Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Síða 27
T*r.f T í r' Keith Burkjnshaw sakaði ArchibaW um að g®raser meiðsh Leikmenn Tottenham G;irv Stevens — e,nn etnitegnsti leikinn Aur ensku e,|skii knnttsp., nnnit rnunnnr. feril sinn hjá Liverpool áriö 1954 og var þar fram til 1958 en hélt þá til Workin- ton sem þá var deildarliö. Þar var hann til 1965 en þá lá leiðin til Scoun- thorpe þar sem hann lék til ársins 1968 sem var fyrsta vera Ray Clemence hjá því liði. Burkinshaw vann aldrei til verölauna sem leikmaður, en hann var þjálfari hjá Newcastle þegar þaö komst í úrslit FA-bikarsins áriö 1974. (þá var Malcom McDonald hjá New- castle). Sem framkvæmdastjóri Tottenham hefur hann unniö til eftir- talinna verölauna: Þriöja sæti annarr- ar deildar 1978. FA-bikarmeistari 1981 og 82.1 úrslit Mjólkurbikarsins 1982. • Ray Clemence: Markvörður sem keyptur var frá Liverpool fyrir 300.000 pund áriö 1981. Clemence, sem er 35 ára, hefur leikiö 61 landsleik fyrir Eng- land og er nú varamarkmaður lands- liðsins. Hann hóf feril sinn hjá Notts County sem áhugamaöur en lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Scounthorpe. Clemenee hefur unnið nánast allt sem hægt er aö vinna í knattspyrnunni á Englandi og í Evrópukeppnum. Leikir: 617, 73, 66. Scounthorpe: 48, 0, 2. Liverpool: 470, 55, 54. Tottenham: 98,16,10. • RichardCook: 19 ára sóknarleik- maöur sem lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í nóvember og skoraði. Leikir: 4,0,0. Mörk: 1,0,0. ' • Alistar Dick: 18 ára sóknarleik- Tölurnar á eftir umsögnunum um leikmennina eru yfir leikja- og markafjölda þeirra í ensku knattspyrnunni. T.d. Ray Lewington: Leikir 225, 22, 17. Þetta þýöir aö hann hafi i allt leikið 225 deildarleiki, 22 Mjólkur/deildarbikarleiki og 17 FA bikarleiki. Á eftir er síðan útlistaö hvernig leikirnir skiptast eftir liðum og mörkin eru tekin eins fyrir. • Steve Archibald: 27 ára Skoti sem keyptur var frá Aberdeen fyrir 800.000 pund fyrir 3 árum. Hann og Garth Crooks mynduðu marksæknasta framherjapar ensku 1. deildarinnar 1980—81 og Archibald varö þá marka- hæsti leikmaður 1. deildarinnar meö 25 mörk. Síöan tók að halla undan fæti en hann náði sér á strik síðastliðið vor og núna hefur hann nánast skorað í hverj- um leik. Þaö vakti mikla athygli þegar Keith Burkinshaw, stjóri Tottenham, sakaöi Archibald um aö gera sér upp meiösli. Archibald hélt fram sakleysi sínu en Burkinshaw tók hann út úr lið- inu í refsingarskyni. I október kom hann svo inn á sem varamaður og skoraði stórglæsilegt mark og Burkin- shaw hefur alls ekki getaö tekið hann úr liðinu síöan, þrátt fyrir aö þeir talist ekki viö. Archibald hefur leikið 20 landsleiki fyrir Skotland. Leikir: 113, 17,15. Mörk: 47,8,4. • Osvaldo Ardiles: Argentínu- maöur sem var ásamt félaga sínum Richardo Villa fyrsti erlendi knatt- spyrnumaðurinn til aö leika í ensku deildinni en þeir komu til Tottenham eftir heimstmeistarakeppnma í Argen- tínu 1978. Þeir hafa síðan þurft aö þola mikla gagnrýni, fyrst frá þeim sem voru á móti því aö erlendir knatt- spyrnumenn lékju í deildinni, og svo vegna Falklandseyjastríðsins. Ardiles sendi frá sér ýmsar orðsendingar sem ekki féllu vel í kramiö hjá Englending- um og þaö er næsta öruggt aö sjón- varpsáhorfendur heyra púað á hann þegar hann er meö boltann. Ardiles fór til Frakklands á meöan á Falklands- eyjastríðinu stóö en kom aftur í fyrra. I öörum leiknum sínum, gegn Manchester City, sparkaði David Cross hann illilega niður aftanfrá og Ardiles var frá í rúmt ár, eöa þar til • núna rétt fyrir jól. Leikir: 146, 18, 24. Mörk: 13,2,4. • Alan Iírazil: Sóknarleikmaöur sem keyptur var frá Ipswich seint á síöasta keppnistímabili fyrir 500.000 pund. Þrátt fyrir aö gengiö hefur illa þá vilja forráðamenn liösins ekki láta hann fara til Manchester United, sem oft hefur spurst fyrir um hann. Brazil er 24 ára skoskur landsliösmaöur meö 14 landsleiki aö baki. Leikir: 174, 16, 20. Ipswich: 154, 15, 20. Tottenham: 20, 1, 0. Mörk: 78, 3, 6. Ipswich: 70, 3, 6. Tottenham; 8,0,0. • Gary Brooke: Tengiliður sem nýbúinn er að ná sér eftir meiösli sem hann hlaut í fyrra í bílslysi þar sem hann hafði næstum týnt lífi. Brooke, sem er 23 ára, var nýbúinn að ná föstu sæti í miöju Tottenhamliðsins er hann lenti í slysinu og þurfti því aö byr ja upp á nýtt í haust. Honum hefur enn ekki ^tekist aö næla sér í fast pláss, enda miðja Tottenhamliösins einhver sú sterkasta í Englandi. Leikir: 64, 5,11. Mörk. 14,1,1. • Kcith Burkinshaw: Fram- kvæmdastjóri liösins. Hann hefúr haldiö sæti sinu síöan í júli 1976, sem telst langur túni i þcssu starfi. Hann haföi verið þjálfari liösins í eitt iár, en þangaö kom hann frá Newcastle þar sem hann hafði þjálfaö í sjö ár. !Sem leikmaöur byrjaöi Burkinshaw Skýringar maður sem lék sinn fyrsta leik fyrir tveúnur árum, 16 ára aö aldri. Dick þykir eitt af mestu efnum ensku knatt- spyrnunnar í dag og á eflaust eftir aö láta mikið á sér bera í framtíðinni. Leikir: 10,0,2. Mörk: 2,0,0. • Mark Falco: 23 ára sóknarleik- maöur. Hann spilaöi sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í leiknum um Góðgeröarskjöldinn, áriö 1981. Falco skoraöi tvö mörk fyrir Tottenham í þeún leik, en féll siöan algerlega í skuggann af Crooks og Archibald. A síöasta keppnistúnabili fór hann sem lánsmaöur til Chelsea og var því búist við aö hann væri á leið frá Tottenham. Nú í haust tókst honum hins vegar aö slá Alan Brazil út úr aðalliðinu og hef- ur skorað hvert markiö á fætur öðru. Hann hefur leikiö meö unglingalands- liöi Englands. Leikir: 75,11, 5. Totten- ham: 72, 11, 5. Chelsea: 3, 0, 0. Mörk: Tottenham: 18,2,1. • Tony Galvin: Sóknarleikmaöur sem hefur leikiö fjóra landsleiki meö írska landsliðinu. Hann er geysilega fjölhæfur og hefur leikiö á flestum stööum á vellinum, en spilar mest sem kantmaður. Galvin, sem er 27 ára, var keyptur frá utandeildarliöinu Goole Town á 30.000 pund fyrir fjórum árum og síöastliðin þrjú ár hefur hann verið fastamaöur. Iæikir: 107, 12, 17. Mörk: 10,2,1. • Gleini Hoddlc: Tengiliöur sem er einn af umdeildustu leikmönnum í Englandi. Allt viröist nú stefna í aö enska landsliðið veröi byggt í kringum hann í framtíöinni. En þeú' eru til sem segja aö Hoddle sé ekki nógu dug- legur og vilja jafnvel ekki hafa hann meö. Líklegt er aö þessi 26 ára leik- maöur fari til Italíu eða Þýskalands í vor. Hoddle, sem kom til Tottenham úr skóla, hefur leikiö 19 landsleiki. Leikir: 278,27,31. Mörk: 68,5,9. • Chris Hughton: 24 ára bakvörður sem kom til Tottenham beúit úr skóla. Hann er írskur landsliðsmaður og hef- ur leikið 21 landsleik. Hughton er óhik- aö einn af betri vinstri bakvörðum deildarinnar. Leikir: 164,22,22. Mörk: 8,1,1. • Gary Mabbutt: Geysifjölhæfur leikmaöur sem getur og hefur leikið allar stööur á vellinum nema í mark- inu. Hann hefur þó mest leikiö sem tengiliður og sem slíkur hefur hann leikiö 9 landsleiki meö Englendingum. Mabbutt, sem á við sykursýki aö stríöa, var keyptur frá Bristol Rovers, þar sem hann hóf feril sinn, á 105.000 pund í fyrra. Hann er 22 ára. Leikir: 182, 17, 9. Bristol R: 131, 10, 6. Tottenham: 51, 7, 3. Mörk: 21, 1, 1. BristolR: 10,1,1. Tottenham: 11,0,0. • Gary O’Reilly: 22 ára írskur unglingalandsíiösmaöur. Hann hefur aö undanförnu leikið sem vinstri bak- vöröur í stað Chris Hughton en getur einnig leikið á miöjunni. O’Reilly hefur verið nokkuö lengi hjá liðinu en hefur ekki tekist að finna pláss á vellinum fyrir sig. Leikir: 41,4,1. • Steve Perryman: Hann byrjaöi mjög ungur aö spila á miðjunni hjá Tottenham, en þar hefur hann verið allan sinn leikferil. Þá lék hann sam- síöa ekki ófrægari mönnum en Martm Peters og Alan Mullery. Perryman, sem er 31 árs, hefur leikiö einn lands- leik fyrir enska landsliðiö, gegn Islandi voriö 1982. Hann hefur veriö fyrirliði Tottenham í fjölda ára. Leikir: 569, 57, 57. Mörk: 28,3,2. • Graham Roberts: Miövöröur sem vann á eyrinni áriö 1980 en var kominn á Wembley, í bikarúrslitum, nokkrum mánuöum síðar. Hann var hálfatvinnumaöur með Weymouth FC, sem fékk 30.000 pund fyrir hann er hann fór til Tottenham. Roberts, sem er 24 ára, hefur leikiö tvo landsleiki fyrir enska landsliöið. Iæikir: 101, 11, 17. Mörk: 8,0,1. • Gary Stevens: Bob Paisley hefur liaft þau orö um þennan sterka mið- vörö aö hann sé framtíöar landsliös- inaöur. Þaö eru ekki svo lítil meðmæli fyrir þennan 21 árs leikmann sem keyptur var frá Brighton í sumar fyrir 300.000 pund. Stevens, sem hefur leikiö meö undir 21 árs landsliöi enskra, var kosinn „maöur leiksins” er hann lék meö Brighton gegn Manchester United í FA-úrsIitunum í fyrra. Hann hefur á skömmum túna aðlagað sig leikkerfi síns nýja félags. Leikir: 156, 10, 12. Brighton: 133, 7, 12. Tottenham: 23, 3, 0. Mörk. 4, 0, 1. Brightorr. 2, 0, 1. Tottenham: 2,0,0. • Daimy Thornas: Hann berst nú viö Mike Duxbury hjá United um stöðu hægri bakvaröar enska landsliösins. Tliomas þýkú- líklegri til aö veröa ofan á í þeirri baráttu, en hann hefur leikiö tvo lands- leiki. Hann kom frá Coventry nú í haust og er nú nýbúinn aö ná sér af miklum meiðslum. Thomas er 22 ára. Leikir: 125, 13, 9. Coventry: 108, 12, 9. Tottenham: 17,1,0. Mörk: 5,0,0fyrir Coventry. • Mike Hazard: 23 ára, 60 leikir, 13 mörk; Mark Bowen, 20 ára, 2 leikir; Paul Miller, 143 leikir, 6 mörk; Paul Price, 24 ára, 52 leikir og Ian Crook, 20 ára, lOleikir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.