Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 5
dV’. láugÁRdácíúr 2i! FÉéátíÁR iðs4. 5 Tillaga um endurskoðun stöðu Dagsbrúnar innan heildarsamtak anna kolfelld á félagsfundi: „SETT FRAM SEM RASSSKELLING” — segir Ólaf ur Olafsson, einn f jögurra st jórnarmanna sem að tillögunni stóðu „Þessi tillaga um endurskoðun stöðu Dagsbrúnar innan heildarsam- takanna er sett fram sem rassskell- ing,” sagði einn flutningsmanna tillög- unnar, Olaf ur Olafsson, stjómarmaður í Dagsbrún. Tillagan, sem borin var upp af f jórum stjórnarmönnum Dags- brúnar á félagsfundinum í fyrradag, var felld með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Aðeins 50 fundarmenn greiddu henni atkvæði sitt. Guðmundur J., formaður Dags- brúnar, lagðist mjög gegn því að tillag- an yrði samþykkt á f undinum þótt und- ir hana skrifaöi helmingur stjórnar- manna félagsins. Hann sagði viö það tækifæri: ,J5g vil biðja menn að vera ekki að dylgja um að Dagsbrún gangi úr ASI. Við þurfum sterkara Alþýðu- samband. Eg vil biðja menn um aö fella þessa tillögu.” Ölafur sagði að tillagan hefði verið borin upp vegna kjarasamninga ASI og VSI og umræðu um þá. Asmundur Stefánsson hefði átt að taka fram sérstöðu . Dagsbrúnar í samningunum í stað þess aö gefa í skyn að Dagsbrún væri að hlaupast undan merkjum. „Við höfum ekki af- hent ASI neitt samningsumboð fyrir okkur,” sagði Olafur „og við frábiðj- um okkur að Ásmundur og Karl Stein- ar Guönason séu að segja okkur fyrir verkum. En Asmundur getur þakkað Guðmundi J. fyrir að tillagan hlaut ekki stuðning félagsmanna á fundin- um.” -JSS Samningur um skipulagsbreytingar á Landakotstúni var nýlega undirrit- aöur af borgarstjóranum i Reykjavik og fulltrúa kaþólsku kirkjunnar. Samkomulagið felur meðal annars i sér að gerð verða bifreiðastæði fyrir 28 bifreiðar á svæðinu meðfram Túngötu, milli Hólavallagötu og kirkju- lóðarinnar. Hafíiði Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavikurbórgar, hefur gert tillögur að fyrirhuguðu skipulagi Landakotstúns og gera þær meðal annars ráð fyrir gróðurkerum miHi bifreiðastæðanna og Túngötunnar. Bifreiðastæði þessi munu leysa mikinn vanda á þessu svæði. -SþS. /DV-mynd EÓ. TEPPIIM Við erum í takt við verðbólguna! LÆKKA LÆKKA LÆKKA LÆKKA LÆKKA SÍÐUMÚLA 31 Eldhúshúsgögn í sérflokki. • MARGAR STÆRÐIR • MARGIR LITIR • GÆÐAÁBYRGÐ • GOH VERÐ • GÓÐIR GREIÐSLUSKIL MÁLAR Markmið okkar er að selja bestu húsgögnin á besta verðinu. Opið laugardag kl. 10-12 og 14-17. HÚSGAGNASÝNING SUNNUDAG KL. 14-17. - ÚTSALA — ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA — ÚTSALA - EUPOCAPD Opið laugard. kl. 10 — 17. Opið sunnud. kl. 14 — 17. Sendum í póstkröfu. á>ftrió Hamraborg 127 Kópavogi. Sími 46460.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.