Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1984, Qupperneq 18
18 DV. MANXJDAGUR 5. MARS1984.. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804 /ímebajl— Verðlaunagripir og verðlaunapeningar i mikiu úrvali i * FRAMLEIÐI OG UTVEGA FÉLAGSMERKI POSTSENDUM SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUM LETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD DÉR FYRIRHÖFN Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardagað—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9 — 17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022. • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum EINSTÆÐAR MÆÐUR 0G SAMNINGARNIR I tillögum til úrbóta fyrir þá sem lökust hafa kjörin, sem ríkisstjórnin hefur samþykkt, er einkum tekiö tillit til afkomu einstæöra foreldra. Er þaö í samræmi við niðurstöðu láglauna- könnunar kjararannsóknamefndar. Aögerðir ríkisstjómarinnar eru í heild taldar kosta um 330 milljónir króna, þar af er tekjutengdur bama- bótaauki talinn kosta um 130 til 145 milljónir króna á þessu ári. Þessi tekjutengdi barnabótaauki getur numiö mest 12 þúsundum krónum á ári fyrir bam. En fullan barnabótaauka fær þaö foreldri sem hefur lágmarks- tekjur eöa innan viö 150 þúsund í árs- laun. Barnabótaaukinn lækkar síðan hlutfallslega í samræmi viö hærra kaup og er enginn hjá þeim sem hafa yfir 300 þúsund í árslaun á síöasta ári. Barnabætur koma nú til frádráttar á skatti en eru greiddar út ef þær nýtast ekki til frádráttar. I tillögunum er einnig gert ráð fyrir aö óendurkræfur barnalífeyrir og meölög veröi hækkuö um 400 krónur þannig aö þau veröi nú 2.015 krónur á mánuði. Mæðra- og feðralaun, sem greidd eru til allra einstæöra foreldra, veröa hækkuö um 750 krónur á mánuði fyrir hvert barn þannig að þau yröu nú 1263 krónur á mánuöi. Þessar greiöslur eru inntar af hendi hjá Tryggingastofun ríkisins. Meðlag með barni á mánuöi hækkar úr 1.615 krón um í 2.015. Meö tilliti tii þess aö aögerðir ríkis- stjómarinnar miöa aöallega aö úr- bótum fyrir bamafólk og einstæða for- eldra sneri DV sér til þriggja einstæðra mæöra sem blaöiö átti samtal við fyrir nokkrum vikum um kjör þeirra og voru þær nú inntar eftir áliti á væntanlegum breytingum. -HÞ. Halldóra Jónasdóttir: Samningarnir breyta litlu Lifi sínu lýsti Halldóra Jónasdóttir, fertug einstæö móöir, sem „hringiðu afborgana” i viötali viö DV þann 10. febrúar sl. Halldóra Jónasdóttir er engu að síður tiltölulega best sett af þeim þremur konum sem rætt var viö. Hún er starfsmaður kjararannsóknar- nefndar og hefur gegnt því starfi sl. 17 ár. Hún á tvær dætur, 11 og 19 ára. Móðir Halldóru heldur heimili með henni og dætrunum í hundrað fermetra íbúö sem Halldóra er nú aö festa kaup á. Tekjur heimilisins eru laun Halldóm hjá kjararannsóknarnefnd sem eru 19 þúsund, ellilífeyrir móöur hennar og 8 þúsund krónur sem hún og eldri dótt- irin vinna sér inn meö skúringum. Viö þetta bætast síöan meölög og mæöra- laun. „Miöaö við mitt kaup breytir þessi nýjung, sem tekjutengdi barnabót- aukinn er, litlu hjá mér. Mér reiknast svo til að ég muni fá um 3 þúsund á ári eöa 250 krónur á mánuöi í bamabóta- auka. Þá fæ ég aöeins mæðralaun meö yngri dótturinni sem nemur um 750 króna hækkun. Eg held aö þessir samningar breyti afskaplega litlu. Kaupmáttur hefur fariö stööugt þverr- andi og kaupið hefur ekki hækkaö síöan 1. október. Eg á von á áframhaldandi rýmun kaupmáttar,” sagöi Halldóra. Kvaöst hún ennfremur vilja gera meölögin aö umtalsefni. ,,Eg skil ekkert í því aö talað sé um meölögin eins og tekjur og hækkun á þeim eins og um tekjuhækkun sé aö ræöa. Meölögin hafa mér alla tíö fundist vera fyrir neöan allar hellur. Munurinn á þeim fórnum sem einstæö móöir þarf aö færa annars vegar og faöir sem ekki hefur börn sín í sinni umsjá hins vegar er geigvænlegur. Miöað viö þær fómir sem einstæð móöir þarf að færa sleppa feöur yfirleitt mjög vel. Þeir eru oftast tekjuhærri, ef ekki alltaf. Þaö eina sem þeir þurfa aö gera er aö greiða einhvern smáhluta í meölag og þar meö eru þeir firrtir allri ábyrgö. Það er móðirin sem þarf að taka sér frí í vinnunni til að sitja heima hjá sjúku barni. Þaö er móöirin sem þarf aö láta enda ná saman og hafa áhyggjur af því hvemig hún fer aö því. Eldri dóttir mín var alltaf mjög lasin á fyrsta ári og þá þurfti ég aö sitja heúna með þeim af- leiöingum aö ég missti vinnuna. Á heildina litið er ekki tekiö tillit til að- stæöna kvenna, alla vega ekki á sama hátt og karla. Þegar afkvæmin ná 18 ára aldri eru feöur lausir viö „fjárhagsbyröar” eöa meölagskvöö nema samkvæmt nýjum lögum nú aö unglingurinn sé enn viö nám. Þá gefst viökomandi tækifæri til að fara fram á áframhaldandi meðlagsgreiöslu af hálfu fööur. Geri ég mér í hugarlund aö margur ungling- urinn veigri sér viö slíku ef dæma á frá reynslu minni meö dóttur mína sem er enn viö nám. Þegar hún varö 18 ára og faðir hennar ekki lengur meðlags- skyldur þurfti hún aö fara niöur í Saka- dóm meö skólavottorö. En í dóms- málaráöuneytinu höföu okkur verið gefin þau svör aö hún myndi fá áfram meðlag en upphæðin yröi háö f járhag fööur. Hvenær eru aöstæöur móöur metnar í þessu sambandi? -HÞ. Alda Jónsdóttir: Vart til mik- illabóta „Þetta er vart til mikilla bóta. Ætli þetta fari ekki allt í sama horf aftur,” sagöi Alda Jónsdóttir, 34 ára, tveggja bama móöir um samningana og fyrir- hugaðar aðgeröir ríkisstjórnarinnar. Fyrir nokkrum vikum sagöi Alda í samtali við DV að hún væri hálfan sólarhringinn í burtu frá börnunum, á saumastofu á daginn og skúrandi á- kvöldin til aö hafa fyrir brýnustu nauð- þurftum. Alda hefur unniö á sauma- stofunni Scana í tvö ár. Hún hefur um 11 þúsund í grunnlaun en fær með bónus útborguð tæpiega 14 þúsund. Fyrir rúmum mánuði fór hún aö skúra á saumastofunni til að endar næðu saman. „Eg hygg að ég muni áfram treysta á skúringarnar. Afkomuvonir mínar eru bundnar viö aukna vúinu en ekki svona samninga sem ég held aö fæstir í svipaðri aöstööu og ég er séu ánægðir með. Eg held aö ég nái endum saman nú,” segú- Alda sem borgar um 8 þúsund krónur í leigu á mánuöi en hún þurfti að taka lán til aö borga 70 þúsund fyrir- fram í leigu. Fyrir skúringamar fær Alda 6 þúsund krónur á mánuði. Meö fyrir- huguöum aögeröum ríkisstjómarúinar mun hún fá um 8500 á mánuöi í mæðra- laun, bamabótaauka og meölög í staö 4256 króna. „Þetta gengur,” segir hún og bætir viö „en ekki meira en svo.” -HÞ. Kristín Sigurðardóttir: Ef stjórnvöld vilja borga fyrir feðuma... „Langvarandi peningaleysi veldur því að maður hættú að hafa áhyggjur, lætur bara slag standa og verður næstum kærulaus,” segir Kristúi Siguröardóttir, þrítug þriggja barna móðir, sem vinnur hálfan daginn í verslun. „Ef ég ynni ekki í búð vissi ég ekki hvemig fúnm hundruð kailúin liti út,” segir hún og kveðst hafa átt hundraö kall í viku sem hún vonist til aö halda í fram aö mánaðamótum. Kristín kveður húin tekjutengda bamabótaauka, sem fyrúhugaður er, ■verða hina mestu búbót. En fyrir hana, meö þrjú börn, þýöir þetta þrjú þúsund krónur á mánuði aukalega eða 36 þúsund á ári. „Ef ríkisstjórnin vill borga fyrú feðuma þá hef ég ekkert á móti því,” segú Kristín sem geröi meðlögin aö umtalsefni viö DV fyrú nokkrum vikum. Tekjur Kristínar nú em rúmlega 8 þúsund krónur og meðlög og mæöra- laun nú um 8500 krónur. Um síðustu mánaöamót fóru tekjur hennar og meölög sem og helmingur dagvist- unargjalda frá fyrra mánuöi, sem hún fær endurgreitt, beint í afborganú af reikningum. „Eg þurfti að greiða gjaldheúntunni, súna- og rafmagns- reiknúig, afnotagjöld af sjónvarpi, dagvistun fyrir tvær dæturnar (móöú hennar gætir þeúrar elstu) og smá- reikninga en matarreikninginn skulda ég enn og hef gert í nokkra mánuði. Þá fékk ég lánaöan fúnm hundruö kall hjá mömmu sem ég keypti strætómiöa fyrir og hef ekki haft annaö reiöufé undir höndum þennan mánuð nema hundraö kaliinn sem ég hef átt í viku. Sígarettur og mat fæ ég skrifað. Og um næstu mánaöamót fæ ég ekki súna- og rafmagnsreikning.” Hækkun mæðralauna, meðlaga og hinn tekjutengdi barnabótaauki mun nema um 6500 krónum fyrú Kristínu, eða veröa tæplega 15 þúsund á mánuöi miöaö viö 8500 nú. -HÞ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.