Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Qupperneq 23
DV. LAUGARDAGUR-25. FEBRUAR1984. 23 hægt sovésku stórmeistararnir Geller og Balashov fara af staö. Efim Geller er heimsfrægur skák- maöur, þótt. nú sé kominn af léttasta skeiöi, og er hæstur allra þátttak- enda á skákstigum. Sumir vilja segja aö hann minni svolítið á rúss- neskan bjöm í útliti, en hvaö sem því líður þá viröist hann ekki ganga heill til skógar. Lendir oft í tímahraki og virðist ekki vel undir mótiö búinn. Gegn enska skákmanninum King hugsaöi hann sig um í eina klukku- stund og íjörutíu og fimm mínútur um 14. leik sinn og fann ekkert betra en aö bjóöa jafntefli, sem King þáöi. Eins er um Balashov, sem gert hefur 6 jafntefli í 8 skákum. Gerði jafntefli í fjórum fyrstu umferðunum en hefur síöan sótt í sig veðrið. Til marks um „óstuð” Gellers er skák hans við sænska alþjóölega meistarann Lars Aake Schneider úr 6. umferö. Schneider, sem haföi svart, valdi afbrigöi af enskum leik, sem venjulega leiðir til þungrar stööubaráttu og hefði átt aö vera í orðasafni GeUers. Engu aö síður tefldi sovéski stórmeistarinn veUct og eftir aöeins 25 leiki gat hann engum manni leikið og gafst upp. Ekki á hverjum degi sem hann fær slíka útreiö. Hvítt: Efim GeUer Svart: Lars Aake Schneider Enskur lcikur. 1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6.0-0 d6 7. a3 a5 8. d3 Rge7 9. Bd2 0-010. Rel (?) Algengt ferðalag í þessu afbrigði, því að riddarinn ætlar til c2 þar sem hann styður viö framrás b-peðsins. Nákvæmara er þá 10. Hbl fyrst, sem svartur svarar oft meö 10. — h6 (ef 10. — Be6, þá 11. Rg5). Bautinn—Smiðjan 184 Arnar Daníelsson-Stefán Gunnlaugsson Aimcnna tollvörugeymslan 135 Magnús Aðalbjörnsson-Gunnl. Guftmundss. Verktækni sf, 133 Gissur Jónasson-RagnhUdur Gunnarsdóttir Höldur sf. 128 Armann Helgason—Jóhann Helgason fönaðardeild Sambandsins-fataiðnaftur 127 Soffía Guftmundsd.-Þormóður Einarsson 127 Lögfræðiskrifstofa Gunnars Sólness 125 Tryggvi Gunnarsson-Reynir Hclgason Brunabótafélagið 120 Alfreft Pálsson-Júlíus Thorarensen Hafskip—umboft Akureyri 111 Kári Gislason-Sigfús Hreiftarsson Ljósgjafinn 108 Grettir Frímannsson-Olafur Ágústsson Fasteigna- og skipaþjónustan 107 Kristján Guftjónsson-Jón Sverrisson Næst aö stigum voru Ispan meö 106 stig, Sjallinn 104, Flugleiöir 99, Mjólkursamlag KEA 96, Pan 93, Kjöt- iðnaðarstöð KEA 88, Almennar tryggingar 83, Nudd- og gufubaðstofan 81, Teiknistofa Hauks Haraldssonar 78 og Sjómannafélag Eyjafjarðar meö 77 stig. Bridgefélag Akureyrar þakkar öllum er þátt tóku í firmakeppni félagsins fyrir velvild og stuðning. Bridgefélag Sauðárkróks Mánudaginn 13. febrúar var spilaöur Sigurðnr og Valur langefstír hjáBR Þeir félagar Sigurður og Valur hafa nú aukiö forskot sitt verulega í aöaltví- menningskeppni Bridgefélags Reykja- víkur, en staöa efstu para er nú þessi: 1. SigurfturSverrisson— Valur Sigurftsson 495 2. AsgcirÁsbjömsson— Guðbrandur Sigurbergsson 326 3. Jón Ásbjörnsson — Símon Simonarson 304 4. Guftmundur Pótursson— Sigtryggur Sigurftsson 302 5. Aftalstebin Jörgensen — Runólfur Púlsson 289 6. SigurfturSigurjónsson— Júlíus Snorrason 225 7. Helgi Jóhannsson — Páll Vaidimarsson 185 8. JónBaldursson — Hörður Blöndal 184 Næstu umferðir veröa á miövikudaginn kemur í Domus Medica. 10. —Be611. Rd5 Annars leikur svartur d-peði sínu fram. 11. — Hb812. b4 Betra er 12. Rc2, en eftir 12. — bð á svarturgóöa stööu. 12. — axb4 13. axb4 Bxd5 14. cxd5 Rxb4 15. Bxb4 cxb4 16. Ha4 b5 17. Hxb4 Da518. Hbl Eftir 18. Db3 Hfc8 kemur hvítur mönnum sínum ekki úr borðinu. Ef 19. Rc2? þá náttúrlega 19. — Hxc2 og vinnur. 18. — b4 19. e4 Hfc8 20. Rc2 Bh6 21. RalHc3 22. Hel?? Leiöir beint til taps. Hann varð aö leika 22. Rb3 og ef 22. — Db5, þá 23. d4 og reyna aö lífga viö menn sína. 22, —b3! Kannski sást honum yfir þetta. Peöiö er auövitaö friðhelgt, því aö eftir margföld uppskipti á b3 hangir hrókurinn á el í iausu lofti. 23. De2 Db5 24. Hb2 Dc5 25. Hbbl Bcl! Stööumyndin segir meira en mörg orö. Geller gafst upp, því aö hann á ekkert svar viö hótuninni 26. — b2! ‘ semvinnurlið. tvímenningur hjá félaginu. Urslit urðu þessi. A-RBHLL Stig Geirlaugur Magnússon-Agnar Kristinsson 121 AgnarSveinsson-Valgarft Valgarðsson 116 Garðar Guftjónsson-Gunnar Þórðarson 114 Geir Eyjólfsson-Kristinn Olafsson 112 B-RIDILL Stig Skúli Jónsson-Einar Svansson 128 Björn Guftnason-Margrét Guftvinsd. 118 Stefán Skarphéftinsson-Kristján Sölvason 116 Jón Dalman-Sigrún Angantýsd. 114 Bridgefélag Breiðholts Síöastliöinn þriöjudag lauk aöal- sveitakeppni félagsins meö sigri sveit- ar Gunnars Traustasonar sem hlaut 166 stig. Auk Gunnars voru í sveitinni Trausti Eyjólfsson, Sveinn Harðarson, Olafur Tryggvason og Guöjón L. Sigurösson. Næstu sveitir voru þessar: Stig Sveit Antons Gunnarssonar 152 Sveit Ilcimis Tryggvasonar 151 Sveit Rafns Kristjánssonar 139 Svcit Baldurs Bjartmarssonar 119 Sveit Gunnlaugs Guðjónssonar 118 Næstkomandi þriðjudag hefst butler- tvímenningur og eru menn beönir um að mæta tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Vegna lítillar þátttöku sá Bridge- félag Húsavíkur sér ekki fært að heim- sækja félagiö aö þessu sinni enfélagar frá því voru væntanlegir um helgina, og veröur því engin spilamennska á laugardag eins og sagt var frá í síðustu fréttum frá félaginu. Xiðurfelling sölnskatts Eg las í skýrslu um daginn aö þaö teldist til atvinnu að vera atvinnu- iaus og fannst mér þaö tíðindum sæta en þó ekki nærri því eins mikl- um og hitt hve margir eru taldir stunda hér skattsvik en samkvæmt upphæðinni sem nefnd var viröast þau álika algeng og úrkoma á Suöur- landií óþurrkatíö. Þaö er engu likara en hér sé risin upp stétt manna sem gerir ekkert annaö allan liölangan sólarhringinn en aö hagræða tölum svo að vergu tekjumar veröi hæfilega miklar þeg- ar búiö er að draga frá þeim verga vexti og vísitöluálag. Því miður fylgdi þaö ekki fréttinni hvar þessir menn væru niður komnir og þess vegna er ekki hægt aö grípa til þess- ara peninga jafnvel þótt stjómvöld séu meö fjölmargar hugmyndir í vasanum um gríöarlega óaröbærar fjárfestingar og gætu þess vegna not- aö þessa milljarða meö góðum árangri strax á morgun. Því miöur get ég ekki aðstoöað í þessu máli þar sem ég þekki engan skattsvikara en á hinn bóginn kann- ast ég viö fólk sem hefur haft viö- skipti viö svokallaða afsláttarmenn en þeir gera fólki greiöa af ýmsu tagi gegn vægu gjaldi og bjóöast aö því búnu til að slá af reikningnum sölu- skattinum ef upphæðin sem eftir stendur er ekki gef in upp til skatts. Afsláttur af þessu tagi flokkast ekki undir neins konar svik, hann flokkast einfaldlega undir niðurfell- ingu söluskatts sem hefur tíökast lengi og þykir sjálfsögö ef ríkis- stjórnin er annars vegar. Til dæmis aka bændur nú um allar trissur á dráttarvélum án söluskatts og síö- astliðiö sumar kastaöi fólk boltum í tómar niöursuöudósir niðri á Mikla- túni án söluskatts og fékk meira aö segja bangsa í verölaun ef þaö hitti dósimar. Á söluskatti græddu sem sagt ansi Benedikt Axelsson margir og gera enn ef aö líkum læt- ur. Snjallræði Auðvitað kom aö því aö stjórnvöld sáu að viö svo búið mátti ekki standa, tekjur ríkisins af niöurfell- ingu söluskatts voru óverulegar að mati Þjóðhagsstofnunar og hefur stjórnin okkar því ákveðið aö fella niður söluskattinn eins og hann legg- ur sig og taka upp virðisaukaskatt í staöinn. Sá skattur er þeirrar nátt- úru aö það er ekki hægt að fella hann niður og skiptir í því efni engu máli hve mikið rignir á tívolí og bændur. En viröisaukaskattur hefur líka sína kosti. I fyrsta lagi hefur hann reynst vel í útlöndum, sem er stærsti kosturinn aö mati þeirra sem gerst þekkja til mála, í ööru lagi gerir hann þaö aö verkum að verö hækkar á matvöru og í þriöja lagi mun hann ekki koma til með aö hafa hin minnstu áhrif á Islandssögukennslu í skólum en niöri í þingi hafa menn nú meiri áhyggjur af Jóni Sigurössyni en blessuöum togaraflotanum ósigr- andi. Eg veit ekki hvort rétt er aö þakka ráðamönnum strax fyrir þessa auknu skattheimtu eöa bíöa aöeins meö þaö en aö sjálfsögöu fagnar þjóðin öllum skrefum sem stigin eru í framfaraátt og vonandi tekst okkur að muna nöfn göngumanna aö minnsta kosti fram aö næstu kosn- ingum. A meðan flestir þingmenn voru aö rifja upp Islandssögukunnáttu sína niöri viö Austurvöll voru aörir aö gera heiðarlega tilraun til aö veröa bankastjórar en í þeim efnum er framboöiö miklu minna en eftir- spumin og geta því ekki nálægt því allir orðiö bankastjórar sem það vilja jafnvel þótt þeir hafi ágætispróf- í þingmennsku upp á vasann og séu búnir aö æfa sig í aö segja nei í þrjár til fjórar vikur meö prýðilegum árangri. Mér fannst þessi keppni um að komast í stólinn dálítið skemmtileg en ég held hins vegar að þaö sé eins með hana og hetjudáðir sem er svo sem allt í lagi aö drýgja ef menn passa sig aö segja engum frá því eins og ágætur maður komst eitt sinn aö orði aö gefnu tilefni. Ég held að þaö sé ekkert hollt fyrir okkur sem hvorki erum fram- arlega né aftarlega í stjórnmálum aö kynnast því hvernig kaupin gerast á Alþingi, þarna er um aö ræða viö- kvæm mál sem gætu valdið misskiln- ingi. Viðgætummeiraaösegjafarið að halda aö flokksskírteini sé meira viröi en verðleikar og menn séu þeim mun hæfari til aö gegna stöðum sem þeir þekkja minna til verka. Eg held það væri miklu nær aö segja okkur heldur því oftar hvaöa ár kristni var lögtekin á Alþingi. Kveðja Ben. Ax. K/NÍJ CROM/n Læstir með lykli og talnalás. CROWN Eldtraustir og þjófheldir, framleiddir eftir hinum stranga JIS staðli. croh'n 10 stærðir fyrirliggjandi, henta minni fyrirtækjum og einstaklingum eða stórfyrirtækjum og stofnunum. CROH'N Eigum einnig til 3 stærðir diskettuskápa —datasafe GÍSLI ,J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 9 - Kópavogi - Simi: 73111 Sarnafil - varanleg lausn VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI Á ÞÖK - Á ÞAKSVALIR ÁBYRGÐ Á EFNI OG VINNU UNNIÐ ALLT ÁRIÐ - SUMAR SEM VETUR FAGTÚN HF. LÁGMÚLA 7. 105 REYKJAVÍK. SlMI 28230

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.