Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1984, Síða 30
30
DV. LAUGARDAGUR 7. JANUAR1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓÍ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
HOIIN^
Sími 78800
SAIX'R-l
Jólamyndin 1983
Nýjasta James
Bond myndin
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say never agaín)
SEAN CONNERY l
is
JAME5 BONDOO^ I
Hinn raunverulegi James
Bond er mættur aftur til leiks í
hinni splunkunýju mynd
Never say never again.
Spenna og grín í hámarki.
Spectra meö erkióvininn Blo-
feld veröur aö stööva, og hver
getur þaö nema James Bond.
Stærsta James Bond-epnun i
Bandarikjunum frá upphafi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer,
Barbara Carrera, Max Von
Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M”.
Byggö á sögu: Kevin McClory,
Ian Fleming.
Framleiðandi: Jack.
Schwartzman.
Leikstjóri:.Irvin Kershner.
Myndin er tekin í Dolby
stereo.
Hækkaö verö.
’ S ’, ll(i
kl. 3, 5.J0, a og 11.25.
SALUR-2 !
Skógarlíf
og jólasyrpa
Mikka músar
Sýnd kl.3,5og7.
Sá sigrar
sem þorir
(Who dares wins)
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi stórmynd.
Aðalhlutverk:
Louis Collins og
Judy Davis.
Sýnd'
kl. 9 og 11.25.
SAIAJR-3
La Traviata I
Sýnd kl. 7.
Seven
Sýnd kl. 5, 9.05
Dvergarnir
Frábær Walt Disney mynd.
Sýnd kl. 3.
SALUR-4
Zorro og
hýra sverðið
Sýnd'
kl. 3, 5 og 11.
Herra mamma
Sýnd kl. 7 og 9.
Ath.: Fullt verð í sal 1.
Afsláttarsýningar.
50 kr. mánudaga til föstudaga
kl. 5 og 7.
50 kr. laugardag og sunnudag
kl. 3.
Hefndarþorsti
Sýnd kl. 5 í dag,
sunnudag kl. 5og9.
Síðasta sýningarhelgi.
Skilaboð til Söndru
Tvímælalaust merkasta jóla-
myndiníár.
FRI—Tíminn.
Skemmtileg kvikmynd, full af
notalegri kímni og segir okk-
ur jafnframt þó nokkuð um
okkur sjálf og þjóðfélagið sem
viðbúumí.
IH—Þjóðviljinn.
Skemmtileg og oft bráðfalleg
mynd.
GB-DV.
Heldur áhorfanda spenntum
og flytur honum á lúmskan en
hljóðlátan hátt erindi sem
margsinnis hefur veriö brýnt
fyrir okkar gráu skollaeyrum,
ekki ósjaldan af höfundi sög-
unnar sem filman er sótt í,
Jökli Jakobssyni.
PBB—Helgarpósturinn.
Bessi vúinur leiksigur í sínu
fyrsta stóra kvikmyndahlut-
verki.
HK—DV
Getur Bessi Bjarnason ekki
leyft sér ýmislegt sem við hin
þorum ekki einu sinni að
stinga upp á í einrúmi?
OMJ-Mbl.
Sýnd kl. 5,7 og9.
Barnasýning
Bróðir minn
Ljónshjarta
Kvikmynd eftir barnasögu
Astrid Lindgren.
Sýndkl.3sunnud.
BÍÓBÆB
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans
dyrum
A
seW\^ -
Ævar R. Kvaran kemur og
flytur erúidi áður en sýningar
hefjast.
Sýnd kl. 9 laugard. og suunud.
Isi. texti.
Tinni og Hákarla-
vatnið
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 2
og 4.
ÍSLENSKA ÓPERAN
RAKARINN I
SEVILLA
Frumsýning sunnud. 8. jan. kl.
20, uppselt,
2. sýn. miövikud. 11. jan. kl.
20.
LA TRAVIATA
föstud. 13. jan.kl. 20,
sunnud. 15. jan.kl. 20.
SÍMINN OG
MIÐILLINN
laugard. 14. jan. kl. 20.
Miðasala opúi frá kl. 15—19
nema sýningardaga til kl. 20.
Súni 11475.
TÓNABÍÓ
Sim. jl 18?
Jólamyndin 1983
Octopussy
JanKS RondSiill limchÍRh!
AlBtRI R BROCCOU
WKil H \KK)RK
ian RtMiNG s JAMKS BONI) 007''
OCTOPUSSY
Allra tíma toppur
James Bond!
Leikstjóri: JohnGlenn.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í dolby,
sýnd í 4ra rása starescope
stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUGARAS
Jólamynd 1983
m.
rí/T'
mii
hWtit.
BC li BB Hl tttS IflDB TSBIi
auaur -HiB tna
Frumsýnir
jólamynd 1983
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd byggö á sam-
nefndri ævisögu Martins
Gray, sem kom út á íslensku
og seldist upp hvaö eftir
annaö.
Aðalhlutverk:
Michael York
og
Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkaö verð.
Borgarljósin
„City Lights. Snilldarverk
meistarans Charlie Chaplin.
Frábær gamanmynd fyrir .
fólk á öllum aldri.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Flashdance
Sýndkl. 3.10,5.10,9.10 og
11.10.
Hnetubrjóturinn
Sýndkl.7.10.
Svikamyllan
Sýnd kl.3.05 og5.05.
Mephisto
Sýnd kl. 7 og 9.30.
SALURA
frumsýnir
jólamyndina 1983.
Bláa þruman
(Blue Thunder)
Biue Thuixlt-f can seek out. pýisue
and oestroy ,yiy plane oi-fxfiicopw
cuirently in operdoon.
tslenskur texti.
Æsispennandi, ný bandarisk
stórmynd í litum. Þessi mynd
var eúi sú vinsælasta sem
frumsýnd var sl. sumar í
Bandarikjunum og Evrópu.
Leikstjóri:
John Badham.
Aöalhlutverk:
Roy Schneider,
Warren Oates,
Malcolm McDowell,
Candy Clark.
Sýnd kl. 3,5,7.05,
9.05 og 11.10.
SALURB
Pixote
Afar spennandi ný brasilísk-
frönsk verðlaunakvikmynd í
litum um unglúiga á glap-
stigum. Myndin hefur ails
staðar fengið frábæra dóma
og verið sýnd við metaðsókn.
Aöalhlutverk:
Femando Ramos da Silva,
Marilia Pera
Sýnd kl.7.05,9.10 og 11.15.
Annie
Heimsfræg, ný stórmynd um
munaöarlausu stúlkuna
Annie
Sýnd kl. 4.50.
Psycho II
Ný æsispennandi bandarisk
mynd sem er framhald
hinnar geysivinsælu myndar
meistara Hitchcock. Nú, 22
árum síöar, er Norman Bates
laus af geðveikrahælinu.
Heldur hann áfram þar sem
frá var horfið? Myndúi er
tekúi upp og sýnd í Dolby
Stereo.
Aðalhlutverk:
Antony Pcrkrns,
Vera Miles
og
Meg Tilly.
Leikstjóri:
Richard Franklin.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80 kr.
i i:iki 11.\(,
KI'.V'KIAVIKI 'K
HARTí BAK
íkvöld kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
GUÐ GAF MÉR
EYRA
sunnudag kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30,
föstudagkl. 20.30.
Miðasaia í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
MY FAIR LADY
íkvöld7. jan. kl.20.30,
sunnud. 8. jan. kl. 15.
Miðasalan er opin alla daga
kl. 16—19, kvöldsýningardaga
kl. 16—20.30 og dagsýnúigar-
daga kl. 13—15.
Sími 96-24073.
Munið eftir leikhúsferðum
Flugleiða til Akureyrar.
„SVÍVIRTIR
ÁHORFENDUR"
eftir Peter Handke.
Leikstjóri: Kristín Jóhannes-
dóttir.
3. sýn. laugardag kl. 20,
4. sýn. sunnudag kl. 20.
Fáarsýn. eftir.
Miðapantanir í símum 17017
og 22590.
Baniasýnúig
á Annie
Kl. 2.30.
Miðaverð kr. 40.
teURB£JAHKÍ1
Nýjasta Super-
manmyndin:
Myndin sem allir hafa beðið
eftir. Ennþá meú'a spennandi
og skemmtilegri en Superman
I og II. Myndúi er í litum,
Panavision og Dolby stereo.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve
og tekjuhæsti grínleikari
Bandarík janna núna:
Richard Pryor
ísl. texti
Sýndkl. 5,7.15
og 9.30.
Úrval
LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI
ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022
Stjörnustríð III
Fyrst kom „Stjörnustríð I” og
sló öll fyrri aðsóknarmet.
Tveim árum siðar kom
„Stjömustríð II” og sögöu þá
allflestir gagnrýnendur að hún
væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru
allir sammála um að sú
síöasta og nýjasta
„Stjömustríð III” slær hinum
báðum við hvað snertir tækni
og spennu, með öðrum orðum
sú besta. „Ofboðslegur hasar
frá upphafi til enda.” Myndin
er tekin og sýnd í 4 rása dolby
stereo”.
Aðalhlutverk:
Mark Hammel,
Carrie Fisher,
og Harrison Ford,
ásamt fjöldanum öllum af
gömlum vúium úr fyrri
myndum, og einnig nokkrum
nýjum furðufuglum.
Sýndkl. 5,7.45 og 10.30.
Hækkað verð.
Simi 50249
Nýtt Irf
Líf og fjör á vertíð í Eyjum
með grcnjandi bónusvíking-
um, fyrrverandi fegurðar-
drottnúigum, skipstjóranum
dulræna, Júlla húsveröi,
Lunda verkstjóra og fleú'um.
Sýnd í dag og sunnudag kl. 5
og 9.
Þjófurinn frá
Bagdad
Spennandi ný ævintýramynd.
Sýnd sunnudag kl. 3.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SKVALDUR
íkvöldkl. 20.
SKVALDUR
Miðnætursýnúig í kvöld kl.
23.30.
LÍNA
' LANGSOICKUR
sunnudagkl. 15.
Fáar sýningar eftir.
TYRKJA-GUDDA
7. sýn. sunnudag kl. 20,
rauðaðgangskortgilda.
Litla sviðið:
LOKAÆFING
Þriöjudagkl. 20.30.,
miðvikudag kl. 20.30,
fáar sýningar cftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚSi — LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS