Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Side 18
18 Iðja, félag verksmiðjufólks, /&)e heldur almennan félagsfund í Iðnó mánudaginn 27. febrúar nk. kl. 17.00. Dagskrá: Samningarnir. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og koma beint úr vinnu. Stjórnin. Lausar stöður Stöður fulltrúa við embætti ríkisskattstjóra, rannsóknardeild, eru hér með auglýstar lausar til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endurskoðendur eða hafi lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eöa hafi staðgóða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsóknardeild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 21. mars nk. Reykjavík 21. febrúar 1984, Skattrannsóknarstjóri. |U|ACC|CAD FURUHILLUSAMSTÆÐUR Opið laugardag til kl. 4, sunnudag kl. 2-4. Iteykjavíkurvegi 66, Hafnarfirdi, sími 54100 NOTAÐIR BÍLAR TIL SÝNIS OG SÖLU í NÝJUM OC CLÆSILEGUM SÝNINCARSAL EFTIRTALDIR BÍLAR ERU Á STAÐNUM í DAG VW Derby LS árg. 1981, rauður. Audi 100 GL 5 S árg. 1980, koparbrúnn. L 300 Minibus highroof árg. 1983, rauður. Range Rover árg. 1979, drapplitur. Galant 1600 station árg. 1982, blár. Lancer 1600 GL árg. 1981, rauður. Galant 2000, sjálfskiptur, árg. 1982, grænsans. Lancer 1600 GSR árg. 1982, blár. Galant 2000 árg. 1982, silfurlitur. Lancer 1600 GL árg. 1981, drapplitur. ' VW Golf L árg. 1979, grænsanseraður. L 300 Minibus árg. 1981, drapplitur. VW sendibifreið árg. 1979, hvitur. VW 1300 árg. 1974, drapplitur. VW Microbus árg. 1978, rauður og hvitur. Volvo 244 DL árg. 1978, grænn. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10.00-16.00. IhIhekiahf Lau9ave9i 170-172 Sími 21240 Söludeild, simi 11276. DV. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR1984. Fréttagetraun Fréttagetraun 1. Hvað haföi ræninginn sem rændi ÁTVR á dögunum mikið upp úr krafsinu? 2. Vélstjórafélag tslands átti stór- afmæli á dögunum. Hversu gamalt crfélagið? 3. Hvað heitir hinn nýi forstjóri Framkvæmdastofnunar? 9 9 • • 11. Starf forstöðumanns Borgar- skipuiags hefur verið auglýst laust til umsóknar. Hver hefur gegnt því undanfarin ár? 12. Samningar ASt og VSt tókust í vikuuni. Hver varð kauphækkun- in við undirritun? 9 9 • • 13. Hvað heitir forsætisráðherra Finnlands? 9. Fjármálaráðherra Vestur- Þýskalands hefur verið töluvcrt í fréttum undanfarið vegna gruns um mútuþægni. Hvað heitir hann? 9 9 • • 16. Hvað heitir forstjóri Arnarflugs? 9 9 • • •uossqijQU j jeu3v '91 •juamjeapu;ji jo smjoj, '91 'jnjjojci n 'BSJ0SJA31BM 'E1 •juosojd s 71 • jjjjopsnof unjQno 'II •jtjjopeiuy unjQno nSio 01 •jjjopsqmeq ojjo '6 •juosojd g -g •uosba8ua •n>J?d 'L U0SSUI3JSIIBH JJ0O '9 •[ajnei jopeAjBS 'S •juosojdj j uosmjz uujjsum •£ 'Bjpsi 'Z •Buojq Jiuofinm jæAj mn 'l unej^aSe^ajj. QIAJOas 15. Nú líður að því aö óskars- verðlaunin í ár verði kunngerð. Ein mynd hefur hlotið flestar útnefningar. Hvað heitir hún? 10. 1 vikunni var frumsýnt nýtt is- lenskt barnaleikrit í Þjóðleikhús- inu. Hver er höfundurinn? 4. Hversu mikið jókst tóbaksneysla á síðasta ári? 5. Hvað heitir leiðtogi stjórnarand- stöðunnar á Filippscyjum? 6. FH-ingar hafa staðið sig vel í fyrstu deildinni í handboltanum. Hvað heitir þjálfari þeirra? 7. Bikarglima tslands var háð um síðustu helgi. Hver fór með sigur af hólmi? • 8. Samdráttur varð i ullarútflutn- ingi á síðasta ári miðað við árið þar á undan. Hversu mikUl var sá samdráttur? 9 9 • • 14. Hverjir eru Islandsmeistarar í fyrstu deildinni i blaki hérlendis?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.