. Leikir: 66,
9,3. (Einn meö West Ham). Mörk: 7,
1,1.
• Ray Lewington: Tengiliður eöa
kantmaður. Hann hóf feril sinn hjá
Chelsea og lék þar undir stjórn Geoff
Hurst um 90 leiki áöur en hann hélt til
Kanda og lék meö Vancouver White-
caps í NASL deildinni. Hann náöi nú
aldrei frægö og frama í Amríkunni og
Johnny Giles hjá Whitecaps lánaöi'
hann því til Wimbledon, sem þá var í
fjórðudeild. ÞarkomSuper-Macauga
á Lewington og keypti hann fyrir 50.000
pund. Lewington var frá í upphafi
keppnistímabilsins vegna meiðsla en
ernúbyrjaðuraöleikaáfullu. Leikir:
225, 22, 17. Chelsea: 85,3,4. Wimble-
don: 23, 2, 5. Fulham: 117, 17, 8.
Mörk: 15,6,1. Chelsea: 0,4,0. Ful-
ham: 15,2,1.
• Kevin Lock: Þrítugur bakvörður
sem hóf feril sinn hjá West Ham og var
meðal annars í liöinu sem vann Ful-
ham 2—0 í úrslitum FA bikarsins 1975.
Hann var seldur til Fulham áriö 1978
fyrir 60.000 pund. Lock, sem lék á sín-
um tíma meö undir 21 árs landsliðinu
enska, skoraöi í tvígang úr vítaspyrnu
framhjá Bruce Grobelaar í „mara-
þon” viöureign Fulham og Liverpool í
Milk Cup. Leikir: 310 , 28, 22. West
Ham: 132,13,11. Fulham: 178,15,10.
Mörk: 24,2,0. WestHam: 2,0,0. Ful-
ham: 22,2,0.
• John Marshall: Ungur framherji
sem lék sinn fyrsta leik 1. september
síöastliöinn er liðið mætti Ports-
mouth. Marshall getur og hefur leikiö
nánast hvar sem er á vellinum í þeim
19 leikjum sem hann hefur leikiö á
þessukeppnistímabili. Leikir: 16,3,0.
• Malcom MacDonald: Fram-
kvæmdastjóri liösins. Super-Mac þarf
varla aö kynna fyrir áhugamönnum
um ensku knattspyrnuna. Hann er
þekktastur sem leikmaöur meö New-
castle og Arsenal á síðasta áratug þar
sem hann skoraöi reiðinnar ósköp af
mörkum. MacDonald hóf feril sinn
meö utandeildarliöi aö nafni Ton-
brigde, en sinn fyrsta deildarleik lék
hann meö Fulham. Þaöan lá leiöin til
Luton og svo til Newcastle, þar sem
hann var nánast tekinn í dýrlingatölu.
Ur tölu þeirra fór hann þegar hann
lýsti því yfir aö hann vildi fara frá liö-
inu. Super-Mac fór til Arsenal þar sem
hann endaöi feril sinn og hélt til Sví-
þjóöar þar sem hann tók til viö þjálfun-
arstörf. Hann sýndi ekkert sérstakan
árangur þar og því kom á óvart þegar
hann tók við þriðju deildarliðinu Ful-
ham, í nóvember 1980. Hann kom lið-
inu upp sama ár og tókst næstum aö
koma því í fyrstu deildina i fyrra.
Hann hefur tvisvar leikiö í úrslitum FA
bikarsins og einu sinni í deildarbikar-
úrslitunum, en alltaf tapað. MacDon-
ald lék á sínum tíma 14 landsleiki fyrir
Englands hönd og skoraöi sex mörk og
þar af fimm í landsleik gegn Kýpur
sem endaði 5—0.
• Sean O’Driscoll: Enn einn leik-
maöur sem kominn er frá utandeildar-
liði. Hann var meö í öllum leikjunum í
fyrra en hefur átt erfiöara uppdráttar
núna og aðeins leikið 13 leiki. O’Dris-
coll er írskur landsliösmaöur og hefur
leikiö þrjá landsleiki. Hann er 26 ára í
augnablikinu. Leikir: 146, 14, 11.
Mörk: 13,0,0.
• Paul Parker: Bakvöröur sem lék
sirin fyrsta leik meö liðinu fyrir tveim-
ur árum, þá 17 ára aö aldri. Hann hóf
keppnistímabilið í liðinu en hefur nú
misst sæti sitt til Jeff Hopkins. Leikir:
37,6,3.
• Gcrry Peyton: Markvörður sem
leikiö hefur flesta leiki fyrir liöið af nú-
verandi leikmönnum liðsins. Jim
Stannard hélt honum út úr liðinu í byrj-
un keppnistimabilsins, en Peyton tókst
aö vinna sæti sitt aftur í síöasta mán-
uöi. Peyton, sem er 26 ára, hóf feril
sinn hjá utandeildarliöinu Atherstone
en þaðan lá leiðin til Burnley. Þaöan
var hann keyptur til Fulham fyrir
40.000 pund og síöan hann kom til liðs-
ins hefur hann spilaö tuttugu landsleiki
fyrirlrland. Leikir: 288,20,18. Burn-
ley: 30,1,1. Fulham: 258,19,17.
• Peter Scott: Tengiliöur sem aö-
eins haföi leikiö tvo leiki í upphafi
keppnistímabilsins. Scott, sem er tví-
tugur, lék í staö Ray Lewington en þeg-
ar hann náöi sér af meiöslunum var
Scott settur út úr liöinu og hefur ekki
átt afturkvæmt. Leikir: 12, 2, 1.
Mörk: 0,1,0.
• Jim Stannard: 21 árs markvöröur
sem byrjaði keppnistímabilið í mark-
inu en hefur nú misst sæti sitt til Pey-
ton, eins og fyrr er sagt. Leikir: 34,3,
0.
• Dale Tempest: Sóknarleikmaður
sem kom til Fulham beint úr skóla og
lék sinn fyrsta leik í hittifyrra, átján
ára aö aldri, en hefur ekki enn tekist aö
ná föstu sæti í liðinu. Leikir: 29,1,0.
Mörk: 6,1,0.
• Robert Wilson: Tengiliöur sem er
gífurlega leikreyndur þrátt fyrir aö
vera aðeins 22 ára. Hann er nú einn af
máttarstólpum liðsins og hefur leikið
flesta leikina á þessum vetri. Wilson
lenti í mjög alvarlegu slysi í byrjun
desember og óvist er hvort hann verö-
ur búinn að ná sér nægilega vel fyrir
leikinnídag. Leikir: 139,14,8. Mörk:
23,3,0.
• Brian Cottington: 18 ára, 1 leikur,
Steve Tapley, 20 ára, 1 leikur og Leroy
Rosenoir, 19 ára, 2 leikir hafa einnig
leikið með liðinu á þessu keppnistíma-
hili.
Gordon Davies — markaskorarinn
mikli.
Fulham
gegn
Totten-
hamá
skjánum
Sjónvarpslcikurinn í dag er
viðureign Lundúnaliðanna Fui-
ham og Tottcnham í þriöju um-
ferð FA-bikarsins. Ekki er að efa
að þarna verður um jafna og
skemmtilega viðurcign að ræða,
því að Fulhamliðiö hcfur sýnt að
það cr verðugur andstæðingur,
með tveimur jafnteflum og
naumu tapi gegn Liverpool í
Mjólkurbikaruum á nýliðnu ári.
Gangur FA-bikarkeppn-
innar
Þriðja umferö þessarar keppni
cr sá fyrsta sem lið í fyrstu og
annarri deild leika í.
Til að átta sig á því hve mikil
og stór kcppni FA-bikarkeppnhi
er er rétt að líta aðehis á gang
mála þar á bæ. Fyrst er leikið í
svokallaðri Prelimlnary Round,
sem gæti útlagst undanundan-
rásir eða eitthvað slíkt. t þessari
umferð taka þátt 150 lið hvaöan-
æva af Englandi, ýmist áhuga-
eða hálfatvinnumanna. Helming-
ur þeirra fer svo í umferð sem
kallast First Round Qualifyhig
sem myndi þá útleggjast undan-
rásir á því ylhýra. Þar eru fyrir
437 lið að viðbættum þcim 75 sem
úr undanundanrásunum koma.
Þctta gerir alls 512 lið. Svo kemur
önnur umferð undanrása, en í
hana komast þau 256 liö sem unn-
ið hafa sigur í umferðinni á und-
an.
Þannig gengur þctta þangað til
eftir eru 32 liö en þá er f jórða um-
fcrð undanrása afstaðin. Þessi 32
lið komast svo í fyrstu umferðhia
þar sem lið úr 3. og 4. deild bætast
við. Þetta gerir 80 lið og þau
keppa í First Kound Propper,
hinni eiginlegu fyrstu umferð.
Þegar önnur umferðin er síöan
afstaðin eru eftir 20 lið scm cru
utandeilda eða í 3. og 4. deild. Þá
bætast við þau 44 lið sem eru í 1.
og2.deild.
En hér á eftir fer umsögn um
hclstu lcikmcnn liðanna sem
mætast á skjánum í dag. Athugið
að lcikja- og markafjöldi sýnir
stöðuna eins og hún er i dag.
Sig.A.