Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Qupperneq 4
DV. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR1984. Meint brot lögreglumanna í starfi JÁTNING OG ÓTVÍRÆÐ SÖK — þá leystir f rá störf um „Höfuöreglan er sú aö annaöhvort liggi fyrir viöurkenning á brotum eða þau séu þess eðlis aö alveg óumdeilan- lega og ótvirætt sé um sök að ræöa. ” Þetta sagði Baldur Möller, ráöuneytisstjóri í dómsmálaráöuneyt- inu, í samtali viö DV. Hann var spuröur um hvaöa sjónarmið væru höfð í huga er ákveöið væri aö leysa lögreglumenn frá störfum sem grunað- ir væru um aö hafa gerst brotlegir. Varöandi mál eins og Skaftamálið sagöi Baldur að þaö gæti veriö tvíeggjað aö setja menn út af launum þegar dómur lægi ekki fyrir og ekki lægi ljóst fyrir hvort viökomandi menn væru sekir. „Slíkt getur verið ósann- gjarnt.” Um Skaftamálið sem slíkt sagöi Baldur aö sú ákvöröun, sem væri búiö aö taka, heföi verið metin svo aö hún væri ekki í ósamræmi viö fordæmi. -JGH Lögreglumenn leystir frá störfum: Nokkur fordæmi á síðustu árum Hvaöa fordæmi eru fyrir því aö lögreglumönnum hafi verið vikiö úr starfi hafi þeir gerst brotlegir við löggæslustörf sín? DV leitaði til dómsmála- ráðuneytisins til aö fá svar viö þess- ari spurningu og þar fengust þau svör aö „sem betur fer væru mál af þessu tagi sjaldgæf”. En minnst var á mál sem voru ofarlega í huga. Reykjavík fyrir 10 árum I lögregluliöi Reykjavíkur var lög- regluþjóni vikiö frá störfum fyrir um tíu árum. Hann hafði stöövaö öku- mann vegna gruns um ölvunarakst- ur. ökumaðurinn sýndi mótþróa og varö þaö til þess aö lögregluþjónninn gerðist offari. Hann beitti kylfunni og sló ökumanninn. Ekki uröu alvar- leg meiösli. Lögreglumaöurinn viöurkenndi strax aö hafa gerst brot- legur. ísafjörður á síðasta ári I lögregluliöi ísafjaröar komu upp tvö mál á síðasta ári þar sem fjórir lögreglumenn geröust brotlegir í starfi. Þessi mál vöktu mikla athygli. Annað málanna var tollamál. Bor- in var fram ákæra á hendur einum lögreglumanni og þótti sök hans ótví- ræö. Honum var veitt full lausn frá störfum. Tveir aörir lögreglumenn tengdust málinu. Saksóknari lagði til að þeir fengju báöir áminningu. Annar mannanna var lausráöinn. Hann var leystur frá störfum meðan máliö var til rannsóknar. Hann var síðan ekki endurráðinn. Hinum var veitt lausn frá störfum um stundar- sakir. Hitt málið á Isafiröi var á þá leiö aö mennirnir tveir í tollamálinu, sem fengu áminningu, stoppuðu mann á bifreið. Haföi hann veriö aö drekka í ákveðnu skipi. Tekið var blóösýni. Þriðji lögreglumaðurinn kom þá inn í málið meö því að gefa ökumanni kost á að koma með aðra blóöprufu daginn eftir. Það var gert og skipt var á blóðsýnum. Lögreglumaðurinn sem þetta geröi sagöi upp sjálfur. Grindavík Þá má minnast á mál lögreglu- manns í Grindavík fyrir um tveimur árum. Búiö er aö ákæra í því máli. Sá haföi hagrætt tímaskrifum í vinnu- skýrslu. Um leið og ákært var var honum veitt lausn frá starfi. Ölvunarakstur Tii eru dæmi um aö lögreglumenn hafi veriö teknir ölvaöir við akstur í frítíma sínum. Þeir hafa veriö leystir frá störfum á meðan þeir hafa tekiðútdóminn. Til er eitt tilvik sem geröist úti á landi þar sem lögregluþjónn var tekinn fyrir ölvunarakstur i starfi. Honum var vikið frá samstundis. Þegar lögreglumönnum er vikiö frá um stundarsakir, á meöan mál þeirra eru til rannsóknar, eða fyrir dómstólum, njóta þeir hálfra launa. -JGH Þau Olafur G. Einarsson, Pétur Sigurðsson, Snjóiaug Ólafsdóttir, PáH Pétursson, Friðjón Sigurðsson, Friðjón Þórðarson, Eiður Guðnason, Guðrún Helgadóttir og Stefán Benediktsson, fyrir miðri mynd, kynntu blaðamönnum komandi þing Norðurlandaráðs i Stokkhólmi 27. febrúar til2. marsnæstkomandi. DV-myndEÓ Þing Norðurlanda- ráðs í Stokkhólmi 32. þing Norðurlandaráðs verður sett í Stokkhólmi 27. febrúar næst- komandi. Þingið mun standa til 2. mars. Aö venju er búist viö að efnahags- og atvinnumál verði mest til um- ræöu ásamt samstarfi á sviöi iðnaöar og orkumála. Sérstaklega er búist viö aö efnahags- og atvinnu- málin veröi í brennideplinum á þessu þingi vegna mikils atvinnuleysis sem hrjáir flestöll Noröurlöndin. Eins er búist viö að miklar umræöur verði um Nordsat, norrænu hljóövarps- og sjónvarpssamvinnuna, en ekki er bú- ist viö aö lokaákvörðun í því máli veröi tekin fyrr en á næsta þingi Norðurlandaráðs. Þaö þing veröur haldið í Reykjavík í mars á næsta ári. -SþS Ránáíslandií f réttum í Af ríku Fréttir af ránum á Islandi hafa bor- ist víða um heim. Valgeir Sigurðsson, f réttaritari DV í Lúxemborg, sagöi að í fjölmiðlum þar í landi heföi veriö sagt frá fyrsta bankaráninu á Islandi. Þá sagöist Valgeir hafa talaö við flug- mann, nýkominn frá Suður-Afríku, sem hafði heyrt fréttir þar um rán á Islandi. -KMU. 1 fyrradag var opnud ad Hótel Loftleidum ferðakynning á vegum þýska ferðamálaráðsins og Flugleiða. Verða þýskir dagar á hótelinu fram á sunnudag og þar nœr allt þýskt á boðstólum. Verður það m.a. þýsk tónlist, kvik- myndir frá Þýskalandi, kynntar þýskar vörur og frœgir þýskir kokkar matreiða þýskan mat. Auk þess eru þar veittar allar upplýsingar um ferðir og ferðalög í Þýska- landi en þangað sœkja Islendingar nú orðið í auknum mœli. -klp-IDV-mynd S. FORDÆMIHIA TOLLGÆSLU Hvaða fordæmi eru fyrir því aö toll- vörðum hafi veriö sagt upp vegna meintra brota í starfi? DV leitaði til fjármálaráðuneytisins vegna þessara mála en þaö ráðuneyti er yfir tollgæsl- unni. Spurt var um hvemig máli tollvarö- anna tveggja, sem tekið var til rann- sóknar seinni hluta síöasta árs, heföi lyktaö, en þaö mál er það eina af þessum toga hjá tollgæslunni sem komið hefur til kasta ráöuneytisins síö- ustu fimm árin. Þær upplýsingar fengust aö báöum mönnunum heföi veriö veitt lausn frá starfi um síöustu áramót á grundvelli rannsóknar Rannsóknarlögreglu ríkis- ms. Aöur, eöa þegar frumrannsókn lá fyrir, hafði mönnunum verið vikiö frá störfum um stundarsakir. Mál þeirra snerist meöal annars um þaö aö þeir voru grunaöir um aö hafa ótollaaf- greiddan vaming í sinni vörslu. Málið er nú hjá Sakadómi Reykjavíkur. _JGH Saltfiskdeilurnar á Súðavík: „Höfum óskað eftir rannsókn bæjarfógeta” — segir lögfræðingur Frosta hf. „Við höfum óskaö eftir því við bæjarfógetann á Isafiröi aö rannsókn fariframímálinu. M.a. verðikannaö- ar ástæður þess aö saltfiskurmn var ekki metinn,” sagði Hafsteinn Bald- vinsson, lögfræöingur Frosta hf. á Súðavík, vegna máls þess sem upp er komið milli Barkar Akasonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, og Péturs Geirs Helgasonar, yfú-matsmanns hjá Framleiðslueftirliti sjávaraf uröa. Eins og DV hefur greint frá er mál þetta til komið vegna mats á saltfiski. Til stóö í síöustu viku aö 80—90 tonnum af saltfiski frá Frosta hf. yröi skipaö út i ms. Suöurland. Þaö reyndist þó ekki unnt þar sem fiskurinn haföi ekki verið metinn. Börkur Akason framkvæmda- stjóri greindi frá því í kvöldfréttatíma útvarps aö Pétur Geir yfirmatsmaöur heföi neitaö aö taka fiskinn út. Hefur lögfræðingur framkvæmdastjórans vísað máli þessu til bæjarf ógeta og far- iö fram á rannsókn á því, eins og áður er sagt. -JSS „Borinn sökum sem ég sætti mig ekki við” — segir Pétur Geir Helgason, yf irmatsmaður á ísafirði „Eg er þama borinn sökum sem ég sætti mig ekki viö. Ég vinn mín störf eftir ákveönum reglum fyrir ríkiö og tel því nauðsynlegt aö sannleikurinn komi í ljós,” sagði Pétur Geir Helga- son, yfirmatsmaður hjá Framleiöslu- eftirliti sjávarafuröa. Hann hefur kært ummæli Barkar Akasonar, þess eölis aö hann hafi neitað að meta salt- fiskinn, til bæjarfógetans á Isafirði. I kæru Péturs Geirs segir m.a. aö vegna ofangreindra ummæla Barkar og meö tilliti til þess að í umræddu til- viki hafi Pétri Geir „verið synjaö nauðsynlegrar aöstoöar af fyrirtækis- ins hendi og neitað viðtals af forstjóra fyrirtækisins Berki Ákasyni, vegna fyrirhugaðrar úttektar á fiskinum, þá lýsi ég á hendur Berki fullri ábyrgö vegna atburöa þessara. Engin beiðni haföi borist til mín af fyrirtækisins hálfu þess efnis, aö framkvæma þyrfti úttekt á umræddum fiski. Hins vegar kom fram um það beiöni frá SIF í Reykjavík símleiðis kl. 8.45 um morg- uninn, sem ms. Suöurland kom til Súðavíkur, aö ég tæki fiskinn út. Fór ég strax þeirra erinda og var í ferö meö mér Ágúst Thorsteinsson deildar- stjóri hjá Framleiöslueftirliti sjávar- afurða. Þess skal getiö, aö fyrirtækiö haföi strax um morguninn látið flytja hluta þess fisks sem skipa átti út aö skipshliö, en hleðslustjóri Guömundur Karlsson neitaöi honum um viðtöku, þar sem úttektarvottorö vantaöi og út- skipun var því óheimil. Aögeröir þess- ar voru því af hendi fyrirtækisins full- komlega ólögmætar,” segir í kæru Pét- urs Geirs. Mál svipaös eðlis kom upp 1982 milli yfirmatsmanns og sama fyrirtækis, „Það hefur veriö aö flækjast í dóms- kerfinu af óskiljanlegum ástæöum all- an þennan tíma og er óafgreitt enn,” sagðiPéturGeir. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.