Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR1984. Reykjavíkurskákmótid: Kaf flhúsataf lmeimska í kjallaranum — þar sem Benóný leikur listir sínar «j» snýr á andstæðinginn Á stórum skákmótum vill oft brenna viö aö keppendur komist ekki allir fyrir í einum og sama salnum. Þá er brugöiö á það ráð aö senda þá sem fæsta vinninga hafa annai hvort niður í kjallara eöa eitthvað annaö þar sem fullvíst má telja aö þeir fái að’vera í friði með sín „myrkra- verk”. Stundum er illa búiö aö þeim mönnum sem eru svo ógæfusamir að lenda á lakari staönum og þeir sem einu sinni komast upp gera svo auö- vitaö óspart grín aö þeim sem eftir sitja. Ýmis nöfn hefur þessi hliðar- salur fengiö. I Danmörku er rætt um aö „tefla í bakaríinu”, Júgóslavar tala um „sjokk-klúbb” og svo mætti áfram telja. A Reykjavíkurskák- mótinu er einna vinsælast aö tala um „gúanóið” og sumir vilja reyndar kenna þá sem tefla í kjallaranum viö „salernisverði”. Annars mega þeir sem lenda á neðri staönum vel viö una ef boriö er saman við aöstæður á skákmótum víöa um heim. Sumir eru þeirrar skoöunar aö miklu betra sé aö tefla í kjallaranum heldur en í Kristal-saln- um. Þar ríkir kyrrö og ró, ekkert skvaldur í áhorfendum til aö trufla einbeitinguna og enginn sér þótt leikiö sé ónákvæmt — jafnvel ekki andstæðingurinn. Júgóslavneski stórmeistarinn Knezevic hefur t.a.m. sérstaklega beöið um aö fá aö tefla niðri. Bæöi finnst honum betri aöstæöur þar og eins vill hann aö sem fæstir sjái taflmennsku sína þar sem hann er að eigin sögn í slæmu formi um þessar mundir. Þar er teflt í sannkölluðum kaffi- húsastíl og þaö síðasta sem þeim sem þar tefla dettur í hug er aö telja mennina á borðinu. Ein skák ber þó af hvaö þetta varöar en þaö er viður- eign Haralds Haraldssonar og Benónýs Benediktssonar. Þaö hefur löngum veriö vitaö aö Benóný er brögöóttur viö skákborðið, eins og sovéskir stórmeistarar eru til vitnis um. Skák hans við Harald tekur af öll tvímæli um þetta. A svo ótrúlegan hátt tekst honum að snúa taflinu sér í vil aö oröiö brögðóttur er ekki nægi- lega sterkt. Göldróttur væri nær lagi. Benóný er skiptamun og þrem peðum undir og meö gjörtapaða stöðu. Þá fara riddarar hans á stjá, dansa um allt boröiö og hvítur veit ekki sitt rjúkandi ráö. Kynngimögn- uö skák! Hvítt: Haraldur Haraldsson Svart: Benóný Benediktsson Drottningarpeðsbyrjun. 1. Rf3 d5 2. d4 Rc6 3. e3 Bg4 4. Be2 Rf6 5. 0-0 e6 6. c4 h5 7. Rc3 Bd6 8. c5 Be7 9. b4 Bxf3 10. Bxf3 Rxb4 11. Hbl a5 12. Da4+ c6 13. a3 Ra6 14. Hxb7 Dc815. Hb6 Kd716. Be2 Bd8? Benóný hefur ekki teflt byrjunina eins og best varö á kosið og leikur nú illilega af sér sem hefði átt aö kosta hannskákina.. .. 17. Hxc6!Rc7 Ekki gengur 17. — Dxc6 vegna 18. Bb5 og leppar drottninguna. 18. Ba6! Hxa6 19. Hxa6+ Ke7 20. Hxa5 Rg4 21. Dc6 Db8 22. Dd6+ Kf6 23. Rxd5+ Kg6 24. Rb6 Ö #± U 1 &l H ±± 4 í 3 [t % -Í«í í'Æ t it S® v g h Nei, stöðumyndin lýgur ekki. Svartur er skiptamun og þrem peö- um undir og vafalaust væri einhver skákmaöurinn búinn aö fá nóg og gæfist upp. Ekki Benóný, enda vilja margir eigna honum máltækiö góða „Enginn vinnur skák meö því aö gefahana!” 24. — Db7 25. h3 Rd5 26. Dg3?? Auövitaö átti hvítur aö gefa skipta- mun til baka meö 26. Rxd5 Bxa5 og hefur þá þrem peöum meira og gjör- unna stöðu. Svo getur hann farið aö drepa riddarann á g4 sér aö mein- lausu. Nú fer Benóný aö sprikla. 26. — Rc3! 27. Hel Re4 28. Df3 f5! Sjálfsagt er svarta taflið enn tapað, en hann hefur bætt stööuna mikið og hvítur þarf að gæta að sér. 29. Hb5 Db8 30. g3 Rgxf2 31. h4 Bc7 , 32. a4 Bxg3 33. Rd7 Dd8 34. Re5+ ' Bxe5 35. dxe5 Dxh4 36. Hb6 He8 37. Kfl Rd3 38. Hdl Rxcl 39. Dg2+ Rg3+ 40. Kf2Rce2. HH m n m mi t t % 2 | i i ÉS t n a ,b c d e f g h Hdl Rxcl 39. Dg2+ Rg3+ 40. Kf2 Rce2 Umskiptin sem orðið hafa eru ótrú- leg. Hvitur fær varla bjargaö taflinu úr þessu, en 41. Hd2 hefði veitt meiri mótspymu. Jón L Áraason 41. Hd7? Kh7 42. Hbb7 Hg8 43. c6 Dg4 44. Kel Dxa4 45. Ha7 Db4+ 46. Kf2 Db2 47. Kel Dxe5 — Biöleikur Benónýs en hvítur gafst upp án þess að tefla áfram. Hægfara Sovétmenn Annaö sem athygli vekur á Reykjavíkurskákmótinu er hversu Alan Sontag, nýbakaöur heimsmeistari í sveitakeppni. Sænsku bridgemeistararnir Göthe og Gullberg. Benito Garozzo, harðskcyttur keppnis- maður og margfaldur heimsmeistari. Giorgio Belladonna, meistarinn í bridge. stigahæsti stór- BRIDOEHAtIð 1984 TM XÆSTU HELGl Einstakur bridgeviöburður mun eiga sér stað á Hótel Loftleiðum um næstu helgi þegar margir af bestu bridge- mönnum heimsins þreyta keppni á bridgehátiö sem Bridgefélag Reykja- víkur. Flugleiöir og Bridgesamband Islands standa aö. CHiætt er aö fullyrða að aldrei hafi frægari bridgemeistarar spilaö hér- lendis og má þar fremsta telja ítölsku stjörnumar Belladonna og Garozzo. Samanlagt hafa þeir unnið til fleiri heims- og Evrópumótstitla en nokkrir aðrir bridgemeistarar og Belladonna er stigahæsti stórmeistari WBF, heimsbridgesambandsins. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga Nýlokiö er 5 kvölda aöaltví- menningskeppni félagsins. Urslit: stig 1. Karl — Krístján 895 2. Eggert — Flemming 880 3. Baldur — Eggert 875 4. U nnar — Ragnheiður 852 5. Sverrír — Aðalb jörn 848 6. Marteinn — Ólafur 840 7. Sigfús — Bragi 830 8. Örn — Einar 826 Meðalskor 825. Bridgedeild Skagfirðinga Þriöjudaginn 21. febr. var spiluö síðasta umferö í aðalsveitakeppni deildarinnar og lauk meö sigri sveitar Magnúsar Torfasonar, meö Magnúsi spiluðu Guöni Kolbeinsson og Keflvik- ingamir Jóhannes Sigurösson, Gísli Torfason, Guðmundur Ingólfsson og Karl Hermannsson. 1. Sveit Magnúsar Torfasonar 125 2. Sveit Sigmars Jónssonar 119 3. Sveit Guömundar Theodórssonar 113 4. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 104 5. Sveit Björns Hermannssonar 103 Þá var einnig spiluö Board and Match sveitakeppni sem sveit Sigmars Jónssonar vann með 24 stigum. 2. Sveit Sverris Kristinssonar 23 stig Næsta þriðjudag hefst ný keppni. Spiluð verður Board and Match sveita- keppni og verða veitt 1. og 2. verðlaun (peningar). Skráning er þegar hafin hjá Sigmari Jónssyni í sima 687070 eöa 35271 og hjá Guðmundi Kr. í síma 21051. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35, kl. 19.30 stundvíslega. Auk þessara tveggja kemur einn af núverandi heimsmeisturum í sveita- keppni, Alan Sontag, meö þrjá bridge- meistara meö sér og má sérstaklega nefna Mark Molson í því sambandi sem kom hingaö með Sontag fyrir ári. Hinir tveir Bandaríkjamennimir eru Cokin og Sion sem unnu á mörgum mótum á árunum 1975—79 en þá varö hlé á keppni þeirra vegna ásakana um svindl. Þeir hafa þó veriö sýknaöir eftir málaferli, sem enduðu án úrslita, en spila ekki saman lengur. Sion tók nýlega þátt í útsláttarkeppni í New York og sigraði en einn af sveitar- félögum hans var Einar Guöjohnsen Aðalsveitakeppni BH 1984 Ursiit: stig 1. Jón. G.Gunnarsson-sveit 115 2. Skeggi Ragnarsson-sveit 196 3. Árni Stefánsson-sveit 100 4. Bjöm Gíslason-sveit 64 5. Stefán Helgason-sveit 60 6. Svava Gunnarsd.-sveit 45 7. Ragnar Snjólf sson-svcit 39 8. Jóhann Magnússon-sveit 31 Næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 19.30 hefst aðaltvímenningur félagsins. \Q Bridge Stefán Guðjohnsen Spilaö veröur 4 kvöld. Veitt veröa þrenn verðlaun en til að geta hlotiö þau verður par aö hafa spilað 3 kvöld af 4. Auk Jóns Gunnars eru í sveitinni Kolbeinn Þorgeirsson, Gísli Gunnars- son, Guðbrandur Jóhannsson og Ingi Már Aðalsteinsson. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Aöalsveitakeppni félagsins lauk verkfræðingur. Italirnir tveir, sem fyUa upp sveit BeUadonna og Garozzo, eru De Falco og Santía. Oneitanlega falla þeir i skugga hinna tveggja þótt De Falco hafi spilað í sveit meö þeim um ára- biL Onefndir em þó Englendingarnir Sowter og Lodge sem voru í sveit Englands á bridgehátíö í fyrra og sigraðihún. Að lokum má nefna Svíana Göthe og GuUberg sem em fastir landsliðsmenn þessarar miklu bridgeþjóðar og hafa komiö héráöur. mánudaginn 20. febrúar meö þátttöku 14 sveita. Sveit Þórarins Árnasonar sigraði. Auk hans spUuöu í sveitinni Ragnar Björnsson, Sigurbjörn Ar- mannsson, Ragnar Þorsteinsson og Heigi Einarsson. 0 rsUt, 8 efstu s veitir: Stig 1. Þórarinn Áraason 223 2. Ingvaldur Gústafsson 173 3. Viðar Guðmundsson 163 4. Sigurður Kristjánsson 153 5. Hannes Ingibergsson 144 6. Þorsteinn Þorsteinsson 139 7. Ólafur Jónsson 123 8. Guðmundur Jóhannsson 122 Mánudaginn 27. febrúar hefst firma- keppni félagsins og er þegar f ullskráö í hana. Spilaö er i Síðumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag Akureyrar Nú er lokið firmakeppni Bridge- félags Akureyrar sem spUuö var jafnhUða tvímenningskeppni félagsins, Akureyrarmóti. Spiluö voru aUs 24 spil fyrir hvert fyrirtæki eftir barometersfyrirkomulagi, þ.e. aUir spUuöu sömu spUin. Aö þessu sinni sigraöu meö yfirburðum matsölu- staðirnir Bautinn-Smiöjan sem era bæjarbúum svo og feröafólki að góöu kunnir. Hlaut Bautinn-Srniðjan 184 stig en þeir sem spiluöu voru Stefán Gunnlaugsson, einn af eigendum Bautans-Smiðjunnar og spUaféiagi hans, Arnar Daníelsson. Röð f yrirtækjanna var þessi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.