Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984. Þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur samúd og hlýhug við andlát og jarðarför Svavars Jóns Antonssonar, Ólafsfirði. Guðný Ingimarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 13, neðri hæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Sigurðar 0. Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Svölu Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 13.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hörgatúni 25, Garðakaupstað, þingl. eign Hilmars Loga Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs og innheimtu ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. janúar 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Stálvík, lóð úr landi Lyngholts, Garðakaupstað, þingl. eign Stálvíkur hf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Landsbanka íslands, Verzlunarbanka Islands, Iðnþróunarsjóðs, Guðjóns Á. Jónssonar bdl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 17.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Bassastöðum (úr landi Ulfarsfells), Mosfellshreppi, þingl. eign Isfoldar Aðalsteinsdóttur, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttahrauni 28, 3ju hæð t.v., Hafnarfirði, tal. eign Sigurðar J. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 11. janúar 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Siglingar HULL/GOOLE: Jan . ..9/1,23,1,6/2,20/2. ROTTERDAM: Jan ..10/1,24/1,7/2,21/2. ANTWERPEN: Jan . .11/1,25/1,8/2,22/2. HAMBURG: Jan .13/1,27/1,10/2,24/2. HELSINKI: Arnarfell 12/1,7/2. LARVIK: Hvassafell ..3/1,16/1,30/1,13/2. GAUTABORG: Hvassafell ..4/1,17/1,31/1,14/2. KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell . ..5/1,18/1,1/2,15/2. SVENDBORG: Hvassafell 6/1,19/1,2/2. Arnarfell 16/1,10/2. AARHUS: Hvassafell 6/1,19/1,2/2. Arnarfell 16/1,10/2. FALKENBERG: Dísarfell 6/1,. Mælifell 16/1,. Arnarfell 17/1. GLOUCESTER, MASS.: Skaftafell 17/1. HALIFAX, CANADA: Skaftafell 18/1. Tilkynningar Les Zozos Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise í Reykjavík sýnir miövikudagana 11, 18/1, fimmtudagana 12,19/1 myndina LES ZOZOS. Þetta er mynd gerð árið 1972 af Pascal THOMAS. Vladimir COSM samdi tónlistina. I aöaihlutverkum eru: Daniel CECCALDI, Virgine THEVENET Serge, Serge ROUSSEAU, Fréderic DURU. I þessari fyrstu mynd Pascal Thomas, lýsir hann hinum ýmsu hliðum í uppvexti unglinga úti á landsbyggðinni og gerir það á ljóðrænan og óheflaöan hátt. Þaö er árið 1960. Frédéric og Francois eru 17 ára. Þeir eru í mennta- skóla þar sem námið skipar ekki fyrsta sæti í lífi nemenda. Og eins og flestir á þessum aldri hugsa þeir aðeins um eitt: „stelpur”. En í þeirra augum eru þeir ekki annað en ieikföng og þó þær séu til í ýmislegt láta þær þá ekki ganga of langt. Kvennadeild Breiö- firðingafélagsins verður meö fund í safnaöarheimili Bústaöa- kirkju miövikudaginn 11. janúar kl. 20.30. Spiluö veröur félagsvist. Stjórnin. KFUM og KFUK, Amtmannstíg 2b Almenn samkoma verður sunnudagskvöld kl. 20.30. Séra Jónas Gíslason talar, Laufey og Rósa syngja. Allir velkomnir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 92. og 94. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Þrastalundi 9, Garðakaupstað, þingl. eign Birgis Pálssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjáifri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hliðarvegi 146, þingl. eign Kristófers Eyjólfssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 48. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Skemmuvegi 30, þingl. eign Samvirkis, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudagsinn 12. janúar 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hraunbraut 30, þingl. eign Árna Ólafssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 35 — hluta —, þingl. eign Ólafs Engilberts- sonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjar- sjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta veröur á sunnudaginn kl. 14. Sóknarprestur. íbúar Seljahverfis I dag, 7. janúar, munu núverandi og fyrrver- andi nemendur Ölduselsskóla gangast fyrir stórglæsilegri skemmtun fyrir alla aldurs- hópa. Skemmtun þessi fer fram í öldusels- skóla og hefst kl. 16.00. Þar veröa fjölbreytt skemmtiatriði, en sérstök skemmtiatriði verða fyrir yngri börnin. Agóðinn af þessari skemmtun rennur beint í kirkjubyggingar- sjóð Seljasóknar. Nefndin. Útivistarferðir Sunnudagur 8. jan. kl. 11. Rauðhólar—EUiðavatn. Með nýju ári er tækifærið að byrja í Utivistarferðum af krafti. Létt ganga í næsta nágrenni höfuðborg- arinnar. Verð 150 kr., frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSI. Munið símsvarann: 14606. Nýárs- og kirkjuferðin verður þann 15. jan. Ársritið 1983 er komið út með fjölbreyttu ferðaefni og fjölda litmynda. Félagar geta vitjað þess á skrifstofunni, Lækjarg. 6a. Nýir félagsmenn eru velkomnir. Sjáumst. Utivist. Grohe-helgarmót Um helgina verða haldin svonefnd Grohe-mót á vegum Taflfélags Sel- tjarnarness, í Valhúsaskóla. 1 dag, laugardag, veröur umhugsunartími 15 mínútur á skák og hefst keppni kl. 14, en á morgun, sunnudag, verður slegið upp hraöskákmóti. Ollum er heimil þátttaka. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Nýbýlavegi 58 — hluta —, þingl. eign Hilmars Ágústssonar, fer fram að kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Hrafnkels Ásgeirssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri f immtudaginn 12. janúar 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ástúni 4 — hluta —, tal. eign Péturs A. Hermannssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. janúar 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Melgerði 20 — hluta —, þingl. eign Hannibals Helgasonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Engihjalla 9 — hluta —, þingl. eign Marteins G. Árnasonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. janúar 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 105. og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Vallhólma 6, þingl. eign Ingvars Gunnarssonar, fer fram að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka ís- lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Efstahjalla 1 — hluta —, þingl. eign Stefáns H. Stefánssonar, fer fram að kröfu Landsbanka islands og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 21., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Borgarholtsbraut 60, þingl. eign Ástríðar H. Jónsdóttur, fer fram að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni Skólagerði 31, þingl. eign Margrétar Einarsdóttur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Auðbrekku 2, þingl. eign Blikksmiðjunnar Vogs hf., fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Iðnþróunarsjóðs og Stein- gríms Eiríkssonar bdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hamraborg 14 — hluta —, þingl. eign Benedikts Áðalsteins- sonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjar- sjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Skálaheiði 1 — hluta —, þingl. eign Sjafnar Sigurgeirsdóttur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. janúar 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn íKópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.