Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Blaðsíða 33
DV. MANUDAGUR 5. MARS 1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Frystikista og suðupottur. 300 lítra frystikista og 100 lítra suðu- pottur, 5000 vött, til sölu. Uppl. í síma 14877 eftirkl. 18. Hljóðfæri Rafmagnsorgel Skyline 245 Hovard, tveggja borða. Er til sölu helst í skipt- um fyrir píanó. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—597. Hljómtæki 2 KLH hátalarar, Pioneer magnari og plötuspilari til sölu. Uppl. í síma 73021 eftir kl. 20. Til sölu Fisher magnari, 2x25 sínus vött og Lenco plötuspilari u.þ.b. 10 ára í mjög góðu lagi. Verð aðeins kr. 6.000. Uppl. í síma 16479. Sony Hi-tec 200 til sölu, vel meö farnar. Uppl. í síma 92- 1958 eftir kl. 18. Ljósmyndun Smellurammar (glerrammar) nýkomnir, mikil verölækkun. Viö eigum 35 mismunandi stærðir m/möttu eða glæru gleri. Smellu- rammar eru mjög vinsæl veggskreyt- ing. Rammið inn plaköt, myndir úr almanökum, ljósmyndir í seríum og margt fleira. V-þýsk gæðavara. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Til sölu Nikon 36—172 MM F. 3.5 kr. 9000. Sigma 28 MM F. 2.8 kr. 3000, Fisheye 8 MM F. 3.5. kr. 2.500. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 42088 eftir kl. 20 öll kvöld. Tilsölu ný myndavél, Canon AEl Program með 50mm linsu 1,8, tösku og ársábyrgð. Uppl. í síma 33303 eftir kl. 17. Tölvur Tilsölu Vic-20 heimilistölva, grænn 12 tommu skjár, tölvunni fylgir kassettutæki, stýripinni, Super expander og leikfor- rit, selstódýrt.Uppl. ísíma 83424. Halló. Höfum yfir 300 titla Sinclair ZX spectrum. Skiptum, seljum og leigjum forrit. Uppl. í síma 35562 milli kl. 18 og 22. Til sölu Apple tölva, mjög vel meö farin. Uppl. í síma 28343. Til sölu Sinclair Spectrum 48 K heimilistölva, ljóspenni og 20 forrita- spólur. Uppl. í síma 21518 milli kl. 13 og 19. Vic-20 til sölu með kassettutæki, joystick og slatta af leikjum og kennsluforritum. Sími 31036 eftirkl. 18. Atari 400. Atari 400 heimilistölva til sölu. ___ Kassettutæki og 2 leikir ásamt kennsluforriti í basic fylgja.Uppl. í síma 25154 eftir kl. 19. Sjónvörp Litsjónvarp óskast. Litsjónvarp, helst 14”, óskast. Uppl. í síma 54547 eftir kl. 19.00. Litsjónvarp. Sharp 14” litsjónvarp til sölu. Næstum nýtt. Uppl. í síma 25154 eftir kl. 19. Video Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. 150 myndsegulbandsspólur til sölu. Góö kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—530. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Isvideo, Smiöjuvegi 32 (áskáámóti. . húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki, afsláttarkort og kredidkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengiö sjónvarpstæki til leigu. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúö Suðurvers, sími 81920. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, súni 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiðsbúð 10, bursta- gerðarhúsinu Garðabæ. Mikið úrval af nýjum VHS og BETA myndum með íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opið alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Videoklúbburinn, Stórholti 1. •Stóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig 'óáteknar videospólur. Opið alla daga kl. 14—23, sími 35450. Videoaugað á homi Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Til sölu tæplega eins árs gamalt Panasonic VHS tæki, mjög vel með fariö. Fæst á góðu verði gegn stað- greiöslu. Uppl. í síma 99-4661. Nýtt Mitsubishi VHS myndsegulband (video) til sölu, verö 29 þús. Sími 11513. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. U-Matik myndsegulbandstæki. Til sölu Hitatchi Professional, 3 lampa myndavél, ásamt færanlegu upptöku- tæki, U-Matic. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—288. I Dýrahald Reiðskóli Fáks. Reiðskólinn er tekinn til starfa, nám- skeiðin byrja kl. 13.30 og 16, mánudaga til föstudags. Hvert námskeið er fimm sinnum tveir tímar og er hægt að velja daga eins og best hentar handa hverjum nemanda. Kennari er Hrönn Jónsdóttir. Innritun og nánari upp- lýsingar eru gefnar á skrifstofu Fáks, milli kl. 13 og 17. Hestamannafélagið Fákur. Þriggja vetra hryssa af góðu kyni til sölu. 66472. Uppl. í síma Aðalfundur félags hesthúseigenda í Víðidal verður haldinn í félagsheimili Fáks, mánudaginn 12. mars 1984, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. 1. Kosning fundarstjóra og embættis- manna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar (umræður). 3. Skýrsla gjaldkera (umræður). 5. önnur mál. Ath: borin verður fram veigamikil tillaga þess efnis að stjórn félagsins skuli nýta sér framkvæmdavald sbr. 15. grein laga félagsins til að ljúka við og snyrta hesthús, taðþrær og lóðir á kostnaö eig- enda. Stjórnin. Nú bregða hestamenn á leik. Fjölskylduskemmtun hestamanna verður haldin í félagsmiðstöðinni Geröubergi í Breiðholti fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30. Kynnir verður Gunnar Eyjólfsson. Fram koma meðal annarra Bergþóra Árnadóttir og Pálmi Gunnarsson, Bessi Bjarnason, Jón Sigurbjörnsson og Leynitríóið. Húsið opnað kl. 19.30 og gefst þá kostur á að skoöa málverkasýningu lista- og hestamannsins Pétur Berens. Enn- fremur verða til sýnis gömul reiðtygi sem tilheyrt hafa íslenska hestinum. Allir hestaunnendur velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðasala á skrifstofu Fáks, Ástund, Hestamanninum og Sport Laugaveg 13. Fræöslunefnd Fáks. Nýlegt 6 hesta hús í Mosfellssveit til sölu. Uppl. í síma 22349. Hjól Kawasaki 650 óskast, árg. ’79 eða ’80. Uppl. í síma 99-5084 millikl. 19 og 21. >ska eftir að kaupa 0 cc hjól, helst Hondu MT eða ’amaha MR trail, annað kemur til ;reina. Uppl. í síma 74874. Motocross. Til sölu Suzuki RM 125. Hjól í topp- standi. Nánari uppl. í sima 52330 e. kl. 18. Dekk-super-tilboð. Góð dekk í snjóinn. Ef þú átt Hondu SS 50, Hondu CB 50, Yamaha RD 50, Suzuki AC 50 eða Suzki TS 50 þá erum viö með alveg sérstakt tilboð fyrir þig: Kubbadekk, stærð 250 x 17, á aöeins kr. 190. Hægt er að nota dekkin líka að framan nema á TS 50. Póstsendum. Karl H. Cooper verslun, Borgartún 24, sími 10220. Vagnar Óska eftir hjólhýsi ma þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 92-3564 eftirkl. 17. Til bygginga Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 37459. Byssur Fasteignir íbúð óskast. Oska eftir að kaupa ódýra 2—4 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, má þarfnast mikilla lagfæringa en verður aö vera samþykkt. Lítil útborgun viö samning eða 100 þús kr. bíll og ein- hverjir peningar. Uppl. í síma 34973. Verðbréf Innheimtuþjónusta-verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opiö kl. 10-12 og 13.30-17. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Bátar 5—12 tonna bátur óskast. Ymislegt kemur til greina (má þarfnast viðgerðar). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—606. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) veröur haldið í mars. Þorleifur Kr. Valdi- marsson sími 26972, vinnusími 10500. Getum enn afgreitt 1—2 báta fyrir vorið. Plastgeröin sf., Smiðjuvegi 62 Kópavogi, sími 77588. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Til sölu skreiðarpressa, lítið notur. Uppl. í sima 96-71454 á kvöldin. Flug Til sölu eignarhluti í 4ra sæta flugvél (eða flugvélin öll). Mætti greiðast meö allt að 2ja ára skuldabréfi.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—617. Varahlutir Oska eftir að kaupa Ford 302 vél með eða án skiptingar. Uppl. ísíma 66493. Pípulagnir — bíll. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum, getur útvegaö efni á góöum kjörum. Til greina kæmi aö taka bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 81793. Til sölu gömul en forláta blokkþvinga (spónapressa) ásamt miklu af spæni. Odýrt. Uppl. í síma 13197 eða 17646 eftir kl. 18. Til sölu 4 stk. ný radial dekk 235/85X16 á 8 gata felgum, einnig drif Spicer 44 ólæst. Uppl. í síma 83729. Svanur. Óska eftir hásingu í Benz 306 árg. 1968, einnig koma til greina kaup á svipuðum bíl, gang- færum eöa ógangfærum. Uppl. í síma 46794 eftir kl. 18. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla, t.d. Audi 100 ’74, Scout II ’74, Volvo ’67 og ’70, Fiat 128 ’74, Skoda 120 L ’77, Cortina 1300 ’70, Datsun 220 D ’71 og '73, Mazda 1000 og 1300 ’73, VW 1300 og 1302 ’72. Uppl. í síma 77740. Til sölu Browning Auto 5, Super lightweight haglabyssa meö gullgikk. 2 3/4 magnum, Gauge 12. Uppl. í síma 91-18206 eftir kl. 19. Höfum til sölu riffla og haglabyssur, notað og nýtt. Tökum í umboðssölu. Mjög hagstæð verð. Sími 83555 millikl. 9-18. Óska eftir að kaupa riffil, 222 eða 22 Hornet. Möguleiki á að láta einhleypu upp í greiöslu. Uppl. í síma 35375. 4 ný Super Sting dekk, 11x15, á nýjum 5 gata krómfelgum. Verð 45.000.Uppl. í síma 92-2736. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 a virka daga, laugardaga frá kl. 13— Kaupi nýlega jeppa til niðurri Blazer, Bronco, Wagoneer, La Sport, Scout og fleiri tegundir jepi Mikið af góðum, notuðum varahlutu þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o Jeppapartasala Þórðar Jónsson símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Sjálfskipting óskast í Saab árg. ’74, má vera biluð. Á sama stað til sölu AMC vél 360 og skipt- ing, einnig 2 stk. gírspil. Uppl. í síma 92-3773. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro ’77, Bronco ’66 Cortina ’70—’74 Fiat 132,131 ’73, Fiat 125,127,128, Ford Fairlane ’67 Maverick, Ch. Impala ’71, Ch. Malibu ’73, Ch. Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Toyota Carina ’71, Mazda 1300 7 3 808, Morris Marina, Mini 74, Escort 73, Simca 1100 75, Comet 73 Moskvitch 72, VW, Volvo 144 164 Amason, Peugeot 504 72, 404,204, Citroén GS, DS, Land Rover ’66, Skoda 110 76, Saab 96, Trabant, VauxhallViva, Ford vörubíll 73, Benz 1318, Volvo F86 vörubíll. Kaupum bíla til niöurrifs. Póstsend- um. Veitum einnig viðgerðaraðstoð á staðnum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Sjálfskipting í Ford 302 cub. og einnig í Chevrolet, einnig til sölu húdd á Volvo 244 78. Uppl. í síma • 96-62470. Til sölu notaðir varahlutir. Er að rífa Pontiac Catarina 73, góð 400 vél og 400 sjálfskipting. Dodge 71— 73 með 6 cyl. vél og sjálfskiptingu. Vauxhall Victor 72, sjálfskiptur meö góðri vél. Saab 96 71—73. Austin Mini 1000 71—76. Pontiac ’68 með 350 vél og 350 sjálfskiptingu. Toyota Corolla 72. Citroén GS og DS 71—73. Austin Allegro 1300 og 1500. Uppl. í síma 54914 og 53949. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að rífa: Ch. Nova 78 AlfaSud’78 Bronco 74 SuzukiSS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS 77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 VW1303 74 A. Allegro 78 Skoda 120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o fl,o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiöslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmnustu þjónust- una. — Góð verð og góðir greiösluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaösíöna myndbæklmgur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö. S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö. S. Umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Ö. S. umboðið. — Ö. S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu veröi, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóUúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföU o.fl., aUt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæöi úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimiUs- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.